Greifavöllurinn
ţriđjudagur 02. ágúst 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 830
Mađur leiksins: Beitir Ólafsson
KA 0 - 1 KR
0-1 Aron Ţórđur Albertsson ('16)
Arnar Grétarsson, KA ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson ('85)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('11)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Ţorri Mar Ţórisson
28. Gaber Dobrovoljc
30. Sveinn Margeir Hauksson ('75)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('11)
14. Andri Fannar Stefánsson
29. Jakob Snćr Árnason ('75)
44. Valdimar Logi Sćvarsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('85)
90. Mikael Breki Ţórđarson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Arnar Grétarsson ('90)
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!
+7

Leik lokiđ. Ótrúlegum leik lokiđ hér! Viđtöl og skýrsla vćntanleg síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Aron Kristófer Lárusson (KR)
+5
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Arnar Grétarsson (KA)
+5
Fćr ađ líta rauđa spjaldiđ fyrir mótmćli!
Eyða Breyta
90. mín
+4

Egill búinn ađ missa tökin, KA menn vilja fá víti en ekkert dćmt. Einhver reykistefna inná teignum í gangi.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Arnór Sveinn Ađalsteinsson (KR)
+2

Arnór Sveinn brýtur á Nökkva sem er ađ sleppa innfyrir og fćr gult spjald. KA menn brjálađir ađ fá ekki ađ klára sóknina.
Eyða Breyta
90. mín
Fimm mínútur í uppbótartíma. Hallgrímur Mar međ skot vel yfir ţegar klukkan slćr 90.
Eyða Breyta
88. mín Stefán Árni Geirsson (KR) Ţorsteinn Már Ragnarsson (KR)

Eyða Breyta
87. mín
Jakob Snćr í dauđafćri en hittir ekki markiđ!
Eyða Breyta
85. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
83. mín Kjartan Henry Finnbogason (KR) Stefan Alexander Ljubicic (KR)

Eyða Breyta
82. mín
KRingar fá lítinn tíma á boltann, Leikmenn KA alltaf komnir í pressu en ná ţó ađ gera lítiđ međ boltann.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Rúnar Kristinsson (KR)
Eitthvađ pirrađur á hliđarlínunni og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
78. mín
KA menn ná ađ spila sig í gegnum vörn KR inn í teignum en ađ lokum sér Beitir viđ Nökkva.
Eyða Breyta
76. mín
Atli međ lúmskt skot sem Jajalo ţarf ađ teygja sig vel í og hann nćr ađ verja í horn.
Eyða Breyta
75. mín Jakob Snćr Árnason (KA) Sveinn Margeir Hauksson (KA)

Eyða Breyta
70. mín Kristján Flóki Finnbogason (KR) Sigurđur Bjartur Hallsson (KR)
Fyrstu mínúturnar hans Flóka í sumar!
Eyða Breyta
69. mín
Heimamenn veriđ međ boltann meira og minna síđustu mínútur en hafa ekki náđ ađ ógna Beiti neitt af viti.
Eyða Breyta
67. mín
ELFAR!

Sending fyrir međfram grasinu og Elfar í dauđafćri en hittir ekki boltann!
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Ţorsteinn Már Ragnarsson (KR)

Eyða Breyta
65. mín
Hallgrímur Mar međ skot úr erfiđu fćri og boltinn fer í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Theodór Elmar Bjarnason (KR)

Eyða Breyta
58. mín
Vááá!!!

Mikiđ klafs inn á teignum eftir horniđ og KR nćr loksins skot ađ marki en sýnist ţađ vera Sveinn Margeir sem er síđastur í boltann og bjargar á línu!
Eyða Breyta
58. mín
KR fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
53. mín
Stefan Ljubicic í dauđafćri, kemur löng sending fram og Stefan er á undan varnarmönnum KA í boltann og brunar í átt ađ teignum, en Dusan kemst framfyrir hann áđur en hann nćr skoti á markiđ.
Eyða Breyta
49. mín
KA kemur inn í síđari hálfleikinn af krafti! Nökkvi hér međ skot sem fer af varnarmanni og í horn örugglega svona í ţriđja sinn í ţessum síđari hálfleik. KR nćr ađ hreinsa frá.
Eyða Breyta
46. mín
Sveinn Margeir međ skot eftir tćplega 30 sekúndur, ţar er hins vegar beint á Beiti.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur. Nokkuđ fjörugur leikur en róađist ađeins yfir honum undir lokin. Mćtum međ síđari hálfleikinn eftir fimmtán mínútur.
Eyða Breyta
45. mín
Daníel Hafsteinsson međ skalla eftir hornspyrnu en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
45. mín
Nökkvi međ skot sem Beitir ver út í teiginn, enginn KA mađur mćttur í frákastiđ og KRingar ná ađ koma boltanum frá.
Eyða Breyta
45. mín
Tvćr mínútur i uppbótartíma.
Eyða Breyta
44. mín

Eyða Breyta
44. mín
Elfar Árni fellur hér í D-boganum en einhvern vegin er dćmd aukaspyrna á KA, ég sá ekki hvađ gerđist til ađ verđskulda ţađ. Klárlega brotiđ á Elfari.
Eyða Breyta
38. mín
Nökkvi međ flotta sendingu innfyrir vörn KR og Hallgrímur nćr til boltans en međ skot í litlu jafnvćgi og boltinn fer framhjá.
Eyða Breyta
37. mín
KA menn međ skothríđ ađ marki KR og loksins kemst boltinn lengra en í fremsta varnarmann. Í ţetta skiptiđ í varnarmann og afturfyrir. Ekkert kom útúr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
33. mín
Hallgrímur Mar međ góđa tilraun rétt fyrir utan vítateiginn en skotiđ í stöngina og útaf.
Eyða Breyta
29. mín
USSS!!

Nökkvi nćr ađ komast fyrir sendingu viđ vítateig KR og kemst í gott skotfćri ens kotiđ endar í stönginni.
Eyða Breyta
27. mín
Allt vitlaust í stúkunni, Nökkvi er ađ fara í skot en varnarmađur KR kemst fyrir, dómarinn dćmir horn en stuđningsmenn KA vilja víti, leikmennirnir mótmćltu ekki.
Eyða Breyta
24. mín
Atli aftur međ tilraun, tók boltann á lofti međ mann í sér vel fyrir utan teig. Hátt yfir.
Eyða Breyta
21. mín
Atli Sigurjónsson međ áhugaverđa tilraun, snýr boltanum í fjćr horniđ en ađeins of hátt og boltinn endar ofan á ţaknetinu.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Beitir Ólafsson (KR)
Beitir fćr gult fyrir mótmćli. KA fékk aukaspyrnu út á kannti og Beitir brunar út í dómarann. Veit ekki yfir hverju hann var ađ kvarta.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Aron Ţórđur Albertsson (KR), Stođsending: Kennie Chopart
Kennie međ frábćran sprett upp kantinn eftir innkast, fer illa međ Hallgrím Mar og á sendinguna út í teiginn ţar sem Aron Ţórđur er og leggur boltann í fjćr. Gestirnir komnir yfir!
Eyða Breyta
15. mín
Í ţriđju tilraun nćr KA ađ setja boltann ađ marki en skallinn frá Rodri slakur, auđvelt fyrir Beiti.
Eyða Breyta
13. mín
KA fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
11. mín Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Mikiđ áfall fyrir Ásgeir og KA.
Eyða Breyta
9. mín
Hann er stađinn upp, ţarf mikinn stuđning til ađ komast af velli. Sýnist Hallgrímur Mar vera gera sig klára til ađ koma inná.
Eyða Breyta
7. mín
Ásgeir Sigurgeirsson liggur eftir í teignum eftir hornspyrnuna. Hélt utan um hnéđ
Eyða Breyta
6. mín
Jajalo blakar boltanum í horn eftir fyrirgjöf frá Aroni Kristófer.
Eyða Breyta
4. mín
Sveinn Margeir fćr hellings tíma til ađ stilla skotiđ en ţađ fer hátt yfir.
Eyða Breyta
3. mín
Boltinn dettur fyrir fćtur Ásgeirs sem á skotiđ rétt fyrir utan vítateig en boltinn fer af varnarmanni og í fangiđ á Beiti.
Eyða Breyta
1. mín
Kristijan Jajalo heldur rólegur á boltanum. Nćr ţó ađ sóla Sefan Ljubicic og losa sig viđ boltann. KA menn missa ţó boltann og Aron Kristófer nćr skoti en beint á Jajalo.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir hefja leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inná völlinn. Búiđ ađ úđa smá af himnum í ađdraganda leiksins.

Liđin eru í sínum klassísku ađalbúningum. KA menn gulir og bláir og KRingar svarthvítt röndóttar treyjur og svartar buxur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Ţađ eru tvćr breytingar á liđi KA frá 3-1 sigri í Keflavík. Bryan Van Den Bogaert og Ívar Örn Árnason taka út leikbann. Gaber Dobrovoljc spilar sinn fyrsta leik og Ţorri Mar Ţórisson kemur einnig inn í liđiđ.

Ţađ eru ţrjár breytingar á liđi KR sem gerđi 3-3 jafntefli gegn Val í síđustu umferđ. Ćgir Jarl Jónasson og Hallur Hansson taka út leikbann og ţá fékk Grétar Snćr Gunnarsson höfuđhögg gegn Val og er ekki í hópnum í dag.

Ţorsteinn Már Ragnarsson, Stefán Ljubicic og Aron Ţórđur Albertsson koma inn í byrjunarliđiđ í ţeirra stađ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Dómararnir
Egill Arnar Sigurţórsson verđur međ flautuna í kvöld. Guđmundur Ingi Bjarnason og Sveinn Ţórđur Ţórđarson verđa honum til ađstođar. Sveinn Arnarsson verđur međ skiltiđ á hliđarlínunni og Ţóroddur Hjaltalín er eftirlitsmađur KSÍ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjórir í leikbanni

Fjórir leikmenn missa af leiknum í kvöld ţar sem ţeir taka út leikbann, tveir úr hvoru liđi.

Varnarlínan hjá heimamönnum missir tvo leikmenn út ţar sem Ívar Örn Árnason og Bryan Van Den Bogaert taka út leikbann. Hjá KRingum eru Hallur Hansson og Ćgir Jarl Jónasson í banni.

Ívar Örn Árnason hefur veriđ traustur í miđri vörninni hjá KA í sumar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Félagsskipti
Ţađ urđu breytingar á KA liđinu í júlíglugganum en liđiđ missti Oleksiy Bykov og Sebastiaan Brebels en styrkti varnarleikinn međ ţví ađ fá Gaber Dobrovoljc. Ţá var Hrannar Björn Steingrímsson kallađur úr láni frá Völsungi.

Leikmannahópur KR er óbreyttur fyrir utan ađ Emil Ásmundsson var lánađur til Fylkis.

Gaber Dobrovoljc
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óvćntir markashrókar

Ţađ er umtalađ hversu mikiđ markahćstu menn deildarinnar hafi komiđ á óvart.

Ísak Snćr Ţorvaldsson (Breiđablik) er efstur međ 12 mörk, Guđmundur Magnússon (Fram) međ 11 mörk og í ţriđja sćti er KA mađurinn Nökkvi Ţeyr Ţórisson, ţetta er fjórđa tímabiliđ hans međ KA í efstu deild en hann hefur mest skorađ ţrjú mörk.

Ćgir Jarl Jónasson er markahćstur í KR međ fjögur mörk. Hann verđur ekki međ í dag ţar sem hann tekur út leikbann


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ćtlar KR ađ vera međ í efri hlutanum?

KR er í 7. sćti međ jafn mörg stig og Keflavík sem er í sćtinu fyrir ofan, efri hluta töflunnar en KR á leik inni.

Ţađ hefur lítiđ gengiđ upp hjá Vesturbćingum en liđiđ hefur ekki unniđ í síđustu sex leikjum, síđasti sigur liđsins kom ţann 28. maí gegn FH í Kaplakrika. KR, Stjarnan og ÍBV eru jöfn á toppnum ţegar kemur ađ jafnteflum, međ sex jafntefli hvert liđ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
2. sćtiđ í bođi fyrir KA

Tímabiliđ hjá KA hefur veriđ frábćrt en međ sigri í kvöld fer liđiđ upp í annađ sćti deildarinnar tímabundiđ ađ minnsta kosti.

Liđiđ hafđi ekki unniđ í fimm leikjum í röđ en hefur veriđ í góđum gír upp á síđkastiđ og hefur unniđ síđustu ţrjá leiki og međ markatöluna 12-4.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og KR í Bestu deildinni.

Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri og hefst kl 18.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
8. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('88)
11. Kennie Chopart
15. Pontus Lindgren
16. Theodór Elmar Bjarnason
17. Stefan Alexander Ljubicic ('83)
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Ţórđur Albertsson
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('70)

Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Stefán Árni Geirsson ('88)
9. Kjartan Henry Finnbogason ('83)
10. Pálmi Rafn Pálmason
21. Kristján Flóki Finnbogason ('70)
26. Jón Arnar Sigurđsson
28. Viktor Orri Guđmundsson

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson
Valdimar Halldórsson

Gul spjöld:
Beitir Ólafsson ('18)
Theodór Elmar Bjarnason ('62)
Ţorsteinn Már Ragnarsson ('66)
Rúnar Kristinsson ('80)
Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('90)
Aron Kristófer Lárusson ('90)

Rauð spjöld: