Malbikstöđin ađ Varmá
ţriđjudagur 05. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Grenjandi rigning en ţó er logn.
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Ásgeir Frank Ásgeirsson
Afturelding 2 - 1 Kórdrengir
0-1 Fatai Gbadamosi ('3)
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic ('4)
Axel Freyr Harđarson, Kórdrengir ('67)
2-1 Javier Ontiveros Robles ('76)
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Andi Hoti
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
9. Javier Ontiveros Robles
10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('90)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('84)
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guđmundsson ('73)

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
5. Oliver Beck Bjarkason ('90)
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason ('73)
11. Gísli Martin Sigurđsson ('84)
19. Sćvar Atli Hugason

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Ţorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Javier Ontiveros Robles ('44)
Kári Steinn Hlífarsson ('75)
Esteve Pena Albons ('90)

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
90. mín Leik lokiđ!
Flottur sigur Mosfellinga í baráttuleik hér á Malbiksstöđinni.
Eyða Breyta
90. mín
Fatai nálćgt ţví ađ skora draumamark en volley hans er rétt yfir fyrir utan teig.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Esteve Pena Albons (Afturelding)
Fyrir ađ tefja
Eyða Breyta
90. mín
Iosu Villa í mjög álitlegu fćri eftir ađ Esteve missir hann inn í teig en skýtur yfir. Ţarna var tćkifćriđ
Eyða Breyta
90. mín
Horn fyrir Kórdrengi núna sem liggja á ţeim
Eyða Breyta
90. mín Oliver Beck Bjarkason (Afturelding) Jökull Jörvar Ţórhallsson (Afturelding)

Eyða Breyta
90. mín
Aukaspyrnu á góđum stađ fyrir fyrirgjöf hjá Kórdrengjum
Eyða Breyta
89. mín Loic Mbang Ondo (Kórdrengir) Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
87. mín
Hornspyrna fyrir Aftureldingur sem Siggi Bond tekur
Eyða Breyta
84. mín Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding) Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)

Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Stoppar hratt upphlaup hjá SIgga Bond.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Javier Ontiveros Robles (Afturelding), Stođsending: Sigurđur Gísli Bond Snorrason
MARK!

Siggi Bond međ fína takta út á vinstri kantinum og nćr fyrirgjöfinni fyrir ţar sem Javier nýji mađurinn setur hann yfir Nikita í markinu.

Afturelding ađ nćla sér í forystu hérna einum fleiri.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Stoppa hrađa sókn hjá Kórdrengjum. Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
73. mín Sigurđur Gísli Bond Snorrason (Afturelding) Hrafn Guđmundsson (Afturelding)

Eyða Breyta
67. mín Rautt spjald: Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)
Axel Freyr fćr hér annađ gula og ţar međ rautt spjald fyrir peysutog og er farinn í sturtu.

Verđa erfiđar seinustu 20 mínutur fyrir Kórdrengi.
Eyða Breyta
63. mín
Fatai hérna í upplögđu fćri til ađ koma Kórdrengjum aftur yfir en hamrar honum vel yfir
Eyða Breyta
59. mín
Elmar Kári sćkir hér horn og ćtlar ađ taka sjálfur
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Daníel Gylfason (Kórdrengir)
Fyrir ađ dýfa sér inn í teig. Held ađ ţetta sé réttur dómur.
Eyða Breyta
54. mín Daníel Gylfason (Kórdrengir) Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir)
Fyrsta skipting leiksins
Eyða Breyta
49. mín
Andi Hoti međ fínan skalla eftir horn en hann fer rétt framhjá. Afturelding líklegir ţessa stundina!
Eyða Breyta
47. mín
Stöngin!

Elmar Kári međ skemmtilega takta úti hćgra meginn og snýr inn á völlinn og snýr boltanum í stöngina á fjćr!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Núna byrjar Kórdrengir međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Skrýtinn hálfleikur hérna. Byrjar međ flugeldasýningu en ţess utan veriđ fínasta svefnmeđal.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Javier Ontiveros Robles (Afturelding)
Brýtur hér á Gunnlaug á sínum eigin vallarhelmingi og uppsker spjald.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)
Brýtur á Elmar Kára á miđjium velli.
Eyða Breyta
35. mín
Aftur er Gunnlaugur tćpur á ađ fjúka útaf núna fyrir brot á Javier.
Eyða Breyta
33. mín
Fyrir utan ţessar ótrulegu upphafsmínútur ţá hefur nákvćmlega ekkert gerst í ţessum leik.
Eyða Breyta
24. mín
Mikill kraftur í Javier nýjum leikmanni Aftureldingar greinilega eitthvađ í hann spunniđ
Eyða Breyta
21. mín
Elmar Kári hér međ fína takta og nćr skoti en Nikita grípur boltann.
Eyða Breyta
19. mín
Gunnlaugur hér heppinn ađ sleppa viđ annađ gula ţegar hann brýtur á Elmar Kára
Eyða Breyta
16. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)
Brýtur á Javier ţegar hann er ađ sleppa í gegn.
Eyða Breyta
15. mín
Lítill taktur í ţessum leik ţessa stundina en Afturelding heldur í boltann.
Eyða Breyta
8. mín
Ţess má geta ađ komiđ er mark í alla leikina sem hófust klukkan 19:15! Ţvílík umferđ.
Eyða Breyta
7. mín
Skiljanlega hefur ţetta róast ađeins niđur eftir ţessa mögnuđu byrjun.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding), Stođsending: Aron Elí Sćvarsson
Ţvílíkur leikur!

Ég er ennţá ađ skrifa um fyrsta markiđ ţegar Elmar Kári skorar međ skalla á vítateigslínunni eftir fyrirgjöf Arons Elí!
Eyða Breyta
3. mín MARK! Fatai Gbadamosi (Kórdrengir), Stođsending: Óskar Atli Magnússon
Skyndilega er Óskar Atli sloppinn í gegn hérna og leggur hann á út á Fatai sem klárar hann frábćrlega í fjćrhorniđ.

Ţetta er ekki lengi ađ fara af stađ
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Afturelding byrjar hér međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir

Kórdrengir koma hinsvegar inn í ţetta eftir ađ hafa sóitt flottan sigur í seinustu umferđ á móti gegn Gróttu. Leikar enduđu ţar 1-0 en sigurmarkiđ var sjálfsmark frá Gabríel Eyjólfssyni leikmanni Gróttu.

Kórdrengir sitja nú í 7. sćti međ 13 stig eftir 9 leiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding

Afturelding kemur inn í ţennan leik eftir gott stig í seinasta leik sem var útileikur gegn Fylki en ţar enduđu leikar 2-2 eftir dramatískan endi á leiknum ţar sem Aron ELí Sćvarsson jafnađi undir lokin.

Afturelding situr nú í 9. sćti međ 10 stig eftir 9 leiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sćl og blessuđ og veriđ velkominn í beina lýsingu frá Malbiksstöđinni ađ Varmá!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
13. Nikita Chagrov (m)
0. Nathan Dale
4. Fatai Gbadamosi
10. Ţórir Rafn Ţórisson ('89)
14. Iosu Villar
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Axel Freyr Harđarson
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon ('54)
21. Guđmann Ţórisson (f)
77. Sverrir Páll Hjaltested

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
5. Loic Mbang Ondo ('89)
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason ('54)
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('16)
Axel Freyr Harđarson ('37)
Daníel Gylfason ('57)
Fatai Gbadamosi ('80)

Rauð spjöld:
Axel Freyr Harđarson ('67)