Würth völlurinn
miđvikudagur 11. ágúst 2021  kl. 20:15
Mjólkurbikar karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 186
Mađur leiksins: Malthe Rasmussen
Fylkir 2 - 1 Haukar
1-0 Orri Hrafn Kjartansson ('7)
1-1 Tómas Leó Ásgeirsson ('47)
2-1 Malthe Rasmussen ('52)
Byrjunarlið:
12. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
7. Dađi Ólafsson
10. Orri Hrafn Kjartansson ('65)
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('80)
17. Birkir Eyţórsson
21. Malthe Rasmussen ('62)
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson

Varamenn:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
8. Ragnar Bragi Sveinsson
9. Jordan Brown ('80)
20. Hallur Húni Ţorsteinsson
22. Dagur Dan Ţórhallsson ('62)
28. Helgi Valur Daníelsson
77. Óskar Borgţórsson ('65)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Halldór Steinsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:
Ásgeir Eyţórsson ('45)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
94. mín Leik lokiđ!
Fylkismenn eru komnir í 8-liđa úrslit og Haukar dottnir úr leik!

Viđtöl og skýrsla koma seinna í kvöld

Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
91. mín
4 mínútur bćttar viđ í uppótar tíma hér á Wurth-vellinum.
Eyða Breyta
90. mín
Fylkir eiga hornspyrnu.

Boltinn er skallađur út úr teignum.
Eyða Breyta
89. mín
Fylkir eiga aukaspyrnu fyrir teig.

Dagur Dan á stutta sendingu á Torfi Tímoteus međ skot fyrir utan teig sem Terrance nćr ađ verja.
Eyða Breyta
88. mín Ísak Jónsson (Haukar) Arnór Pálmi Kristjánsson (Haukar)

Eyða Breyta
87. mín
Búiđ ađ vera mjög rólegur leikur hér á Wurth-vellinum. Fylkir hafa veriđ betra liđiđ, en Haukar hafa náđ ađ fá sýn tćkifćri inn á milli.
Eyða Breyta
86. mín
Fylkir vinna hornspyrnu.

Terrance grípur boltann.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Páll Hróar Helgason (Haukar)

Eyða Breyta
80. mín Jordan Brown (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
74. mín Aron Skúli Brynjarsson (Haukar) Gísli Ţröstur Kristjánsson (Haukar)

Eyða Breyta
69. mín Hjalti Kárason Djurhuus (Haukar) Máni Mar Steinbjörnsson (Haukar)

Eyða Breyta
68. mín
Fylkir eiga hrađa sókn sem Haukar eru ekki tilbúnir í. Ţórđur Gunnar nćr skoti en Terrance ver boltann.
Eyða Breyta
65. mín Óskar Borgţórsson (Fylkir) Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)

Eyða Breyta
62. mín Dagur Dan Ţórhallsson (Fylkir) Malthe Rasmussen (Fylkir)

Eyða Breyta
59. mín
Haukar eiga aukaspyrnu á D-boganum. Tćkifćri fyrir Hauka ađ jafna hér!

Tómas Leó međ skot hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Malthe Rasmussen (Fylkir), Stođsending: Ţórđur Gunnar Hafţórsson
Ţórđur Gunnar hleypur međ boltann á hćgri vćngnum og sendir fyrir inn í teig. Boltinn er skallađur út og lendir beint á Malthe sem tekur skot utan vítateigs sem fer í stöngina og inn. Frábćrt skot hjá Malthe sem kemur Fylkismönnum 2-1 yfir!
Eyða Breyta
50. mín
Tómas Leó međ skot frá löngu fćri, en boltinn fer rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Tómas Leó Ásgeirsson (Haukar)
Haukar ná ađ jafna hér í byrjun seinni hálfleiks!!!!

Frosti međ lága sendingu inn í teiginn sem Ólafur ver út, Tómas Leó stendur svo fyrir framan og fćr boltann í lappirnar og nćr ađ koma honum inn í mark Fylkismanna af stuttu fćri.
Eyða Breyta
46. mín
Haukar byrja seinni hálfleikinn í gang!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fylkir mikiđ betra liđiđ hér í fyrri hálfleik. Haukar hafa náđ ađ sýna ađ ţeir vilja vinna, meiri í seinni tímanum, en Fylkir fara inn í klefan 1-0 yfir
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ voru bćtar viđ 2 mínútur í ţennan fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
45. mín
Frosti Brynjólfs kemst inn á teig Fylkis og er nćstum ţví frír, tekur skotiđ og fer á Fylkis varnamann. Ţeir vinna sér hornspyrnu.
Eyða Breyta
42. mín
Fylkir eiga aukaspyrnu frá stuttu fćri.

Dađi Ólafs setur boltann inn í teig, en boltinn er skallađur í burtu frá Hauka manni.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Kristinn Pétursson (Haukar)

Eyða Breyta
39. mín
Orri Hrafn er felldur og Fylkir eiga aukaspyrnu. Ţađ er búiđ ađ vera rólegt í smá tíma hér á leiknum. Haukar hafa átt sýna sjensa.
Eyða Breyta
31. mín
Frosti Brynjólfs međ dúndur skot beint á Ólaf í marki Fylkis. Haukar vinna hornspyrnu.

Boltinn skallađur í burtu
Eyða Breyta
27. mín
Fylkir međ góđa sókn og Malthe tekur skotiđ frá vítateig sem Terrance ver vel.
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Tumi Guđjónsson (Haukar)

Eyða Breyta
14. mín
Unnar Steinn liggur hér eftir og dómarinn stoppar leikinn.

Unnar Steinn er í góđu lagi og leikurinn heldur áfram
Eyða Breyta
13. mín
Tómas Leó fćr áminningu frá dómaranum fyrir ađ hrinda leikmanni Fylkis niđur fyrir enga ástćđu.
Eyða Breyta
11. mín
Haukar vinna aukaspyrnu fyrir utan vítateig.

Tómas Leó skýtur boltanum rétt yfir mark.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir), Stođsending: Malthe Rasmussen
Terrance hjá Haukum velur rétt horn en Orri kemur boltanum inn. Boltinn sleikir hćgri stöngina á leiđinni inn. Frábćr byrjun fyrir Fylkismenn sem voru alltaf líklegri.
Eyða Breyta
6. mín
Malthe Rasmussen er ađ vinna vítaspyrnu fyrir Fylki!!!
Eyða Breyta
5. mín
Dómarinn dćmir hér hćttuspark frá Fylkis leikmanni og Haukar vinnur aukaspyrnu frá sínum eigin teigi.
Eyða Breyta
3. mín
Fylkir eiga hér aukaspyrnu stutt frá vítateignum. Ţeir eiga strax gott fćri í ađ komast yfir.

Dađi Ólafs skýtur boltanum langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
1. mín
Fylkir spila hér í sinni klassísku appelsínugulu treyju og svörtum buxum og Haukar spila á dökk blárri treyju og hvítum buxum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fylkir sparka leikinn í gang!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ leiksins eru komin inn!

Fylkir gerir 4 breytingar frá sigri gegn Úlfunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir

Fylkir leikur eins og flestir vita í Pepsí Max-deilinni og situr liđiđ ţar í 10.sćti deildarinnar međ 16.stig eftir 16.leiki.

Haukar

Haukar leika í 2.deild karla en liđiđ situr ţar í 9.sćti međ 10.stig eftir fimmtán leiki spilađa.

NÁ HAUKAR AĐ STRÍĐA FYLKISMÖNNUM HÉR Í KVÖLD?
Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
Dómarinn

Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson verđur á flautunni og verđur međ ţá Gylfa Má Sigurđsson og Antoníus Bjarka Halldórsson sér til ađstođar. Kristján Már Ólafs er fjórđi dómari og eftirlitsmađur KSÍ dömur mínar og herrar er hinn eini sanni Kristinn Jakobsson.


Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
Leiđin inn í 16-liđa úrslitin

Fylkismenn komu beint inn í 32-liđa úrslitin ţar sem liđiđ leikur í Pepsí Max-deildinni. Ţar fékk liđiđ hina Íslensku Úlfa í heimsókn í Árbćinn og unnu auđveldan 7-0 sigur. Birkir Eyţórsson, Ţórđur Gunnar Hafţórsson og Djair Terraii Carl Parfitt-Williams.

Gestirnir frá Völlunum í Hafnarfirđi byrjuđu á ađ leggja KM af velli 0-4 áđur en liđiđ fór í heimsókn til Stokkseyrar ţar sem liđiđ lagđi Stokkseyri af velli 7-0. Í 32-liđa úrslitunum fóru Haukar í heimsókn norđur á Ólafsfjörđ og rétt mörđu Liđ KF 2-1.
Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
ALVÖRU BIKARKVÖLD FRAMUNDAN!!

Gott og gleđilegt kvöldiđ kćru lesendur og veriđ velkomin međ okkur í beina textalýsingu frŕ Würth vellinum í Árbć. Hér i kvöld mćtast Fylkir og Haukar í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikar karla.

Í kvöld verđur leikiđ til ţrautar ţar sem ţetta er bikarleikur og ef liđin skilja jöfn ţá verđur fariđ í framlengingu og vítaspyrnukeppni ef ţess ţarf.
Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið:
1. Terrance William F. Dieterich (m)
2. Tumi Guđjónsson
3. Máni Mar Steinbjörnsson ('69)
5. Sigurjón Már Markússon
6. Ţórđur Jón Jóhannesson (f)
9. Tómas Leó Ásgeirsson
13. Arnór Pálmi Kristjánsson ('88)
14. Páll Hróar Helgason
20. Gísli Ţröstur Kristjánsson ('74)
21. Frosti Brynjólfsson
23. Kristinn Pétursson

Varamenn:
12. Óskar Sigţórsson (m)
8. Ísak Jónsson ('88)
11. Aron Skúli Brynjarsson ('74)
19. Guđjón Máni Magnússon
22. Hjalti Kárason Djurhuus ('69)
24. Viktor Máni Róbertsson
28. Haukur Björnsson

Liðstjórn:
Daníel Snorri Guđlaugsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Igor Bjarni Kostic (Ţ)
Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
Srdjan Rajkovic
Ellert Ingi Hafsteinsson

Gul spjöld:
Tumi Guđjónsson ('21)
Kristinn Pétursson ('42)
Páll Hróar Helgason ('81)

Rauð spjöld: