Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Selfoss
0
3
Þróttur R.
0-1 Kairo Edwards-John '21
0-2 Hinrik Harðarson '55
0-3 Róbert Hauksson '90
29.07.2021  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður á fallegasta velli landsins. 20 gráður og þurrt.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 396
Maður leiksins: Róbert Hauksson
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
3. Þormar Elvarsson ('57)
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('46)
10. Gary Martin
13. Emir Dokara
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('85)

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auðunsson ('57)
9. Aron Fannar Birgisson ('85)
15. Alexander Clive Vokes
23. Þór Llorens Þórðarson ('46)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Einar Ottó Antonsson
Arnar Helgi Magnússon
Jason Van Achteren
Einar Már Óskarsson

Gul spjöld:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('52)
Þór Llorens Þórðarson ('58)

Rauð spjöld:
90. mín
Fjölmargir stuðningsmenn Þróttara fagna vel og innilega.
Leik lokið!
Öruggt hjá Þrótturum og þrjú frábær stig í fallbaráttunni. Opna hana upp á gátt!
90. mín MARK!
Róbert Hauksson (Þróttur R.)
Róbert með stórleik í dag. Kemst auðveldlega upp vinstra megin að þessu sinni.
90. mín
Inn:Ólafur Fjalar Freysson (Þróttur R.) Út:Hinrik Harðarson (Þróttur R.)
Þróttarar að telja niður.
90. mín
Aron Darri fer niður í teignum en heillar ekki Jóhann Inga, góðan dómara leiksins.
90. mín
Danijel með annað skot, kraftmeira að þessu sinni en vel framhjá.
87. mín
Danijel með máttlaust skot framhjá.
85. mín
Fyrsti deildarleikur Arons Fannars.
85. mín
Inn:Aron Fannar Birgisson (Selfoss) Út:Þorlákur Breki Þ. Baxter (Selfoss)
Aron Fannar fer beint upp á topp fyrir Breka.
84. mín
Hættulaus sending sem Sveinn grípur.
82. mín
Horn fyrir Selfoss. Sveinn Óli vel á verði eftir að Hreinn rak fótinn í boltann. Kom í veg fyrir sjálfsmark.
79. mín
Inn:Kári Kristjánsson (Þróttur R.) Út:Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Þróttur R.)
Frískir fætur inn hjá Þrótti.
78. mín
Færi hjá Gary en stórkostleg markvarsla hjá Sveini.
75. mín
Selfyssingar halda boltanum vel en skapa ekkert fram á við.
72. mín
Ekkert varð úr hornspyrnu Selfyssinga.
71. mín
Boltinn aftur í net Þróttara en það telur ekki enda metur aðstoðardómarinn að boltinn hafi verið kominn aftur fyrir hjá Gary Martin.
69. mín
Hornspyrna Þróttara svífur yfir alla og aftur fyrir endamörk.
68. mín
Það eru tæplega 400 manns á vellinum í kvöld. Frábær mæting enda frábært veður til að horfa á knattspyrnu í kvöld.
65. mín
Upp úr horninu á Kenan skot úr þröngu færi sem Sveinn ver vel.
64. mín
Skyndisókn Selfyssinga endar með skoti Gary í varnarmann. Horn.
62. mín
Inn:Aron Ingi Kristinsson (Þróttur R.) Út:Kairo Edwards-John (Þróttur R.)
Kairo með krampa enda búinn að hlaupa mikið og hratt í dag.
61. mín
Ekkert verður úr hornspyrnunni.
61. mín
Góð sókn Selfyssinga endar í horni.
58. mín Gult spjald: Þór Llorens Þórðarson (Selfoss)
Stöðvar hættulega sókn Þróttara sem voru komnir upp völlinn þrír á móti tveimur varnarmönnum Selfyssinga.
57. mín
Inn:Aron Darri Auðunsson (Selfoss) Út:Þormar Elvarsson (Selfoss)
Dean Martin gerir strax xkiptingu.
55. mín MARK!
Hinrik Harðarson (Þróttur R.)
Stoðsending: Róbert Hauksson
Skyndisókn Þróttara. Virkilega góður sprettur hjá Róberti sem vann knöttinn af Selfyssingum á eigin vallarhelmingi.
54. mín
Þór hefur komið sterkur inn og frískað upp á sóknarleik heimamanna.
52. mín Gult spjald: Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss)
Peysutog
50. mín
Sveinn Óli grípur vel inn í fyrirgjöf frá Þormari og sendir svo boltann beint á Stefán kollega sinn í marki Selfoss.
48. mín
Góð sending Breka fyrir markið upp úr horninu sem ekkert verður úr.
48. mín
Gary vinnur horn.
46. mín
Óbreytt lið hjá Þrótturum.
46. mín
Inn:Þór Llorens Þórðarson (Selfoss) Út:Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Selfyssingae gera skiptingu í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
Þróttarar sáttir bæði innan og utan vallar.
45. mín
Emir með gott skot sem Sveinn Óli ver vel.
45. mín
Önnur hornspyrna
45. mín
Selfyssingar eiga horn.
44. mín
Gott uppspil Þróttara sem Selfyssingar leystu vel úr.
43. mín
Önnur hornspyrna sem ekkert varð úr.
42. mín
Þróttur á hornspyrnu. Kairo tólk stutta hornspyrn, fékk boltan aftur og átti lúmskt skot sem Stefán mátti hafa sig allan við að verja.
39. mín
Þormar með góða sendingu fyrir en fyrsta snertingin bregst Breka.
35. mín
Kairo með svakalegan sprett upp vinstri kantinn og endar á góðu skoti sem Selfyssingar komast fyrir.
32. mín
Breki potar boltanum í átt að marki Þróttara eftir langt innkast frá Adam. Sveinn Óli grípur boltann auðveldlega.
28. mín
Gunnlaugur Hlynur með skot hátt yfir eftir langt innkast Þróttara.
26. mín
Markið sló Selfyssinga út af laginu sem höfðu stjórnað leiknum nokkuð sannfærandi.
21. mín MARK!
Kairo Edwards-John (Þróttur R.)
Stoðsending: Róbert Hauksson
Frábært skot hjá Kairo Edwards-John. Óverjandi fyrir Stefán.
Fyrsta sólkn Þróttara sem eitthvað kveður að í leiknum og hún var nýtt til hins ítrasta.
19. mín
Kairo Edwards-John með gott skot rétt framhjá. Tók glæsilega á móti langri sendingu fram.
17. mín
Selfyssingar eiga aukaspyrnu á vænlegum stað. Ekkert verður úr henni.
15. mín
Það er mikið um forföll í báðum liðum. Þróttarar verið í miklum vandræðum í allt sumar en í liði Selfoss eru þrír leikmenn í sóttkví auk þess sem Tokic og Arnar Logi eru meiddir.
12. mín
RANGSTAÐA Selfyssingar koma boltanum í net Þróttara en aðstoðardómarinn metur Adam Örn rangstæðan.
10. mín
Gary og Breki ná vel saman í liði Selfoss og var Breki nálægt því að prjóna sig í gegn.
9. mín
Hornspyrna fyrir Selfoss skölluð frá.
7. mín
Selfyssingar skeinuhættari fyrstu mínúturnar. Gary Martin með sendingu sem var aðeins og föst.
5. mín
Færi hjá Selfyssingum. Breki með gott hlaup upp hægra megin og með sendingu á Ingva Rafn sem náði rétt að setja hárið í boltann en það skilar sjaldan góðum skalla.
3. mín
Þróttarar unnu fyrri leik þessara liða 3-1 í Laugardalnum í vor
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn farinn af stað
Fyrir leik
Liðin áttu upphaflega að mætast í gær en vegna gruns um smit í herbúðum Þróttara var leiknum frestað um sólarhring.

https://www.fotbolti.net/news/27-07-2021/fallbarattuslagurinn-faerdur-aftur-um-einn-dag
Fyrir leik
Þetta er fallbaráttuleikur af bestu gerð hér á Selfossi. Gestirnir úr Laugardalnum eru í fallsæti með sjö stig en Selfyssingar sæti ofar með tólf stig.
Fyrir leik
Góðan dag og velkomin á JÁVERK-völlinn á Selfossi
Byrjunarlið:
Sveinn Óli Guðnason
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Atli Geir Gunnarsson
8. Baldur Hannes Stefánsson
9. Hinrik Harðarson ('90)
11. Kairo Edwards-John ('62)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('79)
20. Andi Hoti
21. Róbert Hauksson
23. Guðmundur Friðriksson

Varamenn:
1. Franko Lalic (m)
3. Teitur Magnússon
6. Sam Hewson
7. Daði Bergsson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
16. Egill Helgason
22. Kári Kristjánsson ('79)
28. Ólafur Fjalar Freysson ('90)
28. Aron Ingi Kristinsson ('62)

Liðsstjórn:
Jens Elvar Sævarsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld: