Kópavogsvöllur
ţriđjudagur 07. júní 2022  kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 367
Mađur leiksins: Natasha Moraa Anasi
Breiđablik 1 - 0 Selfoss
1-0 Hildur Antonsdóttir ('29)
Myndir: Hrefna Morthens
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Ásta Eir Árnadóttir
2. Natasha Anasi (f)
8. Heiđdís Lillýardóttir
9. Taylor Marie Ziemer
16. Alexandra Jóhannsdóttir
17. Karitas Tómasdóttir ('69)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir
25. Anna Petryk ('78)
28. Birta Georgsdóttir ('78)

Varamenn:
55. Aníta Dögg Guđmundsdóttir (m)
10. Clara Sigurđardóttir ('69)
14. Karen María Sigurgeirsdóttir ('78)
16. Írena Héđinsdóttir Gonzalez
19. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('78)
22. Melina Ayres
24. Hildur Ţóra Hákonardóttir

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Ágústa Sigurjónsdóttir
Kristófer Sigurgeirsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson
Hermann Óli Bjarkason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
90. mín Leik lokiđ!
Breiđablik sigrar eftir tíđindalítin leik.

Minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
Blikar keyra upp í sókn en Sif Atla međ góđan varnarleik.
Eyða Breyta
90. mín
Katla María međ góđa skiptingu yfir á Bergrósi sem vinnur horn fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
90. mín
Kristjana vinnur horn fyrir Blika.
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ eru ţó heilum fjórum mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín
Bergrós Ásgeirs rangstćđ, lítill tími eftir fyrir Selfoss ađ jafna.
Eyða Breyta
87. mín
Áslaug sendir í Barbáru Sól og fćr horn.
Eyða Breyta
85. mín
Clara misreiknar sendingu og Magdalena Anna kemst í hana og skýst af stađ upp völlinn. Breiđablik eru ţó fljótar ađ loka á ţessa sókn.
Eyða Breyta
85. mín
Kristjana Sigurz á fyrirgjöf sem Sif sparkar í horn.
Eyða Breyta
83. mín
Ekki búiđ ađ vera um mörg fćri í ţessum síđari hálfleik...
Eyða Breyta
83. mín
Taylor Marie međ alltof fasta sendingu upp á Kristjönu.
Eyða Breyta
82. mín
Unga kynslóđin búin ađ vera virk í stúkunni í dag.
Eyða Breyta
80. mín Magdalena Anna Reimus (Selfoss) Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
79. mín
Brenna gerir ţetta ótrúlega vel!

Fćr boltan međ bakiđ viđ Ástu Eir, lćtur boltann fara í gegnum klofiđ á sér og Ástu og keyrir upp kantinn.

Ásta eltir hana niđur og brýtur á henni.
Eyða Breyta
78. mín Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (Breiđablik) Birta Georgsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
78. mín Karen María Sigurgeirsdóttir (Breiđablik) Anna Petryk (Breiđablik)

Eyða Breyta
77. mín
Barbára Sól keyrir upp úr hćgri bakverđi en á síđan sendingu sem ratar á engan.
Eyða Breyta
74. mín
Selfoss fćr aukaspyrnu á furđulegan hátt eftir ađ Sif og Susanna hlaupa á hvor ađra.
Eyða Breyta
72. mín
Áslaug Munda stelur boltanum, keyrir upp allan völlinn og sendir út á Hildi sem á fast skot í hliđarnetiđ!
Eyða Breyta
69. mín Clara Sigurđardóttir (Breiđablik) Karitas Tómasdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
67. mín
Anna Petryk fćr höfuđhögg eftir horn frá Selfossi, hreinlega sá ekki hvort hún hafi skallađ stöngina eđa hvađ.

Ţađ er hinsvegar í lagi međ hana sem skiptir mestu máli.
Eyða Breyta
65. mín
Brenna tćp ađ komast í sendigu frá Telmu í markinu. Telma ísköld og Brenna reynir ađ renna sér fyrir boltann.
Eyða Breyta
63. mín Bergrós Ásgeirsdóttir (Selfoss) Auđur Helga Halldórsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Sif Atladóttir (Selfoss)
Sif fćr gult eftir ađ hafa reynt ađ stöđva hratt innkast Breiđabliks međ höndunum.
Eyða Breyta
61. mín
Miranda međ góđa hreyfingu fyrir utan teig og tekur skotiđ en boltinn frekar langt framhjá.
Eyða Breyta
59. mín
Tveir boltar komnir inn á eftir innkast og Brenna liggur eftir eftir samstuđ viđ Ástu Eir.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss)
Brot á miđjum velli.
Eyða Breyta
55. mín
Birta Georgs platar varnarmenn Selfossar upp úr skónum og sendir út í teig og Karitas nćr boltanum ađ lokum en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
52. mín
Miranda fćr aukaspyrnu eftir tćklingu frá Ástu Eir.
Eyða Breyta
50. mín
Ásta Eir međ fyrirgjöf sem endar í fanginu á Tiffany.
Eyða Breyta
49. mín
Hildur Antons skorar mark en löngu búiđ ađ dćma rangstöđu.
Eyða Breyta
47. mín
Natasha sterk í loftinu og skallar horniđ frá.
Eyða Breyta
47. mín
Selfoss fćr horn eftir fínt uppspil.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Blikar byrja seinni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Arnar Ingi flautar til hálfleiks.

Bćđi liđ eiga mikiđ inni fyrir ţann seinni.
Eyða Breyta
45. mín
Karitas vinnur boltann framarlega eftir pressu og henni er kippt strax niđur á jörđinna. Breiđablik á aukaspyrnu fyrir utan teig.
Eyða Breyta
43. mín
Birta fer inn í teig af kantinum og hótar skotinu tvisvar áđur en hún sendir boltann út í teig ţar sem engin er og boltinn í innkast.
Eyða Breyta
41. mín
Aftur fćr Taylor boltann í gegn og dćmd rangstćđ.
Eyða Breyta
40. mín
Taylor Marie alein í gegn en var kolrangstćđ.
Eyða Breyta
39. mín
Natasha međ háan bolta fram sem Sif Atla skallar.
Eyða Breyta
37. mín
Breiđablik fljótar niđur ef pressan gengur ekki upp og Selfoss í vandrćđum međ ađ skapa alvöru fćri.
Eyða Breyta
36. mín
Tiffany kemur út og grípur fyrirgjöf frá Alexöndru Jóhanns, vel gert.
Eyða Breyta
36. mín
Katla María brýtur á Hildi viđ miđju.
Eyða Breyta
34. mín
Susanna Joy stígur Önnu Petryk út og stöđvar skyndisókn eftir horniđ.
Eyða Breyta
33. mín
Miranda Nild fćr boltann inn í teig og á gott skot sem Telma ver glćsilega í horn.
Eyða Breyta
29. mín MARK! Hildur Antonsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Taylor Marie Ziemer
Fćr boltann á lofti inn í teig og gerir gríđarlega vel ađ teygja sig í boltann og klárar listavel út viđ stöng!
Eyða Breyta
27. mín
Miranda međ flottan bolta fram á Auđi Helgu sem sendir út á Kristrúnu Rut. Hún sendir fyrir en boltinn berst alla leiđ yfir á hin kantinn ţar sem Susanna Joy reynir líka fyrirgjöf en Blikar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
26. mín
Birta vinnur horn fyrir Blika.
Eyða Breyta
25. mín
Barbára Sól gerir vel ađ komast framhjá Önnu Petryk en klikkar á sendingunni inn á miđju.
Eyða Breyta
23. mín
Natasha međ frábćra skiptingu yfir á Önnu Petryk en hún var í rangstöđunni.
Eyða Breyta
21. mín
Sif missir andann eftir ađ hafa fengiđ boltann frá Önnu Petryk í magann.
Eyða Breyta
20. mín
Selfoss eiga erfitt međ ađ komast aftur fyrir Blikana. Pressa Breiđabliks ađ svínvirka.
Eyða Breyta
19. mín
Natasha skallar á Birtu sem sendir fyrir markiđ en engin ţar til ađ pota honum inn.
Eyða Breyta
18. mín
Taylor hleđur í skot fyrir utan en rennur og skotiđ ţví misheppnađ.
Eyða Breyta
16. mín
Selfoss í erfiđleikum međ ađ koma boltanum burt, Hildur Antons tekur skot fyrir utan sem endar framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Anna Petryk vinnur boltann fyrir utan teig Selfossar, Birta fćr boltann en skýtur í Hildi samherja sinn.
Eyða Breyta
13. mín
Natasha nćr ađ skýla boltanum út fyrir endamörk eftir sendingu sem var ćtluđ Brennu.
Eyða Breyta
11. mín
Karítas fćr boltann á miđjunni keyrir upp og sendir síđan út á Önnu Petryk sem á fyrirgjöf beint á Tiffany í markinu.
Eyða Breyta
9. mín
Barbára Sól međ langa sendingu fram á Kristrúnu Rut en Blikar skalla í innkast.
Eyða Breyta
7. mín
Breiđablik fćr aukaspyrnu á hćgri kanti. Áslaug tekur en Tiffany kýlir boltann frá.
Eyða Breyta
5. mín
Áslaug Munda fćr horn, Birta tekur horniđ og eftir nokkur fráköst á Natasha skalla sem Tiffany á ekki í erfiđleikum međ.
Eyða Breyta
4. mín
Unnur Dóra tapar boltanum á miđjunni og Breiđablik keyra upp. Ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir frá Selfossi byrja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breytingar á liđum

Bćđi liđ gera eina breytingu á byrjunarliđum frá síđasta leik.

Karitas Tómasdóttir kemur inn fyrir Melinu Ayres hjá Breiđablik.

Hjá Selfossi kemur Katla María Ţórđardóttir inn fyrir Bergrósu Ásgeirsdóttur.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss

Liđiđ er í ţriđja sćti međ 14 stig. Međ sigri í dag geta ţćr fariđ upp fyrir Stjörnuna og jafnvel Val ef Afturelding tekst ađ vinna ţćr síđar í kvöld.Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik

Liđiđ er í fimmta sćti međ 12 stig. Ţrátt fyrir ţrjú töp á móti Keflavík, ÍBV og Val er liđiđ međ +12 í markatölu.Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđi hjartanlega velkomin á beina textalýsingu ţar sem Breiđablik og Selfoss mćtast í 8. umferđ Bestu-deildar kvenna.

Leikurinn hefst kl 19:15 á Kópavogsvelli.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
5. Susanna Joy Friedrichs
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('80)
16. Katla María Ţórđardóttir
20. Miranda Nild
22. Brenna Lovera
23. Kristrún Rut Antonsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
25. Auđur Helga Halldórsdóttir ('63)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Íris Una Ţórđardóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('63)
8. Katrín Ágústsdóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('80)
19. Eva Lind Elíasdóttir

Liðstjórn:
Katrín Ýr Friđgeirsdóttir
Anna María Friđgeirsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Ţ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Kristrún Rut Antonsdóttir ('56)
Sif Atladóttir ('61)

Rauð spjöld: