
Olísvöllurinn
laugardagur 04. september 2021 kl. 15:00
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Benedikt Warén
laugardagur 04. september 2021 kl. 15:00
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Benedikt Warén
Vestri 2 - 0 Þór
1-0 Chechu Meneses ('42)
2-0 Benedikt V. Warén ('85)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
30. Brenton Muhammad (m)
4. Benedikt V. Warén

5. Chechu Meneses
6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason

10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('67)

18. Martin Montipo
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
25. Aurelien Norest
Varamenn:
1. Steven Van Dijk (m)
2. Sindri Snæfells Kristinsson
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
17. Luke Rae
('67)

19. Casper Gandrup Hansen
21. Viktor Júlíusson
55. Diogo Coelho
Liðstjórn:
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Jón Þór Hauksson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir
Gul spjöld:
Pétur Bjarnason ('73)
Benedikt V. Warén ('75)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
Vestri nær þremur stigum hér í dag. Voru sterkari aðilinn megnið af leiknum.
Eyða Breyta
Vestri nær þremur stigum hér í dag. Voru sterkari aðilinn megnið af leiknum.
Eyða Breyta
87. mín
Þór á aukaspyrnu út á kanti, hættuleg fyrirgjöf Liban er skölluð í horn af Chechu.
Eyða Breyta
Þór á aukaspyrnu út á kanti, hættuleg fyrirgjöf Liban er skölluð í horn af Chechu.
Eyða Breyta
85. mín
MARK! Benedikt V. Warén (Vestri), Stoðsending: Martin Montipo
Varnarmaður Þórs rennur og Martin Montipo vinnur boltann, færir hann til vinstri þar sem maður leiksins, Benedikt Waren er einn á móti Daða og klárar vel!
Eyða Breyta
Varnarmaður Þórs rennur og Martin Montipo vinnur boltann, færir hann til vinstri þar sem maður leiksins, Benedikt Waren er einn á móti Daða og klárar vel!
Eyða Breyta
82. mín
Benedikt skaut í slánna og niður! Heimamenn sáu boltann detta inn fyrir línuna en ég sá þetta ekki nógu vel.
Eyða Breyta
Benedikt skaut í slánna og niður! Heimamenn sáu boltann detta inn fyrir línuna en ég sá þetta ekki nógu vel.
Eyða Breyta
80. mín
Dauðafæri hjá Þór! Þeir komast upp að endamörkum vinstramegin í teignum og boltinn berst við markteiginn hægra megin þar sem Ásgeir Marínó nær ekki að skora.
Eyða Breyta
Dauðafæri hjá Þór! Þeir komast upp að endamörkum vinstramegin í teignum og boltinn berst við markteiginn hægra megin þar sem Ásgeir Marínó nær ekki að skora.
Eyða Breyta
75. mín
Gult spjald: Benedikt V. Warén (Vestri)
Benedikt komst einn í gegn og er flautaður rangstæður. Sparkar svo í markið og fær að launum gult spjald. Ég er ekki viss um að hann hafi verið rangstæður þarna, en ég er nú ekki þekktur fyrir að góða línuvörslu.
Eyða Breyta
Benedikt komst einn í gegn og er flautaður rangstæður. Sparkar svo í markið og fær að launum gult spjald. Ég er ekki viss um að hann hafi verið rangstæður þarna, en ég er nú ekki þekktur fyrir að góða línuvörslu.
Eyða Breyta
73. mín
Gult spjald: Pétur Bjarnason (Vestri)
Pétur fær fyrsta spjald leiksins. Ekki grófasta brotið í dag.
Eyða Breyta
Pétur fær fyrsta spjald leiksins. Ekki grófasta brotið í dag.
Eyða Breyta
66. mín
Þarna voru Vestramenn í góðu færi. Guðmundur Arnar leikur vel inn á völlinn og finnur Benedikt sem setur boltann framhjá. Þetta reynist síðasta verk Guðmundar í dag.
Eyða Breyta
Þarna voru Vestramenn í góðu færi. Guðmundur Arnar leikur vel inn á völlinn og finnur Benedikt sem setur boltann framhjá. Þetta reynist síðasta verk Guðmundar í dag.
Eyða Breyta
63. mín
Bæði lið að fá fína möguleika á skyndisóknum. Aðeins að teygjast á liðunum. Heimamenn að komast vel inn í þetta núna og Þórsarar halda boltanum illa.
Eyða Breyta
Bæði lið að fá fína möguleika á skyndisóknum. Aðeins að teygjast á liðunum. Heimamenn að komast vel inn í þetta núna og Þórsarar halda boltanum illa.
Eyða Breyta
58. mín
Þórsarar verið mun betri hér í upphafi seinni hálfleiks. Vestra gengur illa að halda boltanum.
Eyða Breyta
Þórsarar verið mun betri hér í upphafi seinni hálfleiks. Vestra gengur illa að halda boltanum.
Eyða Breyta
55. mín
Hornspyrna Þórsara veldur Brenton vanda og hann slær hana yfir. Önnur hornspyrna enda með lausum skalla sem hann grípur.
Eyða Breyta
Hornspyrna Þórsara veldur Brenton vanda og hann slær hana yfir. Önnur hornspyrna enda með lausum skalla sem hann grípur.
Eyða Breyta
49. mín
Dauðafæri! Jóhann Helgi fær boltann á silfurfati í miðju vítateigsins, innanfótarskot hans er vel varið af Brenton. Þarna áttu Þórsarar að skora.
Eyða Breyta
Dauðafæri! Jóhann Helgi fær boltann á silfurfati í miðju vítateigsins, innanfótarskot hans er vel varið af Brenton. Þarna áttu Þórsarar að skora.
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn. Jafnvel enn hvassara núna og rigningin mætt með. Þórsarar með vindinn í bakið núna.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn. Jafnvel enn hvassara núna og rigningin mætt með. Þórsarar með vindinn í bakið núna.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Einar Ingi flautar til hálfleiks. Leikurinn lengi í gang en tók við sér í lokin.
Eyða Breyta
Einar Ingi flautar til hálfleiks. Leikurinn lengi í gang en tók við sér í lokin.
Eyða Breyta
44. mín
Skammt stórra högga á milli núna. Pétur Bjarnason í fínu færi en setur hann fram hjá. Guðmundur Arnar á svo annað skot framhjá stuttu síðar.
Eyða Breyta
Skammt stórra högga á milli núna. Pétur Bjarnason í fínu færi en setur hann fram hjá. Guðmundur Arnar á svo annað skot framhjá stuttu síðar.
Eyða Breyta
43. mín
Þórsarar fá strax færi, að taka miðju virðist vera besta leið þeirra að marki Vestra. Skalli þeirra endar ofan á markslánni.
Eyða Breyta
Þórsarar fá strax færi, að taka miðju virðist vera besta leið þeirra að marki Vestra. Skalli þeirra endar ofan á markslánni.
Eyða Breyta
42. mín
MARK! Chechu Meneses (Vestri), Stoðsending: Benedikt V. Warén
MARK! Vestramenn fá aukaspyrnu út á velli, Benedikt spyrnir og boltinn kemst alla leið á fjær þar sem Chechu setur hann með vinstri upp í nærhornið.
Eyða Breyta
MARK! Vestramenn fá aukaspyrnu út á velli, Benedikt spyrnir og boltinn kemst alla leið á fjær þar sem Chechu setur hann með vinstri upp í nærhornið.
Eyða Breyta
35. mín
Daniel Badu fer í harða tæklingu og vinnur boltann með manninum. Ekkert dæmt og Þórsarar eru foxillir.
Eyða Breyta
Daniel Badu fer í harða tæklingu og vinnur boltann með manninum. Ekkert dæmt og Þórsarar eru foxillir.
Eyða Breyta
28. mín
Þarna voru heimamenn nálægt því! Benedikt Waren með flott skot sem þeytist af blautu grasinu og endar í utanverðri stöng. Daði hefur snert hann sem verður að teljast afar fín markvarsla.
Eyða Breyta
Þarna voru heimamenn nálægt því! Benedikt Waren með flott skot sem þeytist af blautu grasinu og endar í utanverðri stöng. Daði hefur snert hann sem verður að teljast afar fín markvarsla.
Eyða Breyta
25. mín
Martin Montipo með meinlaust skot fyrir utan, sem Daði lendir í vandræðum með en nær seinni boltanum rétt á undan Pétri.
Eyða Breyta
Martin Montipo með meinlaust skot fyrir utan, sem Daði lendir í vandræðum með en nær seinni boltanum rétt á undan Pétri.
Eyða Breyta
21. mín
Besta sem Þórsarar hafa sýnt frá færinu í byrjun leiks. Tvær fyrirgjafir en Brenton í marki Vestra komst í þær báðar.
Eyða Breyta
Besta sem Þórsarar hafa sýnt frá færinu í byrjun leiks. Tvær fyrirgjafir en Brenton í marki Vestra komst í þær báðar.
Eyða Breyta
17. mín
Önnur góð sókn hja Vestra. Pétur leggur hann á Guðmund sem skýtur í varnarmann og framhjá. Hornið fer á sama veg, vindurinn ber hann útaf.
Eyða Breyta
Önnur góð sókn hja Vestra. Pétur leggur hann á Guðmund sem skýtur í varnarmann og framhjá. Hornið fer á sama veg, vindurinn ber hann útaf.
Eyða Breyta
14. mín
Fínt uppspil hjá heimamönnum, fyrirgjöf sem er skölluð í horn. Hornið hverfur í vindinn á nýjan leik.
Eyða Breyta
Fínt uppspil hjá heimamönnum, fyrirgjöf sem er skölluð í horn. Hornið hverfur í vindinn á nýjan leik.
Eyða Breyta
7. mín
Guðmundur Arnar með skot sem fer af varnarmanni og yfir. Hann tekur svo hornspyrnu sem Daði kýlir í aðra hornspyrnu. Sú er gleypt af vindinum og fer beint í útspark.
Eyða Breyta
Guðmundur Arnar með skot sem fer af varnarmanni og yfir. Hann tekur svo hornspyrnu sem Daði kýlir í aðra hornspyrnu. Sú er gleypt af vindinum og fer beint í útspark.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn, búið að bæta í vindinn sem heimamenn hafa í bakið í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Leikurinn er hafinn, búið að bæta í vindinn sem heimamenn hafa í bakið í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Búið að rigna talsvert en hann helst þurr í augnablikinu. Nokkuð stíf sunnanátt beint á völlinn. Völlurinn vísast þungur og blautur. Ólíklegt að hér fari fram fallegur knattspyrnuleikur.
Eyða Breyta
Búið að rigna talsvert en hann helst þurr í augnablikinu. Nokkuð stíf sunnanátt beint á völlinn. Völlurinn vísast þungur og blautur. Ólíklegt að hér fari fram fallegur knattspyrnuleikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn, ekkert sem ætti að koma sérstaklega á óvart þar.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru komin inn, ekkert sem ætti að koma sérstaklega á óvart þar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknum hefur verið frestað um klukkustund, til kl.15:00, Þór er á leiðinni með flugi að norðan.
Eyða Breyta
Leiknum hefur verið frestað um klukkustund, til kl.15:00, Þór er á leiðinni með flugi að norðan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna í deildinni endaði 1-1 fyrir norðan, en Vestri vann svo stórsigur á Þór í bikarnum á þessum velli fyrir tæpum mánuði, lyktir urðu 4-0 þar sem Nicolaj Madsen setti tvö mörk beint úr aukaspyrnu. Vestri vann báða deildarleikina í fyrra þannig að það má segja að þeir séu með tak á Þórsurum.
Eyða Breyta
Fyrri leikur liðanna í deildinni endaði 1-1 fyrir norðan, en Vestri vann svo stórsigur á Þór í bikarnum á þessum velli fyrir tæpum mánuði, lyktir urðu 4-0 þar sem Nicolaj Madsen setti tvö mörk beint úr aukaspyrnu. Vestri vann báða deildarleikina í fyrra þannig að það má segja að þeir séu með tak á Þórsurum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í liði Þórsara er einn leikmaður á heimaslóðum, en markvörðurinn Daði Freyr kom upp í gegnum unglingastarfið hér og lék meistaraflokksbolta með BÍ/Bolungarvík og Vestra milli 2015-2018.
Eyða Breyta
Í liði Þórsara er einn leikmaður á heimaslóðum, en markvörðurinn Daði Freyr kom upp í gegnum unglingastarfið hér og lék meistaraflokksbolta með BÍ/Bolungarvík og Vestra milli 2015-2018.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Einar Ingi Jóhannsson sem er að jafnaði dómari í efstu deild. Leikir milli þessara liða hafa oft reynst eldfimir og dugar ekkert minna en að fá dómara að ofan.
Eyða Breyta
Dómari leiksins er Einar Ingi Jóhannsson sem er að jafnaði dómari í efstu deild. Leikir milli þessara liða hafa oft reynst eldfimir og dugar ekkert minna en að fá dómara að ofan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lið að vestan hefur ekki endað fyrir ofan Þór á Íslandsmóti karla í knattspyrnu í 39 ár. En árið 1982 lenti ÍBÍ í 6. sæti efstu deildar á meðan Þór var í öðru sæti í deildinni fyrir neðan. Sú eyðimerkurganga gæti endað hér í dag með sigri heimamanna eða jafntefli, en þá yrði ljóst að Þór gæti ekki náð Vestra að stigum. Hvenær Ísfirðingar eða nærsveitungar enduðu fyrir ofan Þór í sömu deild, þyrfti að leita til eldri manna, ekki finnst það á vefnum.
Eyða Breyta
Lið að vestan hefur ekki endað fyrir ofan Þór á Íslandsmóti karla í knattspyrnu í 39 ár. En árið 1982 lenti ÍBÍ í 6. sæti efstu deildar á meðan Þór var í öðru sæti í deildinni fyrir neðan. Sú eyðimerkurganga gæti endað hér í dag með sigri heimamanna eða jafntefli, en þá yrði ljóst að Þór gæti ekki náð Vestra að stigum. Hvenær Ísfirðingar eða nærsveitungar enduðu fyrir ofan Þór í sömu deild, þyrfti að leita til eldri manna, ekki finnst það á vefnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Daði Freyr Arnarsson (m)
0. Liban Abdulahi
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson

6. Ólafur Aron Pétursson
('79)

9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
15. Petar Planic
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
('72)

18. Vignir Snær Stefánsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
30. Bjarki Þór Viðarsson (f)
Varamenn:
28. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Bjarmi Fannar Óskarsson
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
14. Aron Ingi Magnússon
('72)

15. Kristófer Kristjánsson
('79)

17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
19. Ragnar Óli Ragnarsson
25. Aðalgeir Axelsson
26. Bergsveinn Ari Baldvinsson
Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín (Þ)
Gestur Örn Arason
Helgi Steinar Andrésson
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Gul spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('84)
Rauð spjöld: