HS Orku völlurinn
miđvikudagur 16. júní 2021  kl. 18:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 7 gráđur en mikill vindur
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 265
Mađur leiksins: Joey Gibbs
Keflavík 2 - 0 HK
1-0 Joey Gibbs ('41)
2-0 Joey Gibbs ('90)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
4. Nacho Heras
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('77)
10. Kian Williams
14. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
22. Ástbjörn Ţórđarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
3. Stefán Jón Friđriksson
8. Ari Steinn Guđmundsson ('77)
9. Adam Árni Róbertsson
11. Helgi Ţór Jónsson
20. Christian Volesky
98. Oliver Kelaart

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ísak Óli Ólafsson ('43)
Davíđ Snćr Jóhannsson ('44)
Magnús Ţór Magnússon ('51)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
93. mín Leik lokiđ!
Keflavík međ fábćran heima sigur! HK-ingar betri í seinni hálfleik, en eftir fyrsta mark leiksins ţá voru Keflavík mikiđ betri!

Skýrsla og viđtöl koma seinna í kvöld

Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
92. mín
Ţađ voru 3 mínútur bćttar viđ leikinn.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík)
HVERSU FLOTT MARK!
Joey Gibbs međ ţrusu skot fyrir utan teig. Svakalega flott mark.
Eyða Breyta
86. mín
Ari Steinn var kominn einn á móti markvörđ en skýtur beint á Arnar Freyr. Ţađ á alls ekki ađ klúđra svona gull tćkifćri!
Eyða Breyta
78. mín
Keflavík vinna hornspyrnu.

Boltinn skallađur yfir markiđ.
Eyða Breyta
78. mín Örvar Eggertsson (HK) Birkir Valur Jónsson (HK)

Eyða Breyta
77. mín Ari Steinn Guđmundsson (Keflavík) Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)

Eyða Breyta
72. mín
Birnir Snćr hleypur međ boltann inn á teig en skýtur boltanum framhjá.
Eyða Breyta
70. mín Atli Arnarson (HK) Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)

Eyða Breyta
69. mín
Kefalvík vinnur hornspyrnu.

Veit ekki alveg hver áttu skotin, en boltinn var allavega ţrisvar sinnum nálćgt ţví ađ fara yfir línuna. Enga hugmynd hvernig eitt af ţessum skotum varđ ekki ađ marki!
Eyða Breyta
62. mín
Keflavík á aukaspyrnu.

Sending inn á teig sem lendir beint á Arnar Freyr.
Eyða Breyta
59. mín
Sindri međ flott skot fyrir utan teig sem Arnar Freyr nćr ađ verja.
Eyða Breyta
56. mín
Sindri Ţór međ skot sem fer beint á Arnar Freyr. Boltinn ratar beint á fćtur Joey Gibbs sem skýtur boltanum langt framhjá.
Eyða Breyta
55. mín
Klúđur í vörninni hjá HK-ingum. Boltinn er sentur inn í teig og Sindri Ţór fćr ađ skalla boltann án neinn mótherja á sér. Skallinn fer á móti mark en Arnar Freyr nćr ađ teygja sér í boltann.
Eyða Breyta
53. mín
HK-ingar fá ađra aukaspyrnu.

Boltinn fýkur beint á móti mark, Sindri nćr ađ grípa boltann.
Eyða Breyta
53. mín
HK-ingar eiga aukspyrnu

Spyrnan er skölluđ úr teignum.
Eyða Breyta
52. mín
Magnús Ţór sparkar harkalega í fótin á Ljubicic. Ljubicic liggur hér eftir.

Hann er kominn aftur á fćtur.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Magnús Ţór Magnússon (Keflavík)

Eyða Breyta
50. mín
HK-ingar vinna hornspyrnu.

Boltinn skallađur út úr teig.
Eyða Breyta
48. mín
HK-ingar vinna hornspyrnu.

Sindri grípur boltann
Eyða Breyta
47. mín
HK-ingar vinna aukaspyrnu á hćttulegum stađ.

Ívar skýtur boltanum á mark. Sindri ver ţetta frábćrlega.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn!
HK-ingar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
HK-ingar búnir ađ vera betri í leiknum. En mörkin er ţađ sem telja í fótbolta og Keflavík endar hér fyrsta hálfleikinn 1-0 yfir.
Eyða Breyta
44. mín
HK-ingar vinna aukspyrnu.

Boltinn beint á markvörđ. Sindri ver aukaspyrnuna vel!
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)

Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Ísak Óli Ólafsson (Keflavík)
Dómarinn dró spjaldiđ strax upp. Fyrsta spjald leiksins.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík)
JOEY!!!!
Keflavík komnir yfir!

Gibbsarinn međ frábćrt mark úr aukaspyrnu. Boltinn fer smá í vegginn og beint í hćgra horniđ.
Eyða Breyta
40. mín
Keflavík á aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
38. mín
Davíđ Snćr kemur sér framhjá tvem mönnum á vinstri vćngi og nćr svo skot sem fer beint á Arnar Freyr í markinu.
Eyða Breyta
34. mín
Birnir Snćr međ flott skot sem hittir varnamann Keflavík og ratar sér beint á slánna.
Eyða Breyta
32. mín
Sindri Kristinn liggur hér eftir meiđsli í fćtinum sýnist mér.

Hann er stađinn aftur upp og er til í leikinn!
Eyða Breyta
29. mín
HK-ingar vinna hornspyrnu.

Botlinn skallađur útaf af HK manni.
Eyða Breyta
27. mín
Magnús Ţór međ langa frábćra sendingu á mót vindi sem fer beint á Kian Williams. Kian hleypur međ boltann á hćgri vćngi en nćr ekki ađ búa til neitt fćri.
Eyða Breyta
23. mín
Kian Williams međ hljólapyrnu skot sem fer framhjá mark.
Eyða Breyta
21. mín
HK-ingar vinna aukaspyrnu.

Boltinn flýgur inn í teig, en skallađur af leikmann Keflavík í innkast sem HK-ingar eiga.
Eyða Breyta
19. mín
Sindri Ţór skorar mark fyrir Keflavík, en ţađ var dćmt rangstađa.
Eyða Breyta
17. mín
Keflavík vinnur hornspyrnu.

Hendi dćmt inn í teig á leikmann Keflavík, HK-ingar vinna aukaspyrnu.
Eyða Breyta
16. mín
Davíđ Snćr međ fyrsta skot leiksins. Boltinn fer langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Jón Arnar var kominn einn á mót markvörđ, en missir boltann ađeins of langt fyrir framan sér. Sindri Kristinn kemur úr markinu og sópar boltann út úr teig.
Eyða Breyta
13. mín
HK-ingar mikiđ sterkari í ţessum leik. Ţađ er hefur ekki komiđ neitt skot á mark ennţá, en HK-ingar hafa veriđ ađ skapa sér nokkur fćri.
Eyða Breyta
7. mín
Brotiđ á Jón Arnar og HK-ingar vinna aukaspyrnu.

Sendingin var meint ađ fara inn í teig, en vindurinn fauk boltanum beint á Sindra í markinu.
Eyða Breyta
5. mín
HK-ingar vinna hornspyrnu.

Ljubicic skallar boltanum út fyrir mark.
Eyða Breyta
4. mín
HK-ingar vinna hornspyrnu.

Birnir Snćr tekur háa sendingu inn í teig, en boltinn er sparkađur út úr teignum.
Eyða Breyta
1. mín
HK-ingar vinna aukaspyrnu

Birnir Snćr tekur skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru ađ labba hér inná völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mínútur í leik!
Ţađ er mikill vindur hér í Keflavík, en ţađ er örugglega ekkert nýtt!

Leikurinn er ađ fara hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Erlendur Eiríksson dćmir leikinn hér í dag. Ađstođadómarar á línunni eru Eysteinn Hrafnkelsson og Smári Stefánsson

Arnar Ingi Ingvarsson er skiltadómari og KSÍ sendir Frosta Viđar Gunnarsson sem eftirlitsmann á dómara og umgjörđ leiksins.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík liggja fyrir leikinn í síđasta sćti međ 3 stig í deildinni. Síđasti leikurinn ţeirra var 2-1 tap á mót top liđi Val.

HK liggur í 9 sćti međ 6 stig í deildinni. Síđasti leikur ţeirra var 2-1 sigur á móti Leiknir R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Andri Geir Gunnarsson, annar af Steve Dagskrá, spáir í leiki áttundu umferđar ásamt seinni leikjum miđvikudagskvöldsins.

Keflavík 0-2 HK
HK sćkja ţrjú stig á hörkunni í bragđdaufum leik. Jón Arnar Barđdal og Ljubicic međ mörkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ gótt fólk og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu á leik milli Keflavík og HK á HS Orku völlinun hér í Keflavík. Leikurinn byrjar klukkan 18:00.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('70)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson ('78)
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason
17. Jón Arnar Barđdal
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
29. Valgeir Valgeirsson
30. Stefan Alexander Ljubicic

Varamenn:
12. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
4. Leifur Andri Leifsson
16. Eiđur Atli Rúnarsson
18. Atli Arnarson ('70)
22. Örvar Eggertsson ('78)
24. Breki Muntaga Jallow

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: