
Þróttarvöllur
laugardagur 23. apríl 2022 kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Maður leiksins: Valgeir Valgeirsson
laugardagur 23. apríl 2022 kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Maður leiksins: Valgeir Valgeirsson
Þróttur R. 0 - 3 HK
0-1 Valgeir Valgeirsson ('58)
0-2 Atli Arnarson ('68, víti)
0-3 Hassan Jalloh ('90)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Franz Sigurjónsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
3. Stefán Þórður Stefánsson
('81)

5. Alexander Kevin Baker

8. Baldur Hannes Stefánsson (f)
9. Hinrik Harðarson
10. Aron Fannar Hreinsson
('86)

11. Adrían Baarregaard Valencia
('72)

17. Izaro Abella Sanchez
('81)


22. Kári Kristjánsson
26. Emil Skúli Einarsson
Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
4. Leó Ernir Reynisson
14. Birkir Björnsson
18. Arnaldur Ásgeir Einarsson
('81)

19. Smári Sigurðsson
('81)

24. Guðmundur Axel Hilmarsson
('72)

28. Róbert Orri Ragnarsson
('86)

Liðstjórn:
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington (Þ)
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Ian David Jeffs (Þ)
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Gul spjöld:
Izaro Abella Sanchez ('55)
Alexander Kevin Baker ('62)
Rauð spjöld:
90. mín
MARK! Hassan Jalloh (HK)
Búinn að vera sprækur eftir að hann kom inn á. Sóknin byrjaði á að Arnar Freyr kýldi boltann frá marki. HK fór fram í skyndisókn sem endar á að Hassan leggur boltann framhjá Frans.
Eyða Breyta
Búinn að vera sprækur eftir að hann kom inn á. Sóknin byrjaði á að Arnar Freyr kýldi boltann frá marki. HK fór fram í skyndisókn sem endar á að Hassan leggur boltann framhjá Frans.
Eyða Breyta
87. mín
Þróttur búið að eiga nokkrar fínar sóknir sem hafa endað með fyrirgjöfum. Sú síðasta endaði með að HK fékk skyndisókn og skalla boltann rétt yfir markið.
Eyða Breyta
Þróttur búið að eiga nokkrar fínar sóknir sem hafa endað með fyrirgjöfum. Sú síðasta endaði með að HK fékk skyndisókn og skalla boltann rétt yfir markið.
Eyða Breyta
86. mín
Róbert Orri Ragnarsson (Þróttur R.)
Aron Fannar Hreinsson (Þróttur R.)
Spurning hvort Aron Fannar hafi meiðst við að skjóta himinhátt yfir markið.
Eyða Breyta


Spurning hvort Aron Fannar hafi meiðst við að skjóta himinhátt yfir markið.
Eyða Breyta
83. mín
Ásgeir Marteins með geggjað skot á lofti í slánna. Þetta hefði verið rosalegt mark! Hefði gert algjörlega út um leikinn.
Eyða Breyta
Ásgeir Marteins með geggjað skot á lofti í slánna. Þetta hefði verið rosalegt mark! Hefði gert algjörlega út um leikinn.
Eyða Breyta
82. mín
Þróttarar fara vera of seinir til að koma til baka. Spurning hvort þeir hafi orkuna í það.
Eyða Breyta
Þróttarar fara vera of seinir til að koma til baka. Spurning hvort þeir hafi orkuna í það.
Eyða Breyta
79. mín
HK eru líklegri til að skora þriðja mark leiksins. Þróttarar hætta þó ekki að reyna.
Eyða Breyta
HK eru líklegri til að skora þriðja mark leiksins. Þróttarar hætta þó ekki að reyna.
Eyða Breyta
70. mín
Arnar Freyr markmaður HK kýldi Hinrik beint í höfuðið þegar Hinrik reyndi að skalla boltann að marki HK.
Eyða Breyta
Arnar Freyr markmaður HK kýldi Hinrik beint í höfuðið þegar Hinrik reyndi að skalla boltann að marki HK.
Eyða Breyta
62. mín
Gult spjald: Alexander Kevin Baker (Þróttur R.)
Braut á Valgeiri rétt utan teigs. Nú væri gott að vera með VAR. Mátti litlu muna að þetta væri víti.
Eyða Breyta
Braut á Valgeiri rétt utan teigs. Nú væri gott að vera með VAR. Mátti litlu muna að þetta væri víti.
Eyða Breyta
62. mín
Þróttur með hornspyrnu. HK skalla frá. Þróttur vinnur boltann aftur og á máttlítið skot sem Arnar Freyr grípur.
Eyða Breyta
Þróttur með hornspyrnu. HK skalla frá. Þróttur vinnur boltann aftur og á máttlítið skot sem Arnar Freyr grípur.
Eyða Breyta
60. mín
HK með hornspyrnu sem endar með að Teitur brýtur á sér, gefur Þrótt vonandi smá tíma til að jafna sig á markinu.
Eyða Breyta
HK með hornspyrnu sem endar með að Teitur brýtur á sér, gefur Þrótt vonandi smá tíma til að jafna sig á markinu.
Eyða Breyta
58. mín
MARK! Valgeir Valgeirsson (HK)
Valgeir Valgeirsson með frábæran snúning inni í teig hægra megin eftir sendingu frá Birki Val fyrirliða. Þetta er ein af þeim ástæðum afhverju Valgeir er eftirsóttur!
Eyða Breyta
Valgeir Valgeirsson með frábæran snúning inni í teig hægra megin eftir sendingu frá Birki Val fyrirliða. Þetta er ein af þeim ástæðum afhverju Valgeir er eftirsóttur!
Eyða Breyta
56. mín
Fyrirgjöf frá hægri. Örvar með skalla yfir markið. Hann getur svo sannarlega hoppað strákurinn enda kominn af miklu frjálsíþróttafólki.
Eyða Breyta
Fyrirgjöf frá hægri. Örvar með skalla yfir markið. Hann getur svo sannarlega hoppað strákurinn enda kominn af miklu frjálsíþróttafólki.
Eyða Breyta
55. mín
Gult spjald: Izaro Abella Sanchez (Þróttur R.)
Gult spjald fyrir að stöðva skyndisókn HK.
Eyða Breyta
Gult spjald fyrir að stöðva skyndisókn HK.
Eyða Breyta
53. mín
Pétur lögga fær boltann aftur í sig. Nú í hnakkann. Hann vill greinilega ekki að menn skipti boltanum á milli kanta.
Eyða Breyta
Pétur lögga fær boltann aftur í sig. Nú í hnakkann. Hann vill greinilega ekki að menn skipti boltanum á milli kanta.
Eyða Breyta
52. mín
Hinrik með skot að marki HK eftir að gestirnir missa boltann illa í sóknaruppbyggingu á eigin vallarhelming.
Frans grípur þennan auðveldlega.
Eyða Breyta
Hinrik með skot að marki HK eftir að gestirnir missa boltann illa í sóknaruppbyggingu á eigin vallarhelming.
Frans grípur þennan auðveldlega.
Eyða Breyta
46. mín
Gestirnir byrja með boltann í seinni hálfleik. Spurning hvort leikurinn opnist í seinni hálfleik og jafnvel einhver mörk.
Eyða Breyta
Gestirnir byrja með boltann í seinni hálfleik. Spurning hvort leikurinn opnist í seinni hálfleik og jafnvel einhver mörk.
Eyða Breyta
45. mín
Frábær sókn HK endar á skoti rétt utan markteygs hjá Valgeiri sem Frans ver vel!
Eyða Breyta
Frábær sókn HK endar á skoti rétt utan markteygs hjá Valgeiri sem Frans ver vel!
Eyða Breyta
43. mín
Alex Baker með flottan bolta fram á Hinrik sem setur boltann rétt framhjá. Þróttarar flottir í hröðu sóknunum sínum.
Eyða Breyta
Alex Baker með flottan bolta fram á Hinrik sem setur boltann rétt framhjá. Þróttarar flottir í hröðu sóknunum sínum.
Eyða Breyta
42. mín
HK með öll völd á vellinum síðustu 10 mínúturnar. Góð sókn gestanna sem endar með hættulegum skalla Örvars Eggerts. Vel varið hjá Frans í markinu!
Eyða Breyta
HK með öll völd á vellinum síðustu 10 mínúturnar. Góð sókn gestanna sem endar með hættulegum skalla Örvars Eggerts. Vel varið hjá Frans í markinu!
Eyða Breyta
35. mín
HK í sókn. Fyrirgjöf frá hægri en erfitt fyrir Bjarna Gunnars að gera sér mat úr þessu. Sóknarþungi gestanna verið máttlítill það sem af er leik.
Eyða Breyta
HK í sókn. Fyrirgjöf frá hægri en erfitt fyrir Bjarna Gunnars að gera sér mat úr þessu. Sóknarþungi gestanna verið máttlítill það sem af er leik.
Eyða Breyta
24. mín
Gestirnir virðast vera ná betri tökum á leiknum. Hafa þó enn ekki ógnað af neinu ráði.
Eyða Breyta
Gestirnir virðast vera ná betri tökum á leiknum. Hafa þó enn ekki ógnað af neinu ráði.
Eyða Breyta
22. mín
Þróttarar fá fjórðu hornspyrnu sína í leiknum. Vonandi fyrir þá ná þeir að nýta eina slíka fyrr eða síðar í leiknum.
Eyða Breyta
Þróttarar fá fjórðu hornspyrnu sína í leiknum. Vonandi fyrir þá ná þeir að nýta eina slíka fyrr eða síðar í leiknum.
Eyða Breyta
21. mín
Valgeir Valgeirs ætlar að skipta boltanum yfir á Örvar en Pétur dómari stóð fyrir honum og fékk boltann beint í afturendann.
Eyða Breyta
Valgeir Valgeirs ætlar að skipta boltanum yfir á Örvar en Pétur dómari stóð fyrir honum og fékk boltann beint í afturendann.
Eyða Breyta
16. mín
Aukaspyrnu Ívar tekur aukaspyrnu á fínum stað. Frábær bolti. Gestirnir ekki nógu ákveðnir. Þróttur nær að snúa vörn í skyndisókn.
Eyða Breyta
Aukaspyrnu Ívar tekur aukaspyrnu á fínum stað. Frábær bolti. Gestirnir ekki nógu ákveðnir. Þróttur nær að snúa vörn í skyndisókn.
Eyða Breyta
15. mín
Þróttur átti nokkuð langa sókn inn á síðasta þriðjung HK en náðu ekki að ógn nóg til að skapa hættulegt færi.
Eyða Breyta
Þróttur átti nokkuð langa sókn inn á síðasta þriðjung HK en náðu ekki að ógn nóg til að skapa hættulegt færi.
Eyða Breyta
11. mín
Þróttarar vinna hornspyrnu eftir fína skyndisókn. Boltinn alla leið í gegnum teyginn og heimamenn fá hornspyrnu hinumegin.
Eyða Breyta
Þróttarar vinna hornspyrnu eftir fína skyndisókn. Boltinn alla leið í gegnum teyginn og heimamenn fá hornspyrnu hinumegin.
Eyða Breyta
7. mín
Baldur fyrirliði Þróttar skoraði en markið dæmt af vegna rangstöðu. Vel útfærð aukaspyrna hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
Baldur fyrirliði Þróttar skoraði en markið dæmt af vegna rangstöðu. Vel útfærð aukaspyrna hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
7. mín
Valgeir brýtur á sér rétt fyrir utan teyg HK. Spurning hvort Kári Kristjáns nái að setja þetta á markið.
Eyða Breyta
Valgeir brýtur á sér rétt fyrir utan teyg HK. Spurning hvort Kári Kristjáns nái að setja þetta á markið.
Eyða Breyta
6. mín
Ívar Örn vinstri bakvörður HK með einhverja best diagonal skiptingu sem hefur sést á Þróttaravelli.
Eyða Breyta
Ívar Örn vinstri bakvörður HK með einhverja best diagonal skiptingu sem hefur sést á Þróttaravelli.
Eyða Breyta
4. mín
Bæði lið hafa átt fínar sóknir í upphafi leiks. Hafa endað með slökum sendingum í kringum vítateig.
Eyða Breyta
Bæði lið hafa átt fínar sóknir í upphafi leiks. Hafa endað með slökum sendingum í kringum vítateig.
Eyða Breyta
1. mín
Heimenn byrja með boltann Hinrik Harðarson framherji þeirra tekur miðju, allt komið af stað.
Eyða Breyta
Heimenn byrja með boltann Hinrik Harðarson framherji þeirra tekur miðju, allt komið af stað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur náði einungis í 14 stig í Lengjudeildinni á síðasta tímabili og féllu nokkuð örugglega niður í 2.deild.
HK féll úr Pepsi Max deildinni með 20 stig í næst neðsta sæti.
Það mætti segja að þetta væru tvö særð ljón að mætast í dag. Bæði lið vilja eflaust komast lengra í Mjólkurbikarnum. Það má því búast við skemmtun hér í Laugardag.
Eyða Breyta
Þróttur náði einungis í 14 stig í Lengjudeildinni á síðasta tímabili og féllu nokkuð örugglega niður í 2.deild.
HK féll úr Pepsi Max deildinni með 20 stig í næst neðsta sæti.
Það mætti segja að þetta væru tvö særð ljón að mætast í dag. Bæði lið vilja eflaust komast lengra í Mjólkurbikarnum. Það má því búast við skemmtun hér í Laugardag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið komin í sendingarbolta! Bæði lið líta vel út og láta boltann ganga hratt og örugglega á milli sín.
Eyða Breyta
Bæði lið komin í sendingarbolta! Bæði lið líta vel út og láta boltann ganga hratt og örugglega á milli sín.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er búið að vökva völlinn, sól á lofti og blankalogn. Þetta getur ekki orðið neitt annað en frábær dagur hér á Þróttaravelli.
Eyða Breyta
Það er búið að vökva völlinn, sól á lofti og blankalogn. Þetta getur ekki orðið neitt annað en frábær dagur hér á Þróttaravelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
0. Bjarni Gunnarsson
('74)

6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
('74)

16. Eiður Atli Rúnarsson
17. Valgeir Valgeirsson

18. Atli Arnarson
19. Þorbergur Þór Steinarsson
('59)

21. Ívar Örn Jónsson
24. Teitur Magnússon
Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
4. Leifur Andri Leifsson
10. Ásgeir Marteinsson
('59)

11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('74)

23. Hassan Jalloh
('74)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)

Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('45)
Brynjar Björn Gunnarsson ('45)
Rauð spjöld: