Olísvöllurinn
laugardagur 25. júní 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hiti 7 gráđur, vindur 15 hnútar
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 150
Mađur leiksins: Elmar Atli Garđarsson
Vestri 2 - 1 Grindavík
0-1 Tómas Leó Ásgeirsson ('23)
1-1 Martin Montipo ('55)
2-1 Elmar Atli Garđarsson ('73)
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason ('88)
6. Daniel Osafo-Badu
7. Vladimir Tufegdzic ('88)
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
18. Martin Montipo ('64)
20. Toby King
22. Elmar Atli Garđarsson
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('88)
11. Nicolaj Madsen ('64)
14. Deniz Yaldir ('88)
17. Guđmundur Páll Einarsson
23. Silas Songani
55. Diogo Coelho

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Atli Ţór Jakobsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)

Gul spjöld:
Martin Montipo ('60)
Nicolaj Madsen ('94)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
96. mín Leik lokiđ!
Heimamenn flottir í dag og vinna verđskuldađan sigur.
Eyða Breyta
95. mín
Grindvíkingar komast upp ađ endamörkum en arfaslök fyrirgjöf endar í markspyrnu.
Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Nicolaj Madsen (Vestri)
Mótmćli.
Eyða Breyta
94. mín
Vestri nćr ađ halda boltanum vel og vinnur horn.
Eyða Breyta
92. mín
Pétur skallar frá og Badu vinnur aukaspyrnu.
Eyða Breyta
92. mín
Grindvíkingar fá hér aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)

Eyða Breyta
89. mín
Virkilega mikil hćtta hérna er Kairo kemst inn fyrir af kantinum leikur upp ađ Marvin og sendir hann fyrir markiđ en enginn nćr boltanum.
Eyða Breyta
88. mín Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri) Friđrik Ţórir Hjaltason (Vestri)

Eyða Breyta
88. mín Deniz Yaldir (Vestri) Vladimir Tufegdzic (Vestri)

Eyða Breyta
81. mín
Markspyrna Marvins skoppar í gegn en Tufa of lengi og Vladimir stöđvar hann.
Eyða Breyta
80. mín
Grindvíkingar fá horn. Eru ađ finna svćđi á köntunum og sćkja vel. Horniđ endar í höndum Marvins.
Eyða Breyta
79. mín Freyr Jónsson (Grindavík) Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
79. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Kenan Turudija (Grindavík)

Eyða Breyta
77. mín
Grindvíkingar ćfir og vilja víti. Kairo féll er hann lék framhjá Friđrik en dómarinn flautar ekki.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Elmar Atli Garđarsson (Vestri)
Ekki glćsilegt en mark er ţađ! Aukaspyrna sem Grindvíkingum tekst ekki ađ hreinsa frá, boltinn berst til Elmars sem er í dauđafćri en Aron ver vel, Elmar nćr frákastinu og heimamenn komnir yfir!
Eyða Breyta
69. mín
Glćsilegt spil hjá Vestra og Pétur Bjarnason kemur honum í netiđ en er flaggađur rangstćđur. Mjög tćpt.
Eyða Breyta
64. mín Nicolaj Madsen (Vestri) Martin Montipo (Vestri)
Nicolaj nýklipptur og ađ jafna sig eftir meiđsli. Gott ađ sjá hann aftur, Martin međ flottan leik.
Eyða Breyta
61. mín Thiago Dylan Ceijas (Grindavík) Tómas Leó Ásgeirsson (Grindavík)

Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Martin Montipo (Vestri)
Sparkar aftan í Grindvíking sem var kominn framhjá honum.
Eyða Breyta
59. mín
Dauđafćri! Stórgóđ sending Fall af miđjum vellinum hćgra megin yfir vörn UMFG, Martin Montipo tekur hann vel međ sér en skýtur beint á Aron sem gerđi vel ađ tímasetja ţetta.
Eyða Breyta
57. mín
Flott sókn hjá Vestra, Tufa leggur hann út á Cristian sem á skot í varnarmann og Grindvíkingar vinna knöttinn.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Martin Montipo (Vestri)
Vestri eru búnir ađ jafna! Marvin međ flotta sendingu upp kantinn á Pétur Bjarnason sem á góđa sendingu fyrir sem Tufa nćr ekki ađ leggja fyrir sig í skot en gerir vel og sendir út á Cristian sem skýtur og Aron ver en ekki nógu vel, beint og Martin mćttur og afgreiđir ţetta vel upp í bláa netiđ.
Eyða Breyta
49. mín
Toby King međ skot beint í varnarmann, varnarmenn Grindavíkur ađ spila afar vel og ađ blokka margar tilraunir og fyrirgjafir.
Eyða Breyta
48. mín
Kairo gerir vel viđ vítateigshorniđ en skot hans laust og beint á Marvin.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er ađ byrja aftur, engar breytingar á liđinum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hérna, enginn viđbótartími. Heimamenn veriđ ađ mörgu leyti ađ spila vel, en Grindvíkingar vel skipulagđir og nýttu sinn séns vel.
Eyða Breyta
44. mín
Toby King međ fínt skot fyrir utan sem Aron slćr í horn.
Eyða Breyta
40. mín
Kenan međ skot af löngu fćri en vel framhjá.
Eyða Breyta
33. mín
Fall upp ađ endamörkum og enn ein hornspyrnan. Hún er of há.
Eyða Breyta
29. mín
Toby King međ gott skot í varnarmann og framhjá, annađ horn. Horniđ er skallađ frá en Fall tekur hann á lofti en fer í varnarmann, hefđi veriđ gaman ađ sjá hvert ţetta hefđi fariđ.
Eyða Breyta
28. mín
Fínt spil hjá Vestra og Tufa vinnur horn. Grindvíkingar gera vel ađ verjast ţví.
Eyða Breyta
27. mín
Vestri fćr aukaspyrnu út á kanti sem endar međ lausum skalla skoppandi til Arons.
Eyða Breyta
25. mín
Kairo kemst upp ađ endamörkum og á sendingu fyrir sem Elmar setur í horn. Ţeir taka horniđ stutt og missa boltann.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Tómas Leó Ásgeirsson (Grindavík)
Grindavík eru komnir yfir! Pétur Bjarnason skellir sér í tćklingu á miđjum vallarhelmingi Vestra og fer ekki betur en svo ađ hann tćklar hann beint í gegn á Tómas sem klárar vel niđri í fjćr.
Eyða Breyta
20. mín
Elmar afar nálćgt ţví ađ skora ţarna! Skalli eftir horn rétt framhjá.
Eyða Breyta
19. mín
Slök sending hjá Dimitrovski sem Tufa kemst inn í, reynir skot en Dimitrovski blokkar í horn.
Eyða Breyta
16. mín
Aron Jó međ skotiđ sem fer á markiđ, fast en of nálćgt Marvin sem ver vel.
Eyða Breyta
15. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
13. mín
Fall kemst upp kantinn og á sendingu fyrir sem Grindvíkingar hreinsa frá. Vestramenn koma međ ađra sendingu fyrir og Pétur Bjarnason er fyrstur á boltann en Grindvíkingar blokka skotiđ.
Eyða Breyta
9. mín
Vestri fćr hornspyrnu. Fín spyrna hjá Badu sem Grindvíkingar hreinsa í innkast.
Eyða Breyta
6. mín
Tufa sendir út á kant og Fall í fínni fyrirgjafarstđfu en ţetta siglir yfir alla. Heimamenn byrja ţetta betur og halda bolta vel.
Eyða Breyta
3. mín
Vel gert hjá Vestra. Martin Montipo međ sendingu sem Pétur skallar en erfitt ađ ná krafti í skallann og Aron grípur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Vestri hefur hér leik. Leika á móti vindi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ákaflega ánćgjulegt ađ sjá ađ Brenton Muhammad, sem jafnan er ađalmarkvörđur Vestra er kominn á bekkinn. Brenton hefur ekkert veriđ međ í ár vegna hjartavesens.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Töluvert meiri vindur en leit út fyrir í dag, stíf norđan átt beint á völlinn sem gćti haft áhrif á framvinduna.

Ákaflega ánćgjulegt ađ Vestri tekur skref í framtíđina međ ađ skipta um marknet, eru komnir međ blá net. Reyndar ennţá sömu 80's mörkin međ stangir ađ innan en allavega gott og mikilvćgt skref, segi ég sem áhugamađur um fótboltamörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru klár. Vestri voru í miđvarđaveseni í síđasta leik, tveir meiddir útaf og miđjumenn leystu af. En Elmar og Friđrik eru klárir og enginn í framandi stöđum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík hefur fariđ vel af stađ og eru eina taplausa liđiđ í deildinni međ 3 sigra og 4 jafntefli í fyrstu sjö leikjunum. Međ sigri í dag komast ţeir í annađ sćtiđ. Vestri fóru rólega af stađ en náđu sterkum útisigri gegn Fjölni í síđustu viku og međ sigri í dag komast ţeir í seilingarfjarlćgđ viđ toppsćtin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Ingi Ingvarsson, lögmađur dćmir ţennan leik. Bćđi liđ vilja snúa aftur í efstu deild sem fyrst og alla vega vera í toppbaráttunni í sumar. Vestri, sem ţá hét Íţróttabandalag Ísafjarđar féll úr efstu deild síđast 1983 og Grindavík féll áriđ 2019.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust tvisvar á síđustu leiktíđ eins og oft vill verđa. Grindavík vann hér á Olísvellinum 3-2 en Vestramenn sóttu ţrjú stig til Grindavíkur međ 2-1 sigri ţar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan laugardag og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik Vestra og Ungmennafélags Grindavíkur. Fínasta veđur í dag, sól og lítill vindur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
10. Kairo Edwards-John
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('61)
12. Örvar Logi Örvarsson
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('79)
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija ('79)
30. Vladimir Dimitrovski

Varamenn:
2. Ćvar Andri Á Öfjörđ
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Thiago Dylan Ceijas ('61)
8. Hilmar Andrew McShane ('79)
9. Josip Zeba
15. Freyr Jónsson ('79)

Liðstjórn:
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Hávarđur Gunnarsson

Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('90)

Rauð spjöld: