JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 21. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Eins og best verđur á kosiđ fyrir knattspyrnu. Sjóđandi heitar sunnlenskar 12 gráđur og úđi.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Arnar Freyr Ólafsson
Selfoss 1 - 2 HK
1-0 Adam Örn Sveinbjörnsson ('6)
1-0 Gary Martin ('41, misnotađ víti)
1-1 Stefán Ingi Sigurđarson ('55)
1-2 Arnţór Ari Atlason ('69)
Ívar Örn Jónsson , HK ('81)
1-2 Gonzalo Zamorano ('82, misnotađ víti)
Birkir Örn Arnarsson, HK ('88)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson
16. Ívan Breki Sigurđsson ('90)
17. Valdimar Jóhannsson ('63)
19. Gonzalo Zamorano
20. Guđmundur Tyrfingsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson ('90)
7. Aron Darri Auđunsson
15. Alexander Clive Vokes
18. Andrew Butsuwan
21. Óliver Ţorkelsson
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter

Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Ţorkell Ingi Sigurđsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Danijel Majkic ('18)
Aron Einarsson ('64)
Gonzalo Zamorano ('65)
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson ('77)
Adam Örn Sveinbjörnsson ('90)

Rauð spjöld:
@@thorsteinnhauku Þorsteinn Haukur Harðarson
90. mín Leik lokiđ!
Fjörugum leik lokiđ međ sigri HK. Viđtöl og skýrsla á leiđinni
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss)
90+2

Setur pressu á markmann HK og fer í hann
Eyða Breyta
90. mín Jökull Hermannsson (Selfoss) Ívan Breki Sigurđsson (Selfoss)

Eyða Breyta
90. mín
Aron Einarsson međ hörfuskot naumlega yfir. Ekki langt frá ţví ađ jafna ţarna
Eyða Breyta
88. mín Rautt spjald: Birkir Örn Arnarsson (HK)
Skrítiđ atvik. Selfoss á hornspyrnu og Gonzalo fer ađ sćkja boltann. Einn af ţeim sem er ađ hita upp í liđi HK er eitthvađ ađ ögra honum og fćr ađ launum rautt.Styrktarţjálfarinn
Eyða Breyta
88. mín
Adam nálćgt ţví ađ jafna eftir fast leikatriđi en setur boltann naumlega framhjá.
Eyða Breyta
82. mín Misnotađ víti Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Nú er ţađ Gonzi sem klikkar! Hamrar boltanum yfir markiđ. Selfoss hefur klúđrađ tveiimur vítum í kvöld.
Eyða Breyta
81. mín Rautt spjald: Ívar Örn Jónsson (HK)
Selfoss fćr aftur víti! Hendi á Ívar Örn. Fćr sitt annađ gula og ţar međ rautt
Eyða Breyta
80. mín Teitur Magnússon (HK) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK)

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss)
Fyrir brot úti á miđjum velli
Eyða Breyta
69. mín MARK! Arnţór Ari Atlason (HK)
Ótrúlega huggulegt mark hjá gestunum.

Frábćr sókn ţar sem HK-ingar sundurspiluđu Selfyssinga međ flottu samspili endar međ ţví ađ Arnţór skorar međ góđu skoti viđ enda vítateigsins..

Gestirnir komnir yfir
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Eftir hrađa skyndisókn á Gary fyrirgjöf sem fer af varnarmanni HK og ţađan er Arnar markvörđur HK fyrstur í boltann. Gonzalo gerđi glannalega tilraun til ţess ađ verđa á undan og fćr gult spjald
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Aron Einarsson (Selfoss)
Brýtur á Örvari í vćnlegri stöđu. Hk fćr aukaspyrnu sem ekkert kemur úr
Eyða Breyta
63. mín Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss) Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Fyrsta skipting heimamanna í kvöld.
Eyða Breyta
62. mín
Valdimar međ ágćtis skottilraun fyrir heimamenn eftir horn en boltinn framhjá
Eyða Breyta
58. mín
Hassan Jalloh ađ klúđra dauđafćri fyrir HK hérna

Er allt í einu sloppinn einn gegn Stefáni markverđi og fer framhjá honum. Skotvinkillinn hinsvegar farinn ađ ţrengjast ađeins og hann skýtur boltanum í stöngina
Eyða Breyta
55. mín MARK! Stefán Ingi Sigurđarson (HK), Stođsending: Birkir Valur Jónsson
Einfalt og fljótlegt.

Gonzalo tapar boltanum úti á miđjum velli, boltinn berst á Birki Val sem leggur hann í fyrsta inn fyrir á Stefán sem er einn gegn markverđi og klárar vel.

Allt jafnt á selfossi
Eyða Breyta
53. mín
HK nálćgt ţví ađ jafna.

Örvar Eggerts á flottan sprett upp vinstri kantinn, gefur út í teig á Ásgeir Marteins sem hefur allan tímann í heiminum til ađ munda skotfótinn en setur boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
47. mín
Eftir skyndisókn er Gary Martin sloppinn í gegn, Arnar ver frá honum og Guđmundur Tyrfingsson nćr frákastinu og kemur boltanum í netiđ. Hinsvegar dćmd rangstađa á Gary. Líklega rétt.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
seinni hálfleikur farinn af stađ
Eyða Breyta
45. mín Hassan Jalloh (HK) Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)
HK breytir í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Heimamenn 1-0 yfir í hálfleik. Eftir rólega byrjun hefur fćrst mikiđ líf í ţennan leik.
Eyða Breyta
41. mín Misnotađ víti Gary Martin (Selfoss)
Gary klikkar á vítinu. Skaut niđri vinstra meginn en ţar var Arnar mćttur og varđi vel
Eyða Breyta
40. mín
Selfoss fćr víti!! Valdimar tekinn niđur inni í teig. Sýnist ţađ vera Ólafur Eyjólfs sem braut á honum
Eyða Breyta
40. mín
HK-ingar bjarga á línu. Eftir fyrirgjöf skallar Gary boltann á Valdimar sem a´skot en HK bjargar á línu
Eyða Breyta
37. mín
Gonzi kominn í sína uppáhaldsstöđu viđ teiginn vinstramegin. Mađur hefur í ófá skipti séđ hann fara á hćgri fótinn og setja hann á fjćr. Nú hinsvegar tók hann skot međ vinstri sem var ekki gott og beint í fangiđ á Arnari í markinu.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Ívar Örn Jónsson (HK)
Full harkaleg tćkling á Valdimar Jóhannsson
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)
Ţađ er ađ fćrast harka í leikinn. Nokkrar glćfralegar tćklingar. Ţađ hefđu fleiri menn getađ fengiđ áminningu í ţessu stoppi en sleppa međ tiltal. Einn ţeirra sem hefur fengiđ tiltal á seinustu mínútum er Dean Martin, ţjálfari Selfyssinga.
Eyða Breyta
30. mín
ÚFF Hvernig jafnađi HK ekki ţarna?

Eftir aukaspyrnu á miđjum velli fer Stefán, markvörđur Selfyssinga í lélegt úthlaup og missir boltann. Allt í einu er Birkir Valur einn fyrir opnu marki en skóflar boltanum yfir markiđ. Ţarna átti Birkir ađ gera mikiđ betur.
Eyða Breyta
29. mín
Aftur gott fćri hjá HK. Liđiđ fékk aukaspyrnu á góđum stađ og Ásgeir Marteins skaut ađ marki en boltinn sleikti ţverslánna og fór yfir.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Danijel Majkic (Selfoss)
Búinn ađ brjóta nokkrum sinnum af sér og Vilhjálmur dómari kominn međ nóg. HK fćr í kjölfariđ aukaspyrnu á fínum stađ sem fer af varnarveggnum og í horn
Eyða Breyta
15. mín
Álitlegt upphlaup hjá heimamönnum. Gonzalo tekur á rás og reynir stungusendingu á Gumma Tyrfins en sendingin örlítiđ og föst.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss), Stođsending: Ţór Llorens Ţórđarson
Um leiđ og ég sleppti orđinu fékk Selfoss aukaspyrnu nálćgt vítateig HK. Ţór Llorens gaf góđa sendingu beint á Kollinn á Adam Erni sem skallađi í netiđ.
Eyða Breyta
5. mín
Ţetta fer alveg afskaplega rólega af stađ
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Vonandi verđur leikurinn í dag jafn skemmtilegur og viđureign ţessara liđa var í 1. umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valgeir Valgeirsson er ekki međ HK í dag. Hann hefur veriđ ađ glíma mikiđ viđ meiđsli undanfarin misseri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Hjá heimamönnum er ţađ helst ađ frétta ađ Gary Martin er kominn aftur í liđiđ eftir ađ hafa tekiđ út leikbann í seinasta leik. Tokic er enn meiddur og ekki í hóp.

Hjá HK kemur Ólafur Eyjólfsson inn fyrir Ívar Orra
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust í Kórnum í fyrstu umferđ deildarinnar í vor og ţá unnu Selfyssingar 3-2 í virkilega skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar hafa hinsvegar ađeins misst flugiđ eftir frábćra byrjun og eru nú fjórum stigum frá toppnum í fjórđa sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ má segja ađ um toppslag sé ađ rćđa en bćđi liđ hafa veriđ í toppbaráttunni í sumar.

Eftir bras í byrjun móts hafa HK-ingar veriđ á góđu róli undanfarin misseri og sitja nú á toppi deildarinnar međ 25 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Selfoss og HK í 1. deild karla í knattspyrnu
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('45)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('80)
21. Ívar Örn Jónsson
43. Stefán Ingi Sigurđarson
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snćr Frostason
3. Ívar Orri Gissurarson
16. Eiđur Atli Rúnarsson
23. Hassan Jalloh ('45)
24. Teitur Magnússon ('80)
28. Tumi Ţorvarsson

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Ólafur Örn Eyjólfsson ('33)
Ívar Örn Jónsson ('36)

Rauð spjöld:
Ívar Örn Jónsson ('81)
Birkir Örn Arnarsson ('88)