
Víkingsvöllur
fimmtudagur 28. apríl 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Frábærar!
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Kristall Máni Ingason
fimmtudagur 28. apríl 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Frábærar!
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Kristall Máni Ingason
Víkingur R. 4 - 1 Keflavík
1-0 Kristall Máni Ingason ('11)
2-0 Nikolaj Hansen ('25)
3-0 Birnir Snær Ingason ('39)
4-0 Júlíus Magnússon ('45)
4-1 Adam Árni Róbertsson ('92)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
('68)

8. Viktor Örlygur Andrason
('80)

12. Halldór Smári Sigurðsson

18. Birnir Snær Ingason
('68)

20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
('68)

24. Davíð Örn Atlason
('77)

80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
16. Þórður Ingason (m)
3. Logi Tómasson
('77)

5. Kyle McLagan
9. Helgi Guðjónsson
('68)

11. Stígur Diljan Þórðarson
('80)

17. Ari Sigurpálsson
('68)

19. Axel Freyr Harðarson
('68)

Liðstjórn:
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Sölvi Ottesen
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Gul spjöld:
Halldór Smári Sigurðsson ('43)
Kristall Máni Ingason ('70)
Rauð spjöld:
92. mín
MARK! Adam Árni Róbertsson (Keflavík), Stoðsending: Helgi Þór Jónsson
Afskaplega var þetta vel tekið! Frábær sending frá Helga Þór inn á Adam sem kláraði virkilega vel.
Eyða Breyta
Afskaplega var þetta vel tekið! Frábær sending frá Helga Þór inn á Adam sem kláraði virkilega vel.
Eyða Breyta
86. mín
Gult spjald: Ásgeir Páll Magnússon (Keflavík)
Ásgeir Páll í bókina. Enn eitt brotið á Kristalli.
Eyða Breyta
Ásgeir Páll í bókina. Enn eitt brotið á Kristalli.
Eyða Breyta
80. mín
Stígur Diljan Þórðarson (Víkingur R.)
Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Fyrsti leikur Stígs í Bestu deild karla. Fæddur árið 2006.
Eyða Breyta


Fyrsti leikur Stígs í Bestu deild karla. Fæddur árið 2006.
Eyða Breyta
70. mín
Patrik með skot inn á teig Víkings en Halldór Smári hendir sér fyrir og þessi bolti skýst yfir markið.
Ekkert kom upp úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
Patrik með skot inn á teig Víkings en Halldór Smári hendir sér fyrir og þessi bolti skýst yfir markið.
Ekkert kom upp úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
70. mín
Gult spjald: Kristall Máni Ingason (Víkingur R.)
Kristall braut á Erni sem var á leið í hraða sókn.
Eyða Breyta
Kristall braut á Erni sem var á leið í hraða sókn.
Eyða Breyta
68. mín
Axel Freyr Harðarson (Víkingur R.)
Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Það er þessi þrefalda.
Eyða Breyta


Það er þessi þrefalda.
Eyða Breyta
66. mín
Erlingur kemst í gegn úti hægra megin, á fyrirgjöf og í kjölfarið endar boltinn í höndunum á Rúnari í marki gestanna.
Eyða Breyta
Erlingur kemst í gegn úti hægra megin, á fyrirgjöf og í kjölfarið endar boltinn í höndunum á Rúnari í marki gestanna.
Eyða Breyta
64. mín
Ekroth tók spyrnuna stutt á Kristal sem fann Niko inn á teiginn en skallinn frá Niko fór framhjá nærstönginni.
Eyða Breyta
Ekroth tók spyrnuna stutt á Kristal sem fann Niko inn á teiginn en skallinn frá Niko fór framhjá nærstönginni.
Eyða Breyta
50. mín
Patrik er að vakna hjá Keflvíkingum! Var ósýnilegur í fyrri hálfleik.
Keyrir inn á teig og lætur vaða en Ingvar sér við honum.
Eyða Breyta
Patrik er að vakna hjá Keflvíkingum! Var ósýnilegur í fyrri hálfleik.
Keyrir inn á teig og lætur vaða en Ingvar sér við honum.
Eyða Breyta
46. mín
Sindri Þór Guðmundsson (Keflavík)
Edon Osmani (Keflavík)
Sindri kemur inn á kantinn og Rúnar Þór er á hinum kantinum.
Eyða Breyta


Sindri kemur inn á kantinn og Rúnar Þór er á hinum kantinum.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
4-0 í hálfleik og einungis spurning um hversu stór sigur Víkinga verður.
Eyða Breyta
4-0 í hálfleik og einungis spurning um hversu stór sigur Víkinga verður.
Eyða Breyta
45. mín
MARK! Júlíus Magnússon (Víkingur R.), Stoðsending: Viktor Örlygur Andrason
Litla slúttið hjá fyrirliðanum!!!! Viktor reynir fyrirgjöf, boltinn fer af varnarmanni og snýst út á Júlíus sem tekur boltann á lofti og smellir boltanum í hægra markhornið. Frábært mark.
Eyða Breyta
Litla slúttið hjá fyrirliðanum!!!! Viktor reynir fyrirgjöf, boltinn fer af varnarmanni og snýst út á Júlíus sem tekur boltann á lofti og smellir boltanum í hægra markhornið. Frábært mark.
Eyða Breyta
45. mín
Rúnar og Rúnar í samvinnu bjarga því að Víkingar komist í 4-0. Júlíus finnur Erling í gegn og Rúnar ver. Svo bjargar Rúnar Þór í horn.
Eyða Breyta
Rúnar og Rúnar í samvinnu bjarga því að Víkingar komist í 4-0. Júlíus finnur Erling í gegn og Rúnar ver. Svo bjargar Rúnar Þór í horn.
Eyða Breyta
45. mín
Birnir finnur Kristal inn á teignum, Kristall með skottilraun en Rúnar kemst fyrir. Svo fer flaggið á loft- rangstaða.
Eyða Breyta
Birnir finnur Kristal inn á teignum, Kristall með skottilraun en Rúnar kemst fyrir. Svo fer flaggið á loft- rangstaða.
Eyða Breyta
44. mín
Rúnar Þór er kominn úti hægra megin, sker inn á völlinn og reynir að finna samherja en boltinn of hár.
Eyða Breyta
Rúnar Þór er kominn úti hægra megin, sker inn á völlinn og reynir að finna samherja en boltinn of hár.
Eyða Breyta
39. mín
MARK! Birnir Snær Ingason (Víkingur R.), Stoðsending: Kristall Máni Ingason
Kristall með sendingu frá hægri, inn á teiginn og þar er Birnir Snær klár og klárar með föstu skoti meðfram jörðinni. Tvær stoðsendingar og mark frá Kristali.
Held það sé nokkuð ljóst hvaða lið er að fara taka öll þrjú stigin í dag.
Eyða Breyta
Kristall með sendingu frá hægri, inn á teiginn og þar er Birnir Snær klár og klárar með föstu skoti meðfram jörðinni. Tvær stoðsendingar og mark frá Kristali.
Held það sé nokkuð ljóst hvaða lið er að fara taka öll þrjú stigin í dag.

Eyða Breyta
35. mín
Svekkjandi þarna hjá Edon. Spólar sig í gegn en síðasta snertingin of föst og Ingvar handsamar boltann.
Eyða Breyta
Svekkjandi þarna hjá Edon. Spólar sig í gegn en síðasta snertingin of föst og Ingvar handsamar boltann.
Eyða Breyta
34. mín
Gult spjald: Magnús Þór Magnússon (Keflavík)
Brýtur á Niko og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
Brýtur á Niko og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
30. mín
Erlingur reynir fyrirgjöf og vinnur hornspyrnu.
Halldór Smári skallar, Kian bjargar á línu og svo á Erlingur tilraun sem fer beint í hendurnar á Rúnari.
Eyða Breyta
Erlingur reynir fyrirgjöf og vinnur hornspyrnu.
Halldór Smári skallar, Kian bjargar á línu og svo á Erlingur tilraun sem fer beint í hendurnar á Rúnari.
Eyða Breyta
29. mín
Keflvíkingar búnir að færa sig aðeins upp völlinn síðustu mínútur en ekki náð að skapa sér neitt færi.
Eyða Breyta
Keflvíkingar búnir að færa sig aðeins upp völlinn síðustu mínútur en ekki náð að skapa sér neitt færi.
Eyða Breyta
25. mín
MARK! Nikolaj Hansen (Víkingur R.), Stoðsending: Kristall Máni Ingason
Rosalega var þetta góð sending í gegn frá Kristali Mána! Þræðir boltann inn á Nikolaj sem klárar með skoti í hægra markhornið.
Fyrsta mark Nikolaj í sumar!
Eyða Breyta
Rosalega var þetta góð sending í gegn frá Kristali Mána! Þræðir boltann inn á Nikolaj sem klárar með skoti í hægra markhornið.
Fyrsta mark Nikolaj í sumar!

Eyða Breyta
21. mín
Aftur fær Víkingur hornspyrnu. Þessi fór ekki nægilega vel og nú eiga Keflvíkingar innkast á vallarhelmingi Víkings.
Eyða Breyta
Aftur fær Víkingur hornspyrnu. Þessi fór ekki nægilega vel og nú eiga Keflvíkingar innkast á vallarhelmingi Víkings.
Eyða Breyta
19. mín
Kristall er að fara taka hornið.
Boltinn fer í gegnum allan pakkann. Birnir nær boltanum og á fyrirgjöf sem fer af varnarmanni og Víkingur á aðra hornspyrnu.
Ekkert kom upp úr seinni spyrnunni.
Eyða Breyta
Kristall er að fara taka hornið.
Boltinn fer í gegnum allan pakkann. Birnir nær boltanum og á fyrirgjöf sem fer af varnarmanni og Víkingur á aðra hornspyrnu.
Ekkert kom upp úr seinni spyrnunni.
Eyða Breyta
18. mín
Rúnar Gissurarson (Keflavík)
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Sindri getur ekki haldið leik áfram. Rúnar kemur inn á í sínum fyrsta leik í efstu deild!
Höfuðmeiðsl (Staðfest)
Eyða Breyta


Sindri getur ekki haldið leik áfram. Rúnar kemur inn á í sínum fyrsta leik í efstu deild!
Höfuðmeiðsl (Staðfest)

Eyða Breyta
13. mín
Víkingar vilja fá víti!!
Erlingur fær sendingu inn fyrir frá Davíð, nær snertingu en svo kemur Sindri Kristinn á ferðinni í hann. Bæði Erlingur og Sindri þurfa að fá aðhlynningu og Víkingar eiga hornspyrnu þegar leikurinn fer af stað.
Eyða Breyta
Víkingar vilja fá víti!!
Erlingur fær sendingu inn fyrir frá Davíð, nær snertingu en svo kemur Sindri Kristinn á ferðinni í hann. Bæði Erlingur og Sindri þurfa að fá aðhlynningu og Víkingar eiga hornspyrnu þegar leikurinn fer af stað.

Eyða Breyta
11. mín
MARK! Kristall Máni Ingason (Víkingur R.), Stoðsending: Nikolaj Hansen
Niko með skottilraun sem fer í varnarmann, boltinn hrekkur til Kristals sem klárar vel úr teignum með skoti í fjærhornið.
Víkingar leiða!
Eyða Breyta
Niko með skottilraun sem fer í varnarmann, boltinn hrekkur til Kristals sem klárar vel úr teignum með skoti í fjærhornið.
Víkingar leiða!

Eyða Breyta
10. mín
Víkingar að banka á dyrnar, Birnir reynir að finna Kristal en sendingin aðeins of löng og Sindri handsamar boltann.
Eyða Breyta
Víkingar að banka á dyrnar, Birnir reynir að finna Kristal en sendingin aðeins of löng og Sindri handsamar boltann.
Eyða Breyta
8. mín
Viktor Örlygur með sendinguna inn fyrir og finnur Erling en hann er dæmdur rangstæður. AD1 með þetta allt í teskeið.
Eyða Breyta
Viktor Örlygur með sendinguna inn fyrir og finnur Erling en hann er dæmdur rangstæður. AD1 með þetta allt í teskeið.
Eyða Breyta
7. mín
Flott spil hjá Víkingum. Karl rennir boltanum fyrir og finnur Nikolaj en Hatakka kemst fyrir skottilraunina.
Eyða Breyta
Flott spil hjá Víkingum. Karl rennir boltanum fyrir og finnur Nikolaj en Hatakka kemst fyrir skottilraunina.
Eyða Breyta
5. mín
Davíð með fyrirgjöf af vinstri kantinum og finnur Erling inn á teignum. Skallinn frá Erlingi fer framhjá.
Eyða Breyta
Davíð með fyrirgjöf af vinstri kantinum og finnur Erling inn á teignum. Skallinn frá Erlingi fer framhjá.
Eyða Breyta
4. mín
Víkingur:
Ingvar
Karl - Ekroth - Halldór - Davíð
Júlíus - Viktor
Erlingur - Kristall - Birnir
Nikolaj
Eyða Breyta
Víkingur:
Ingvar
Karl - Ekroth - Halldór - Davíð
Júlíus - Viktor
Erlingur - Kristall - Birnir
Nikolaj
Eyða Breyta
3. mín
Byrjunarlið Keflavíkur:
Sindri
Ásgeir - Magnús - Hatakka - Rúnar
Ingimundur - Ernir
Edon - Patrik - Kian
Gibbs
Eyða Breyta
Byrjunarlið Keflavíkur:
Sindri
Ásgeir - Magnús - Hatakka - Rúnar
Ingimundur - Ernir
Edon - Patrik - Kian
Gibbs
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ein breyting í viðbót á byrjunarliði Keflavíkur. Frans meiddist í upphitun og Ernir Bjarnason kemur inn í liðið.
Eyða Breyta
Ein breyting í viðbót á byrjunarliði Keflavíkur. Frans meiddist í upphitun og Ernir Bjarnason kemur inn í liðið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, gerir fjórar breytingar frá tapinu gegn ÍA í síðasta leik. Þeir Halldór Smári, Nikolaj, Karl Friðleifur og Birnir Snær koma allir inn. Logi Tómasson, Kyle McLagan, Ari Sigurpálsson og Helgi Guðjónsson taka sér sæti á bekknum.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, gerir tvær breytingar frá tapinu gegn Val í síðasta leik. Kian Williams og Edon Osmani koma inn. Adam Ægir Pálsson er á láni frá Víkingi og má því ekki spila og Sindri Þór Guðmundsson tekur sér sæti á bekknum.
Eyða Breyta
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, gerir fjórar breytingar frá tapinu gegn ÍA í síðasta leik. Þeir Halldór Smári, Nikolaj, Karl Friðleifur og Birnir Snær koma allir inn. Logi Tómasson, Kyle McLagan, Ari Sigurpálsson og Helgi Guðjónsson taka sér sæti á bekknum.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, gerir tvær breytingar frá tapinu gegn Val í síðasta leik. Kian Williams og Edon Osmani koma inn. Adam Ægir Pálsson er á láni frá Víkingi og má því ekki spila og Sindri Þór Guðmundsson tekur sér sæti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viðtalið við Arnar Gunnlaugs:
,,Mér líst mjög vel á að það sé leikur í kvöld. Það er gott að fá þennan leik fljótt eftir Skagaleikinn. Við þurfum að vera vel gíraðir og vera reiðir í kvöld - vera aggresívir og sýna miklu betri frammistöðu heldur en við sýndum upp á skaga," sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, við Fótbolta.net í dag.
Víkingur á leik gegn Keflavík í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram á Víkingsvelli.
Hvernig eru dagarnir eftir tapleik?
,,Það er bara martröð, fyrst ferðu að vorkenna sjálfum þér í svona hálfan sólarhring og horfir á leikinn sirka fjórum sinnum. Þú reynir að finna einhverjar ástæður og þessháttar og þú finur hana oftast. Oftast eru þetta einföldur ástæðurnar [eins og] einföld grunnvinna. Skagaliðið var rosa baráttuglatt en það má ekki gleyma því að þeir skoruðu upp úr tveimur hornspyrnum og einu löngu innkasti. Þú reynir að horfa á eitthvað svona og reynir að peppa strákana upp í leiðinni. Þetta var ekki alslæmt en ekki nógu gott."
Hefur það mikið að segja að leikurinn í kvöld er á heimavelli?
,,Já, klárlega. Það er ógeðslega erfitt að vinna þetta mót hér á Íslandi og fyrir því eru í raun tvær einfaldar ástæður. Þetta eru tvær íþróttir. Þetta er annars vegar grasvallaríþróttin og svo er það gervigrasíþróttin. Þetta eru tveir ólíkir leikir og það er mikil áskorun að spila á báðum völlum, sérstaklega svona snemma á tímabilinu. Grasleikirnir verða oft læti og barátta."
Ég hafði t.d. mjög gaman af KR - Breiðablik, það voru læti og barátta en ég held að við hefðum fengið að sjá meiri fótboltagæði ef leikurinn hefði farið fram á heimavelli Blika til dæmis. Þetta er bara áskorun fyrir alla íslenska fótboltamenn."
,,Þú þarft að standast þá áskorun og ég held að við séum kannski orðnir of 'soft' gervigraslið eins og staðan er í dag þannig við þurfum að mæta vel gíraðir til leiks þegar við mætum Leikni eftir 1-2 vikur á þeirra grasvelli. Það eru sex grasleikir í sumar og þú þarft að vera klár í þá alla. Við klikkuðum á fyrstu prófrauninni," sagði Arnar.
Eyða Breyta
Viðtalið við Arnar Gunnlaugs:
,,Mér líst mjög vel á að það sé leikur í kvöld. Það er gott að fá þennan leik fljótt eftir Skagaleikinn. Við þurfum að vera vel gíraðir og vera reiðir í kvöld - vera aggresívir og sýna miklu betri frammistöðu heldur en við sýndum upp á skaga," sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, við Fótbolta.net í dag.
Víkingur á leik gegn Keflavík í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram á Víkingsvelli.
Hvernig eru dagarnir eftir tapleik?
,,Það er bara martröð, fyrst ferðu að vorkenna sjálfum þér í svona hálfan sólarhring og horfir á leikinn sirka fjórum sinnum. Þú reynir að finna einhverjar ástæður og þessháttar og þú finur hana oftast. Oftast eru þetta einföldur ástæðurnar [eins og] einföld grunnvinna. Skagaliðið var rosa baráttuglatt en það má ekki gleyma því að þeir skoruðu upp úr tveimur hornspyrnum og einu löngu innkasti. Þú reynir að horfa á eitthvað svona og reynir að peppa strákana upp í leiðinni. Þetta var ekki alslæmt en ekki nógu gott."
Hefur það mikið að segja að leikurinn í kvöld er á heimavelli?
,,Já, klárlega. Það er ógeðslega erfitt að vinna þetta mót hér á Íslandi og fyrir því eru í raun tvær einfaldar ástæður. Þetta eru tvær íþróttir. Þetta er annars vegar grasvallaríþróttin og svo er það gervigrasíþróttin. Þetta eru tveir ólíkir leikir og það er mikil áskorun að spila á báðum völlum, sérstaklega svona snemma á tímabilinu. Grasleikirnir verða oft læti og barátta."
Ég hafði t.d. mjög gaman af KR - Breiðablik, það voru læti og barátta en ég held að við hefðum fengið að sjá meiri fótboltagæði ef leikurinn hefði farið fram á heimavelli Blika til dæmis. Þetta er bara áskorun fyrir alla íslenska fótboltamenn."
,,Þú þarft að standast þá áskorun og ég held að við séum kannski orðnir of 'soft' gervigraslið eins og staðan er í dag þannig við þurfum að mæta vel gíraðir til leiks þegar við mætum Leikni eftir 1-2 vikur á þeirra grasvelli. Það eru sex grasleikir í sumar og þú þarft að vera klár í þá alla. Við klikkuðum á fyrstu prófrauninni," sagði Arnar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Viðtalið við Sigga Ragga:
,,Mér líst bara vel á leikinn, það er alltaf gaman að takast á við góð lið. Við erum spenntir fyrir leiknum. Við höfum fengið hörkulið í byrjun móts; Breiðablik og Val og núna Víking. Þetta byrjar ekki sem létt prógram en við höfum séð framfarir á liðinu okkar frá leik til leiks og vonandi náum við að halda því áfram."
Býstu við öðruvísi leik miðað við leikinn gegn Val?
,,Hvert lið hefur sitt sérkenni og ég býst við tiltölulega hröðum leik. Víkingar spila hratt, eru í góðu formi og spila hraðan bolta. Þeir unnu tvöfalt í fyrra og þetta er áskorun fyrir okkur. Að sama skapi er liðið okkar árinu eldra núna, reynslumeira og er að taka framförun. Þetta er frábær reynsla fyrir okkar stráka að taka þátt í og reyna sig á móti virkilega góðum liðum í byrjun móts. Markmiðið er alltaf að ná í úrslit, þó að frammistaðan hafi verið góð í síðasta leik þá viljum við ná í úrslit."
Getiði nýtt eitthvað úr leik ÍA og Víkings sem ÍA vann?
,,ÍA gerði frábærlega á móti Víkingi og það voru einhverjar brotalamir hjá Víkingi að verjast föstum leikatriðum. Hvert lið er með einhverja veikleika sem vonandi er hægt að herja á. Vonandi náum við að stríða Víkingum í kvöld."
Eyða Breyta
Viðtalið við Sigga Ragga:
,,Mér líst bara vel á leikinn, það er alltaf gaman að takast á við góð lið. Við erum spenntir fyrir leiknum. Við höfum fengið hörkulið í byrjun móts; Breiðablik og Val og núna Víking. Þetta byrjar ekki sem létt prógram en við höfum séð framfarir á liðinu okkar frá leik til leiks og vonandi náum við að halda því áfram."
Býstu við öðruvísi leik miðað við leikinn gegn Val?
,,Hvert lið hefur sitt sérkenni og ég býst við tiltölulega hröðum leik. Víkingar spila hratt, eru í góðu formi og spila hraðan bolta. Þeir unnu tvöfalt í fyrra og þetta er áskorun fyrir okkur. Að sama skapi er liðið okkar árinu eldra núna, reynslumeira og er að taka framförun. Þetta er frábær reynsla fyrir okkar stráka að taka þátt í og reyna sig á móti virkilega góðum liðum í byrjun móts. Markmiðið er alltaf að ná í úrslit, þó að frammistaðan hafi verið góð í síðasta leik þá viljum við ná í úrslit."
Getiði nýtt eitthvað úr leik ÍA og Víkings sem ÍA vann?
,,ÍA gerði frábærlega á móti Víkingi og það voru einhverjar brotalamir hjá Víkingi að verjast föstum leikatriðum. Hvert lið er með einhverja veikleika sem vonandi er hægt að herja á. Vonandi náum við að stríða Víkingum í kvöld."

Eyða Breyta
Fyrir leik
Nacho Heras í hópnum hjá Keflavík
,,Menn eru að koma til baka úr meiðslum. Við fáum Nacho Heras inn í hópinn okkar í dag og það er að styttast í Sindra Snæ. Svo erum við með úkraínskan miðjumann sem er að bíða eftir leikheimild," sagði Siggi Raggi í viðtali fyrr í dag.
Eyða Breyta
Nacho Heras í hópnum hjá Keflavík
,,Menn eru að koma til baka úr meiðslum. Við fáum Nacho Heras inn í hópinn okkar í dag og það er að styttast í Sindra Snæ. Svo erum við með úkraínskan miðjumann sem er að bíða eftir leikheimild," sagði Siggi Raggi í viðtali fyrr í dag.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sævar Atli spáir tveggja marka heimasigri
Við fengum Sævar Atla Magnússon, leikmann Lyngby, til að spá í tíundu umferðina.
Víkingur R. 3 - 1 Keflavík
Skelfilegt fyrir Keflvíkinga að mæta Víkingum eftir þennan skell sem þeir fengu uppá Skaga um helgina. Er búinn að reyna að fá vin minn hann Kristal að koma yfir í Adidas fjölskylduna og hann er kominn með Adidas X par og ef hann spilar í þeim skilar hann 2 mörkum það er 100%, Kalli potar inn einu líka. Ernir Vélin Bjarna skorar fyrir Keflavík með vélhestaspyrnu sem hann fattaði uppá sumarið 2020 mæli með að horfa mjög skemmtilegt að sjá þessa nýju spyrnutækni sem hann er búinn að búa til.
Eyða Breyta
Sævar Atli spáir tveggja marka heimasigri
Við fengum Sævar Atla Magnússon, leikmann Lyngby, til að spá í tíundu umferðina.
Víkingur R. 3 - 1 Keflavík
Skelfilegt fyrir Keflvíkinga að mæta Víkingum eftir þennan skell sem þeir fengu uppá Skaga um helgina. Er búinn að reyna að fá vin minn hann Kristal að koma yfir í Adidas fjölskylduna og hann er kominn með Adidas X par og ef hann spilar í þeim skilar hann 2 mörkum það er 100%, Kalli potar inn einu líka. Ernir Vélin Bjarna skorar fyrir Keflavík með vélhestaspyrnu sem hann fattaði uppá sumarið 2020 mæli með að horfa mjög skemmtilegt að sjá þessa nýju spyrnutækni sem hann er búinn að búa til.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Pablo ekki með
,,Það er söknuður í Pablo, ekki bara út af fótboltahæfileikum heldur líka út af leiðtogahæfileikum og ákveðið skítseyðis'element' sem við þurfum inn á vellinum. Við erum með voðalega gott fótboltalið en jafnvægið í liðinu eftir að Kári og Sölvi fóru er kannski aðeins 'off' þannig við söknum Pablo. Vonandi verða þetta bara 1-2 vikur í viðbót. Myndatakan kom mjög vel út, þetta var fyrstu gráðu tognun á liðbandi, ekki liðþófi þannig það er jákvætt," sagði Arnar Gunnlaugsson í viðtali í dag um Pablo Punyed sem verður ekki með í kvöld.
Eyða Breyta
Pablo ekki með
,,Það er söknuður í Pablo, ekki bara út af fótboltahæfileikum heldur líka út af leiðtogahæfileikum og ákveðið skítseyðis'element' sem við þurfum inn á vellinum. Við erum með voðalega gott fótboltalið en jafnvægið í liðinu eftir að Kári og Sölvi fóru er kannski aðeins 'off' þannig við söknum Pablo. Vonandi verða þetta bara 1-2 vikur í viðbót. Myndatakan kom mjög vel út, þetta var fyrstu gráðu tognun á liðbandi, ekki liðþófi þannig það er jákvætt," sagði Arnar Gunnlaugsson í viðtali í dag um Pablo Punyed sem verður ekki með í kvöld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið
Elías Ingi Árnason heldur um flautuna í leiknum og honum til aðstoðar eru þeir Birkir Sigurðarson og Patrik Freyr Guðmundsson eru honum til aðstoðar. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er skiltadómari og Björn Guðbjörnsson er eftirlitsmaður KSÍ.
Elías Ingi
Eyða Breyta
Dómarateymið
Elías Ingi Árnason heldur um flautuna í leiknum og honum til aðstoðar eru þeir Birkir Sigurðarson og Patrik Freyr Guðmundsson eru honum til aðstoðar. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er skiltadómari og Björn Guðbjörnsson er eftirlitsmaður KSÍ.

Elías Ingi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur kemur inn í leikinn með þrjú stig úr fyrstu tveimur umferðunum. Íslandsmeistararnir lögðu FH í fyrstu umferð en töpuðu á Akranesi á sunnudag í 2. umferð.
Keflavík er án stiga eftir töp gegn Breiðabliki og Val í fyrstu tveimur umferðunum.
Eyða Breyta
Víkingur kemur inn í leikinn með þrjú stig úr fyrstu tveimur umferðunum. Íslandsmeistararnir lögðu FH í fyrstu umferð en töpuðu á Akranesi á sunnudag í 2. umferð.
Keflavík er án stiga eftir töp gegn Breiðabliki og Val í fyrstu tveimur umferðunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiði sælir lesendur góðir og veriði velkomnir í fyrsta leik tíundu umferðar. Tíundu umferðar? Gætuð þið velt fyrir okkur og er það mjög eðlilegt. Leikurinn er spilaður núna í kvöld þar sem Víkingur verður í for-forkeppni Meistaradeildarinnar í júní þegar tíunda umferð Bestu deildarinnar er leikinn.
Í dag kom það í ljós að for-forkeppnin (preliminary round) verður spiluð á Íslandi.
Lestu meira um málið hér
Eyða Breyta
Komiði sælir lesendur góðir og veriði velkomnir í fyrsta leik tíundu umferðar. Tíundu umferðar? Gætuð þið velt fyrir okkur og er það mjög eðlilegt. Leikurinn er spilaður núna í kvöld þar sem Víkingur verður í for-forkeppni Meistaradeildarinnar í júní þegar tíunda umferð Bestu deildarinnar er leikinn.
Í dag kom það í ljós að for-forkeppnin (preliminary round) verður spiluð á Íslandi.
Lestu meira um málið hér

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
('18)

5. Magnús Þór Magnússon (f)

7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
10. Kian Williams
('46)

18. Ernir Bjarnason

19. Edon Osmani
('46)

22. Ásgeir Páll Magnússon

23. Joey Gibbs
('78)


26. Dani Hatakka
28. Ingimundur Aron Guðnason
77. Patrik Johannesen
('78)


Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
('18)

4. Nacho Heras
('46)

8. Ari Steinn Guðmundsson
9. Adam Árni Róbertsson
('78)

11. Helgi Þór Jónsson
('78)

16. Sindri Þór Guðmundsson
('46)

25. Frans Elvarsson
Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guðmundsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson
Óskar Rúnarsson
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Gul spjöld:
Joey Gibbs ('12)
Magnús Þór Magnússon ('34)
Ernir Bjarnason ('55)
Patrik Johannesen ('75)
Ásgeir Páll Magnússon ('86)
Rauð spjöld: