Mikill áhugi á Kelleher - Chelsea vill fá Semenyo
Tindastóll
1
3
Breiðablik
Jacqueline Altschuld '3 1-0
1-1 Karitas Tómasdóttir '19
1-2 Ásta Eir Árnadóttir '56
1-3 Karitas Tómasdóttir '68
06.08.2021  -  19:15
Sauðárkróksvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Eðvarð Eðvarðsson
Maður leiksins: Karitas Tómasdóttir
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
Murielle Tiernan
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('61)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
8. Laura-Roxana Rus
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('61)
17. Hugrún Pálsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('61)
14. Eyvör Pálsdóttir
21. Krista Sól Nielsen
26. Sylvía Birgisdóttir
29. Nadejda Colesnicenco ('61)

Liðsstjórn:
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Sólveig Birta Eiðsdóttir
Birna María Sigurðardóttir
Sveinn Sverrisson
Magnea Petra Rúnarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið hér í Skagafirðinum, Blika stelpur voru mjög flottar í þessum leik og yfirspiluðu bara gestgjafana.
90. mín
Inn:Taylor Marie Ziemer (Breiðablik) Út:Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
Taylor kemur inn fyrir Karítas sem meiddist eithvað, hún hefur verið frábær í leiknum og mögulega maður leiksins, vonum að þetta sé ekki alvarlegt
88. mín
Birta fær bolta í gegn en Amber nær að sparka honum í burtu.
88. mín
Jackie með sendiguna inní teig á Murr sem reynir við skotið en það fer frammhjá
82. mín
Laura með langt skot sem Telma ver örugglega
78. mín
Inn:Birta Georgsdóttir (Breiðablik) Út:Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
þriðja skipting gestana
70. mín
Agla maría heldur áfram að vera hættuleg inní teig en í þetta skipti ná stæolarnir að stoppa þetta
70. mín
Heiðdís þarf að fá tjekk eftir að hafa dottið niður eftir að fá boltan í hausinn
68. mín MARK!
Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Blikar ná að spila sig inní teginn og Agla gefur boltan til hliðar á Karítas sem setur hann í fjærhornið, þær eru líklegast að ganga frá leiknum þarna.
67. mín
Hún var klárlega ranstaða enginn vafi á því
67. mín
Kristín skorar skallamark eftir aukaspyrnu en það er tekið af vegna rangstöðu
61. mín
Inn:Nadejda Colesnicenco (Tindastóll ) Út:Bergljót Ásta Pétursdóttir (Tindastóll )
Stólarnir gera líka skiptingu
61. mín
Inn:Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (Tindastóll ) Út:Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
Stólarnir gera líka skiptingu
61. mín
Inn:Vigdís Edda Friðriksdóttir (Breiðablik) Út:Chloé Nicole Vande Velde (Breiðablik)
Tvöföld skipting hjá gestunum, Vigdís að spila á móti gömlu félugunum
61. mín
Inn:Hildur Antonsdóttir (Breiðablik) Út:Tiffany Janea Mc Carty (Breiðablik)
Tvöföld skipting hjá gestunum, Vigdís að spila á móti gömlu félugunum
60. mín Gult spjald: Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
Ásta með hættulegt spark og sparkar í andlitið á Lauru
56. mín MARK!
Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Ásta með hornspyrnu á nær sem Ásta nær að skalla í markið frammhjá Amber
54. mín
Agla maría með langa aukaspyrnu en Bryndís skallar hann útaf.
54. mín
Blikastelpur hafa verið mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik
53. mín
Amber ver vel frá Áslaugu inní teig
53. mín
Smá hiti að koma í leikinn sér maður, bæði lið þurfa virkilega á sigri að halda sæer maður
51. mín
Murr reynir fyrigjöf á Lauru en Telma kemst fyrst í botan
49. mín
Boltinn skopar útur teignum á Jackie sem hittir hann illa og boltinn fer útaf
46. mín
Kristín Dís með flottan bolta úr vörninni en Amber kemst í hann fyrst
45. mín
Seinni hálfleikur hafinn á Króknum
40. mín
Karítas tekur þrumu sem fer rétt framhjá
38. mín
Murr með skemmtilegan bolta inní teig á Lauru sem lætur vaða á markið en boltinn fer frammhjá.
36. mín
Hafrún með góðan spreett upp en á svo misheppnaða sendigu
31. mín
Heiðdís með skottilraun sem fer langt yfir
28. mín
Tiffany með fínt hlaup upp hægri kantinn og reynir svo sendigu fyrir sem Amber nær
28. mín
laufey með aukaspyrnu frá kantinum sem fer inní teig á telmu sem missir boltan í smá stund en nær honum svo aftur
27. mín
Vá Agla María tekur svaka sprett fram völlinn og lætur andstæðingana líta út eins og keilur, hún skýtur síðan en Amber ver það örugglega.
22. mín
Jacki með spyrnu inn í teig en Telma tekur þennan auðveldlega
21. mín
Hættuleg hornspyrna frá gestunum þar sem boltinn fellur á Krístini sem slicear hann framhjá
19. mín MARK!
Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
Frábært mark hjá Karítas sem nær að sóla sig upp völlinn og leggja hann fallega í fjærhornið, Amber nær rétt að pott í hann en það er ekki nóg
12. mín
Það er aðeins að kvikna í Blikunum og þær eru að ná að halda boltanum sín á milli
11. mín
Hætuleg spyrna frá Blikum inní teig en stólarnir sleppa eftir að dómarinn dæmdi rangstöðu
6. mín
Tiffany fiskar horn fyrir Blika.
5. mín
stóla stelpur mæta að miklum kraft í þennan leik og eru að ná að halda í boltan fyrstu mínóturnar sem að þær gera ekki oft
3. mín MARK!
Jacqueline Altschuld (Tindastóll )
Jackie með mark beint úr aukaspyrnu, frábært skot smyr hann í nærhornið 1-0
2. mín
Heimastelpur fiska aukaspyrnu á góðum stað,
1. mín
Leikur hafinn
Tindastóll byrjar að sæka
Fyrir leik
Blikastelpur gera nokkrar breitingar frá síðasta leik. Hildur Þóra, Hildur Antonsdóttir og Taylor detta úr byrjunarliðinu og í stað þeirra koma Kristín dís, Karítas Tómasdóttir og Tiffany Janea í liðið. liðið lítur svona út
Fyrir leik
Óskar og Guðni gera eina breitingu fyrir leikinn í dag, Bergljót kemur í stað fyrir Dom. Liðið lítur svona út í dag.

Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
8. Laura-Roxana Rus
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
4. Birna María Sigurðardóttir
21. Krista Sól Nielsen
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
26. Sylvía Birgisdóttir
29. Nadejda Colesnicenco
Fyrir leik
Gestirnir úr Kópavogi koma á Krókinn eftir slakan leik á móti ÞÓR/KA sem endaði í jafntefli, þær hafa verið rosa óstöðulegar á þessu tímabilli, hafa hend í flotta sigra með marga marka mun en síðan tapað næsta leik, þær eru 4 stigum fyrir aftan Valsstelpur sem eru efstar eins og staðan er í dag.
Fyrir leik
Stólastelpur koma í þennan leik eftir tap á móti ÍBV í eyjum, þær eru eins og staðan er í dag í 8 sæti en aðeins 2 stigum fyrir ofan bæði Keflavík og Fylki. Þær bættu við sig tveim leikmönnum áður en glugginn lokaði og það eru þær Laura-Roxana Rus og Nadejda Colesnicenco. Laura er reynslubolti og þegar hún var upp á sitt besta var hún eitt af bestu leikmönnum í heiminum þannig að það verður gaman að fylgjast með henni restinn af tímabilinu
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið velkominn á KS völinn kæru lesendur, í kvöld munu Stóla stelpur taka á móti ríkjandi Íslandsmeisturnum frá Kópavogi.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Chloé Nicole Vande Velde ('61)
16. Tiffany Janea Mc Carty ('61)
17. Karitas Tómasdóttir ('90)
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('78)
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
26. Sólrún Ósk Snæfeld Helgadóttir (m)
6. Margrét Brynja Kristinsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer ('90)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('61)
23. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('61)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
28. Birta Georgsdóttir ('78)

Liðsstjórn:
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Aron Már Björnsson
Ágústa Sigurjónsdóttir

Gul spjöld:
Ásta Eir Árnadóttir ('60)

Rauð spjöld: