Olsvllurinn
laugardagur 04. september 2021  kl. 15:00
Lengjudeild karla
Dmari: Einar Ingi Jhannsson
Maur leiksins: Benedikt Warn
Vestri 2 - 0 r
1-0 Chechu Meneses ('42)
2-0 Benedikt V. Warn ('85)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
4. Benedikt V. Warn
5. Chechu Meneses
6. Daniel Osafo-Badu
9. Ptur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
15. Gumundur Arnar Svavarsson ('67)
18. Martin Montipo
22. Elmar Atli Gararsson (f)
25. Aurelien Norest

Varamenn:
1. Steven Van Dijk (m)
2. Sindri Snfells Kristinsson
8. Danel Agnar sgeirsson
17. Luke Rae ('67)
19. Casper Gandrup Hansen
21. Viktor Jlusson
55. Diogo Coelho

Liðstjórn:
Fririk Rnar sgeirsson
Jn r Hauksson ()
Jn Hlfdn Ptursson
Sigrur Lra Gunnlaugsdttir

Gul spjöld:
Ptur Bjarnason ('73)
Benedikt V. Warn ('75)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
94. mín Leik loki!
Vestri nr remur stigum hr dag. Voru sterkari ailinn megni af leiknum.
Eyða Breyta
94. mín
r aukaspyrnu rtt fyrir utan teig. Hn fer htt yfir.
Eyða Breyta
87. mín
r aukaspyrnu t kanti, httuleg fyrirgjf Liban er skllu horn af Chechu.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Benedikt V. Warn (Vestri), Stosending: Martin Montipo
Varnarmaur rs rennur og Martin Montipo vinnur boltann, frir hann til vinstri ar sem maur leiksins, Benedikt Waren er einn mti Daa og klrar vel!
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rnarsson (r )
Peysutog.
Eyða Breyta
82. mín
Benedikt skaut slnna og niur! Heimamenn su boltann detta inn fyrir lnuna en g s etta ekki ngu vel.
Eyða Breyta
80. mín
Dauafri hj r! eir komast upp a endamrkum vinstramegin teignum og boltinn berst vi markteiginn hgra megin ar sem sgeir Marn nr ekki a skora.
Eyða Breyta
79. mín Kristfer Kristjnsson (r ) lafur Aron Ptursson (r )

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Benedikt V. Warn (Vestri)
Benedikt komst einn gegn og er flautaur rangstur. Sparkar svo marki og fr a launum gult spjald. g er ekki viss um a hann hafi veri rangstur arna, en g er n ekki ekktur fyrir a ga lnuvrslu.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Ptur Bjarnason (Vestri)
Ptur fr fyrsta spjald leiksins. Ekki grfasta broti dag.
Eyða Breyta
72. mín Aron Ingi Magnsson (r ) Bjarni Gujn Brynjlfsson (r )

Eyða Breyta
67. mín Luke Rae (Vestri) Gumundur Arnar Svavarsson (Vestri)

Eyða Breyta
66. mín
arna voru Vestramenn gu fri. Gumundur Arnar leikur vel inn vllinn og finnur Benedikt sem setur boltann framhj. etta reynist sasta verk Gumundar dag.
Eyða Breyta
63. mín
Bi li a f fna mguleika skyndisknum. Aeins a teygjast liunum. Heimamenn a komast vel inn etta nna og rsarar halda boltanum illa.
Eyða Breyta
61. mín
Benedikt Waren fnu fri. Skot hans fer af varnarmanni og rtt framhj.
Eyða Breyta
58. mín
rsarar veri mun betri hr upphafi seinni hlfleiks. Vestra gengur illa a halda boltanum.
Eyða Breyta
55. mín
Hornspyrna rsara veldur Brenton vanda og hann slr hana yfir. nnur hornspyrna enda me lausum skalla sem hann grpur.
Eyða Breyta
53. mín
Bjarki r arfnast ahlynningar, liggur eftir samstu vi Daniel Badu.
Eyða Breyta
49. mín
Dauafri! Jhann Helgi fr boltann silfurfati miju vtateigsins, innanftarskot hans er vel vari af Brenton. arna ttu rsarar a skora.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hlfleikur hafinn. Jafnvel enn hvassara nna og rigningin mtt me. rsarar me vindinn baki nna.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Einar Ingi flautar til hlfleiks. Leikurinn lengi gang en tk vi sr lokin.
Eyða Breyta
44. mín
Skammt strra hgga milli nna. Ptur Bjarnason fnu fri en setur hann fram hj. Gumundur Arnar svo anna skot framhj stuttu sar.
Eyða Breyta
43. mín
rsarar f strax fri, a taka miju virist vera besta lei eirra a marki Vestra. Skalli eirra endar ofan markslnni.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Chechu Meneses (Vestri), Stosending: Benedikt V. Warn
MARK! Vestramenn f aukaspyrnu t velli, Benedikt spyrnir og boltinn kemst alla lei fjr ar sem Chechu setur hann me vinstri upp nrhorni.
Eyða Breyta
35. mín
Daniel Badu fer hara tklingu og vinnur boltann me manninum. Ekkert dmt og rsarar eru foxillir.
Eyða Breyta
33. mín
Vestramaur fellur teignum en boltinn var augljslega milli.
Eyða Breyta
30. mín
R hornspyrna hr hj Vestra. Vindurinn enn aalkarakterinn eim.
Eyða Breyta
28. mín
arna voru heimamenn nlgt v! Benedikt Waren me flott skot sem eytist af blautu grasinu og endar utanverri stng. Dai hefur snert hann sem verur a teljast afar fn markvarsla.
Eyða Breyta
25. mín
Martin Montipo me meinlaust skot fyrir utan, sem Dai lendir vandrum me en nr seinni boltanum rtt undan Ptri.
Eyða Breyta
21. mín
Besta sem rsarar hafa snt fr frinu byrjun leiks. Tvr fyrirgjafir en Brenton marki Vestra komst r bar.
Eyða Breyta
17. mín
nnur g skn hja Vestra. Ptur leggur hann Gumund sem sktur varnarmann og framhj. Horni fer sama veg, vindurinn ber hann taf.
Eyða Breyta
14. mín
Fnt uppspil hj heimamnnum, fyrirgjf sem er skllu horn. Horni hverfur vindinn njan leik.
Eyða Breyta
13. mín
Ftt um fna drtti hr byrjun. Vindurinn spilar stra rullu v.
Eyða Breyta
7. mín
Gumundur Arnar me skot sem fer af varnarmanni og yfir. Hann tekur svo hornspyrnu sem Dai klir ara hornspyrnu. S er gleypt af vindinum og fer beint tspark.
Eyða Breyta
1. mín
rsarar fnu fri strax. Bjarni Gujn me skot framhj eftir 16 sekndur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn, bi a bta vindinn sem heimamenn hafa baki fyrri hlfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bi a rigna talsvert en hann helst urr augnablikinu. Nokku stf sunnantt beint vllinn. Vllurinn vsast ungur og blautur. lklegt a hr fari fram fallegur knattspyrnuleikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru komin inn, ekkert sem tti a koma srstaklega vart ar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknum hefur veri fresta um klukkustund, til kl.15:00, r er leiinni me flugi a noran.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur lianna deildinni endai 1-1 fyrir noran, en Vestri vann svo strsigur r bikarnum essum velli fyrir tpum mnui, lyktir uru 4-0 ar sem Nicolaj Madsen setti tv mrk beint r aukaspyrnu. Vestri vann ba deildarleikina fyrra annig a a m segja a eir su me tak rsurum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
lii rsara er einn leikmaur heimaslum, en markvrurinn Dai Freyr kom upp gegnum unglingastarfi hr og lk meistaraflokksbolta me B/Bolungarvk og Vestra milli 2015-2018.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dmari leiksins er Einar Ingi Jhannsson sem er a jafnai dmari efstu deild. Leikir milli essara lia hafa oft reynst eldfimir og dugar ekkert minna en a f dmara a ofan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li a vestan hefur ekki enda fyrir ofan r slandsmti karla knattspyrnu 39 r. En ri 1982 lenti B 6. sti efstu deildar mean r var ru sti deildinni fyrir nean. S eyimerkurganga gti enda hr dag me sigri heimamanna ea jafntefli, en yri ljst a r gti ekki n Vestra a stigum. Hvenr sfiringar ea nrsveitungar enduu fyrir ofan r smu deild, yrfti a leita til eldri manna, ekki finnst a vefnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
r getur fellt rtt ni eir stig hr dag. Markatala rttara er mun verri, en allt getur gerst og vilja Akureyringar eflaust gulltryggja veru sna deildinni sem allra fyrst.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin beina textalsingu fr leik Vestra og rs Lengjudeild karla. Vestri er 6. sti me 29 stig og r er 10. sti 20 stig.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Dai Freyr Arnarsson (m)
0. Liban Abdulahi
3. Birgir mar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rnarsson
6. lafur Aron Ptursson ('79)
9. Jhann Helgi Hannesson (f)
15. Petar Planic
16. Bjarni Gujn Brynjlfsson ('72)
18. Vignir Snr Stefnsson
23. sgeir Marin Baldvinsson
30. Bjarki r Viarsson (f)

Varamenn:
28. Auunn Ingi Valtsson (m)
2. Bjarmi Fannar skarsson
10. Sigurur Marin Kristjnsson
14. Aron Ingi Magnsson ('72)
15. Kristfer Kristjnsson ('79)
17. Fannar Dai Malmquist Gslason
19. Ragnar li Ragnarsson
25. Aalgeir Axelsson
26. Bergsveinn Ari Baldvinsson

Liðstjórn:
Sveinn Elas Jnsson ()
Orri Freyr Hjaltaln ()
Gestur rn Arason
Helgi Steinar Andrsson
Jn Stefn Jnsson ()

Gul spjöld:
Hermann Helgi Rnarsson ('84)

Rauð spjöld: