
Grindavíkurvöllur
föstudagur 01. júlí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sól og blíđa.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Valdimar Jóhannsson
föstudagur 01. júlí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sól og blíđa.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Valdimar Jóhannsson
Grindavík 2 - 2 Selfoss
0-1 Valdimar Jóhannsson ('18)
1-1 Símon Logi Thasaphong ('52)
1-2 Gonzalo Zamorano ('55)
2-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('72)
Dean Edward Martin , Selfoss ('93)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
7. Thiago Dylan Ceijas
('51)

10. Kairo Edwards-John
12. Örvar Logi Örvarsson
17. Símon Logi Thasaphong
('86)

20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
21. Marinó Axel Helgason
('86)

23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson

29. Kenan Turudija
30. Vladimir Dimitrovski
Varamenn:
6. Viktor Guđberg Hauksson
('86)

8. Hilmar Andrew McShane
('51)

9. Josip Zeba
11. Tómas Leó Ásgeirsson
('86)

15. Freyr Jónsson
Liðstjórn:
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Gul spjöld:
Sigurjón Rúnarsson ('81)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokiđ!
Darrađadans en Stefán bjargar!
Gunnar flautar af og fimmta jafntefli Grindavíkur stađreynd.
Eyða Breyta
Darrađadans en Stefán bjargar!
Gunnar flautar af og fimmta jafntefli Grindavíkur stađreynd.
Eyða Breyta
93. mín
Rautt spjald: Dean Edward Martin (Selfoss)
Dean trylltur á hliđarlínunni og fćr rautt spjald frá Gunnari dómara.
Eyða Breyta
Dean trylltur á hliđarlínunni og fćr rautt spjald frá Gunnari dómara.
Eyða Breyta
81. mín
Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Brýtur af sér viđ eigin vítateig. Aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
Brýtur af sér viđ eigin vítateig. Aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
80. mín
Gult spjald: Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Brýtur af sér á vallarhelmingi Grindavíkur.
Eyða Breyta
Brýtur af sér á vallarhelmingi Grindavíkur.
Eyða Breyta
79. mín
Gunnar Oddur veifađi gulu spjaldi á Valdimar ţegar hann hélt ađ Valdimar vćri ađ taka lengstu mögulegu leiđ af velli. Gallinn var sá ađ Valdimar var ekkert á leiđ útaf. Geri ráđ fyrir ađ Gunnar hafi dregiđ spjaldiđ til baka.
Eyða Breyta
Gunnar Oddur veifađi gulu spjaldi á Valdimar ţegar hann hélt ađ Valdimar vćri ađ taka lengstu mögulegu leiđ af velli. Gallinn var sá ađ Valdimar var ekkert á leiđ útaf. Geri ráđ fyrir ađ Gunnar hafi dregiđ spjaldiđ til baka.
Eyða Breyta
76. mín
Dagur Ingi á markteig!
Fćr fastan bolta í fćturnar á markteig en setur boltann hárfínt yfir markiđ.
Heimamenn mikiđ líklegri.
Eyða Breyta
Dagur Ingi á markteig!
Fćr fastan bolta í fćturnar á markteig en setur boltann hárfínt yfir markiđ.
Heimamenn mikiđ líklegri.
Eyða Breyta
74. mín
Símon Logi í frábćru fćri vinstra megin í teignum en setur boltann yfir markiđ.
Hvar hefur ţessi ákafi í sóknarleik Grindvíkinga veriđ í kvöld?
Eyða Breyta
Símon Logi í frábćru fćri vinstra megin í teignum en setur boltann yfir markiđ.
Hvar hefur ţessi ákafi í sóknarleik Grindvíkinga veriđ í kvöld?
Eyða Breyta
72. mín
MARK! Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík), Stođsending: Aron Jóhannsson
Aron međ frábćran bolta frá hćgri úr aukaspyrnu yfir á fjćr ţar sem Dagur Ingi rís hćst og skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
Aron međ frábćran bolta frá hćgri úr aukaspyrnu yfir á fjćr ţar sem Dagur Ingi rís hćst og skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
72. mín
Adam Örn Sveinbjörnsson stálheppinn ađ setja ekki boltann í eigiđ net en er heppinn og gefur bara hornspyrnu.
Eyða Breyta
Adam Örn Sveinbjörnsson stálheppinn ađ setja ekki boltann í eigiđ net en er heppinn og gefur bara hornspyrnu.
Eyða Breyta
67. mín
Mest lítiđ veriđ ađ frétta héđan úr Grindavík síđustu minútur, í ţeim skrifuđu orđum vinnur Valdimar sig í fćri í teig Grindavíkur en Aron ver skot hans vel.
Eyða Breyta
Mest lítiđ veriđ ađ frétta héđan úr Grindavík síđustu minútur, í ţeim skrifuđu orđum vinnur Valdimar sig í fćri í teig Grindavíkur en Aron ver skot hans vel.
Eyða Breyta
55. mín
MARK! Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Fer illa međ Marino úti til vinstri og keyrir inn í átt ađ marki, tekur einn á og lćtur vađa á markiđ, boltinn í varnarmann og svífur í fallegum boga yfir varnarlausan Aron í marki Grindavíkur.
Eyða Breyta
Fer illa međ Marino úti til vinstri og keyrir inn í átt ađ marki, tekur einn á og lćtur vađa á markiđ, boltinn í varnarmann og svífur í fallegum boga yfir varnarlausan Aron í marki Grindavíkur.
Eyða Breyta
52. mín
MARK! Símon Logi Thasaphong (Grindavík), Stođsending: Kairo Edwards-John
Boltinn fyrir markiđ frá vinstri á Kairo sem setur boltann fyrir Simon sem skorar af stuttu fćri.
Símon aleinn á markteignum og gat ekki annađ en skorađ.
Eyða Breyta
Boltinn fyrir markiđ frá vinstri á Kairo sem setur boltann fyrir Simon sem skorar af stuttu fćri.
Símon aleinn á markteignum og gat ekki annađ en skorađ.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Gunnar flautar til hálfleiks, gestirnir leiđa međ minnsta mun og má búast viđ spennu í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
Gunnar flautar til hálfleiks, gestirnir leiđa međ minnsta mun og má búast viđ spennu í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
40. mín
Var ţetta ekki vítaspyrna?
Kairo keyrir inn á teiginn frá vinstri og fellur í baráttu viđ varnarmann. Lykt af ţessu frá mér séđ en talsverđ fjarlćgđ gćti spilađ inn í.
Eyða Breyta
Var ţetta ekki vítaspyrna?
Kairo keyrir inn á teiginn frá vinstri og fellur í baráttu viđ varnarmann. Lykt af ţessu frá mér séđ en talsverđ fjarlćgđ gćti spilađ inn í.
Eyða Breyta
36. mín
Heimamenn veriđ vaxandi síđustu mínútur en ekki náđ ađ skapa sér teljandi fćri.
Gestirnir ţó alltaf líklegir ţegar ţeir sćkja hratt.
Eyða Breyta
Heimamenn veriđ vaxandi síđustu mínútur en ekki náđ ađ skapa sér teljandi fćri.
Gestirnir ţó alltaf líklegir ţegar ţeir sćkja hratt.
Eyða Breyta
31. mín
Grindavík fćr hornspynu.
Símon Logi fyrstur á boltann en skot hans rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
Grindavík fćr hornspynu.
Símon Logi fyrstur á boltann en skot hans rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
30. mín
Kairo sterkur og vinnur sér stöđu í teig Selfoss en sending hans fyrir markiđ sett útfyrir.
Eyða Breyta
Kairo sterkur og vinnur sér stöđu í teig Selfoss en sending hans fyrir markiđ sett útfyrir.
Eyða Breyta
25. mín
Hálft Grindavíkurliđiđ rennur á rassinn og hleypir Gary Martin á skeiđ inn á teiginn. Hann reynir ađ finna samherja í teignum en varnarmenn komast fyrir og setja boltann í horn.
Horniđ skallađ aftur fyrir í annađ til.
Eyða Breyta
Hálft Grindavíkurliđiđ rennur á rassinn og hleypir Gary Martin á skeiđ inn á teiginn. Hann reynir ađ finna samherja í teignum en varnarmenn komast fyrir og setja boltann í horn.
Horniđ skallađ aftur fyrir í annađ til.
Eyða Breyta
23. mín
Gestirnir tekiđ yfir eftir markiđ og halda boltanum vel. Á sama tíma virka heimamenn slegnir út af laginu.
Eyða Breyta
Gestirnir tekiđ yfir eftir markiđ og halda boltanum vel. Á sama tíma virka heimamenn slegnir út af laginu.
Eyða Breyta
18. mín
MARK! Valdimar Jóhannsson (Selfoss), Stođsending: Gary Martin
Grindvíkingar tapa boltanum á eigin vallarhelmingi. Selfyssingar fljótir ađ refsa. Boltinn upp ađ vítateig ţar sem Gary leggur hann fyrir Valdimar sem dregur boltann međ sér og setur hann framhjá Aroni í markinu.
Virkađi rosalega tćpt upp á rangstöđu úr stúkunni.
Eyða Breyta
Grindvíkingar tapa boltanum á eigin vallarhelmingi. Selfyssingar fljótir ađ refsa. Boltinn upp ađ vítateig ţar sem Gary leggur hann fyrir Valdimar sem dregur boltann međ sér og setur hann framhjá Aroni í markinu.
Virkađi rosalega tćpt upp á rangstöđu úr stúkunni.
Eyða Breyta
13. mín
Leikurinn ekki ađ ná neinu flugi hér í upphafi. Grindvíkingar heldur betri en liđin ekki ađ finna opnanir hvort á öđru.
Eyða Breyta
Leikurinn ekki ađ ná neinu flugi hér í upphafi. Grindvíkingar heldur betri en liđin ekki ađ finna opnanir hvort á öđru.
Eyða Breyta
7. mín
Kairo vinnur boltann hátt á vellinum og keyrir í átt ađ marki. Lćtur vađa en skotiđ í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
Kairo vinnur boltann hátt á vellinum og keyrir í átt ađ marki. Lćtur vađa en skotiđ í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
3. mín
Thiago međ fyrsta skot leiksins ef skot skyldi kalla, eins langt frá markinu og hugsast getur.
Eyða Breyta
Thiago međ fyrsta skot leiksins ef skot skyldi kalla, eins langt frá markinu og hugsast getur.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér í Grindavík, ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Ţetta er fariđ af stađ hér í Grindavík, ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríóiđ
Gunnar Oddur HAfliđason dćmir ţennan leik og honum til halds og trausts eru Jóhann Gunnar Guđmundsson og Smári Stefánsson.
Ingi Jónsson er svo eftirlitsmađur KSÍ og punktar hjá sér um frammistöđu ţeirra.
Eyða Breyta
Tríóiđ
Gunnar Oddur HAfliđason dćmir ţennan leik og honum til halds og trausts eru Jóhann Gunnar Guđmundsson og Smári Stefánsson.
Ingi Jónsson er svo eftirlitsmađur KSÍ og punktar hjá sér um frammistöđu ţeirra.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík
Heimamenn sitja í 5.sćti deildarinnar fyrir leikinn međ 13 stig. Grindvíkingar eru gjarnir á jafnteflin en alls 4 sinnum í leikjunum 8 til ţessa hafa úrslitin orđiđ jöfn. Liđiđ er ţó lítiđ fyrir ţađ ađ tapa og beiđ sinn fyrsta ósigur í deildinni ţetta sumariđ í síđustu umferđ ţegar ţađ beiđ lćgri hlut gegn Vestra á Ísafirđi.
Eyða Breyta
Grindavík
Heimamenn sitja í 5.sćti deildarinnar fyrir leikinn međ 13 stig. Grindvíkingar eru gjarnir á jafnteflin en alls 4 sinnum í leikjunum 8 til ţessa hafa úrslitin orđiđ jöfn. Liđiđ er ţó lítiđ fyrir ţađ ađ tapa og beiđ sinn fyrsta ósigur í deildinni ţetta sumariđ í síđustu umferđ ţegar ţađ beiđ lćgri hlut gegn Vestra á Ísafirđi.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss
Spútnikliđ eđa bara mikiđ betri en menn gáfu sér fyrir mót?
Selfoss situr á toppi deildarinnar ţessa stundina eftir 8 leiknar umferđir. 5 sigrar, 2 jafntefli og ađeins 1 tap er uppskera Selfyssinga hingađ til.
Liđiđ er međ einna öflugustu sóknarlínu deildarinnar í ţeim Gary Martin, Hrvoje Tokic og Gonzalo Zamorano en á góđum degi geta ţeir gert hvađa vörn sem er stórann grikk.
Eyða Breyta
Selfoss
Spútnikliđ eđa bara mikiđ betri en menn gáfu sér fyrir mót?
Selfoss situr á toppi deildarinnar ţessa stundina eftir 8 leiknar umferđir. 5 sigrar, 2 jafntefli og ađeins 1 tap er uppskera Selfyssinga hingađ til.
Liđiđ er međ einna öflugustu sóknarlínu deildarinnar í ţeim Gary Martin, Hrvoje Tokic og Gonzalo Zamorano en á góđum degi geta ţeir gert hvađa vörn sem er stórann grikk.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
3. Ţormar Elvarsson
5. Jón Vignir Pétursson

6. Danijel Majkic
7. Aron Darri Auđunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson
('78)

17. Valdimar Jóhannsson
19. Gonzalo Zamorano
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
15. Alexander Clive Vokes
16. Ívan Breki Sigurđsson
('78)


18. Kristinn Ásgeir Ţorbergsson
Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Ţorkell Ingi Sigurđsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)

Atli Rafn Guđbjartsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Elfar Ísak Halldórsson
Gul spjöld:
Jón Vignir Pétursson ('80)
Ívan Breki Sigurđsson ('90)
Rauð spjöld:
Dean Edward Martin ('93)