Vogaídýfuvöllur
fimmtudagur 04. ágúst 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rok og sól, 12 gráður úti.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: James William Dale
Þróttur V. 1 - 1 Selfoss
1-0 Hans Mpongo ('5)
1-1 Gary Martin ('78)
Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss ('92)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
0. Andri Már Hermannsson
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
5. Haukur Leifur Eiríksson
7. Hans Mpongo
11. Atli Dagur Ásmundsson
16. Unnar Ari Hansson (f) ('83)
20. Magnús Andri Ólafsson ('77)
21. Helgi Snær Agnarsson ('83)
27. Dagur Guðjónsson

Varamenn:
10. Alexander Helgason
13. Leó Kristinn Þórisson ('83)
15. Haukur Darri Pálsson
17. Agnar Guðjónsson
22. Nikola Dejan Djuric
23. Jón Kristinn Ingason ('83)
26. Michael Kedman ('77)
44. Andy Pew

Liðstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Gísli Sigurðarson

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('18)
Arnór Gauti Úlfarsson ('64)
Atli Dagur Ásmundsson ('92)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
96. mín Leik lokið!
Egill flautar hér til leiksloka. Þrótta voru með meiri karakter allan leikinn, en bæði lið taka 1 stig úr þessum leik.

Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld. Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
94. mín
Mikil spenna hér í lokinn, bæði liðin vilja þrjú sitg.
Eyða Breyta
92. mín Rautt spjald: Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)
Seinna gula spjald.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Atli Dagur Ásmundsson (Þróttur V. )

Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)
Fyrir að stoppa skyndisókn.
Eyða Breyta
83. mín Jón Kristinn Ingason (Þróttur V. ) Helgi Snær Agnarsson (Þróttur V. )

Eyða Breyta
83. mín Leó Kristinn Þórisson (Þróttur V. ) Unnar Ari Hansson (Þróttur V. )

Eyða Breyta
83. mín
Selfoss mjög líflegir hér eftir jöfnunar markið.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Gary Martin (Selfoss)
Gary Martin að jafna hér leikinn.

Þarf að setja spurningarmerki á brot inn í teig þarna á varnamann Þróttur. Gary kemst inn í teig, missir svo boltann og þá virðist Garry brjóta á leikmann Þrótta niður. Gary vinnur þannig aftur boltann og skorar af stuttu færi.
Eyða Breyta
77. mín Michael Kedman (Þróttur V. ) Magnús Andri Ólafsson (Þróttur V. )

Eyða Breyta
75. mín
Flott spilað upp hjá Þrótt sem endar með skot frá Hans sem endar langt yfir markið.
Eyða Breyta
72. mín Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss) Valdimar Jóhannsson (Selfoss)

Eyða Breyta
72. mín Alexander Clive Vokes (Selfoss) Aron Darri Auðunsson (Selfoss)

Eyða Breyta
72. mín
Selfoss eiga aukaspyrnu og skora frá henni. En markið er dæmt af útaf rangstæðu í spyrnunni.
Eyða Breyta
70. mín
Hornspyrna hjá Þrótt eftir skot frá löngu færi sem Stefán þarf að teygja sér langt í til að verja.

Stefan grípur boltann.
Eyða Breyta
69. mín
Þróttur með skyndisókn upp að teignum. Hans Mpongo fær boltann og sendir hæga megin á Magnús sem skýtur rétt yfir markið.
Eyða Breyta
68. mín
Þróttur eiga aukaspyrnu.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Arnór Gauti Úlfarsson (Þróttur V. )
Veit ekki alveg ástæðuna fyrir þetta spjald.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Hrvoje Tokic (Selfoss)
Fyrir hrindingu.
Eyða Breyta
64. mín
Tokic hrindir niður leikmann Þrótta fyrir enga ástæðu, mikill pirringur í honum.
Eyða Breyta
62. mín
Unnar Ari með skot á mark sem Stefán í markinu virðist renna, en nær að sparka boltanum í burtu. Þróttarar aftur nálægt því að komast tvem mörkum yfir.
Eyða Breyta
60. mín Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss) Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
59. mín
Hans lendir einn gegn tvem varnmönnum og reynir að komast framhjá þeim. Mangús Andri kemur til hans hægri og fær boltann og reynir að vippa boltann inn í mark, en það gengur ekki.
Eyða Breyta
55. mín Hrvoje Tokic (Selfoss) Þorlákur Breki Þ. Baxter (Selfoss)

Eyða Breyta
54. mín
James William með flotta sendingu á Hans sem kemst fyrir framan vörn Selfossar. Hans kemst einn gegn Stefán í markinu en nær ekki skoti og Stefán tekur boltann af honum.
Eyða Breyta
47. mín
Selfoss á hér hornspyrnu.

Kemur ekkert úr henni.
Eyða Breyta
46. mín
Þróttur hefur hér seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Þróttur klárar þennan fyrri hálfleik með einu marki yfir. Selfoss sterkari og meira með boltann, en miklu meiri karakter í Þróttum eftir þessar 45 mínútur.
Eyða Breyta
38. mín
Selfoss vinnur aukaspyrnu á hægri kanti nálægt teignum.

Boltinn lekur inn í teginn og lendir boltinn á Adam Örn sem er með skot yfir markið.
Eyða Breyta
36. mín Leik lokið!
Egill flautar hér til leiksloka.
Eyða Breyta
36. mín
Selfoss eiga hornspyrnu.
Eyða Breyta
22. mín
Selfoss fá aukaspyrnu á vinstri kanti.

Það kemur ekkert úr þessari spyrnu.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Þróttur V. )

Eyða Breyta
12. mín
Rafal ver tvisvar sinnum eftir hornspyrnu frá Selfossi. Ég sá ekki alveg hver átti færið, en hann stendur að markinu og skýtur tvisvar beint að markinu og Rafal gerir sig stóran.
Eyða Breyta
11. mín
Aron Darri með skot beint á Rafal í markinu. Boltinn skoppar af höndum Rafal og varnamaður Þrótts sparkar boltanum útaf fyrir hornspyrnu.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Hans Mpongo (Þróttur V. ), Stoðsending: Magnús Andri Ólafsson
Þetta var ekki lengi gert hjá heimamönnum!

Hans Mpongo fær sendingu upp að varnalínu Selfossar. Þeir halda að Hans væri rangstæður, en ekkert er dæmt. Hans og Magnús Andri eru aleinir frammi og spila boltanum milli hvort annað þanga til þeir komast inn í teiginn. Hans leitar af opnu færi og tekur svo skotið. Flott klárað hjá honum!
Eyða Breyta
1. mín
Selfoss sparka hér leikinn í gang!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins!
Þróttur V. gerir 1 breytingu eftir 4-0 tap gegn Vestri. Magnús Andri Ólafsson kemur inná fyrir Michael Kedman.

Selfoss gerir 5 skiptingar eftir 1-4 tap gegn Aftureldingu. Þorsteinn Aron Antonsson, Aron Darri Auðunsson, Þorsteinn Daníel Þorsteinsson, Valdimar Jóhannsson og Þorlálur Breki Baxter koma allir inn í byrjunarliðið. Ívan Breki Sigurðsson er settur á bekkin, á meðan Danijel Majkic, Aron Einarsson, Gonzalo Leon og Guðmundur Tyrfingsson eru ekki með í hóp fyrir þennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síðast þegar liðin hittust þá sigraði Selfoss 4-0 gegn Þrótt V. á Selfossi í 4. umferð Lengjudeildarinnar. Gonzalo Leon skoraði þar tvö fyrstu mörk leiksins. Gary Martin og Alexander Clive kláruðu svo leikinn af með að skora seinnu tvö.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríeykið
Egill Arnar Sigurþórsson dæmir þennan leik í Vogum. Með honum til aðstoðar eru Helgi Hrannar Briem og Hreinn Magnússon. KSÍ hefur sent Einar Örn Daníelsson til þess að vera eftirlitsmaður leiksins.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss
Eins og vel er vitað þá byrjuðu Selfoss tímabilið frábærlega, en þeir hafa náð aðeins 1 sigur í sínum seinustu 5 leikjum. Selfoss er að draga sig lengra frá þessari topp baráttu sem þeir voru að byrjast fyrir í byrjun tímabilsins.

Í seinustu umferð töpuðu Selfoss 1-4 gegn Afturelding í Mosó.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur V.
Þetta hefur verið erfitt tímabil á Vogunum þar sem liðið liggur í seinasta sæti deildarinnar með aðeins 5 stig eftir 14 leiki. Það eru mjög litlar líkur í að Þróttur geta haldið sér sæti í Lengjudeildinni fyrir næsta sumar.

Þróttur tapaði 4-0 gegn Vestri í seinustu umferð á Ísafirði.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og verið hjartanlega velkomin á textalýsingu á leik milli Þróttur Vogum og Selfoss. Mikið fjör verður vonandi hér á Vogaídýfuvellinum þegar flautað verður til leiks.

Leikurinn hefst kl. 19:15.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
0. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('60)
2. Þorsteinn Aron Antonsson
5. Jón Vignir Pétursson
7. Aron Darri Auðunsson ('72)
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Gary Martin (f)
17. Valdimar Jóhannsson ('72)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Þór Llorens Þórðarson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('55)

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
9. Hrvoje Tokic ('55)
14. Reynir Freyr Sveinsson ('60)
15. Alexander Clive Vokes ('72)
16. Ívan Breki Sigurðsson ('72)
21. Óliver Þorkelsson

Liðstjórn:
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Þ)
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Sesar Örn Harðarson
Lilja Dögg Erlingsdóttir

Gul spjöld:
Hrvoje Tokic ('64)
Reynir Freyr Sveinsson ('86)

Rauð spjöld:
Reynir Freyr Sveinsson ('92)