
JÁVERK-völlurinn
miđvikudagur 01. júní 2022 kl. 20:15
Besta-deild kvenna
Ađstćđur: Til fyrirmyndar á Selfossi. Logn og 11 stiga hiti. Frábćrar ađstćđur til ađ iđka knattspyrnu.
Dómari: Birkir Sigurđarson
Áhorfendur: 197
Mađur leiksins: Sif Atladóttir
miđvikudagur 01. júní 2022 kl. 20:15
Besta-deild kvenna
Ađstćđur: Til fyrirmyndar á Selfossi. Logn og 11 stiga hiti. Frábćrar ađstćđur til ađ iđka knattspyrnu.
Dómari: Birkir Sigurđarson
Áhorfendur: 197
Mađur leiksins: Sif Atladóttir
Selfoss 3 - 1 KR
1-0 Miranda Nild ('16)
2-0 Brenna Lovera ('19)
2-1 Bergdís Fanney Einarsdóttir ('48)
3-1 Barbára Sól Gísladóttir ('57)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
5. Susanna Joy Friedrichs
('88)

6. Bergrós Ásgeirsdóttir
('61)

10. Barbára Sól Gísladóttir
('76)

15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
('61)

20. Miranda Nild

22. Brenna Lovera
23. Kristrún Rut Antonsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
25. Auđur Helga Halldórsdóttir
('76)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Íris Una Ţórđardóttir
('61)

7. Anna María Friđgeirsdóttir
('76)

8. Katrín Ágústsdóttir
('76)

9. Embla Dís Gunnarsdóttir
('88)

16. Katla María Ţórđardóttir
('61)

19. Eva Lind Elíasdóttir
Liðstjórn:
Katrín Ýr Friđgeirsdóttir
Erna Guđjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Ţ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Miranda Nild ('74)
Rauð spjöld:
90. mín
Bergdís međ fast skot eftir sendingu frá Rasamee. Ţví miđur fyrir KR beint á Tiffany.
Eyða Breyta
Bergdís međ fast skot eftir sendingu frá Rasamee. Ţví miđur fyrir KR beint á Tiffany.
Eyða Breyta
88. mín
Embla Dís Gunnarsdóttir (Selfoss)
Susanna Joy Friedrichs (Selfoss)
Síđasta skipting Selfyssinga í leiknum.
Eyða Breyta


Síđasta skipting Selfyssinga í leiknum.
Eyða Breyta
86. mín
Anna María međ hornspyrnu sem Cornelia kýlir í burtu. Cornelia búinn ađ standa sig vel í dag.
Eyða Breyta
Anna María međ hornspyrnu sem Cornelia kýlir í burtu. Cornelia búinn ađ standa sig vel í dag.
Eyða Breyta
85. mín
Cornelia sér enn einu sinni viđ Brennu eftir ađ Katrín stakk boltanum inn á hana.
Eyða Breyta
Cornelia sér enn einu sinni viđ Brennu eftir ađ Katrín stakk boltanum inn á hana.
Eyða Breyta
76. mín
Anna María Friđgeirsdóttir (Selfoss)
Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Anna María tekur viđ fyrirliđabandinu af Barbáru. Gaman ađ sjá hana aftur á vellinum eftir ađ meiđsli hafa haldiđ henni á hliđarlínunni ţađ sem af er móts.
Eyða Breyta


Anna María tekur viđ fyrirliđabandinu af Barbáru. Gaman ađ sjá hana aftur á vellinum eftir ađ meiđsli hafa haldiđ henni á hliđarlínunni ţađ sem af er móts.
Eyða Breyta
76. mín
Katrín Ágústsdóttir (Selfoss)
Auđur Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
Aftur er tvöföld skipting hjá Selfoss.
Eyða Breyta


Aftur er tvöföld skipting hjá Selfoss.
Eyða Breyta
71. mín
Hornspyrna Auđar fer í ţverslá áđur en Cornelia nćr ađ blaka boltanum frá markinu.
Eyða Breyta
Hornspyrna Auđar fer í ţverslá áđur en Cornelia nćr ađ blaka boltanum frá markinu.
Eyða Breyta
63. mín
Eftir sprett upp vinstri kantinn sendir Miranda á Brennu en sem fyrr í leiknum er Cornelia á undan í boltann.
Eyða Breyta
Eftir sprett upp vinstri kantinn sendir Miranda á Brennu en sem fyrr í leiknum er Cornelia á undan í boltann.
Eyða Breyta
62. mín
Guđmunda Brynja Óladóttir (KR)
Hildur Björg Kristjánsdóttir (KR)
Dóttir Selfoss kemur inn á.
Eyða Breyta


Dóttir Selfoss kemur inn á.
Eyða Breyta
61. mín
Katla María Ţórđardóttir (Selfoss)
Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
Tvöföld skipting hjá Selfoss.
Eyða Breyta


Tvöföld skipting hjá Selfoss.
Eyða Breyta
57. mín
MARK! Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss), Stođsending: Auđur Helga Halldórsdóttir
Auđur međ frábćrt horn inn á markteiginn ţar sem Barbára ţarf ekki annađ en ađ stýra boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
Auđur međ frábćrt horn inn á markteiginn ţar sem Barbára ţarf ekki annađ en ađ stýra boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
52. mín
Sue ţrćđir boltann inn á Brennu en Cornelia lokar markinu mjög vel. Frábćr sókn og enn betri markvarsla.
Eyða Breyta
Sue ţrćđir boltann inn á Brennu en Cornelia lokar markinu mjög vel. Frábćr sókn og enn betri markvarsla.
Eyða Breyta
48. mín
MARK! Bergdís Fanney Einarsdóttir (KR), Stođsending: Margaux Marianne Chauvet
Margaux setti boltann hárfínt yfir Barbáru í vörn Selfoss ţar sem Bergdís tók snyrtilega viđ boltanum áđur en hún ţrumađi honum upp í ţaknetiđ. Óverjandi fyrir Tiffany.
Eyða Breyta
Margaux setti boltann hárfínt yfir Barbáru í vörn Selfoss ţar sem Bergdís tók snyrtilega viđ boltanum áđur en hún ţrumađi honum upp í ţaknetiđ. Óverjandi fyrir Tiffany.
Eyða Breyta
47. mín
Tiffany liggur eftir ađ Bergdís var full ađgangshörđ ađ fylgja eftir fyrirgjöf sem Tiffany greip.
Eyða Breyta
Tiffany liggur eftir ađ Bergdís var full ađgangshörđ ađ fylgja eftir fyrirgjöf sem Tiffany greip.
Eyða Breyta
42. mín
Ţađ er allt upp á 10 hjá Selfyssingum. Ţví ađ hér voru ađ detta hús dýrindis veitingar fyrir fjölmiđlafólk.
Eyða Breyta
Ţađ er allt upp á 10 hjá Selfyssingum. Ţví ađ hér voru ađ detta hús dýrindis veitingar fyrir fjölmiđlafólk.
Eyða Breyta
40. mín
Selfyssingar mun hćttulegri ţessa stundina. Hafa átt tvćr mjög álitlegar sóknir án ţess ţó ađ ná skoti á mark KR. Ţriđja markiđ liggur í loftinu.
Eyða Breyta
Selfyssingar mun hćttulegri ţessa stundina. Hafa átt tvćr mjög álitlegar sóknir án ţess ţó ađ ná skoti á mark KR. Ţriđja markiđ liggur í loftinu.
Eyða Breyta
36. mín
Unnur tapar boltanum á hćttulegum stađ og boltinn berst til Bergdísar sem ţrumar boltanum hátt yfir mark Selfoss.
Eyða Breyta
Unnur tapar boltanum á hćttulegum stađ og boltinn berst til Bergdísar sem ţrumar boltanum hátt yfir mark Selfoss.
Eyða Breyta
30. mín
Auđur vinnur boltann af Hildi Lilju og geysist upp ađ marki KR áđur en hún lćtur vađa á markiđ. Skotiđ hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
Auđur vinnur boltann af Hildi Lilju og geysist upp ađ marki KR áđur en hún lćtur vađa á markiđ. Skotiđ hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
22. mín
Ţađ var afskaplega lítiđ ađ gerast á vellinum en eins og úr heiđskíru lofti skora heimakonur tvö mörk.
Eyða Breyta
Ţađ var afskaplega lítiđ ađ gerast á vellinum en eins og úr heiđskíru lofti skora heimakonur tvö mörk.
Eyða Breyta
19. mín
MARK! Brenna Lovera (Selfoss), Stođsending: Miranda Nild
Brenna náđi ađ stinga sér inn fyrir varnarmann KR á eftir sendingu Miröndu. Afgreiđslan í heimsklassa í slá og inn.
Eyða Breyta
Brenna náđi ađ stinga sér inn fyrir varnarmann KR á eftir sendingu Miröndu. Afgreiđslan í heimsklassa í slá og inn.
Eyða Breyta
16. mín
MARK! Miranda Nild (Selfoss), Stođsending: Brenna Lovera
Boltinn datt fyrir fćtur Miröndu á vítateigslínunni og hún lét vađa á markiđ, boltinn söng í neti KR-inga. Brenna á heiđurinn einnig en hún kassađi boltann niđur í teignum og sendi stutt en hnitmiđađ á Miröndu.
Eyða Breyta
Boltinn datt fyrir fćtur Miröndu á vítateigslínunni og hún lét vađa á markiđ, boltinn söng í neti KR-inga. Brenna á heiđurinn einnig en hún kassađi boltann niđur í teignum og sendi stutt en hnitmiđađ á Miröndu.
Eyða Breyta
14. mín
Kristrún kemst upp ađ endamörkum og á hćttulega sendingu fyrir sem KR hreinsar í burtu eftir smá barning.
Eyða Breyta
Kristrún kemst upp ađ endamörkum og á hćttulega sendingu fyrir sem KR hreinsar í burtu eftir smá barning.
Eyða Breyta
2. mín
Selfyssingar byrjuđu međ boltann og áttu fyrstu sóknina en Cornelia markvörđur KR greip fyrirgjöf Selfyssinga.
Eyða Breyta
Selfyssingar byrjuđu međ boltann og áttu fyrstu sóknina en Cornelia markvörđur KR greip fyrirgjöf Selfyssinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
En í kvöld er ekki spurt ađ fyrri afrekum né hvernig liđin líta út á pappír, ţađ er frammistađan inn á vellinum sem skiptir máli og skilar stigum í hús.
Eyða Breyta
En í kvöld er ekki spurt ađ fyrri afrekum né hvernig liđin líta út á pappír, ţađ er frammistađan inn á vellinum sem skiptir máli og skilar stigum í hús.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa mćst tólf sinnum í deildarkeppni á öldinni og er óhćtt ađ segja ađ Selfyssingar hafi yfirhöndina međ sex sigra á móti ţremur jafnteflum og ţremur sigrum Vesturbćinga.
Eftirminnilegasti leikur Selfyssinga gegn KR er ţó án efa úrslitaleikur Mjólkurbikarsins áriđ 2019 ţegar Selfyssingar unnu sinn fyrsta stóra titil í meistaraflokki í knattspyrnu.
Eyða Breyta
Liđin hafa mćst tólf sinnum í deildarkeppni á öldinni og er óhćtt ađ segja ađ Selfyssingar hafi yfirhöndina međ sex sigra á móti ţremur jafnteflum og ţremur sigrum Vesturbćinga.
Eftirminnilegasti leikur Selfyssinga gegn KR er ţó án efa úrslitaleikur Mjólkurbikarsins áriđ 2019 ţegar Selfyssingar unnu sinn fyrsta stóra titil í meistaraflokki í knattspyrnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ komust áfram í Mjólkurbikarnum á laugardaginn. Selfyssingar unnu Aftureldingu 3-1 á heimavelli á međan KR gerđi góđa ferđ upp á Skaga og vann 0-6.
Eyða Breyta
Bćđi liđ komust áfram í Mjólkurbikarnum á laugardaginn. Selfyssingar unnu Aftureldingu 3-1 á heimavelli á međan KR gerđi góđa ferđ upp á Skaga og vann 0-6.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Markaskorun liđanna hefur veriđ töluvert til umrćđu en fyrir utan BrennU Lovera hafa Selfyssingar einungis skorađ ţrjú mörk í deildinni í sumar sem er einmitt jafnmörg mörk og KR hefur gert í allt tímabiliđ.
Selfyssingar vonast ađ sjálfsögđu til ađ sjá fyrrum leikmann sinn Guđmundu Brynju Óladóttur í liđi gestanna en hún á ađ baki 106 deildarleiki međ Selfoss ţar sem hún skorađi hvorki fleiri né fćrri en 77 mörk. Alltaf gaman ţegar Gumma kemur heim á Selfoss.
Eyða Breyta
Markaskorun liđanna hefur veriđ töluvert til umrćđu en fyrir utan BrennU Lovera hafa Selfyssingar einungis skorađ ţrjú mörk í deildinni í sumar sem er einmitt jafnmörg mörk og KR hefur gert í allt tímabiliđ.
Selfyssingar vonast ađ sjálfsögđu til ađ sjá fyrrum leikmann sinn Guđmundu Brynju Óladóttur í liđi gestanna en hún á ađ baki 106 deildarleiki međ Selfoss ţar sem hún skorađi hvorki fleiri né fćrri en 77 mörk. Alltaf gaman ţegar Gumma kemur heim á Selfoss.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hlutskipti liđanna í sumar er ólíkt en međan KR-ingar eru á botni deildarinnar međ ţrjú stig eru Selfyssingar í ţriđja sćti međ ellefu stig.
Ţađ eru ţó batamerki hjá KR sem unnu síđasta leik gegn Aftureldingu eftir ađ hafa tapađ fyrstu fimm leikjunum sannfćrandi.
Selfyssingar hins vegar lutu í gras í fyrsta sinn í sumar í seinustu umferđ ţegar liđiđ sótti Stjörnuna heim.
Ţađ er ţví ljóst ađ hart verđur tekist á í kvöld ţegar liđin leiđa saman hesta sína.
Eyða Breyta
Hlutskipti liđanna í sumar er ólíkt en međan KR-ingar eru á botni deildarinnar međ ţrjú stig eru Selfyssingar í ţriđja sćti međ ellefu stig.
Ţađ eru ţó batamerki hjá KR sem unnu síđasta leik gegn Aftureldingu eftir ađ hafa tapađ fyrstu fimm leikjunum sannfćrandi.
Selfyssingar hins vegar lutu í gras í fyrsta sinn í sumar í seinustu umferđ ţegar liđiđ sótti Stjörnuna heim.
Ţađ er ţví ljóst ađ hart verđur tekist á í kvöld ţegar liđin leiđa saman hesta sína.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
('74)

3. Rasamee Phonsongkham
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
8. Hildur Lilja Ágústsdóttir
10. Inga Laufey Ágústsdóttir
11. Marcella Marie Barberic
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
('62)

18. Bergdís Fanney Einarsdóttir
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
30. Margaux Marianne Chauvet
Varamenn:
29. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
4. Laufey Björnsdóttir
5. Brynja Sćvarsdóttir
7. Guđmunda Brynja Óladóttir
('62)

9. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
14. Rut Matthíasdóttir
21. Tijana Krstic
('74)

21. Ásta Kristinsdóttir
Liðstjórn:
Guđlaug Jónsdóttir
Ţóra Kristín Bergsdóttir
Arnar Páll Garđarsson (Ţ)
Baldvin Guđmundsson
Gígja Valgerđur Harđardóttir
Gunnar Einarsson (Ţ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld: