
Eimskipsvöllurinn
laugardagur 18. september 2021 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Bjarni Guðjón Brynjólfsson
laugardagur 18. september 2021 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Bjarni Guðjón Brynjólfsson
Þróttur R. 2 - 3 Þór
1-0 Kairo Edwards-John ('5)
2-0 Sam Ford ('12)
2-1 Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('15)
2-2 Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('57)
2-3 Fannar Daði Malmquist Gíslason ('61)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Alberto Carbonell Gomariz
8. Baldur Hannes Stefánsson (f)
('70)

9. Sam Ford
('58)

11. Kairo Edwards-John
('81)

14. Lárus Björnsson
20. Andi Hoti
('81)

21. Róbert Hauksson
28. Aron Ingi Kristinsson
('70)

Varamenn:
1. Franko Lalic (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
('70)

9. Hinrik Harðarson
('70)

11. Adrían Baarregaard Valencia
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
('58)

16. Egill Helgason
('81)

22. Kári Kristjánsson
('81)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sævarsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Henry Albert Szmydt
Kristófer Ólafsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokið!
Þórsarar taka 3 stig hér á útivelli eftir hörku leik frá báðum liðum.
Viðtöl og skýrlsa kemur seinna í dag.
Takk fyrir mig og góða helgi!
Eyða Breyta
Þórsarar taka 3 stig hér á útivelli eftir hörku leik frá báðum liðum.
Viðtöl og skýrlsa kemur seinna í dag.
Takk fyrir mig og góða helgi!
Eyða Breyta
91. mín
Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Þór )
Rífur markvörðin niður eftir að Sveinn Óli grípur boltann í loftinu.
Eyða Breyta
Rífur markvörðin niður eftir að Sveinn Óli grípur boltann í loftinu.
Eyða Breyta
87. mín
Gult spjald: Aron Ingi Magnússon (Þór )
Spjald fyrir að henda boltanum í stúkuna þegar Þróttur áttu einkast til þess að tefja
Eyða Breyta
Spjald fyrir að henda boltanum í stúkuna þegar Þróttur áttu einkast til þess að tefja
Eyða Breyta
77. mín
Gult spjald: Bjarki Þór Viðarsson (Þór )
Tosar niður Lárus sem var í smá skyndisókn.
Eyða Breyta
Tosar niður Lárus sem var í smá skyndisókn.
Eyða Breyta
76. mín
Róbert Hauksson með skot að stuttu færi með mann í sér en skýtur boltann í stöngina.
Eyða Breyta
Róbert Hauksson með skot að stuttu færi með mann í sér en skýtur boltann í stöngina.
Eyða Breyta
64. mín
Róbert Hauksson liggur eftir á vellinum eftir að tveir leikmenn klesstust saman.
Hann er tilbúinn að spila aftur.
Eyða Breyta
Róbert Hauksson liggur eftir á vellinum eftir að tveir leikmenn klesstust saman.
Hann er tilbúinn að spila aftur.
Eyða Breyta
61. mín
MARK! Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór )
Þórsarar komnir yfir!!!
Markið kom svakalega miklu á óvart!
Fannar Daði tekur skot frá mjög löngu færi sem fer í bakið á Þróttara og breytir stefnu til mark Þróttara.
Eyða Breyta
Þórsarar komnir yfir!!!
Markið kom svakalega miklu á óvart!
Fannar Daði tekur skot frá mjög löngu færi sem fer í bakið á Þróttara og breytir stefnu til mark Þróttara.
Eyða Breyta
57. mín
MARK! Bjarni Guðjón Brynjólfsson (Þór )
Þórsarar að jafna hér!
Bjarni hleypur með boltann inn í teig frá vinstrei og tekur skotið og smellir boltanum inn hægri! Frábært skot!
Eyða Breyta
Þórsarar að jafna hér!
Bjarni hleypur með boltann inn í teig frá vinstrei og tekur skotið og smellir boltanum inn hægri! Frábært skot!
Eyða Breyta
51. mín
Jóhann Helgi með þrumu beint á Sveinn Óla og Þór vinnur hornspyrnu.
Boltinn sparkaður út.
Eyða Breyta
Jóhann Helgi með þrumu beint á Sveinn Óla og Þór vinnur hornspyrnu.
Boltinn sparkaður út.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Markastuð í byrjun leiksins, en leikurinn er búinn að róast mikið niður í lokinn.
Eyða Breyta
Markastuð í byrjun leiksins, en leikurinn er búinn að róast mikið niður í lokinn.
Eyða Breyta
15. mín
MARK! Bjarni Guðjón Brynjólfsson (Þór )
Frábært skot hjá Bjarna sem staðsettur sig mjög vel fyrir og tekur skot rétt inn í teignum og kemur boltanum alveg við hægra stöng.
Eyða Breyta
Frábært skot hjá Bjarna sem staðsettur sig mjög vel fyrir og tekur skot rétt inn í teignum og kemur boltanum alveg við hægra stöng.
Eyða Breyta
12. mín
MARK! Sam Ford (Þróttur R.), Stoðsending: Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
Eiríkur Þorsteinn með þægilega lága sendingu inn í teginn sem lendir beint á fæturnar á Sam Ford sem skýtur boltann í þægilega inn í mark. Veit ekki alveg hvar vörn Þórsara var þarna.
,,Hvar hefur þetta Þróttur lið verið'' heyrist í manni sem vinnur hér hjá Þróttu.
Eyða Breyta
Eiríkur Þorsteinn með þægilega lága sendingu inn í teginn sem lendir beint á fæturnar á Sam Ford sem skýtur boltann í þægilega inn í mark. Veit ekki alveg hvar vörn Þórsara var þarna.
,,Hvar hefur þetta Þróttur lið verið'' heyrist í manni sem vinnur hér hjá Þróttu.
Eyða Breyta
10. mín
Þór eiga aukaspyrnu sem Ólafur Aron tekur. Hann skýtur boltanum á mark og Sveinn Óli í markinu þarf að teygja sér í boltann. Mjög vel tekinn spyrna!
Eyða Breyta
Þór eiga aukaspyrnu sem Ólafur Aron tekur. Hann skýtur boltanum á mark og Sveinn Óli í markinu þarf að teygja sér í boltann. Mjög vel tekinn spyrna!
Eyða Breyta
5. mín
MARK! Kairo Edwards-John (Þróttur R.), Stoðsending: Aron Ingi Kristinsson
Tók ekki langan tíma!
Flott sókn frá Þrótti þar sem Aron Ingi sendir boltinn inn í teginn beint á Kairo sem skýtur boltann í markið!
Eyða Breyta
Tók ekki langan tíma!
Flott sókn frá Þrótti þar sem Aron Ingi sendir boltinn inn í teginn beint á Kairo sem skýtur boltann í markið!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég vill minna á að það er hægt að horfa á alla leikina í Lengjudeildinni í dag á lengjudeildin.is og kostar það aðeins 1000 kr. Leikur Fram og Aftuelding er í opinni dagskrá.
Eyða Breyta
Ég vill minna á að það er hægt að horfa á alla leikina í Lengjudeildinni í dag á lengjudeildin.is og kostar það aðeins 1000 kr. Leikur Fram og Aftuelding er í opinni dagskrá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lið leiksins eru mætt í hús!
Þróttur R. gerir 5 breytingar 3-2 tap gegn ÍBV
Sveinn Óli Guðnason, Sam Ford, Lárus Björnsson, Andi Hoti og Aron Ingi Kristinsson koma inná fyrir Franko Lalic, Teitur Magnússon, Daði Bergsson, Sam Hewson og Gunnlaugur Hlynur Birgisson
Þór gerir 3 breytingar eftir 1-2 tap gegn Selfoss
Auðunn Ingi Valtýsson, Hermann Helgi Rúnarsson og Bjarni Guðjón Brynjólfsson byrjar inná fyrir Daði Freyr Arnarsson, Orri Sigurjónsson og Liban Abdulahi
Eyða Breyta
Lið leiksins eru mætt í hús!
Þróttur R. gerir 5 breytingar 3-2 tap gegn ÍBV
Sveinn Óli Guðnason, Sam Ford, Lárus Björnsson, Andi Hoti og Aron Ingi Kristinsson koma inná fyrir Franko Lalic, Teitur Magnússon, Daði Bergsson, Sam Hewson og Gunnlaugur Hlynur Birgisson
Þór gerir 3 breytingar eftir 1-2 tap gegn Selfoss
Auðunn Ingi Valtýsson, Hermann Helgi Rúnarsson og Bjarni Guðjón Brynjólfsson byrjar inná fyrir Daði Freyr Arnarsson, Orri Sigurjónsson og Liban Abdulahi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins í dag er Sigurður Óli Þórleifsson og með honum til aðsoðar eru Guðmundur Valgeirsson og Daníel Ingi Þórisson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Hjalti Þór Halldórsson.
Eyða Breyta
Dómari leiksins í dag er Sigurður Óli Þórleifsson og með honum til aðsoðar eru Guðmundur Valgeirsson og Daníel Ingi Þórisson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Hjalti Þór Halldórsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur fara í þennan leik eftir 3-2 tap gegn ÍBV í Eyjum. Sam Hewson skoraði þar bæði mörk Þróttara.
Þór fer í þennan leik eftir tap 1-2 tap gegn Selfossi á heimavelli.
Eyða Breyta
Þróttur fara í þennan leik eftir 3-2 tap gegn ÍBV í Eyjum. Sam Hewson skoraði þar bæði mörk Þróttara.
Þór fer í þennan leik eftir tap 1-2 tap gegn Selfossi á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur hafa nú þegar fallið úr Lengjudeildinni og liggja í 11. sæti með 6 stig bakvið Þór. Þrátt fyrir það væri ágætt fyrir Þrótta menn að taka sigur hér á heimavelli í þeirra síðasta leik í deildinni.
Þór liggja í 10. sæti og eru búnir að næla sér sæti í Lengjudeildinni fyrir næsta tímabil. Þeir eiga möguleika að koma sér upp í 9. sæti með sigur hér til þess að bæta aðeins í árangi liðsins í sumar.
Eyða Breyta
Þróttur hafa nú þegar fallið úr Lengjudeildinni og liggja í 11. sæti með 6 stig bakvið Þór. Þrátt fyrir það væri ágætt fyrir Þrótta menn að taka sigur hér á heimavelli í þeirra síðasta leik í deildinni.

Þór liggja í 10. sæti og eru búnir að næla sér sæti í Lengjudeildinni fyrir næsta tímabil. Þeir eiga möguleika að koma sér upp í 9. sæti með sigur hér til þess að bæta aðeins í árangi liðsins í sumar.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
28. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
('68)

3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson
('68)

9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
('92)


15. Petar Planic
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
('68)

23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
30. Bjarki Þór Viðarsson (f)

Varamenn:
1. Daði Freyr Arnarsson (m)
7. Orri Sigurjónsson
14. Aron Ingi Magnússon
('68)


15. Kristófer Kristjánsson
('68)

18. Vignir Snær Stefánsson
('68)

19. Ingimar Arnar Kristjánsson
('92)

25. Aðalgeir Axelsson
26. Nökkvi Hjörvarsson
Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Gestur Örn Arason
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Liban Abdulahi
Andres Nieto Palma
Gul spjöld:
Bjarki Þór Viðarsson ('77)
Aron Ingi Magnússon ('87)
Jóhann Helgi Hannesson ('91)
Rauð spjöld: