Framvöllur
föstudagur 20. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Ţórir Rafn Ţórisson
Kórdrengir 2 - 0 KV
1-0 Ţórir Rafn Ţórisson ('14)
1-0 Ingólfur Sigurđsson ('16, misnotađ víti)
2-0 Arnleifur Hjörleifsson ('47)
Byrjunarlið:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Nathan Dale
4. Fatai Gbadamosi
6. Hákon Ingi Einarsson ('62)
8. Kristján Atli Marteinsson ('53)
9. Daníel Gylfason ('84)
10. Ţórir Rafn Ţórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Guđmann Ţórisson (f)

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
3. Goran Jovanovski
5. Loic Mbang Ondo
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('84)
19. Kristófer Jacobson Reyes ('62)
20. Óskar Atli Magnússon ('53)
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Heiđar Helguson (Ţ)
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('67)

Rauð spjöld:
@ Jón Már Ferro
90. mín Leik lokiđ!
Verđskuldađur sigur Kórdrengja. KV fengu ţó sín fćri og spiluđu vel úti á vellinum. Vantađi odd sóknarlega og meiri ákveđni varnarlega.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson (KV)
Groddaraleg tćkling Vilhjálms á Kristófer Jacobsen. Verđskuldađ gult spjald. Ţađ er kominn pirringur í leikmenn KV sem eru ađ láta finna fyrir sér.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Samúel Már Kristinsson (KV)
KV međ langan bolta fram. Dađi missir boltann úr höndunum og Arnar Ţór dómari dćmir á sóknarmann KV. Samúel ekki sáttur međ dómarann og fćr gult fyrir tuđ.
Eyða Breyta
89. mín
Fín sókn KV endar međ markspyrnu. Hefur veriđ saga ţeirra í dag. Fínir úti á vellinum en ná ekki ađ binda endahnut á sóknirnar.
Eyða Breyta
88. mín Askur Jóhannsson (KV) Björn Axel Guđjónsson (KV)

Eyða Breyta
84. mín
Vilhjálmur Kaldal međ skot yfir mark Kórdrengja. Frábćr sókn KV sem sótti upp hćgri kantinn. Boltinn skorinn út í teig Kórdrengja en Vilhjálmur hittir boltann illa og boltinn lengst yfir mark Kórdrengja.
Eyða Breyta
84. mín Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kórdrengir) Daníel Gylfason (Kórdrengir)

Eyða Breyta
83. mín
Ţorsteinn Örn međ vinstrifótarskot utan teigs en skotiđ hćttulaust.
Eyða Breyta
77. mín Hrafn Tómasson (KV) Ingólfur Sigurđsson (KV)
Hinn ungi og efnilegi KR-ingur kominn inn á. Spurning hvort hann breyti gangi leiksins.
Eyða Breyta
75. mín
Skyndsókn Kórdrengja endar á ađ Ţórir fćr boltann fyrir framan mark KV. Hefđi ţurft ađ skjóta í fyrsta ţví Samúel Már var mćttur á vettvang ađ bjarga málunum.
Eyða Breyta
73. mín
Kórdrengir sćkja upp vinstraegin. Arnleifur međ fyrirgjöf sem Patryk tćklar í burtu áđur en Ţórir kemst í boltann.
Eyða Breyta
72. mín
Gunnlaugur Fannar skallar boltann rétt fram hjá marki Kórdrengja. Heppinn ađ ekki hafi fariđ verr.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Kristófer Jacobson Reyes (Kórdrengir)
Ţorsteinn Örn fékk boltann eftir lélega sendingu Kórdrengs. Átti ađ vera skipting á Guđmann en hinn frábćrri miđvörđur fékk boltann yfir sig. Guđmann rann viđ ţađ ţađ ađ reyna stöđva Ţorstein, Kristófer mćtti í backup og tók Ţorstein niđur rétt utan teigs.
Eyða Breyta
65. mín
Magnús Snćr nćstum ţví međ sjálfsmark. Ćtlar ađ spila boltanum til baka á Ómar í marki KV en setur boltann yfir hann. Eins gott ađ Ómar sé ítalskur og bjargađi ţessu!
Eyða Breyta
64. mín
Ţorsteinn Örn međ skemmtilegt vinstrifótar skot yfir Dađa í marki Kórdrengja. Boltinn í slánna! Ţarna skall hurđ nćrri hćlum.
Eyða Breyta
62. mín Kristófer Jacobson Reyes (Kórdrengir) Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
59. mín Árni Ţór Jakobsson (KV) Patryk Hryniewicki (KV)

Eyða Breyta
59. mín Björn Ţorláksson (KV) Grímur Ingi Jakobsson (KV)

Eyða Breyta
59. mín Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson (KV) Aron Daníel Arnalds (KV)

Eyða Breyta
55. mín
KV búiđ ađ vera međ boltann síđustu mínútur án ţess ađ skapa neitt. Kórdrengir stađiđ vörnina vel. Kórdrengir vinna boltann og fá hornspyrnu sem ekkert verđur úr. KV aftur međ boltann og láta hann ganga.
Eyða Breyta
53. mín Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir) Kristján Atli Marteinsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
50. mín
Njörđur Ţórhalls međ innanfótarskot utan teigs sem Dađi grípur í marki Kórdrengja.
Fín sókn hjá KV. Löng skipting frá vinstri sem endar međ ađ boltinn er skorinn inn í völlinn fyrir fćtur Njarđar sem nćr ekki nćgum krafti í skotiđ.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir), Stođsending: Ţórir Rafn Ţórisson
Ţórir međ frábćra fyrirgjöf af hćgri kantinum. Boltinn alla leiđ á fjćrstöngina ţar sem Arnaldur mćtir og tekur boltann á lofti innanfótar í tómt markiđ.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Kórdrengir hefja leikinn í seinni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flottur hálfleikur afstađinn. Vonandi heldur veislan áfram í seinni hálfleik. Kórdrengir sterkari í fyrri en KV ekki út úr ţessu.
Eyða Breyta
45. mín
Kórdrengir međ aukaspyrnu langt úti á velli. Ómar kemur út úr marki KV en grípur í tómt. Heppinn ađ enginn hafi veriđ fyrir aftan hann ađ skalla boltann inn.
Eyða Breyta
45. mín
Langur bolti fram á Björn Axel sem fellur eftir baráttu viđ Gunnlaug Fannar. KV vildi víti en Kórdrengir töldu sig saklausa.
Eyða Breyta
36. mín
KV á erfitt bćđi sóknarlega og varnarlega. Leikurinn hinsvegar opinn ennţá! KV ţarf ađeins ađ skerpa á sóknarleiknum til ađ skora. Fengu gott fćri til ţess áđan en Ingó brenndi af vítinu.
Eyða Breyta
35. mín
Arnleifur međ skot rétt framhjá eftir ađ Kórdrengir sluppu tveir á móti einum varnarmanni KV.
Eyða Breyta
32. mín
Enn ein hćttuleg sókn Kórdrengja. Varnarmenn ţeirra bjarga tvisvar á línu í sömu sókn. Óhćtt ađ ţarna hafi veriđ stórhćtta á ferđum. Í kjölfariđ uppskera Kórdrengir hornspyrnu sem Ómar grípur en er keyrđur niđur í sömu andrá, KV fćr smá andrými núna.
Eyða Breyta
29. mín
KV á fína sókn sem byrjađi á uppspili frá marki. Uppskera hornspyrnu sem Dađi grípur vel í marki Kórdrengja. KV vill ađ Kórdrengir pressi til ađ komast í gegnum hana. Kórdrengir hinsvegar grimmir í pressunni og vinna boltann oftar en ekki ofarlega á vellinum.
Eyða Breyta
28. mín
Varnarmenn KV eiga erfitt uppdráttar ţegar Kórdrengir sćkja á ţá.
Eyða Breyta
27. mín
Patryk bjargar á línu KV. Daníel Gylfa skaut boltanum eftir ađ Ómar var kominn út úr markinu. Kórdrengir vildu međal annars víti í ađdragandanum en fengu ekkert.
Eyða Breyta
25. mín
Ţórir viđ ţađ ađ sleppa einn á móti markmanni ţegar Samúel Már tćklar boltann frá fótum Ţóris. Ţarna munađi litlu ađ stađan yrđi. 2-0.
Eyða Breyta
23. mín
Aron Daníel sćkir hornspyrnu. Fín hornspyrna, boltinn dettur laus í teignum áđur en Kórdrengir hreinsa frá.
Eyða Breyta
16. mín Misnotađ víti Ingólfur Sigurđsson (KV)
Stungusending í gegnum vörn Kórdrengja og Dađi tók Odd Inga niđur klaufalega. Dađi bćtir upp fyrir ţađ međ ađ verja frábćrlega frá Ingó.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir), Stođsending: Nathan Dale
Geggjađur skalli frá Ţóri eftir fyrirgjöf frá Nathan Dale. Fyrirgjöf frá vinstri.
Eyða Breyta
11. mín
Ţórir fćr sendingu í gegnum vörn KV sem endar á skoti sem Ómar ver í horn. Vel variđ hjá Ómari og flottur sprettur hjá Ţóri sem ţurfti ađ taka á einn varnarmann KV til ađ koma sér í skotfćri. Hornspyrnan rann út í sandinn eftir ađ Ómar átti í erfiđleikum međ ađ grípa boltann.
Eyða Breyta
10. mín
Hvorugt liđiđ hefur náđ ađ skapa sér fćri en eru bćđi ađ sýna áhuga á ađ sćkja á mark hvors annars.
Eyða Breyta
8. mín
Kórdrengir eru byrjađir ađ setja pressu á Ómar í marki KV. Hann hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils.
Eyða Breyta
7. mín
Kórdrengir međ sókn sem endar á fyrirgjöf frá Nathan Dale vinstri bakverđi Kórdrengja en enginn inni í teig KV.
Eyða Breyta
5. mín
Kórdrengir leyfa KV ađ spila boltanum án ţess ađ fara hátt á völlinn í pressu. Spurning hvernig ţetta ţróast í kvöld.
Eyða Breyta
3. mín
KV fćr strax aftur ađra hornspyrnu. Boltinn berst út en skot KV máttlítiđ og fram hjá marki Kórdrengja.
Eyða Breyta
1. mín
Fyrsta sókn leiksin endar á hornspyrnu, Kórdrengjamegin. Ţađ verđur ekkert úr henni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KV byrjar međ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga út á völlinn. Flottur völlur og frábćr liđ. Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđ erum stödd í 3.umferđ Lengjudeildarinnar sem hefur fariđ fjörlega af stađ.

Kórdrengir heimsóttu Ţór í Bogann í 1.umferđ. Kórdrengir voru vćgast sagt ósáttir međ ađ spila ţar enda lofthćđ lítil og ţađ sem verra er ađ gervigrasiđ er ónýtt. Í 2.umferđ tóku Kórdrengir á móti toppliđi Fylkis. Leikurinn endađi međ jafntefli tveggja góđra liđa.

KV tapađi gegn Fylki í 1.umferđ og tapađi svo á móti HK á Auto Park
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ, hjartanlega velkomin í Safamýrina, heimavöll Kórdrengja.
Búast má viđ góđri stemningu í kvöld enda eru stuđningsmenn beggja liđa ţekkt fyrir stemningu og almenna gleđi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
0. Oddur Ingi Bjarnason
4. Patryk Hryniewicki ('59)
6. Njörđur Ţórhallsson
8. Magnús Snćr Dagbjartsson
10. Samúel Már Kristinsson
10. Ingólfur Sigurđsson ('77)
11. Björn Axel Guđjónsson ('88)
14. Grímur Ingi Jakobsson ('59)
21. Aron Daníel Arnalds ('59)
24. Ţorsteinn Örn Bernharđsson

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
5. Árni Ţór Jakobsson ('59)
9. Askur Jóhannsson ('88)
12. Rúrik Gunnarsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson ('59)
20. Hrafn Tómasson ('77)
22. Björn Ţorláksson ('59)

Liðstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Ţ)
Gunnar Einarsson
Kjartan Franklín Magnús
Styrmir Máni Kárason

Gul spjöld:
Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson ('90)
Samúel Már Kristinsson ('90)

Rauð spjöld: