Greifavöllurinn
sunnudagur 18. júlí 2021  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 22° hiti, sólskin og örlítil gola. Mallorca veđur!
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 985
Mađur leiksins: Dusan Brkovic (KA)
KA 2 - 0 HK
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('29)
2-0 Daníel Hafsteinsson ('50)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson ('87)
8. Sebastiaan Brebels ('46)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('64)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('74)
14. Andri Fannar Stefánsson
20. Mikkel Qvist
27. Ţorri Mar Ţórisson

Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
5. Ívar Örn Árnason
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('64)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('74)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('46)
31. Kári Gautason
77. Bjarni Ađalsteinsson ('87)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
94. mín Leik lokiđ!
KA vinna nokkuđ ţćgilegan sigur á HK - svona fyrir rest. Eftir mark Daníels Hafsteinssonar virtist trú HK á verkefninu minnka međ hverri mínútunni.

Nćsti leikur KA er gegn Leikni Reykjavík, en HK-ingar mćta Völsurum.

Umfjöllun og viđtöl koma innan skamms.
Eyða Breyta
93. mín
Leikurinn er bara ađ fjara út. KA menn munu ganga sćlir og glađir til búningsherbergja.
Eyða Breyta
92. mín
Hallgrímur Mar í ágćtis stöđu inni í vítateig HK en skot hans er blokkađ.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er fjórar mínútur.
Eyða Breyta
87. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)
Markaskorarinn Daníel Hafsteinsson kemur útaf og Bjarni Ađalsteinsson kemur inná.
Eyða Breyta
84. mín
Lítiđ ađ ske. KA međ boltann inná vallarhelmingi HK og ekkert ađ flýta sér.
Eyða Breyta
78. mín
Valgeir á lúmskt skot í gegnum ţvögu af varnarmönnum en skotiđ er beint á Steinţór í marki KA.
Eyða Breyta
77. mín
Valgeir tekur Steinţór niđur úti á hćgri kantinum. Ekkert kemur úr aukaspyrnu Hallgríms.
Eyða Breyta
75. mín Örvar Eggertsson (HK) Jón Arnar Barđdal (HK)
Örvar Eggertsson mćtir til leiks og Jón Arnar ţarf ađ víkja.
Eyða Breyta
74. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Ásgeir haltrar útaf og stálmúsin Steinţór Freyr skokkar inná.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Arnţór Ari Atlason (HK)
Ásgeir liggur óvígur eftir viđskipti viđ Arnţór Ara. Ásgeir komst framhjá Arnţóri sem leist ekkert á ţađ og klippti KA manninn niđur. Uppsker gult spjald fyrir.
Eyða Breyta
64. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Elfar ekki mikiđ komist í boltann en ţađ vantar aldrei uppá baráttuna.
Eyða Breyta
61. mín
Hallgrímur Mar međ lúmskt skot rétt framhjá markinu. Ţessi leit sakleysislega út en Arnar Freyr virtist ekki vera alveg viss!
Eyða Breyta
57. mín Stefan Alexander Ljubicic (HK) Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)
Ţá mćta drengirnir til leiks.
Eyða Breyta
57. mín Birnir Snćr Ingason (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)
Ţá mćta drengirnir til leiks.
Eyða Breyta
57. mín
Birnir Snćr og Stefan Alexander eru ađ gera sig klára í ađ koma inná fyrir HK.
Eyða Breyta
53. mín
Ágćtis sókn HK endar međ ţví ađ Arnţór Ari kemst inn í teig KA af vinstri kantinum og á fast skot en hann sneiđir boltann örlítiđ og hann fer nokkuđ langt framhjá.
Eyða Breyta
50. mín

Eyða Breyta
50. mín MARK! Daníel Hafsteinsson (KA)
STÓRGLĆSILEGT MARK!!!

Andri Fannar á fyrirgjöf frá vinstri kantinum sem ćtluđ er Hallgrími Mar, ţar nćr Rauschenberg ađ skalla boltann í burtu en boltinn dettur beint fyrir fćtur Daníels á vítateigslínunni og Daníel gjörsamlega ţrumar boltanum framhjá Arnari í markinu. 2-0!
Eyða Breyta
46. mín
Steinţór ţarf ađ taka á honum stóra sínum strax í upphafi! Jón Arnar Barđdal á fast skot međ vinstri úr ţröngri stöđu sem ađ Steinţór slćr til hliđar.
Eyða Breyta
46. mín Sveinn Margeir Hauksson (KA) Sebastiaan Brebels (KA)
Brebels skipt útaf í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Viđ erum komin aftur á stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Egill til hálfleiks. Tíđindalítill fyrri hálfleikur í steikjandi hita á Greifavellinum.

KA menn leiđa eftir frábćra afgreiđslu Ásgeirs Sigurgeirssonar, en jafnrćđi hefur veriđ međ liđunum og ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig seinni hálfleikurinn ţróast.
Eyða Breyta
45. mín
Ásgeir Marteinsson nálćgt ţví ađ sleppa í gegn en nćr ekki ađ koma boltanum fyrir sig og Dusan mćtir á svćđiđ til ađ koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
40. mín
Nú fá gestirnir aukaspyrnu úti á hćgri kanti. Ásgeir Marteinsson býr sig undir ađ taka spyrnuna. Dusan skallar hana í burtu og sókn HK rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
35. mín
HK-ingar komast í skyndisókn en Steinţór er mćttur á hárréttu augnabliki til ađ hirđa boltann af Jóni Arnari.
Eyða Breyta
34. mín
KA menn nćla í aukaspyrnu úti á vinstri kantinum. Hallgrímur Mar stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
30. mín
Brynjar Björn Gunnarsson verđur allt annađ en sáttur međ varnarvinnu sinna manna í ţessu marki. Einföld aukaspyrna sem galopnar vörn gestanna.
Eyða Breyta
29. mín

Eyða Breyta
29. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Dusan Brkovic
KA MENN ERU KOMNIR YFIR!

Dusan Brkovic tekur aukaspyrnu aftur fyrir vörn HK og ţar mćtir Ásgeir og gjörsamlega lúđrar boltanum upp í fjćrskeytin! 1-0!
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Atli Arnarson (HK)
Stoppar Ásgeir á blússandi siglingu í skyndisókn.
Eyða Breyta
28. mín
Mikil stöđubarátta og ákaflega lítiđ um opnanir.
Eyða Breyta
22. mín
Hallgrímur Mar fćr hornspyrnu eftir fína skyndisókn hjá KA. Hann hafđi meiri tíma og hefđi mögulega getađ fariđ bara nćr vítateignum. Lítiđ kemur úr horninu.
Eyða Breyta
19. mín
Valgeir Valgeirsson liggur eftir samskipti viđ Steinţór. Steinţór hafđi komiđ langt útúr markinu til ađ hreinsa boltann, náđi ađ renna sér og tćkla boltann útaf rétt áđur en Valgeir náđi valdi á boltanum.
Eyða Breyta
17. mín
Steinţór Már var full rólegur á boltanum og Jón Arnar náđi ađ pota boltanum af honum. KA menn voru ţó fljótir ađ koma sér í stöđu og ekkert varđ úr ţessu hjá HK.
Eyða Breyta
15. mín
Atli Arnarson vinnur hornspyrnu af miklu harđfylgi eftir langa baráttu úti viđ hornfána viđ Mikkel Qvist. Ásgeir Marteinsson fćr ađra hornspyrnu í kjölfariđ.
Eyða Breyta
14. mín
Steinţór Már er rétt á undan Jóni Arnari í háan bolta inná teig. HK heimta vítaspyrnu en dómari leiksins, Egill Arnar Sigurţórsson, hristir bara hausinn.
Eyða Breyta
10. mín
Arnar Freyr virtist eitt augnablik hafa misreiknađ fyrirgjöf Andra Fannars, sem stefndi í fjćrhorniđ, en grípur boltann.
Eyða Breyta
10. mín
KA menn eru ađ ná betri tökum á leiknum og fá hér ađra hornspyrnu...
Eyða Breyta
7. mín
HK bjarga á línu! Hornspyrna Hallgríms ratar beint á kollinn á Dusan Brkovic á fjćrstönginni, hann skallar ađ marki en boltinn er skallađur aftur fyrir. Sá ekki hver bjargađi gestunum fyrir horn.
Eyða Breyta
6. mín
Daníel Hafsteinsson kemst í ágćtis fćri! Ásgeir gerir vel í ađ koma boltanum á hann innan teigs, Daníel tékkar inn og reynir skot međ vinstri sem er blokkađ í horn.
Eyða Breyta
5. mín
Gestirnir fara betur af stađ og eru á undan í flesta bolta. KA mönnum hefur gengiđ brösuglega ađ halda í boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
HK-ingar koma ţessu í gang.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Korter í leik og ađstćđur eru gjörsamlega frábćrar - ef frá er talinn blessađur völlurinn. Sólin skín, ţađ er varla ský á himni og hitastigiđ nálgast 30 gráđur óđfluga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Mikkel Qvist og Andri Fannar Stefánsson koma inn í liđ KA fyrir ţá Hauk Heiđar Hauksson og Jonathan Hendrickx. Haukur fer á bekkinn en Hendrickx er ekki í hóp.

Brynjar Björn Gunnarsson, ţjálfari HK, gerir ţrjár breytingar á liđinu en Leifur Andri Leifsson, Valgeir Valgeirsson og Ásgeir Marteinsson koma allir inn í startiđ.

Birnir Snćr Ingason, Stefán Ljubicic og Ívar Örn Jónsson detta allir úr liđinu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Brynjar Ingi Bjarnason, sem ađ KA seldi nýveriđ til Lecce fer vel af stađ međ nýja liđinu sínu.

Miđvörđurinn ungi gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi tvíegis gegn USD Sinigo í ćfingaleik. Ítalska liđiđ pungađi út u.ţ.b. 45 milljónum íslenskra króna fyrir Brynjar og voru vćntanlega hrifnir af ţví sem ađ ţeir sáu.Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í KA sitja nú í 5. sćti deildarinnar međ 17 stig, en liđiđ hefur einungis náđ í eitt stig úr síđustu ţremur deildarleikjum liđsins. Nú síđast töpuđu ţeir 2-1 fyrir Fylkismönnum í Árbć, ţar sem ađ KA áttu tvö stangarskot á síđustu mínútum leiksins.

HK hafa veriđ á örlítiđ skárra skriđi en uppskera ţeirra úr síđustu ţremur leikjum er 4 stig. Ţeir koma til Akureyrar eftir ađ hafa gert markalaust jafntefli viđ Víking R. í síđustu umferđ. HK vermir 11. sćti deildarinnar.

Lárus Guđmundsson, fyrrum atvinnumađur í knattspyrnu, liggur sjaldnast á skođunum sínum og sagđi ţann leik hafa veriđ skelfilegan.

,,Menn ţurfa ađ rífa sig í gang, get ekki ímyndađ mér ađ stuđningsmenn nenni ađ mćta til ađ horfa á endalaust hnođ og planlaust mođ."

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ bárust heldur leiđinlegar fréttir á föstudaginn síđasta ţegar Hrannar Björn Steingrímsson, bakvörđur KA, stađfesti í viđtali viđ Fótbolta.net ađ hann vćri međ slitiđ krossband og tímabilinu ţví lokiđ hjá ţeim öfluga leikmanni.

Ţó ađ áfalliđ sé mikiđ ađ ţá ćtlar Hrannar sér ađ taka meiđslin föstum tökum.

,,Ég vonast eftir ţví ađ komast í ađgerđ sem allra, allra fyrst svo ađ mađur verđi klár í nćsta tímabil."Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér fer fram textalýsing á leik KA og HK í Pepsi Max-deild karla.

Leikiđ er á Greifavellinum á Akureyri, en völlurinn sá hefur mikiđ veriđ á milli tannanna á fólki. KA hefur undanfariđ leikiđ sína heimaleiki á gervigrasvellinum á Dalvík, en drengirnir úr Kópavogi verđa nú ţess heiđurs ađnjótandi ađ taka ţátt í opnunarleik Greifavallarins ţetta sumariđ.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('57)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('57)
17. Jón Arnar Barđdal ('75)
18. Atli Arnarson
28. Martin Rauschenberg
29. Valgeir Valgeirsson

Varamenn:
12. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
7. Birnir Snćr Ingason ('57)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
21. Ívar Örn Jónsson
22. Örvar Eggertsson ('75)
30. Stefan Alexander Ljubicic ('57)

Liðstjórn:
Bjarni Gunnarsson
Gunnţór Hermannsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Atli Arnarson ('28)
Arnţór Ari Atlason ('69)

Rauð spjöld: