Samsungvöllurinn
mánudagur 23. ágúst 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Skýjađ og ágćtis vindur.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 594
Mađur leiksins: Emil Atlason (Stjarnan)
Stjarnan 2 - 0 Fylkir
1-0 Björn Berg Bryde ('17)
2-0 Emil Atlason ('84)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson (f) ('29)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Magnus Anbo
8. Halldór Orri Björnsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
21. Elís Rafn Björnsson
22. Emil Atlason ('89)
24. Björn Berg Bryde
99. Oliver Haurits ('57)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
3. Oscar Francis Borg
7. Einar Karl Ingvarsson ('29)
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
17. Ólafur Karl Finsen ('89)
29. Adolf Dađi Birgisson
30. Eggert Aron Guđmundsson ('57)
35. Guđmundur Baldvin Nökkvason

Liðstjórn:
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ţorvaldur Örlygsson (Ţ)
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Halldór Orri Björnsson ('58)
Björn Berg Bryde ('69)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
94. mín Leik lokiđ!
Ívar Orri lýtur á klukku sína og flautar til leiksloka. 2 - 0 sigur Stjörnunnar stađreynd.

Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
FĆRI!!!

Orri Hrafn labbar framhjá Elíasi og leggur boltann út á Birki sem skýtur beint á Halla.
Eyða Breyta
90. mín
KLukkan slćr 90 á Samsungvellinum.
Eyða Breyta
89. mín Ólafur Karl Finsen (Stjarnan) Emil Atlason (Stjarnan)
ÓLAFUR KARL FINSEN ER MĆTTUR TIL LEIKS.
Eyða Breyta
88. mín
VÁÁÁA EGGERT ARON!!!!

Emil Atla fćr háan bolta og kemur honum á Eggert sem keyrir af stađ í átt ađ teignum og sendir Orra Svein á rassinn og kemst inn á teiginn og á skot sem er beint á Ólaf Kristófer.

Frábćrlega gert hjá Eggerti fyrir utan skotiđ.
Eyða Breyta
85. mín Birkir Eyţórsson (Fylkir) Arnór Borg Guđjohnsen (Fylkir)

Eyða Breyta
85. mín Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir) Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
84. mín MARK! Emil Atlason (Stjarnan), Stođsending: Eggert Aron Guđmundsson
ALVÖRU MARK HJÁ EMIL ATLA OG GAME OVER!!!

Eggert Aron fćr boltann vinstra megin og snýr af sér Ragnar Braga og kemur boltanum á Emil Atlason sem tekur eina snertingu áđur en hann hamrar boltann í netiđ fyrir utan teig.

Alvöru undirbúningur hjá Eggeerti!!
Eyða Breyta
82. mín
Emil Atla fćr boltann inn á teig en boltinn í hornspyrnu.
Eyða Breyta
81. mín
Djair fćr boltann og labbar framhjá Birni Berg og vinnur hornspyrnu sem ekkert verđur úr hjá Fylkismönnum.
Eyða Breyta
80. mín
EMIL ATLA NEGLIR BOLTANUM Í SLÁNNA!!

Fćr háan bolta upp og tekur boltann á lofti og boltinn beint ofan á slánna og yfir.
Eyða Breyta
79. mín
ÓLI VALUR!!!

Fćr boltann út til hćgri og labbar framhjá Ragga Sig og lćtur vađa en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
78. mín
Orri Hrafn kemur boltanum inn á Arnór Borg sem kemst upp ađ endarmörkum og rennir boltanum aftur á Orra Hrafn sem er alltof lengi ađ láta vađa og Stjörnumenn komast í boltann.
Eyða Breyta
75. mín
Arnór Borg fćr boltann út til hćgri og fer í ţríhyrningaspil viđ Orra Rafn og Arnór kemur boltanum fyrir en ţar er enginn appelsínugulur og Stjörnumenn koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
73. mín Guđmundur Steinn Hafsteinsson (Fylkir) Dagur Dan Ţórhallsson (Fylkir)

Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Björn Berg Bryde (Stjarnan)
Arnór Borg fćr boltann viđ hliđarlínuna vinstra megin og fer framhjá Birni Berg sem brýtur á Arnóri.

Dagur Dan tekur spyrnuna inn á teiginn og Elís Rafn skallar boltann í hornspyrnu sem ekkert verđur úr hjá Fylkismönnum.
Eyða Breyta
65. mín
Aukaspyrnan frá Hilmari Árna slök beint á Ólaf Kristófer.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Togađi Eggert Aron niđur viđ teiginn vinstra megin.

Hilmar Árni gerir sig kláran ađ spyrna boltanum.
Eyða Breyta
63. mín
Ţorsteinn Már hirđir boltann af Djair og finnur Emil Atla í fćtur og Emil framlengir boltanum á Hilmar Árna sem gerir vel og reynir ađ finna Ţorstein Má í gegn en sendingin ađeins of föst beint í hendurnar á Ólafi.
Eyða Breyta
61. mín
Ragnar Bragi fćr boltann hćgra megin og á fyrirgjöf ćtlađa Djair en boltinn beint á Óla Val sem skallar hann til baka á Halla og Djair rennur og fellir Óla međ sér.
Eyða Breyta
60. mín Djair Parfitt-Williams (Fylkir) Dađi Ólafsson (Fylkir)

Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Brýtur á Unnari Steini viđ hliđarlínuna.
Eyða Breyta
57. mín Eggert Aron Guđmundsson (Stjarnan) Oliver Haurits (Stjarnan)

Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Hilamr Árni var á leiđinni í átt ađ marki og Ragnar Bragi tekur hann niđur. Ţetta var rosalega lítiđ fannst mér.
Eyða Breyta
50. mín
VÁÁÁÁ DAĐI ÓLAFS MEĐ TVDEGGJA FÓTA BEINT Í HALLDÓR ORRA!!

Rautt spjald á leiđinni á loft?

Ívar Orri sleppir Dađa og Hilmar Árni tekur spyrnuna og setur hann á fjćr ţar sem Emil Atla var en skalli hans framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Dagur Dan lyfitr boltanum fyrir á fjćr á Unnar Stein sem vinnur hornspyrnu fyrir Fylki.

Dađi Ólafs tekur spyrnuna og boltinn á hausinn á Ásgeiri en skalli hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er hafinn og sömu 22 leikmenn hefja síđari hálfleinn og enduđu ţann fyrri.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ívar Orri flautar til hálfleiks hér í Garđabćnum. Heimamenn fara međ 1-0 inn í hálfleik.

Seinni eftir fimmtán mínútur.
Eyða Breyta
45. mín
Fjórar mínútur í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Sjúkrabíll er mćttur ađ sćkja Brynjar Gauta. Batakveđjur á hann!
Eyða Breyta
38. mín
Arnór Borg labbar framhjá Elís Rafni og nćr ađ koma boltanum fyrir sem endađi nćstum ţví í netinu og boltinn endar á fjćr ţar sem Unnar Steinn mćtir og reynir ađ setja boltann aftur fyrir en hittir ekki boltann og Óli Valur nćr til boltans.
Eyða Breyta
34. mín
ORRI HRAFN ŢARNA VERĐURU AĐ GERA BETUR!!!!

Arnór Borg fćr boltann hćgra megin og Orri Hrafn tekur frábćrt hlaup inn fyrir vörn Stjörnunnar og fćr boltann og sleppur einn í gegn á móti Halla en setur boltann framhjá markiđ.

Dauđafćriii
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
Brýtur á Hilmar Árna.
Eyða Breyta
29. mín Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan) Brynjar Gauti Guđjónsson (Stjarnan)
Brynjar Gauti getur ekki meira eftir höfuđhöggiđ sem hann fékk í byrjun leik. Sendi Brynjari baráttukveđjur.
Eyða Breyta
26. mín
Jafnt á Domusnova eftir 85.mínútna leik

Einn annar leikur er í Pepsí Max-deildinni í kvöld en Leiknismenn eru međ HK í heimsókn upp í Breiđholti og stađan ţar er enn markalaus.
Eyða Breyta
24. mín
Halldór Orri tekur aukaspyrnu frá miđjum velli fyrir Stjörnuna inn á teig Fylkis sem Orri Hrafn skallar í burtu og boltinn berst út á Arnór Borg sem keyrir af stađ í skyndisókn og reynir ađ finna Dag Dan í gegn en boltinn fastur beint á Halla.
Eyða Breyta
19. mín
Ragnar Bragi fćr boltann og kemur honum á Unnar Stein sem fer framhjá Magnúsi Anbo en Anbo brýtur á honum og aukaspyrna dćmd rétt fyrir utan teig.

Dađi Ólafs tekur hornspyrnuna og hún slök og hátt yfir!
Eyða Breyta
17. mín MARK! Björn Berg Bryde (Stjarnan), Stođsending: Hilmar Árni Halldórsson
STJÖRNUMENN ERU KOMNIR YFIR!!!!!!!

Hilmar Árni tekur hornspyrnu frá vinstri inn á teiginn og Björn Berg Bryde stangar boltann í netiđ!!
Eyða Breyta
16. mín
Brynjar Gauti röltir útaf og Ívar Orri afhendir Halla Björns boltann sem kemur boltanum í leik.
Eyða Breyta
14. mín
Brynjar Gauti liggur eftir.

Dađi Ólafsson reynir skot á markiđ en boltinn beint í hausinn á Brynjari Gauta og hann steinlggur.

Ţetta hefur ekki veriđ ţćgilegt.
Eyða Breyta
13. mín
EMIL ATLASON SKORAR EN DĆMD AUKASPYRNA.

Hilmar Árni tekur hornspyrnuna frá hćgri beint á Emil Atlason sem skallar boltann í netiđ en Ívar Orri flautar brot, sá ekki hver var dćmdur brotlegur í allri ţvögunni inn á teig Fylkis.
Eyða Breyta
13. mín
ORRI SVEINN NĆSTUM BÚIN AĐ SETJA BOLTANN Í EIGIĐ NET!!!

Hilmar Árni fćr boltann fyrir utan teig og á lúmskt skot eđa fyrirgjöf sem fer af Orra Sveini rétt yfir.
Eyða Breyta
12. mín
Dađi Ólafsson fćr boltann út til vinstri og reynir ađ finna Arnór VBorg en boltinn innarlega beint í hendur Halla Björns
Eyða Breyta
6. mín
Dađi Ólafs fćr boltann vinstra megin og reynir ađ ţrćđa Dag inn í gegn en boltinn beint á Harald
Eyða Breyta
1. mín
ÓLAFUR KRISTÓFER MAĐUR LIFANDI!!!!

Óli Valur fćr boltann hćgra megin og á frábćr fyrirgjöf fyrir beint á kollinn á Emili Atlasyni sem nćr góđum skalla en Ólafur ver frábćrlega í horn!!!

VÁÁA ALVÖRU BYRJUN!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Stjörnumenn hefja leik.

MIKIĐ UNDIR HJÁ BÁĐUM LIĐUM Í KVÖLD!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frćgir í stúkunni.

Guđni Th. Jóhannesson forseti okkar Íslendinga er mćttur í stúkuna á Samsung í Garđabć og ţá má fara flauta ţetta á.Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn í búningsherbegi og eru ađ gera sig klár fyrir upphafsflautiđ.

Ívar Orri flautar ţetta á eftir rúmar sjö mínútur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţorvaldur Örlygsson ţjálfari Stjörnunar gerir fjórar breytingar frá tapinu gegn KA í síđustu umferđ. Eyjólfur Héđinsson og Heiđar Ćgisson taka út leikbann í kvöld og inn í ţeirra stađ koma Halldór Orri Björnsson og Emil Atlason. Ţá koma Óli Valur Ómarsson og Brynjar Gauti Guđjónsson einnig inn í liđiđ.

Atli Sveinn Ţórarinsson og Ólafur Stígsson ţjálfarar Fylkis gera fjórar breytingar á liđinu sínu frá tapinu gegn Víking Reykjavík. Aron Snćr Friđriksson er ekki í leikmannahópi Fylkis í kvöld eftir ađ hafa fengiđ höfuđhögg gegn Víking Reykjavík og inn í markiđ kemur Ólafur Kristófer Helgason ţá snýr Arnór Borg Guđjohsen aftur eftir meiđsli.
Eyða Breyta
Fyrir leik


1-1 ţegar liđin mćttust síđast
Ţegar ţessi liđ mćttust í Árbćnum í fyrri umferđinni ţá gerđu liđin 1-1 jafntefli. Djair og Magnus Anbo međ mörkin.

Ţessi mynd er reyndar síđan 2010... Hvađ ţekkirđu marga á myndinni?


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Fylkir ekki unniđ síđan 13. júlí


Fylkismenn unnu síđasta sigur sinn ţann 13. júlí, gegn KA. Síđan ţá hefur uppskera liđsins ekki veriđ góđ. Liđiđ tapađi gegn Víkingi í síđustu umferđ en í tveimur umferđum ţar á undan komu tvö jafntefli, gegn Keflavík og Leikni.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Tapar Stjarnan ţriđja leiknum í röđ?


Stjarnan tapađi 2-1 fyrir KA í síđustu umferđ Pepsi Max-deildarinnar. Ţar á undan tapađi liđiđ 1-3 á heimavelli gegn Breiđabliki.

Stjörnumenn hafa átt afskaplega erfitt tímabil, margir lykilmenn hafa veriđ langt frá sínu besta og falldraugurinn er enn sveimandi yfir Garđabćnum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ákaflega mikilvćg stig í bođi


Svakalegur slagur sem framundan er. Bćđi liđ fara inn í ţennan leik međ 16 stig og eru ađeins ţremur stigum fyrir ofan fallsćti. HK-ingar sem eru í fallsćti eiga leik núna klukkan 18 gegn Leikni í Breiđholti.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Stjörnumenn í banni


Heiđar Ćgisson tekur út bann hjá Stjörnunni vegna uppsafnađra áminninga.. Stjörnumenn verđa einnig án Eyjólfs Héđinssonar sem fékk rautt í tapinu gegn KA í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Gott og gleđilegt kvöld!Hér fylgjumst viđ međ öllu ţví helsta sem á sér stađ í leik Stjörnunnar og Fylkis í 18. umferđ Pepsi Max-deildar karla.

Ívar Orri Kristjánsson flautar til leiks klukkan 19:15. Ívar hefur veriđ valinn dómari ársins af Fótbolta.net síđustu tvö ár. Tveir af bestu ađstođardómurum landsins eru međ flöggin í kvöld; Birkir Sigurđarson og Andri Vigfússon. Ţá er reynsluboltinn Sigurđur Óli Ţórleifsson međ skiltiđ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
12. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson ('85)
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson ('60)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Orri Hrafn Kjartansson
22. Dagur Dan Ţórhallsson ('73)
23. Arnór Borg Guđjohnsen ('85)
25. Ragnar Sigurđsson

Varamenn:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
31. Heiđar Máni Hermannsson (m)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
11. Djair Parfitt-Williams ('60)
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('85)
17. Birkir Eyţórsson ('85)
28. Helgi Valur Daníelsson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('73)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:
Orri Hrafn Kjartansson ('31)
Ragnar Bragi Sveinsson ('53)
Orri Sveinn Stefánsson ('65)

Rauð spjöld: