Eimskipsvöllurinn
mánudagur 21. júní 2021  kl. 20:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Rigning og grátt. 9 stiga gráður.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)
Þróttur R. 2 - 4 Fylkir
1-0 Shaelan Grace Murison Brown ('5)
1-1 Bryndís Arna Níelsdóttir ('13)
1-2 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('43)
1-3 Bryndís Arna Níelsdóttir ('55)
1-4 Jelena Tinna Kujundzic ('67, sjálfsmark)
2-4 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('96)
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Shaelan Grace Murison Brown
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Katherine Amanda Cousins ('85)
13. Linda Líf Boama ('75)
17. Lea Björt Kristjánsdóttir ('63)
22. Sóley María Steinarsdóttir
23. Lorena Yvonne Baumann
44. Shea Moyer ('63)

Varamenn:
12. Edda Garðarsdóttir (m)
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir ('63)
4. Hildur Egilsdóttir
14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('85)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
25. Guðrún Gyða Haralz ('75)
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('63)

Liðstjórn:
Þórkatla María Halldórsdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Sóley María Steinarsdóttir ('91)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
97. mín Leik lokið!
Þróttur mikið sterkari eftir fyrstu tvö mörk leiksins. En Fylkis stelpur gáfust aldrei upp og vann stór sigur á Þróttur R. hér í Laugardalnum.

Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld

Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
96. mín MARK! Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Þrátt fyrir að vera þrem mörku undir, eru Þróttur að pressa mikið á Fylkir. Ólöf nær að minnka muninn á leiknum!
Eyða Breyta
93. mín
Þróttur vinna sér aukaspyrnu og skotið er varið vel af Tinnu Brá.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Fjolla Shala (Fylkir)

Eyða Breyta
91. mín
Þróttur vinna hornspyrnu.

Boltinn er sparkaður út.
Eyða Breyta
91. mín
Það stendur ekki hvað mikið er bætt við á þessum leik, en ég giska á að það séu 3-4 mínútur bætt við.
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Sóley María Steinarsdóttir (Þróttur R.)

Eyða Breyta
86. mín
Þróttur vinna hornspyrnu.

Andrea Rut með fyrirgjöf inn í teig og Shaelan með skalla sem fer yfir markið.
Eyða Breyta
85. mín Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.) Katherine Amanda Cousins (Þróttur R.)

Eyða Breyta
85. mín Ísafold Þórhallsdóttir (Fylkir) Sæunn Björnsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
85. mín Fjolla Shala (Fylkir) Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
80. mín
Shaelan Grace með skalla sem fer framhjá marki.
Eyða Breyta
79. mín
Þróttur vinnur hornspyrnu.

Botinn skallaður út fyrir teig.
Eyða Breyta
75. mín Guðrún Gyða Haralz (Þróttur R.) Linda Líf Boama (Þróttur R.)

Eyða Breyta
75. mín Berglind Baldursdóttir (Fylkir) Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
75. mín Valgerður Ósk Valsdóttir (Fylkir) Shannon Simon (Fylkir)

Eyða Breyta
67. mín SJÁLFSMARK! Jelena Tinna Kujundzic (Þróttur R.), Stoðsending: Helena Ósk Hálfdánardóttir
ERU FYLKIR AÐ FÁ 3 STIG?
Flott spil hjá framherjum Fylkis. Þau hlaupa þrjú á vörn Þróttur. Helena Ósk kemur svo á hægri vængin og hleypur upp með boltann. Hún snedir svo fyrigjöf í teigin. Jelena með engan mann á sig, tæklar boltann inn í sitt eigið mark.
Eyða Breyta
66. mín Stefanía Ragnarsdóttir (Fylkir) Hulda Hrund Arnarsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
64. mín
Þróttur vinna hornspyrnu.

Þróttur ná að halda boltanum eftir hornspyrnuna en ná ekki að gera neitt með boltan og hann dettur út fyrir einkast sem Fylkir eiga.
Eyða Breyta
63. mín Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.) Shea Moyer (Þróttur R.)

Eyða Breyta
63. mín Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir (Þróttur R.) Lea Björt Kristjánsdóttir (Þróttur R.)

Eyða Breyta
60. mín
Leikurinn er hafinn aftur á ný. Skoðað var Írísi Dögg útaf meiðsli eftir markið, en hún er í góðu lagi núna.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir), Stoðsending: Þórdís Elva Ágústsdóttir
FYLKIR AÐ SKORA ÞRIÐJA!
Bryndís Arna klárar laglega ein á móti markvörð eftir flotta sendingu frá Þórdísi. Bæði Bryndís og Íris Dögg enduðu með smá meiðsli eftir markið. Íris lengur að jafna sig.
Eyða Breyta
50. mín
Þróttur vinna hornspyrnu.

Boltinn skallaður út úr teig.
Eyða Breyta
46. mín
Lorena Yvonne með fyrirgjöf og Shaelan Grace skallar boltann svo yfir markið
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn á ný
Þróttur R. byrja hér seinni hálfleikinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Mjög 50/50 leikur hér í Laugardalnum. Fylkir fara í klefan með einu marki yfir.
Eyða Breyta
45. mín
Fylkir eru að vinna aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Hulda skýtur undir vegginn, en Íris Dögg er vakandi og nær boltanum sem rúllar á móti henni.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylkir), Stoðsending: Sæunn Björnsdóttir
FYLKIR KOMNIR YFIR
Fylkir komnir yfir hér í Laugardalnum. Þórdís fær fyrirgjöf inn í teig frá Sæunni og hún klárar þetta vel. Það leit út fyrir að markið væri dæmt sem rangstaða, en það var það ekki. Fylkir eru komnir 1-2 yfir!
Eyða Breyta
41. mín
Þórdís Elva fær fyrirgjöf og er ein á móti markvörð, en nær ekki að nýta sér færið.
Eyða Breyta
38. mín
Lea Björt með fyrirgjöf sem lendir beint á Tinnu Brá.
Eyða Breyta
36. mín
Þórdís Elva með skot beint á Írís Dögg.
Eyða Breyta
26. mín
Dæmt hendi á leikmann Fylkis. Þróttur vinna aukaspyrnu á hægri vængi.

Andrea Rut sendir boltann inn í teig en Tinna Brá slær boltanum út.
Eyða Breyta
23. mín
Andrea Rut með sendingu á teig frá hægri á Shalean sem stendur fyrir framan markið. Skotið hennar fer í varnamann Fylkis og útaf. Þróttur vinna hornspyrnu.

Boltinn lendir inn í teig og skoppar á milli fætur þanga til að Tinna Brá nær að grípa boltann.
Eyða Breyta
20. mín
Shalaelan Grace með sendingu frá teig til Lindu Brá sem stendur beint fyrir framan markvörð. Linda nær ekki almennilegt skot á markið þannig boltinn fær lauslega á Tinnu Brá.
Eyða Breyta
19. mín
Helena Ósk með skot fyrir utan teig sem Íris Dögg grípur.
Eyða Breyta
16. mín
Þordís Elva ætlar að senda boltann í teigin frá vinstri en boltann endar í hliðar net marksins.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir), Stoðsending: Sæunn Björnsdóttir
Fylkis konur ætla sér ekki að tapa
Flott spil á milli Helenu Ósk og Sæunn á hægri vænginum. Sæunn sendir svo boltann inn í teigin þar sem Bryndís Arna stendur alein í teig og fær þannig að skalla frían bolta. Íris Dögg nær rétt svo ekki að teygja sér í bolta sem fer inn í netið.
Eyða Breyta
9. mín
Þróttur vinna hornspyrnu.

Boltinn er skallur út fyrir teig.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Shaelan Grace Murison Brown (Þróttur R.), Stoðsending: Katherine Amanda Cousins
Þetta tók ekki langan tíma!
Kathrine er með svaka sprett. Á tvo leikmenn fyrir framan sig sem hlaupa fyrir fram vörn Fylkis. Hún sendir boltann á hægri til Shaelan sem er ein á móti markvörð og klárar færið vel.
Eyða Breyta
3. mín
Þórdís Elva með skot fyrir utan teig sem fer framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
Þróttur vinna aukaspyrnu á þeirra helming.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fylkir byrja leikinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mínútur í leik
Liðin eru ennþá á vellinum að æfa. Það hefur ekki verið gott veður hér í bænum í dag. Rigningin sem hefur verið í gangi allan dag hefur mínkað smá, en það er ennþá mjög grátt úti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunalið leiksins eru kominn upp

Þróttur R. gera tvær breytingar frá síðasta leik
Lea Björt Kristjánsdóttir og Shaelan Grace Murison Brown byrja inná.
Kathrine Amanda er ekki með í dag og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir byrjar á bekknum.

Fylkir gera þrjár breytingar frá síðasta leik
Katla María Þórðarsdóttir, Bryndis Arna Níelsdóttir og Þordís Elva Ágústsdóttir byrja inná.
Valgerður Ósk Valsdóttir, Stefanía Ragnarsdóttir og Berglind Baldursdóttir byrja öll á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnar Freyr Róbertsson dæmir leikinn í dag. Aðstoðadómarar leiksins eru Sigurður Schram og Steinar Stephensen. Eftirlitsmaður leiksins er Skúli Freyr Brynjólfsson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur R. liggja í 4. sæti í deildinni með 9 stig fyrir þennan leik. Þróttur sigruðu Þór/KA 1-3 á útivelli í síðasta leik og koma þannig fersk inn í leikinn.

Fylkir liggja í 11. sæti í deildinni með aðeins 5 stig. Fylkir hafa átt erfiða byrjun í tímabilinu, en fengu sín fyrstu 3 stig í síðasta leik. Fylkir sigruðu Tindstól 2-1 á heimavelli.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og verið hjartanlega velkomin á beina textalýsingu á leik milli Þróttur R. og Fylkir í 7. umferð Pespi Max deildar kvenna. Leikurinn fer fram á Eimskipsvellinum kl. 20:00.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
0. Bryndís Arna Níelsdóttir ('75)
3. Íris Una Þórðardóttir
5. Katla María Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('66)
9. Shannon Simon ('75)
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
23. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f) ('85)
28. Sæunn Björnsdóttir ('85)

Varamenn:
2. Valgerður Ósk Valsdóttir ('75)
4. María Björg Fjölnisdóttir
11. Fjolla Shala ('85)
13. Ísafold Þórhallsdóttir ('85)
20. Berglind Baldursdóttir ('75)
31. Emma Steinsen Jónsdóttir

Liðstjórn:
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Kjartan Stefánsson (Þ)
Stefanía Ragnarsdóttir
Oddur Ingi Guðmundsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:
Fjolla Shala ('93)

Rauð spjöld: