Extra völlurinn
fimmtudagur 22. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Skýjađ og 12-14 gráđur.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Michael Bakare (Fjölnir)
Fjölnir 3 - 1 Ţróttur R.
1-0 Jóhann Árni Gunnarsson ('31)
2-0 Michael Bakare ('45)
3-0 Sigurpáll Melberg Pálsson ('55)
Sigurpáll Melberg Pálsson , Fjölnir ('75)
3-1 Baldur Hannes Stefánsson ('93, víti)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Baldur Sigurđsson ('64)
7. Michael Bakare
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Andri Freyr Jónasson ('86)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson
22. Ragnar Leósson ('64)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('80) ('80)

Varamenn:
2. Valdimar Ingi Jónsson ('64)
5. Dofri Snorrason
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('86)
17. Lúkas Logi Heimisson ('80)
20. Helgi Snćr Agnarsson ('64)
28. Hans Viktor Guđmundsson
33. Eysteinn Ţorri Björgvinsson ('80)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Guđmundur Karl Guđmundsson ('7)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('28)

Rauð spjöld:
Sigurpáll Melberg Pálsson ('75)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
94. mín Leik lokiđ!
Einar Ingi Jóhansson flautar til leiksloka.

Fjölnismenn vinna hér sanngjarnan 3-1 sigur og halda sér í baráttunni um sćti í efstu deild.

Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
93. mín Mark - víti Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.)
Sendir Sigurjón í vitlaust horn og setur boltann upp í hćgra horniđ.
Eyða Breyta
93. mín
ŢRÓTTUR FĆR VÍTI!

Klafs inn á teig Fjölnis og brotiđ á Agli Helgasyni og Einar bendir á punktinn
Eyða Breyta
91. mín
Valdimar Ingi fćr boltann og keyrir upp hćgramegin og nćr fyrirgjöf en Ţróttarar skalla burt.

Ţetta er ađ fjara út hérna.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slćr 90 hér á Extravellinum.
Eyða Breyta
89. mín
Hinrik Harđarson fćr boltann fyrir utan teig og nćr skoti á markiđ en ţađ er laust og ţćgilegt fyrir Sigurjón.
Eyða Breyta
88. mín
Valdimar Ingi og Orri Ţórhalls leika vel á milli sín og Orri kemur sér inn á teiginn en Stefán Ţóđur međ góđan varnarleik.
Eyða Breyta
86. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Andri Freyr Jónasson (Fjölnir)

Eyða Breyta
80. mín Eysteinn Ţorri Björgvinsson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
80. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
79. mín
STÖNGIN HJÁ ATLA GEIR!!!!

Atli fćr boltann viđ vítateig Fjölnis og lćtur vađa á nćr en boltinn í stöngina!
Eyða Breyta
75. mín Hjörvar Valtýr Haraldsson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
75. mín Rautt spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
SIGURPÁLL MELBERG SENDUR Í STURTU.

Fćr sitt hér annađ gulaspjald fyrir ađ brjóta á Róberti sem var ađ sleppa í gegn.
Eyða Breyta
72. mín
Brotiđ á Róberti Hauks úti hćgramegin og Ţróttarar fá aukaspyrnu.

Boltinn kemur fyrir frá Agli og boltinn hrekkur dauđur til Guđmundar sem lćtur vađa en Sigurjón ver vel.
Eyða Breyta
71. mín
Andri Freyr fćr boltann og kemur boltanum út á Jóhann Árna sem reynir ađ finna Andra aftur í hlaup inn á teignum en boltinn beint á Svein.
Eyða Breyta
69. mín
Valdimar Ingi fćr boltann fyrir utan teig og reynir skot en boltinn í varnarmann en Valdimar Ingi fćr ađra tilraun og boltinn aftur í varnarmann og í horn.

Jóhann Árni spyrnusérfrćđingur Fjölnis tekur spyruna og boltinn hrekkur á Bakare sem tekur hann niđur og reynir skot en boltinn í varnarmann og Ţróttarar hreinsa.
Eyða Breyta
67. mín
Helgi Snćr fćr boltann út til hćgri og reynir fyrirgjöf og boltinn af Ţróttara og afturfyrir.

Jóhann Árni setur boltann á nćr en Ţróttarar hreinsa
Eyða Breyta
65. mín
Lítiđ sem ekkert ađ gerast ţessa stundina.
Eyða Breyta
64. mín Helgi Snćr Agnarsson (Fjölnir) Baldur Sigurđsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
64. mín Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir) Ragnar Leósson (Fjölnir)

Eyða Breyta
60. mín
Ţróttarar koma boltanum fyrir og boltinn hrekur út í teiginn á Róbert Hauksson sem nćr skoti á markiđ en boltinn hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
58. mín
Andri Freyr vinnur hornspyrnu fyrir Fjölni.

Jóhann Árni tekur hana inn á teiginn á hausinn á Orra sem nćr ekki ađ koma boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir), Stođsending: Michael Bakare
GAME OVER FYRIR ŢRÓTTARA HÉR!!!

Bakare leikur sér međ boltann vinstra meginn viđ vítateig Ţróttar og lyftir boltanum ţćgilega fyrir á Sigurpál Melberg sem setur boltann í netiđ!
Eyða Breyta
55. mín
Orri Ţórhalls fćr boltann inn á miđjunni og flengir boltanum yfir á Andra sem nćr ađ koma sér inn á völlinn og á skot sem fer af varnarmanni og í fangiđ á Sveini.
Eyða Breyta
52. mín Stefán Ţórđur Stefánsson (Ţróttur R.) Hafţór Pétursson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
50. mín
Ţróttarar vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
49. mín
BAKARE!!!

Sigurpáll fćr boltinn og setur hann inn á hćttusvćđiđ og boltinn hrekkur á Bakare sem reynir ađ koma boltanum á markiđ en boltinn yfir!
Eyða Breyta
46. mín Ólafur Fjalar Freysson (Ţróttur R.) Guđmundur Friđriksson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta var ţađ síđasta sem viđ sáum í ţessum fyrrihálfleik!

Fjölnismenn fara međ 2-0 forskot inn í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Michael Bakare (Fjölnir)
FJÖLNISMENN AĐ TVÖFALDA!!!!!

Bakre fćr boltinn inn fyrir vörn Ţróttar og sleppur aleinn í gegn á móti Sveini og gerir allt rétt og setur boltinn í nćrhorniđ!
Eyða Breyta
44. mín
Andri Freyr!!!

Jóhann Árni fćr boltann á miđjum vallarhelming Ţróttar og keyrir af stađ í átt ađ marki og rennir boltanum til hliđar á Andra sem nćr skoti en boltinn af varnarmanni Ţróttar og í hornspyrnu.
Eyða Breyta
39. mín Guđmundur Axel Hilmarsson (Ţróttur R.) Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.)
Hreinn Ingi heldur ekki leik áfram hér í kvöld.
Eyða Breyta
37. mín
BAKARE!!!!

Fćr boltann innfyrir vörn Ţróttar og reynir ađ setja hann yfir Svein en Sveinn ver en Bakare nćr boltanum aftur og köttar inn á völlinn og reynir ađ setja hann í fjćr en boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)
MAAAAAAAAAAARK!!!!

Andri Freyr byrjar ţessa sókn, fćr hann viđ miđjuna og keyrir af stađ og leggur hann til hliđar á Bakare sem nćr ađ koma boltanum fyrir en boltinn of langur en Fjölnismenn ná ađ halda honum inni og boltinn kemur aftu fyrir á Ragnar Leósson sem skallar hann í slánna og Jóhann Árni nćr frákastinu og setur boltann beint upp í samúel!!!
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Stoppar hrađasókn Ţróttar og brýtur á Atla Geir sem var á leiđinni í átt ađ marki Fjölnis.
Eyða Breyta
28. mín
RÓBERT AFTUR!!!!

Fćr boltinn innfyrir og reynir ađ setja boltann framhjá Sigurjón en Sigurjón ver vel!

Ţróttarar líklegri ţessar síđustu mínútur.
Eyða Breyta
26. mín
VÁÁÁÁ RÓBERT HAUKSSON Í DAUĐAFĆRI!!!

Fćr boltinn inn fyrir og ćtlar ađ setja hann í fjćr horniđ framhjá Sigurjón en boltinn rétt framhjá..

Sigurjón tekur markspyrnu sem er skelfileg og boltinn beint á Ţróttara og Dađi Bergs reynir skot en boltinn í Baldur.
Eyða Breyta
25. mín
Rosalega lítiđ ađ frétta ţessar fyrstu 25 mínútur fyrir. Fjölnismenn ráđa ţó ferđinni.
Eyða Breyta
20. mín
Andri Freyr fćr boltann viđ vítateig Ţróttar og nćr fínu skoti en Sveinn Óli ver.
Eyða Breyta
15. mín
Sigurpáll Melberg fćr hann inn á miđjunni og finnur Andra út til hćgri sem keyrir upp ađ endarmörkum og nćr ađ koma boltanum fyrir en Ţróttarar skalla í horn.

Jóhann Árni tekur hornspyrnuna á fjćr á Baldur en skalli hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
12. mín
Rosalega erfitt ađ greina Ţróttarana. Númerin sjást mjög ílla á treyjum gestanna en ég reyni mitt allra besta og segja rétt frá.
Eyða Breyta
10. mín
FJÖLNISMENN NÁLĆGT ŢVÍ ŢARNA!!!

Ragnar Leóssson fćr boltann innfyrir frá Bakare og Ragnar ćtlar ađ reyna leggja hann fyrir á Bakare en sendingin of innarlega og ratar ekki á neinn.
Eyða Breyta
7. mín Gult spjald: Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Klaufabrot hjá Guđmundi
Eyða Breyta
4. mín
Baldur Hannes međ frábćra aukaspyrnu inn á teiginn beint á kollinn á Guđmund Friđriksson sem nćr skalla á markiđ en Sigurjón Dađi ver í horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
ŢETTA ER FARIĐ AF STAĐ!

Gestirnir í Ţrótt hefja leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
BĆĐI LIĐ ŢURFA SIGUR.

Ţetta er mikilvćgur leikur fyrir bćđi liđ. Heimamenn í Fjölni ţurfa sigur til ađ halda sér í baráttunni um ađ fylgja Fram upp í deild ţeirra bestu. Gestirnir í Ţrótt eru í fallbaráttu og mun liđiđ líklega deyja fyrir klúbbinn hér í kvöld og gefa allt í sölurnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
STYTTIST Í UPPHAFSFLAUT!

Gott og gleđilegt kvöldiđ kćru lesendur, ég er mćttur á Extravöllin og liđin voru ađ halda til búningsherbegja. Einar Ingi leiđir liđin inn á völlinn hvađ og hverju.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spáin

Unnar Steinn Ingvarsson, fyrrum leikmađur Fram og nú leikmađur Fylkis, er spámađur umferđarinnar.

Fjölnir 3 - 0 Ţróttur R.

,,Fjölnismenn komast snemma í 3-0 og minn mađur Sigurpáll Melberg er ekki ţekktur fyrir ađ skora en hann skorar ţrennu í ţessum leik og lýđurinn tryllist. Ţróttarar fá víti á 87. en Grjóni étur ţađ." sagđi Unnar um leikinn í kvöld.


Eyða Breyta
Hafţór Bjarki Guđmundsson
Fyrir leik
Dómgćslan

Dómari leiksins verđur hann Einar Ingi Jóhannsson. Honum til ađstođar verđa ţeir Daníel Ingi Ţórisson og Magnús Garđarsson. Eftirlitsmađur verđur Jóhann Gunnarsson.


Eyða Breyta
Hafţór Bjarki Guđmundsson
Fyrir leik
Ţróttur R.

Ţróttarar eru í fallbaráttunni í ár eins og seinustu ár en ţeir sitja í 11. sćti međ 7 stig eftir 12 leiki. Ţeir töpuđu seinasta leik sínum 2-1 á Ísafirđi gegn Vestri. Ţeir geta komiđ sér úr fallsćti međ sigri í dag og verđur ţađ vćntanlega markmiđiđ.


Eyða Breyta
Hafţór Bjarki Guđmundsson
Fyrir leik
Fjölnir

Fjölnismenn eru í 7. sćti í deildinni međ 17 stig í augnablikinu eftir 2-1 útitap gegn Gróttumönnum í seinustu umferđ. Ţađ er engin spurning um ţađ ađ ţeir vilja og eiga ađ vera ofar og er ţetta góđur séns fyrir ţá ađ koma sér nćr baráttunni.


Eyða Breyta
Hafţór Bjarki Guđmundsson
Fyrir leik
Leikurinn hefst kl 19:15 á Extra vellinum í Grafarvoginum, heimavelli Fjölnis.


Eyða Breyta
Hafţór Bjarki Guđmundsson
Fyrir leik
Gott og blessađ kvöld öllsömul og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik Fjölnis og Ţróttar í Lengjudeildinni
Eyða Breyta
Hafţór Bjarki Guđmundsson
Byrjunarlið:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f) ('39)
5. Atli Geir Gunnarsson
7. Dađi Bergsson (f) ('75)
16. Egill Helgason
17. Baldur Hannes Stefánsson
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
21. Róbert Hauksson
23. Guđmundur Friđriksson ('46)
29. Hinrik Harđarson
33. Hafţór Pétursson ('52)

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
8. Sam Hewson
14. Emil Skúli Einarsson
15. Hjörvar Valtýr Haraldsson ('75)
18. Stefán Ţórđur Stefánsson ('52)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson ('39)
26. Ólafur Fjalar Freysson ('46)
28. Daníel Karl Ţrastarson

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld: