
JÁVERK-völlurinn
föstudagur 10. júní 2022 kl. 18:00
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Frábærar aðstæður.
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 103
Maður leiksins: Brenna Lovera
föstudagur 10. júní 2022 kl. 18:00
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Frábærar aðstæður.
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 103
Maður leiksins: Brenna Lovera
Selfoss 4 - 1 Þór/KA
0-1 Margrét Árnadóttir ('43)
1-1 Brenna Lovera ('50)
2-1 Brenna Lovera ('72)
3-1 Barbára Sól Gísladóttir ('84)
4-1 Brenna Lovera ('86)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
('66)

6. Bergrós Ásgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
('82)

18. Magdalena Anna Reimus
('66)

19. Eva Lind Elíasdóttir
('66)

20. Miranda Nild
('86)

22. Brenna Lovera

24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
5. Susanna Joy Friedrichs
('66)

9. Embla Dís Gunnarsdóttir
('86)

10. Barbára Sól Gísladóttir
('66)

16. Katla María Þórðardóttir
('82)

23. Kristrún Rut Antonsdóttir
('66)

25. Auður Helga Halldórsdóttir
Liðstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Brenna Lovera ('31)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Eftir slakan fyrri hálfleik náði Selfoss að snúa leiknum við og kláruðu leikinn.
Eyða Breyta
Eftir slakan fyrri hálfleik náði Selfoss að snúa leiknum við og kláruðu leikinn.
Eyða Breyta
90. mín
Þór/KA með skot lagnt utan af velli og Tiffany alveg ísköld og kassar boltann niður.
Eyða Breyta
Þór/KA með skot lagnt utan af velli og Tiffany alveg ísköld og kassar boltann niður.
Eyða Breyta
86. mín
MARK! Brenna Lovera (Selfoss), Stoðsending: Miranda Nild
Brenna búin að fullkomna þernnuna.
Miranda fær boltann á miðjum vellinum og Þór/KA alveg sofandi og Brenna ein gegn Söru en Brenna klárar vel.
Eyða Breyta
Brenna búin að fullkomna þernnuna.
Miranda fær boltann á miðjum vellinum og Þór/KA alveg sofandi og Brenna ein gegn Söru en Brenna klárar vel.
Eyða Breyta
84. mín
MARK! Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss), Stoðsending: Kristrún Rut Antonsdóttir
Léleg markmspyrna Söru ekki góð og Brenna skallar boltann upp í loftið og Kristrún er aðeins á undan í boltann og Barbára á fullkomið skot í þaknetið.
Eyða Breyta
Léleg markmspyrna Söru ekki góð og Brenna skallar boltann upp í loftið og Kristrún er aðeins á undan í boltann og Barbára á fullkomið skot í þaknetið.
Eyða Breyta
82. mín
Katla María Þórðardóttir (Selfoss)
Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
Skipting sem Selfoss gerði áðan sem fór alveg framhjá mér.
Eyða Breyta


Skipting sem Selfoss gerði áðan sem fór alveg framhjá mér.
Eyða Breyta
81. mín
Susanna á boltann á fjær en boltinn skallaður beint á Bergrós sem á skot yfir markið.
Eyða Breyta
Susanna á boltann á fjær en boltinn skallaður beint á Bergrós sem á skot yfir markið.
Eyða Breyta
72. mín
MARK! Brenna Lovera (Selfoss)
Miranda á sprett upp völlinn og reynir sendingu en boltinn endar á því að skoppa af tveimur leikmönnum Þórs/KA og til Brennu sem á frábæran snúning og klára mjög vel.
Eyða Breyta
Miranda á sprett upp völlinn og reynir sendingu en boltinn endar á því að skoppa af tveimur leikmönnum Þórs/KA og til Brennu sem á frábæran snúning og klára mjög vel.
Eyða Breyta
63. mín
Dauðafæri fyrir Selfoss!
Eva á sendingu upp kantinn á Brennu sem á sendingu á Miröndu sem er ein á móti hálfu markinu en setur hann yfir úr 6 metra fjarlægð.
Eyða Breyta
Dauðafæri fyrir Selfoss!
Eva á sendingu upp kantinn á Brennu sem á sendingu á Miröndu sem er ein á móti hálfu markinu en setur hann yfir úr 6 metra fjarlægð.
Eyða Breyta
62. mín
Hulda kemst í góða stöðu rétt fyrir framan vítateig Selfoss en skotið beint á Tiffany.
Eyða Breyta
Hulda kemst í góða stöðu rétt fyrir framan vítateig Selfoss en skotið beint á Tiffany.
Eyða Breyta
52. mín
Íris fær boltann á kantinum og á sendingu inní en Sara vel á verði og kýlir hann í burtu.
Eyða Breyta
Íris fær boltann á kantinum og á sendingu inní en Sara vel á verði og kýlir hann í burtu.
Eyða Breyta
50. mín
MARK! Brenna Lovera (Selfoss), Stoðsending: Miranda Nild
Miranda fær hán bolta á miðjunni og á sprett upp kanitnn og kemur honum á Brennu sem á eina snertingu og klárar frábærlega.
Eyða Breyta
Miranda fær hán bolta á miðjunni og á sprett upp kanitnn og kemur honum á Brennu sem á eina snertingu og klárar frábærlega.
Eyða Breyta
43. mín
MARK! Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
Þór/KA á flotta sókn sem byrjar á góðum sprett upp kantinn og á skot úr þröngu færi en Íris er fyrir því en Margrét réttur maður á réttum stað og klára vel.
Eyða Breyta
Þór/KA á flotta sókn sem byrjar á góðum sprett upp kantinn og á skot úr þröngu færi en Íris er fyrir því en Margrét réttur maður á réttum stað og klára vel.
Eyða Breyta
35. mín
Hár bolti fram á Miröndu sem nær að taka boltann niður en skot hennar beint á Söru í markinu.
Eyða Breyta
Hár bolti fram á Miröndu sem nær að taka boltann niður en skot hennar beint á Söru í markinu.
Eyða Breyta
31. mín
Gult spjald: Brenna Lovera (Selfoss)
Fellur í teignum og Selfoss vilja fá vítaspyrnu en dómarinn ekki sammála og segir að Brenna hafi hent sér niður.
Eyða Breyta
Fellur í teignum og Selfoss vilja fá vítaspyrnu en dómarinn ekki sammála og segir að Brenna hafi hent sér niður.
Eyða Breyta
27. mín
Katrín sleppur upp kantinn og á sendingu inní en Þór/KA vel skipulagðar og koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
Katrín sleppur upp kantinn og á sendingu inní en Þór/KA vel skipulagðar og koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
20. mín
Brenna fær boltann á endalínunni og á sendingu á Miröndu en hún nær ekki að halda boltanum niðri og skotið hátt yfir.
Eyða Breyta
Brenna fær boltann á endalínunni og á sendingu á Miröndu en hún nær ekki að halda boltanum niðri og skotið hátt yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Miranda fær boltann á kantinum og á sendingu á Brennu sem leggur hann út á Mögdu á vítateigsboganum og hún á skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
Miranda fær boltann á kantinum og á sendingu á Brennu sem leggur hann út á Mögdu á vítateigsboganum og hún á skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
12. mín
Selfoss á ágæta sókn sem endar í skoti frá Evu en það er í varnarmann og lekur í hendurnar hjá Söru.
Eyða Breyta
Selfoss á ágæta sókn sem endar í skoti frá Evu en það er í varnarmann og lekur í hendurnar hjá Söru.
Eyða Breyta
8. mín
Miranda með boltann á miðjan teiginn en Bergrós nær ekki að stýra skallanum á markið.
Eyða Breyta
Miranda með boltann á miðjan teiginn en Bergrós nær ekki að stýra skallanum á markið.
Eyða Breyta
4. mín
Tiffany fær boltann í gegn og á skot sem er beint í varnarmann Selfoss og boltinn í horn.
Eyða Breyta
Tiffany fær boltann í gegn og á skot sem er beint í varnarmann Selfoss og boltinn í horn.
Eyða Breyta
2. mín
Sif missir boltann klaufalega nálægt marktrig Selfoss og boltinn dettur fyrir Margréti sem á skot sem er laust og Tiffany á í engum erfið leikum með þetta.
Eyða Breyta
Sif missir boltann klaufalega nálægt marktrig Selfoss og boltinn dettur fyrir Margréti sem á skot sem er laust og Tiffany á í engum erfið leikum með þetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síðasti leikur þessara liða var spilaður á Akureyri en þar vann Selfoss 0-1 sigur í daufum leik en mark Selfoss skoraði Brenna úr vítaspyrnu.
Eyða Breyta
Síðasti leikur þessara liða var spilaður á Akureyri en þar vann Selfoss 0-1 sigur í daufum leik en mark Selfoss skoraði Brenna úr vítaspyrnu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
('78)

4. Arna Eiríksdóttir
7. Margrét Árnadóttir
9. Saga Líf Sigurðardóttir
('70)

10. Sandra María Jessen
14. Tiffany Janea Mc Carty
('55)

15. Hulda Ósk Jónsdóttir
('78)

24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)

27. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
28. Andrea Mist Pálsdóttir
Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
6. Unnur Stefánsdóttir
('70)

18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
('78)

23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
('78)

44. Vigdís Edda Friðriksdóttir
('55)

Liðstjórn:
Haraldur Ingólfsson
Perry John James Mclachlan (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Garðar Marvin Hafsteinsson
Gul spjöld:
Hulda Björg Hannesdóttir ('79)
Rauð spjöld: