
Ólafsvíkurvöllur
laugardagur 11. september 2021 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Gabríel Hrannar Eyjólfsson
laugardagur 11. september 2021 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Víkingur Ó. 3 - 5 Grótta
0-1 Kári Sigfússon ('4)
0-2 Pétur Theódór Árnason ('15)
0-3 Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('31)
0-4 Óliver Dagur Thorlacius ('50)
1-4 Harley Willard ('62)
2-4 Bjarni Ţór Hafstein ('68)
2-5 Björn Axel Guđjónsson ('78)
3-5 Harley Willard ('90)









Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
5. Emmanuel Eli Keke
('58)

8. Guđfinnur Ţór Leósson
11. Harley Willard
15. Berti Brandon Diau
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
('86)

17. Brynjar Vilhjálmsson
19. Marteinn Theodórsson
('58)

21. Jose Javier Amat Domenech
22. Mikael Hrafn Helgason
('58)

24. Anel Crnac

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson
3. Ísak Máni Guđjónsson
('86)

10. Bjarni Ţór Hafstein
('58)

14. Kareem Isiaka
('58)

18. Simon Dominguez Colina
('58)

33. Juan Jose Duco
Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristján Björn Ríkharđsson
Guđjón Ţórđarson (Ţ)
Gul spjöld:
Anel Crnac ('85)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokiđ!
Ţá er ţessum markaleik lokiđ, og var endurkoman frá 0 - 4 of stór biti fyrir heimamenn, og ţađ ađ lenda 0 - 3 undir í fyrri hálfleik var ţađ sem klárađi leikinn.
Eyða Breyta
Ţá er ţessum markaleik lokiđ, og var endurkoman frá 0 - 4 of stór biti fyrir heimamenn, og ţađ ađ lenda 0 - 3 undir í fyrri hálfleik var ţađ sem klárađi leikinn.
Eyða Breyta
90. mín
MARK! Harley Willard (Víkingur Ó.), Stođsending: Kareem Isiaka
Glćsilegt mark hjá Harley eftir flottan undirbúning Kareem sem leggur hann upp á Harley, enginn lokar á vinstri fótinn og hann setur hann í samskeytina nćr
Eyða Breyta
Glćsilegt mark hjá Harley eftir flottan undirbúning Kareem sem leggur hann upp á Harley, enginn lokar á vinstri fótinn og hann setur hann í samskeytina nćr
Eyða Breyta
89. mín
Gult spjald: Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)
Öskrađi á dómarann eftir 50/50 tćklingu sem var dćmt á ţá
Eyða Breyta
Öskrađi á dómarann eftir 50/50 tćklingu sem var dćmt á ţá
Eyða Breyta
87. mín
Gult spjald: Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
Nartađi í hćl Kareem sem náđi ađ snúa sér frá honum í uppbyggilegri sókn
Eyða Breyta
Nartađi í hćl Kareem sem náđi ađ snúa sér frá honum í uppbyggilegri sókn
Eyða Breyta
86. mín
Ísak Máni Guđjónsson (Víkingur Ó.)
Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.)
Hinn ungi og efnilegi ađ fá nokkrar mínutur
Eyða Breyta


Hinn ungi og efnilegi ađ fá nokkrar mínutur
Eyða Breyta
78. mín
MARK! Björn Axel Guđjónsson (Grótta), Stođsending: Kristófer Orri Pétursson
Kristófer međ flotta stundu á Björn sem er í hlaupi niđur miđju varnarlínunar, Anel Crnac er í öxl í öxl baráttu viđ Kristófer, Anel nćr ađ tćkla boltann, en boltinn dettur fyrir Björn og Markmađur hleypur út til ađ loka á Björn en hann gerir vel og kemst framhjá honum og leggur hann í netiđ
Eyða Breyta
Kristófer međ flotta stundu á Björn sem er í hlaupi niđur miđju varnarlínunar, Anel Crnac er í öxl í öxl baráttu viđ Kristófer, Anel nćr ađ tćkla boltann, en boltinn dettur fyrir Björn og Markmađur hleypur út til ađ loka á Björn en hann gerir vel og kemst framhjá honum og leggur hann í netiđ
Eyða Breyta
75. mín
Víkingar í sókn, BBB dreyfir boltanum vel og Simon Colina setur hann til Harley sem sendir fyrir og Kareem skallar yfir
Eyða Breyta
Víkingar í sókn, BBB dreyfir boltanum vel og Simon Colina setur hann til Harley sem sendir fyrir og Kareem skallar yfir
Eyða Breyta
70. mín
Víkingar međ góđa pressu núna, sending kemur fyrir og fer Kareem í skalla einvígi viđ markmann Gróttu og boltinn fer inn er dćmdur brotlegur
Eyða Breyta
Víkingar međ góđa pressu núna, sending kemur fyrir og fer Kareem í skalla einvígi viđ markmann Gróttu og boltinn fer inn er dćmdur brotlegur
Eyða Breyta
68. mín
MARK! Bjarni Ţór Hafstein (Víkingur Ó.)
Víkingar voru í góđri sókn, skot ađ utan fór í Bjarna sem breytti um stefnu og inn í netiđ
Eyða Breyta
Víkingar voru í góđri sókn, skot ađ utan fór í Bjarna sem breytti um stefnu og inn í netiđ
Eyða Breyta
64. mín
Víkingar fá horn eftir góđa sókn, en ekkert varđ úr horninu, boltinn hreinsađur út og ţar kemur Duco sem setur tekur skotiđ í fyrsta og boltinn endađi inná leikskóla bakviđ völlinn
Eyða Breyta
Víkingar fá horn eftir góđa sókn, en ekkert varđ úr horninu, boltinn hreinsađur út og ţar kemur Duco sem setur tekur skotiđ í fyrsta og boltinn endađi inná leikskóla bakviđ völlinn
Eyða Breyta
62. mín
MARK! Harley Willard (Víkingur Ó.), Stođsending: Kareem Isiaka
Konni spyrnir frá markinu beint á kollinn á Kareem sem flikkar honum áfram í hlaupiđ hans Harley og hann tekur 2 drippl og setur hann í fjćr... MEĐ HĆGRI!!
Eyða Breyta
Konni spyrnir frá markinu beint á kollinn á Kareem sem flikkar honum áfram í hlaupiđ hans Harley og hann tekur 2 drippl og setur hann í fjćr... MEĐ HĆGRI!!
Eyða Breyta
52. mín
Víkingur ađ fá aukaspyrnu á góđum stađ á hćgri kantinum, ekkert varđ úr aukaspyrnunni sem var hreinsuđ út, en ţar kemur Mikiael Hrafn međ viđstöđulaust skot frá 40 metrum langt framhjá
Eyða Breyta
Víkingur ađ fá aukaspyrnu á góđum stađ á hćgri kantinum, ekkert varđ úr aukaspyrnunni sem var hreinsuđ út, en ţar kemur Mikiael Hrafn međ viđstöđulaust skot frá 40 metrum langt framhjá
Eyða Breyta
50. mín
MARK! Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
Flott sókn, myndađist smá ţvaga inní boxi Víkinga og Gróttumenn ná ađ spila vel á milli og svo er lagt upp á Óliver sem stendur viđ vítapunktinn og hann tekur hann í fyrsta í fjćr
Eyða Breyta
Flott sókn, myndađist smá ţvaga inní boxi Víkinga og Gróttumenn ná ađ spila vel á milli og svo er lagt upp á Óliver sem stendur viđ vítapunktinn og hann tekur hann í fyrsta í fjćr
Eyða Breyta
47. mín
Víkingar ađ pressa sóknarlega, ná fínu skoti sem Jón Ívan nćr ađ verja vel og Víkingar fá horn, ekkert varđ úr horninu
Eyða Breyta
Víkingar ađ pressa sóknarlega, ná fínu skoti sem Jón Ívan nćr ađ verja vel og Víkingar fá horn, ekkert varđ úr horninu
Eyða Breyta
46. mín
Víkingar eru í mjög hárri pressu, og Grótta leysir ţađ vel og er miđjan hjá Víkingum hvergi nálćgt og Grótta međ flotta skyndisókn, en Eli Keke nćr ađ loka vel og pressa Gróttumenn út
Eyða Breyta
Víkingar eru í mjög hárri pressu, og Grótta leysir ţađ vel og er miđjan hjá Víkingum hvergi nálćgt og Grótta međ flotta skyndisókn, en Eli Keke nćr ađ loka vel og pressa Gróttumenn út
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Föstu leikatriđin hjá gróttu mönnum eru búin ađ veraa mjög flott og fín spilamennska hjá liđinu, Víkingar fengu alveg sín fćri í fyrri hálfleik, en eins og nćstum alla ađra leiki hafa ţeir ekki lukkudísurnar sín meginn. Ţeir ţurfa ađ gefa allt sitt í seinni hálfleik ef ţeir ćtla ađ ná stigi útúr ţessum síđasta heimaleik tímabilsins.
Eyða Breyta
Föstu leikatriđin hjá gróttu mönnum eru búin ađ veraa mjög flott og fín spilamennska hjá liđinu, Víkingar fengu alveg sín fćri í fyrri hálfleik, en eins og nćstum alla ađra leiki hafa ţeir ekki lukkudísurnar sín meginn. Ţeir ţurfa ađ gefa allt sitt í seinni hálfleik ef ţeir ćtla ađ ná stigi útúr ţessum síđasta heimaleik tímabilsins.
Eyða Breyta
45. mín
Grótta ađ pressa stíft á varnarlínu Víkinga, Sigurvin nćr ađ stinga á Valtýr Már sem tekur skemmtilegan half wolley en skotiđ er beint á Konna í markinu
Eyða Breyta
Grótta ađ pressa stíft á varnarlínu Víkinga, Sigurvin nćr ađ stinga á Valtýr Már sem tekur skemmtilegan half wolley en skotiđ er beint á Konna í markinu
Eyða Breyta
43. mín
Harley nćr ađ vinna boltann fyrir Víkinga, sendir hann út til hćgri á Guđfinn sem sendir hann fyrir en Jón Ívan hleypur út grípur skoppandi boltann
Eyða Breyta
Harley nćr ađ vinna boltann fyrir Víkinga, sendir hann út til hćgri á Guđfinn sem sendir hann fyrir en Jón Ívan hleypur út grípur skoppandi boltann
Eyða Breyta
40. mín
Grótta ađ fá horn eftir laglega sókn, ekkert varđ úr fyrra horninu sem Konni nćr ađ slá boltanum aftur fyrir, ekkert varđ úr seinna horninu, en virđist Konni markmađur verđa fyrir einhverju hnjaski
Eyða Breyta
Grótta ađ fá horn eftir laglega sókn, ekkert varđ úr fyrra horninu sem Konni nćr ađ slá boltanum aftur fyrir, ekkert varđ úr seinna horninu, en virđist Konni markmađur verđa fyrir einhverju hnjaski
Eyða Breyta
35. mín
Fín sókn hjá Víkingum, Harley kemur upp hćgri kantinn, nćr ađ koma inn á völlinn međ vinstri og tekur skotiđ međ vinstri, en boltinn framhjá
Eyða Breyta
Fín sókn hjá Víkingum, Harley kemur upp hćgri kantinn, nćr ađ koma inn á völlinn međ vinstri og tekur skotiđ međ vinstri, en boltinn framhjá
Eyða Breyta
32. mín
Víkingar vildu fá aukaspyrnu dćmda, ţví ţeir töldu ađ brotiđ hafi veriđ á markmanni sínum, sem var hreinlega bara kominn inní sitt eigiđ mark ţegar sending kemur fyrir
Eyða Breyta
Víkingar vildu fá aukaspyrnu dćmda, ţví ţeir töldu ađ brotiđ hafi veriđ á markmanni sínum, sem var hreinlega bara kominn inní sitt eigiđ mark ţegar sending kemur fyrir
Eyða Breyta
31. mín
MARK! Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta)
Grótta fá horn, ţéttur pakki sem pressar markmann Víkinga, sending fyrir, sem fór af einhverjum og inn, ekki sá ritari hver skorađi, gat veriđ sjálfsmark einnig, en Gabríel var nćstur manna sem ritari sá.
Eyða Breyta
Grótta fá horn, ţéttur pakki sem pressar markmann Víkinga, sending fyrir, sem fór af einhverjum og inn, ekki sá ritari hver skorađi, gat veriđ sjálfsmark einnig, en Gabríel var nćstur manna sem ritari sá.
Eyða Breyta
26. mín
2 DAUĐAFĆRI HJÁ VÍKINGUM! Flott skyndisókn upp vinstri kantinn, og nćr BBB ađ standast tćklingu og senda boltann fyrir međfram jörđinni og ţar kemur Guđfinnur Ţór og hann tekur skotiđ í fyrsta en Jón Ívan ver glćsilega svo nćr Harley frákastinu og hann fćr pressu í skotinu og fer jón Ívan og varnarmađurinn í tćklingu í skoti Harley´s og Jón blokkar og heldur boltanum
Eyða Breyta
2 DAUĐAFĆRI HJÁ VÍKINGUM! Flott skyndisókn upp vinstri kantinn, og nćr BBB ađ standast tćklingu og senda boltann fyrir međfram jörđinni og ţar kemur Guđfinnur Ţór og hann tekur skotiđ í fyrsta en Jón Ívan ver glćsilega svo nćr Harley frákastinu og hann fćr pressu í skotinu og fer jón Ívan og varnarmađurinn í tćklingu í skoti Harley´s og Jón blokkar og heldur boltanum
Eyða Breyta
19. mín
Víkingar ađ fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn hćgra meginn, og Harley Willard tekur skotiđ og ţađ fer í STÖNGINA NĆR og út í teig, svo ná Víkingar frákastinu en skjóta hátt yfir
Eyða Breyta
Víkingar ađ fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn hćgra meginn, og Harley Willard tekur skotiđ og ţađ fer í STÖNGINA NĆR og út í teig, svo ná Víkingar frákastinu en skjóta hátt yfir
Eyða Breyta
15. mín
MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Flott stungusending međfram jörđinni í gegnum hjarta varnarinnar sem Pétur tekur vel á móti og klára snyrtilega í fjćr
Eyða Breyta
Flott stungusending međfram jörđinni í gegnum hjarta varnarinnar sem Pétur tekur vel á móti og klára snyrtilega í fjćr
Eyða Breyta
14. mín
Víkingar eru sprćkir ţessar mínutur og eru ađ fara hratt upp völlinn en vantar klára sóknirnar međ skoti
Eyða Breyta
Víkingar eru sprćkir ţessar mínutur og eru ađ fara hratt upp völlinn en vantar klára sóknirnar međ skoti
Eyða Breyta
11. mín
Góđ sókn hjá Víkingum upp hćgri kantinn og nćr BBB fínu skoti á markiđ en Jón Ívan ver vel og Harley Willard nćr frákastinu og tekur skot sem fer framhjá fjćrstönginni
Eyða Breyta
Góđ sókn hjá Víkingum upp hćgri kantinn og nćr BBB fínu skoti á markiđ en Jón Ívan ver vel og Harley Willard nćr frákastinu og tekur skot sem fer framhjá fjćrstönginni
Eyða Breyta
10. mín
Fín sókn hjá Gróttu, sending kemur frá hćgri kanti og inní boxinu er Pétur Theódór sem nćr ađ setja boltann fram hjá Konna í markinu en Jose Amat nćr ađ verja boltann á línu!
Eyða Breyta
Fín sókn hjá Gróttu, sending kemur frá hćgri kanti og inní boxinu er Pétur Theódór sem nćr ađ setja boltann fram hjá Konna í markinu en Jose Amat nćr ađ verja boltann á línu!
Eyða Breyta
5. mín
Víkingsmenn vilja fá brot dćmt á Kára ţví Eli Keke féll til jarđar og segir ađ hann hafi fariđ međ sólann í löppina en ekkert dćmt
Eyða Breyta
Víkingsmenn vilja fá brot dćmt á Kára ţví Eli Keke féll til jarđar og segir ađ hann hafi fariđ međ sólann í löppina en ekkert dćmt
Eyða Breyta
4. mín
MARK! Kári Sigfússon (Grótta)
Grótta ađ fá horn, og sending er djúp inní ţvöguna, Konni í markinu er pressađur en hann nćr ađ slá honum út, en Gróttu mađur nćr frákastinu og tekur skot aftur á bak og boltinn berst til Eli Keke sem er ađ fara hreinsa en Kári Sigfússon setur fótinn út og Eli sparkar boltanum í löppina á honum og boltinn fer í netiđ.
Eyða Breyta
Grótta ađ fá horn, og sending er djúp inní ţvöguna, Konni í markinu er pressađur en hann nćr ađ slá honum út, en Gróttu mađur nćr frákastinu og tekur skot aftur á bak og boltinn berst til Eli Keke sem er ađ fara hreinsa en Kári Sigfússon setur fótinn út og Eli sparkar boltanum í löppina á honum og boltinn fer í netiđ.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta skot leiksins komiđ og voru ţađ Gróttumenn sem gerđu ţađ, flott spil upp hćgri kantinn og Gabríel Hrannar tekur skotiđ úr ţröngu fćri, fast var ţađ en beint á Konna í markinu
Eyða Breyta
Fyrsta skot leiksins komiđ og voru ţađ Gróttumenn sem gerđu ţađ, flott spil upp hćgri kantinn og Gabríel Hrannar tekur skotiđ úr ţröngu fćri, fast var ţađ en beint á Konna í markinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og flestir vita ţá eru heimamenn í Víking fallnir niđur í 2. deild eftir erfitt sumar, en jákvćđi hlutinn er sá ađ Guđjón Ţórđar mun vera međ liđiđ á nćsta tímabili og hefur undirbúningur hafiđ til ađ manna hópinn fyrir nćsta sumar.
Grótta siglir lignan sjó í 6.sćti eftir tímabil og er síđasti leikur ţeirra á móti sterku liđi ÍBV
Eyða Breyta
Eins og flestir vita ţá eru heimamenn í Víking fallnir niđur í 2. deild eftir erfitt sumar, en jákvćđi hlutinn er sá ađ Guđjón Ţórđar mun vera međ liđiđ á nćsta tímabili og hefur undirbúningur hafiđ til ađ manna hópinn fyrir nćsta sumar.
Grótta siglir lignan sjó í 6.sćti eftir tímabil og er síđasti leikur ţeirra á móti sterku liđi ÍBV
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Jón Ívan Rivine (m)
0. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
('71)

2. Arnar Ţór Helgason (f)
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
('58)

22. Kári Sigfússon
('58)

25. Valtýr Már Michaelsson
('71)

27. Gunnar Jónas Hauksson

29. Óliver Dagur Thorlacius
('71)

Varamenn:
4. Ólafur Karel Eiríksson
('71)

8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson
('71)


11. Sölvi Björnsson
('58)

14. Björn Axel Guđjónsson
('71)

20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson (Ţ)
Ţór Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Chris Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Gul spjöld:
Kristófer Orri Pétursson ('87)
Gunnar Jónas Hauksson ('89)
Rauð spjöld: