HS Orku völlurinn
fimmtudagur 16. júní 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Adam Ćgir Pálsson
Keflavík 2 - 2 Stjarnan
0-1 Jóhann Árni Gunnarsson ('27)
1-1 Adam Ćgir Pálsson ('35)
1-2 Ísak Andri Sigurgeirsson ('40)
2-2 Dani Hatakka ('68)
Ivan Kaliuzhnyi, Keflavík ('89)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras ('84)
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
10. Kian Williams ('84)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
17. Ivan Kaliuzhnyi
23. Joey Gibbs
24. Adam Ćgir Pálsson ('92)
25. Frans Elvarsson ('66)
26. Dani Hatakka
28. Ingimundur Aron Guđnason

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
3. Stefán Jón Friđriksson
9. Adam Árni Róbertsson ('84)
11. Helgi Ţór Jónsson ('92)
14. Dagur Ingi Valsson ('66)
18. Ernir Bjarnason
22. Ásgeir Páll Magnússon ('84)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guđmundsson
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Óskar Rúnarsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ivan Kaliuzhnyi ('59)
Magnús Ţór Magnússon ('60)
Dani Hatakka ('94)

Rauð spjöld:
Ivan Kaliuzhnyi ('89)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
95. mín Leik lokiđ!
Jafntefli er niđurstađan!
Sennilega sanngjörn niđurstađa ţegar öllu er á botninn hvolft.

Viđtöl og skýrsla vćntanleg seinna í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Dani Hatakka (Keflavík)

Eyða Breyta
93. mín
Ekki úr ţessu horni í ţađ minnsta.
Eyða Breyta
93. mín
Stjörnumenn fá horn. Er enn timing fyrir hetju?
Eyða Breyta
92. mín Helgi Ţór Jónsson (Keflavík) Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)

Eyða Breyta
92. mín
Leikurinn virkar eins og ţađ sé mögulega sigurmark í honum en á sama tíma vćri sanngjörn niđurstađa jafntefli.
Eyða Breyta
91. mín
Fáum +4 á skiltiđ.
Eyða Breyta
89. mín Rautt spjald: Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík)
Seinna gula spjaldiđ og sendur í sturtu.
Eyða Breyta
88. mín
Viđ erum ađ sigla inn í lokamínúturnar ţví miđur og verr ţví ţetta er frábćr fótboltaleikur.
Eyða Breyta
84. mín Ásgeir Páll Magnússon (Keflavík) Nacho Heras (Keflavík)

Eyða Breyta
84. mín Adam Árni Róbertsson (Keflavík) Kian Williams (Keflavík)

Eyða Breyta
83. mín
Oliver Haurits međ tilraun fyrir Stjörnuna. Leikurinn fer endana á milli og virkilega skemmtilegur leikur.
Eyða Breyta
82. mín
Ivan viđ ţađ ađ ţrćđa 3 Keflavíkinga innfyrir en enginn ţeirra virtist ćtla ađ láta vađa í boltann.
Joey Gibbs líklegast í rangstöđunni ţegar sendinginn kemur en hinir 2 bjuggust líklega viđ snertingu frá Joey Gibbs.
Eyða Breyta
78. mín
Aukaspyrna frá Ivan fyrir markiđ sem finnur kollinn á Joey Gibbs en skallinn í ţverslánna! Joey Gibbs er sennilega ekki ćtlađ ađ skora í dag.
Eyða Breyta
76. mín
Dagur Ingi finnur Adam Ćgir sem nćr ađ reka tánna í boltann en Halli ver.
Eyða Breyta
73. mín Oliver Haurits (Stjarnan) Emil Atlason (Stjarnan)

Eyða Breyta
73. mín Óskar Örn Hauksson (Stjarnan) Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
Gústi Gylfa međ leynivopn frá Njarđvík. Sjáum hvađ setur.
Eyða Breyta
70. mín
Keflavík ekki lang frá ţví ađ komast yfir en Kian Williams er nokkrum cm of lítill!
Eyða Breyta
68. mín MARK! Dani Hatakka (Keflavík)
KEFLAVÍK JAFNA!

Joey Gibbs í fínu fćri en Halli ver boltann en Dani Hatakka sýndist mer ţađ vera sem var fyrstur ađ átta sig og jafnađi leikinn!
Eyða Breyta
67. mín
Eggert Aron međ gott skot sem Sindri Kristinn ver vel og Óli Valur nćr frákastinu en fćriđ er ţröngt og Sindri Kristinn grípur boltann.
Eyða Breyta
66. mín Dagur Ingi Valsson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
65. mín
Óli Valur međ frábćrt skot en markvarslan frá Sindra Kristinn var enn betri!
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Magnús Ţór Magnússon (Keflavík)
Stoppar skyndisókn.
Eyða Breyta
60. mín Daníel Finns Matthíasson (Stjarnan) Adolf Dađi Birgisson (Stjarnan)

Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík)
Sennilega tuđ.
Eyða Breyta
59. mín
Adam Ćgir međ tilraun en Halli grípur boltann.
Eyða Breyta
57. mín
Ísak Andri enn og aftur í fćri en Sindri Kristinn ver vel.
Eyða Breyta
56. mín
Ísak Andri međ flottan sprett ađ marki Keflavíkur en skotiđ í varnarmann en hann fćr hann aftur og á fínustu tilraun sem varnarmenn Keflavíkur ná ađ bjarga í horn.
Eyða Breyta
55. mín
Flottur hrađi og flćđi í leiknum. Bćđi liđ skiptast á ađ sćkja og erfitt ađ segja til um ţađ hvort liđiđ sé endilega betri ađilinn.
Eyða Breyta
51. mín
Stjörnumenn keyra upp og ná skoti ađ marki en Sindri Kristinn vandanum vaxinn.
Eyða Breyta
50. mín
Keflavík međ lúmska tilraun en of fastur bolti og Halli kemst í hann.
Eyða Breyta
48. mín
Adam Ćgir međ bjartsýnistilraun Ivan Kaliuzhnyi til mikillar óánćgju.
Eyða Breyta
46. mín
Joey Gibbs sparkar seinni hálfleiknum af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+2

Vilhjálmur Alvar flautar til loka fyrri hálfleiks í áhugaverđum leik Keflavíkur og Stjörnunnar.
Keflvíkingar fara vćntanlega međ súrt bragđ inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
44. mín
JOEY GIBBS!
Fćr boltann mjög nálćgt Halla og reynir skotiđ en Halli ver, Keflvíkingar ná frákastinu og sýndist Sindri Ţór Ingimarsson frekar en Halli ná ađ komast fyrir ţađ og bjarga.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)
STJÖRNUMENN KOMAST AFTUR YFIR!

Virkađi eins og misheppnuđ sending innfyrir sem varnarmenn Keflavíkur létu fara en Ísak Andri lét reyna á ţetta og elti ţetta uppi. Sindri Kristinn virtist vera alveg međ ţetta út viđ endalínu í markteig en missir boltann frá sér og Ísak Andri nćr boltanum af honum og hleypur ađ auđu markinu og skorar.

Eyða Breyta
35. mín MARK! Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)
ADAM ĆGIR PÁLSSON!!

Lćtur skot vađa sem fer af varnarmanni og upp í loft en okkar mađur lćtur ţađ ekki á sig fá og tekur hann ađ mér sýnist alveg örugglega viđstöđulaust beint og HAMRAR!! honum aftur ađ marki nálćgt vinklinum.

Tvö frábćrt mörk litiđ dagsins ljós hér í dag!
Eyða Breyta
33. mín
Kian Williams fellur í teignum og biđlar til Vilhjálms Alvars um víti en Vilhjálmur biđur hann bara ađ rísa á fćtur.
Eyða Breyta
29. mín
Skot í stöng!!

Stjörnumenn eru svo sannarlega ađ taka viđ sér.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
ŢAĐ HELD ÉG NÚ!

Ég hugsa ađ ţetta hafi veriđ fyrsta skot Stjörnumanna á rammann og ţađ var líka obbosins skot á markiđ!!
Vildu víti ţegar mér sýndist Adolf Dađi féll í teignum en boltinn barst til Jóhanns Árna sem skorađi líka ţetta markiđ!
Sindri Kristinn var gjörsamlega sigrađur ţarna međ frábćru skoti!
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Emil Atlason (Stjarnan)
Missti boltann og elti Adam Ćgi uppi og braut.
Eyða Breyta
22. mín
Halli međ stórhćttulega sendingu sem Adam Ćgir kemst inní en Sindri Ţór bjargađi Stjörnumönnum fyrir horn.
Eyða Breyta
21. mín
Stjörnumenn liggja heldur aftarlega og hafa reynt ađ keyra hratt á Keflavík.
Eyða Breyta
19. mín
Dani Hatakka er mćttur inná aftur bundinn um höfuđiđ.
Eyða Breyta
17. mín
Keflvíkingar einum fćrri ţessa stundina.
Dani Hatakka er útaf ađ fá ađhliningu á höfđi, er veriđ ađ vefja á honum höfuđiđ sýnist mér.
Eyða Breyta
15. mín
Nacho Heras međ tilraun á markiđ en Halli var međ ţetta.
Eyða Breyta
12. mín
Joey Gibbs međ tilraun en framhjá markinu.
Eyða Breyta
9. mín
Stjörnumenn ađ reyna keyra hratt á Keflavíkingana en boltinn of fastur fyrir Eggert Aron sem var ţó mćttur á ferđina.
Eyða Breyta
5. mín
JOEY GIBBS!!
Er ţrćddur innfyrir og á ekkert eftir nema ađ setja hann framhjá Halla en Halli nćr ađ gera sig risastóran og loka á hann. Adam Ćgir ekki langt frá ţví ađ ná frákastinu og smá barningur um boltann en ađ lokum endar hann hjá Halla.

Frábćrlega gert hjá Halla ţarna!
Eyða Breyta
4. mín
ADAM ĆGIR!!
Langur fram á Joey Gibbs sem tekur hann niđur og leggur hann út á Adam Ćgi sem á fast skot sem Halli ver í slá og yfir!
Eyða Breyta
2. mín
Ísak Andri reynir ađ lćđa Eggert Aron í gegn en sendinginn of föst.
Eyða Breyta
1. mín
Ţađ eru Stjörnumenn sem byrja ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar.

Heimamenn í Keflavík gera eina breytingu á liđi sínu frá sigurleiknum gegn ÍA. Patrik Johannesen, markahćsti leikmađur Keflavíkur tekur út leikbann og munar um minna fyrir heimamenn ţar en Adam Ćgir Pálsson kemur í hans stađ.

Gestirnir frá Garđabćnum gera ţá einnig eina breytingu á sínu liđi frá sigri sinni gegn ÍBV. Jóhann Árni Gunnarsson kemur inn fyrir Guđmund Baldvin Nökkvason.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson verđur á flautunni í kvöld og honum til ađstođar verđa ţeir Kristán Már Ólafs og Patrik Freyr Guđmundson.
Helgi Mikael Jónasson verđur á skiltinu og til taks ef eitthvađ kemur upp og ţá mun Ţórarinn Dúi Gunnarsson hafa eftirlit međ gangi mála.Eyða Breyta
Fyrir leik
Patrik Johannesen markahćsti mađur Keflvíkinga á mótinu til ţessa verđur í leikbanni í kvöld og munar svo sannarlega um ţađ fyrir heimamenn sem ţurfa á öllum sínum sóknarkröftum ađ halda gegn sprćkum Garđbćingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík sigrađi báđar viđreignir liđana á síđasta tímabili ţegar ţau mćttust.
Leikurinn í Keflavík fór 2-0 fyrir heimamönnum ţar sem Frans Elvarsson og Kian Williams skoruđu mörk Keflavíkur.
Í Garđabćnum sigruđu Keflvíkingar svo 2-3 en ţeir komust í 0-3 forystu međ tveim mörkum frá Joey Gibbs og svo marki frá Nacho Heras.
Hilmar Árni Halldórsson og Ţorsteinn Már Ragnarsson löguđu ţó stöđuna fyrir Stjörnumenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík

Stađa: 7.Sćti
Leikir: 9
Sigrar: 3
Jafntefli: 1
Töp: 5
Mörk skoruđ: 14
Mörk fengin á sig: 17
Markatala: -3

Síđustu leikir:

ÍA 0-2 Keflavík
Keflavík 2-1 FH
KR 1-0 Keflavík
Keflavík 3-0 Leiknir R.
Keflavík 3-3 ÍBV

Markahćstir:
Patrik Johannesen - 4 Mörk
Dani Hatakka - 2 Mörk
Adam Árni Róbertsson - 2 Mörk
*Ađrir minnaEyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan

Stađa: 3.sćti
Leikir: 8
Sigrar: 5
Jafntefli: 2
Töp: 1
Mörk skoruđ: 17
Mörk fengin á sig: 10
Markatala: +7

Síđustu 5 leikir

Stjarnan 1-0 ÍBV
KA 0-2 Stjarnan
Stjarnan 1-0 Valur
Breiđablik 3-2 Stjarnan
Stjarnan 1-1 Fram

Markahćstir:
Emil Atlason - 7 Mörk
Adolf Dađi Birgisson - 2 Mörk
Jóhann Árni Gunnarsson - 2 Mörk
* Ađrir minnaEyða Breyta
Fyrir leik
Eftir landsleikjahlé er Besta deildin farin ađ rúlla aftur.
Bćđi liđ voru á svakalegri siglingu fyrir hlé svo ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig ţau koma stemmd til leiks eftir landsleikjahlé.
Heimamenn í Keflavík söfnuđu 10 stigum í síđustu 5 leikjum og gestirnir í Stjörnunni hafa sömu uppskeru úr síđustu 5 leikjum sínum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl lesendur góđir og veriđ hjartanlega velkominn í ţessa ţráđbeinu textalýsingu frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Bestu deild karla.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Ţór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('73)
9. Daníel Laxdal
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
19. Eggert Aron Guđmundsson
22. Emil Atlason ('73)
24. Björn Berg Bryde
29. Adolf Dađi Birgisson ('60)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
7. Einar Karl Ingvarsson
11. Daníel Finns Matthíasson ('60)
18. Guđmundur Baldvin Nökkvason
23. Óskar Örn Hauksson ('73)
99. Oliver Haurits ('73)

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Emil Atlason ('26)
Jóhann Árni Gunnarsson ('62)

Rauð spjöld: