Domusnovavöllurinn
laugardagur 14. ágúst 2021  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Smá vindur á annađ markiđ, ţokkalega hlýtt samt sem áđur.
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Eiđur Aron Sigurbjörnsson
Kórdrengir 0 - 1 ÍBV
0-1 Sito ('54)
Logi Már Hermannsson , Kórdrengir ('59)
Byrjunarlið:
1. Alexander Pedersen (m)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Loic Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson
7. Leonard Sigurđsson ('72)
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('62)
10. Ţórir Rafn Ţórisson ('79)
15. Arnleifur Hjörleifsson ('72)
16. Alex Freyr Hilmarsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Fatai Gbadamosi

Varamenn:
2. Endrit Ibishi
3. Egill Darri Makan Ţorvaldsson ('72)
9. Daníel Gylfason ('79)
11. Axel Freyr Harđarson ('62)
19. Connor Mark Simpson ('72)
22. Nathan Dale
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Heiđar Helguson (Ţ)
Logi Már Hermannsson
Árni Jóhannes Hallgrímsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Loic Mbang Ondo ('29)
Fatai Gbadamosi ('52)
Axel Freyr Harđarson ('84)

Rauð spjöld:
Logi Már Hermannsson ('59)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
90. mín Leik lokiđ!
LEIK LOKIĐ!

0-1 fyrir ÍBV!
Eyða Breyta
90. mín
Daníel Gylfa međ flotta fyrirgjöf en Eiđur Aron skallar í burtu.
Eyða Breyta
90. mín
Telmo krćkir í aukaspyrnu fyrir eyjamenn. Ţađ er lítiđ eftir af ţessu.
Eyða Breyta
90. mín
Ásgeir Frank lúđrar einum fram en sendingin er of löng og Halldór Páll hirđir ţennan.
Eyða Breyta
90. mín
Atli Hrafn krćkir í aukaspyrnu á vallarhelmingi Kórdrengja.
Eyða Breyta
90. mín
Held ég hafi heyrt ađ ţađ verđi fimm mínútur í uppbórtaríma.
Eyða Breyta
88. mín
Connor međ fínasta skalla eftir háa fyrirgjöf frá Danna Gylfa. Halldór Páll vel á verđi og skutlar sér á ţennan bolta og grípur hann.
Eyða Breyta
87. mín
Gonzi međ fyrigjöf sem fer af varnarmanni Kórdrengja og svo til Alexanders sem grípur í annarri tilraun.
Eyða Breyta
86. mín
Hákon međ fyrirgjöfina fyrir Kórdrengi en Eiđur Aron skallar í burtu og Guđjón Pétur hreinsar svo lengra upp völlinn.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
83. mín Atli Hrafn Andrason (ÍBV) Seku Conneh (ÍBV)

Eyða Breyta
83. mín Gonzalo Zamorano (ÍBV) Sito (ÍBV)

Eyða Breyta
81. mín
Ondo reynir skot fyrir utan teig en ţađ fer beint á Halldór Pál.
Eyða Breyta
80. mín
Connor međ ţrumuskot sem fer framhjá. Boltinn datt til Connor viđ vítateiginn og hann lét vađa.
Eyða Breyta
79. mín Daníel Gylfason (Kórdrengir) Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
77. mín
Felix međ fyrirgjöf fyrir gestina en ekkert kemur úr ţessu. Eyjamenn ađeins náđ ađ halda í boltann síđustu mínútur.
Eyða Breyta
75. mín
Axel Freyr međ fyrirgjöf en finnur engann í teignum.
Eyða Breyta
74. mín
Eyjamenn eru komnir í ţriggja miđvarđakerfi.
Eyða Breyta
73. mín Óskar Elías Zoega Óskarsson (ÍBV) Ísak Andri Sigurgeirsson (ÍBV)

Eyða Breyta
73. mín Seku Conneh (ÍBV) Breki Ómarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
72. mín Connor Mark Simpson (Kórdrengir) Leonard Sigurđsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
72. mín Egill Darri Makan Ţorvaldsson (Kórdrengir) Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
71. mín
Kórdrengir eru ađ undirbúa tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
68. mín
Kórdrengir eiga hornspyrnu. Heimamenn ná ekki ađ gera sér mat úr ţessu.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Eiđur Aron Sigurbjörnsson (ÍBV)
Braut á Axel Frey.
Eyða Breyta
66. mín
Alex Freyr međ spyrnuna en skotiđ fer framhjá!
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Telmo Castanheira (ÍBV)
Telmo brýtur af sér viđ eigin vítateig. Kórdrengir fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
64. mín
Helgi Sig öskrar á Guđjón Pétur ađ halda fókus.
Eyða Breyta
62. mín Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir) Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
61. mín
Leikurinn er farinn aftur af stađ.
Eyða Breyta
60. mín
Davíđ Ţór er borinn af velli og er ekki ađ fara halda áfram, ţađ er nokkuđ ljóst.
Eyða Breyta
59. mín Rautt spjald: Logi Már Hermannsson (Kórdrengir)
Liđstjórinn sendur í burtu - fyrir munnsöfnuđ.
Eyða Breyta
58. mín
Börurnar eru mćttar inn á völlinn, eins og ég segi ţá leit ţetta alls ekki vel út.
Eyða Breyta
57. mín
ÚFFFF

Davíđ Ţór liggur eftir, ţetta lítur hrćđilega út.

Ásgeir Frank međ háan bolta inn á teiginn sem Davíđ reynir ađ komast í en Halldór Páll kýlir boltann í burtu og fer svo í Davíđ sem liggur eftir. Eiđur Aron stökk strax til og hugađi ađ Davíđ.

Mikill hiti á bekkjunum og Davíđ Smári kallar eftir vítaspyrnu, rćđir viđ ađstođardómarann og er virkilega ósáttur.

Halldór Páll fćr líka ađhlynningu.
Eyða Breyta
55. mín
Sito vinnur aukaspyrnu. Davíđ Smári er allt annađ sáttur viđ Sito ţarna.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Sito (ÍBV), Stođsending: Telmo Castanheira
Sito er búinn ađ koma eyjamönnum yfir!!! Telmo međ sendinguna og Kórdrengir vilja fá rangstöđu.

Leit klaufalega út hjá Kórdrengjum en Sito gerđi vel.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Brýtur á Sito og fćr gult spjald.
Eyða Breyta
52. mín
Kórdrengir eiga hornspyrnu.

Arnleifur međ flottan bolta sem Davíđ kemst í en skallar framhjá.
Eyða Breyta
50. mín
Leonard vinnur aukaspyrnu viđ miđlínuna.
Eyða Breyta
47. mín
Ísak fer niđur viđ teiginn, hleypur ađeins í Hákon og fćr eitthvađ högg á andlitiđ sýnist mér. Ekkert dćmt og eyjamenn ekki sáttir viđ ţađ.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta er ekki búinn ađ vera skemmtilegasti leikurinn, mikil barátta og fátt um fćri.

Ţađ sem hefur veriđ skemmtilegast eru viđrćđur milli bekkja og tilfinnngarnar ţar. Ég held ţađ sé svo Gústi Pepp sjálfur sem er á gjallarhorninu í stúkunni og er međ athyglisverđar línur inn á milli. Ţokkalegasti banter!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur.
Eyða Breyta
45. mín
45+2

Eiđur Aron liggur eftir ađ hafa fengiđ eitthvađ högg í návígi viđ Gunnlaug. Eiđur fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
45. mín
45+1

Eiđur Aron gerir aftur vel, á undan Alex í boltann inn á teignum.
Eyða Breyta
45. mín
Davíđ Ţór međ skot viđ vítateigslínuna sem fer af varnarmanni og afturfyrir. Kórdrengir eiga hornspyrnu.

Eiđur Aron skallar frá en Kórdrengir halda pressu.
Eyða Breyta
42. mín
ÍBV fćr hornspyrnu.

Tómas skallar boltann yfir, gestirnir vilja fá ađra hornspyrnu en fá ekki.
Eyða Breyta
41. mín
Arnleifur međ frábćran sprett úti vinstra megin og á flotta fyrirgjöf. Hákon Ingi rét missir af boltanum.

Alex Freyr á svo skalla skömmu síđar sem fer yfir mark ÍBV.
Eyða Breyta
40. mín
Eyjamenn dćmdir brotlegir inn á vítateig Kórdrengja, Alexander fór í grasiđ og Arnar Ţór dómari dćmdi brot.
Eyða Breyta
39. mín
ÍBV á hornspyrnu. Davíđ Smári er allt annađ en sáttur međ sína menn.
Eyða Breyta
37. mín
Virkilega lagleg hröđ sókn hjá ÍBV endar međ sendingu frá Guđjóni inn á Sito í hlaupinu og Sito á skot sem fer framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
36. mín
Telmo skallar fyrirgjöf Alex í innkast.
Eyða Breyta
35. mín
Ísak dćmdur brotlegur gegn Hákoni í návígi, eyjamenn ekki sáttir viđ ţetta. Alex Freyr tilbúinn ađ koma međ fyrirgjöf.
Eyða Breyta
31. mín
Breki Ómarsson fćr fínasta séns ţarna! Fćr góđan tíma utarlega í teignum og lćtur vađa. Skotiđ fer ţó yfir!

Alex Freyr liggur eftir í teig Kórdrengja og fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
30. mín
Guđjón Pétur reynir skot á nćrstöngina en Alexander sér viđ ţessu. Fínasta hugmynd, ÍBV á horn!
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Loic Mbang Ondo (Kórdrengir)
Brýtur á Ísaki úti vinstra megin. ÍBV fćr séns núna!
Eyða Breyta
28. mín
Kórdrengir eru meira međ boltann en eru ekkert ađ skapa sér. Liđunum gengur lítiđ ađ búa til eitthvađ spil.
Eyða Breyta
24. mín
Tómas reynir fyrirgjöf en Arnleifur rennir sér fyrir. ÍBV á hornspyrnu.

Guđjón Pétur međ hornspyrnuna og ţađ verđur mikill darrađadans. Ţetta endar á ţví ađ Alexander missir af boltanum en Arnleifur er fyrstur í lausan bolta og hreinsar á ögurstundu.
Eyða Breyta
23. mín
Ísak međ fínasta bolta fyrir en Alexander nćr ađ slá boltann í burtu.
Eyða Breyta
22. mín
Hákon Ingi međ fyrirgjöf en Eiđur Aron sýnist mér kemst fyrir boltann og hreinsar.
Eyða Breyta
20. mín
Halldór Páll gerir vel og slćr boltann frá Alex til hliđar og í innkast hinu megin.
Eyða Breyta
19. mín
Fínasta spil hjá Kórdrengjum, Loic međ sendingu yfir á Arnleif sem krćkir í hornspyrnu.
Eyða Breyta
17. mín
Heimamenn hafa náđ ađ pressa framar en í upphafi leiks ţessar síđustu tvćr, ţrjár mínútur.
Eyða Breyta
16. mín
Kórdrengir spila međ ţessum vindi (enginn rosalegur strekkingur) sem er hérna í Holtinu.
Eyða Breyta
14. mín
Gunnlaugur nćr eitthvađ ađ pirra Sito sem tekur svona létt spark í átt ađ miđverđinum en hittir hann ekki.
Eyða Breyta
12. mín
Mikil hćtta eftir skelfilega sendingu frá Gunnlaugi. Ísak vinnur boltann og sendir á Felix sem á fyrirgjöf sem Ásgeir hreinsar yfir eigiđ mark. Davíđ Smári kallar inn á ađ menn verđi ađ vakna.

Eiđur Aron reynir ađ komast í boltann inn á teignum og fćr eitthvađ högg. Hann er stađinn upp og leikurinn getur haldiđ áfram.
Eyða Breyta
11. mín
Felix reynir ađ finna Sito í gegn en Sito er fyrir innan og dćmdur rangstćđur.

Ţórir á sprettinum hinu megin en missir boltann afturfyrir.
Eyða Breyta
9. mín
Ţađ er smá vindur í Breiđholti en ekkert sem ţessi liđ hafa ekki séđ áđur.

Inn á vellinum er mikil stöđubarátta og engir frábćrir spilkaflar komiđ.
Eyða Breyta
6. mín
Hćtta hjá ÍBV en rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
5. mín
Liđ Kórdrengja:
Alexander
Hákon Ingi - Loic - Gunnlaugur - Ásgeir- Arnleifur
Fatai
Alex - Davíđ - Leonard
Ţórir
Eyða Breyta
4. mín
Sito međ fínustu fyrirgjöf en ţađ var enginn mćttur á ţennan bolta.
Eyða Breyta
3. mín
Liđ ÍBV:
Halldór
Guđjón - Sigurđur - Eiđur - Felix
Tómas - Telmo
Breki - Guđjón - Ísak
Sito
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Kórdrengir byrja međ boltann!

Kórdrengir leika í rauđu og svörtu og gestirnir í hvítu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er allt ađ fara af stađ, geggjađar ađstćđur, gott veđur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jafnt í fyrri leik ţessara liđa:

Ţađ var jafntefli í fyrri leik ţessara liđa á leiktíđinni. Lokatölur urđu 2-2 á Hásteinsvelli ţann 4. júní.

Kórdrengir léku stćrstan hluta leiksins manni fćrri ţar sem Gunnlaugur fékk rauđa spjaldiđ á 13. mínútu. Ţórir Rafn og Arnleifur komu Kórdrengjum í 0-2 en Stefán Ingi og Sito skoruđu á 60. og 62. mínútu og jöfnuđu leikinn.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin hafa veriđ opinberuđ:

Davíđ Smári Lamude, ţjálfari Kórdrengja, gerir enga breytingu frá 2-1 sigrinum gegn Aftureldingu í síđasta leik.

Helgi Sigurđsson, ţjálfari ÍBV, gerir eina breytingu á sínu liđi. Nökkvi Már Nökkvason er ekki í hópnum í dag og Telmo kemur inn í liđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Annađ og ţriđja sćtiđ í deildinni
Framarar eru međ níu stiga forskot á toppi deildarinnar fyrir ţessa umferđ. ÍBV er í öđru sćti međ 32 stig og Kórdrengir í ţriđja sćtinu međ 28 stig. Kórdrengir eiga auk ţess leik til góđa.

Ţađ er ţví mikiđ undir í dag. Eftir leikinn verđa sex umferđir eftir af deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bond spáir heimasigri

Siggi Bond, leikmađur Ţróttar Vogum, er spámađur umferđarinnar.

Kórdrengir 2 - 1 ÍBV (laugardag 16:00)

Mínir gömlu klára ţennan leik 2-1, Egill Makan kemur inná og leggur upp winner á Davíđ Ásbjörns á 77 mín

Siggi Bond
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđi velkomnir lesendur góđir í beina textalýsingu frá ţessum stórleik milli Kórdrengja og ÍBV í Lengjudeildinni.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 og fer fram á Domusnovavellinum, heimavelli Kórdrengja, í Breiđholti.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
0. Telmo Castanheira
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson
7. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
9. Sito ('83)
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Breki Ómarsson ('73)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson ('73)
16. Tómas Bent Magnússon
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson (f)

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
6. Jón Jökull Hjaltason
17. Róbert Aron Eysteinsson
18. Seku Conneh ('73) ('83)
19. Gonzalo Zamorano ('83)
20. Sigurđur Grétar Benónýsson
22. Atli Hrafn Andrason ('83)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('73)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson

Liðstjórn:
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Telmo Castanheira ('65)
Eiđur Aron Sigurbjörnsson ('67)

Rauð spjöld: