Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Mjólkurbikar karla
Keflavík
82' 2
1
Breiðablik
Mjólkurbikar karla
Víkingur R.
LL 4
1
Víðir
Mjólkurbikar karla
KA
LL 2
1
ÍR
Mjólkurbikar karla
ÍA
LL 3
0
Tindastóll
Mjólkurbikar karla
Afturelding
LL 4
1
Dalvík/Reynir
Mjólkurbikar karla
Grótta
LL 0
3
Þór
Mjólkurbikar karla
Höttur/Huginn
LL 0
1
Fylkir
Mjólkurbikar karla
ÍBV
LL 1
2
Grindavík
Mjólkurbikar karla
Árbær
LL 0
3
Fram
KA
3
0
Ægir
Sveinn Margeir Hauksson '76 1-0
Nökkvi Þeyr Þórisson '90 2-0
Nökkvi Þeyr Þórisson '90 3-0
10.08.2022  -  18:00
KA-völlur
8-liða úrslit Mjólkurbikarsins
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Nökkvi Þeyr Þórisson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88)
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Daníel Hafsteinsson ('79)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('70)
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
26. Bryan Van Den Bogaert ('46)
27. Þorri Mar Þórisson
28. Gaber Dobrovoljc
30. Sveinn Margeir Hauksson ('79)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('79)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('88)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('46)
29. Jakob Snær Árnason ('70)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('79)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Petar Ivancic
Helgi Steinar Andrésson
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('38)
Þorri Mar Þórisson ('49)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Flautað af um leið og Ægismenn taka miðjuna.

Ég þakka fyrir mig og óska KA mönnum til hamingju með sætið í undanúrslitum. Frábær árangur Ægismanna í bikarnum í ár.
90. mín MARK!
Nökkvi Þeyr Þórisson (KA)
MAAARK!

Ég skal segja ykkur það. Var að skrifa um annað markið þegar Nökkvi á sprett fram völlinn og skorar sitt annað mark og þriðja mark KA.
90. mín MARK!
Nökkvi Þeyr Þórisson (KA)
Stoðsending: Nökkvi Þeyr Þórisson
MAAAARK!!!

Nökkvi Þeyr klárar leikinn fyrir KA hér! Flott skot í fjærhornið eftir sendingu frá Þorra Mar tvíburabróður sínum.
90. mín
Þrjár mínútur í uppbótartíma.
88. mín
Inn:Hrannar Björn Steingrímsson (KA) Út:Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
87. mín
Þorkell Þránisson fyrirliði Ægis fær nokkuð frían skalla inn á teig KA en boltinn fer vel yfir markið.
85. mín
STeinþór Freyr með slaka sendingu til baka og Stubbur tæklar boltann í horn.

Ekkert kom útúr horninu.
84. mín
Nökkvi með ágætis tilraun en hittir boltann illa og hann fer vel yfir.
79. mín
Inn:Bjarni Aðalsteinsson (KA) Út:Sveinn Margeir Hauksson (KA)
79. mín
Inn:Rodrigo Gomes Mateo (KA) Út:Daníel Hafsteinsson (KA)
76. mín MARK!
Sveinn Margeir Hauksson (KA)
Stoðsending: Nökkvi Þeyr Þórisson
MAAAAARK!

Það er komið mark!! Verðskuldað! Jakob á sendingu fyrir sem Nökkvi framlengir á Svein Margeir og eftirleikurinn auðveldur.
73. mín
Smá bras í vörninni hjá KA, Panic vinnur boltann tvisvar inn í teignum og nær loks skot að marki en boltinn fór af varnarmanni og beint á Stubb.
72. mín
Ægir komnir með alla nema Rolin fyrir aftan boltann. KA menn sækja hart að þeim en ná ekki að ógna þessum varnarmúr.
70. mín
Inn:Jakob Snær Árnason (KA) Út:Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
66. mín
Cristofer Moises Rolin hefu rkomið inn með kraft í fremstu víglínu hjá Ægi. Ægismenn að komast nær marki KA manna síðustu mínútur.
63. mín
Inn:Anton Breki Viktorsson (Ægir) Út:Arnar Páll Matthíasson (Ægir)
62. mín
AUUUJJJ...

Fyrirgjöf inn á teig KA manna og Bjarki Rúnar Jónínuson stekkur upp í skallabolta en hittir ekki boltann.
61. mín
Inn:Cristofer Rolin (Ægir) Út:Brynjólfur Þór Eyþórsson (Ægir)
60. mín
Djordje Panic með góðan tíma á boltanum fyrir utan teiginn en skotið beint á Stubb.
56. mín
KA fær hornspyrnu eftir að Nökkvi komst í fína stöðu en skaut í varnarmann og útaf. Ekkert kom útúr hornspyrnunni.
51. mín
Flott sending inn á teiginn en Nökkvi Þeyr nær ekki að stýra boltanum í netið heldur beint í fangið á Stefáni.
49. mín Gult spjald: Þorri Mar Þórisson (KA)
46. mín
Inn:Steinþór Freyr Þorsteinsson (KA) Út:Bryan Van Den Bogaert (KA)
Skipting hjá KA.
46. mín
Síðari hálfleikurinn hafinn.
45. mín
Hálfleikur
Lifnaði aðeins yfir þessu hér í lokin en markalaust í hálfleik.
45. mín
VÁÁÁÁ!!!

ELfar Árni aftur í færi en skýtur i stöngina!
44. mín
ELFAR!!

Í dauðafæri en varnarmenn Ægis vel á verði og komast fyrir skotið.
43. mín
Ívar Örn í svipuðu færi hinu megin eftir horn. Sama niðurstaða þar.
41. mín
Bjarki Rúnar kominn í dauðafæri en nær ekki að koma boltanum framhjá Stubb.
38. mín Gult spjald: Daníel Hafsteinsson (KA)
34. mín
Vel gert hjá Hallgrím Mar að vinna sig í gegnum vörn Ægis en hann á að lokum skot sem fer í varnarmann og framhjá. Stefán Blær grípur inn í fyrirgjöf eftir hornspyrnu.
33. mín
Nökkvi Þeyr með fína tilraun en hann setur boltann framhjá.
32. mín
Stefan Dabetic með hörku sendingu fram allan völlinn beint á Punyed sem á skotið vel yfir markið.
27. mín
Renato Punyed með fína tilraun en Stubbur í marki KA vel á verði.
21. mín
Ágúst Karel með hörku sprett frá miðju en KA menn fjölmenna í kringum hann inn í teig og ná boltanum.
20. mín
KA gengur illa að ógna markinu
15. mín
Daníel Hafsteinsson fær boltann inná teiginn og á gott skot en frábærlega varið hjá Stefáni Blæ.
14. mín
Ægismenn fyrstir til að koma boltanum í netið!! Djordje Panic kemur boltanum í netið en hann er fyrir innan og dæmdur rangstæður!
13. mín
Sveinn Margeir með misheppnaða tilraun, framhjá markinu.
12. mín
KA fær aukasyprnu a góðum stað.
8. mín
Ívar Örn reynir hér bakfallsspyrnu en hittir ekki markið.
4. mín
Byrjar ansi rólega. KA menn að fá fyrstu hornspyrnuna hér.
1. mín
Leikur hafinn
Elfar Árni Aðalsteinsson sparkar leiknum í gang.
Fyrir leik
Byrjunarliðin

8 liða úrslit Mjólkurbikarsins hefjast í kvöld með leik KA og Ægis á Akureyri. Arnar Grétarsson þjálfari KA fékk fimm leikja bann í gær en bannið gildir ekki í bikarnum svo hann stýrir liðinu í kvöld.

Ægir vann sterkan sigur á Fylki í síðustu umferð og KA vann Fram 4-1.

KA mætir með sterkt lið í leikinn. Markamaskínan Nökkvi Þeyr Þórisson byrjar, Andri Fannar Stefánsson fær tækifæri í byrjunarliðinu. Þá eru menn á borð við Dusan Brkovic, Hrannar Björn Steingrímsson og Rodri sem eru á bekknum í kvöld.
Fyrir leik
Ekki í banni í kvöld

Það hefur farið eins og eldur í sinu umfjöllun um fimm leikja bannið sem Arnar Grétarsson þjálfari KA var úrskurðaður í í gær fyrir að láta fjórða dómara í leik KA og KR heyra það á dögunum. Bannið gildir þó ekki í bikarkeppninni svo hann verður á hliðarlínunni og stýrir KA liðinu í kvöld.

Fyrir leik
Dómarateymið
Helgi Mikael Jónasson verður með flautuna hér í kvöld. Eysteinn Hrafnkelsson og Eðvarð Eðvarðsson verða honum til aðstoðar. Birgir Þór Þrastarson er varadómari og Bragi Bergmann er eftirlitsmaður KSÍ.
Helgi Mikael Jónasson
Fyrir leik
Leið Ægis

KA er í 3. sæti Bestu deildarinnar en Ægir er í 3. sæti 2. deildar. Ægir hóf leik strax í 1. umferð. Ægir heimsótti þar lið KFB og valtaði yfir leikinn 15-0. Það var öllu jafnari leikur í 2. umferð þegar Ægir vann KFS 1-0 á heimavelli. Í 32-liða úrslitum enduðu leikar 3-1 gegn Hetti/Huginn og í 16-liða úrslitum vann liðið frábæran sigur á Fylki heima 1-0.

Markahæstu menn
Cristofer Moises Rolin 4 mörk
Ágúst Karel Magnússon 3 mörk
Renato Punyed Dubon 3 mörk
Stefan Dabetic 2 mörk
Aðrir minna..
Fyrir leik
Leið KA

KA mætti til leiks í 32-liða úrslitum [þriðju umferð] þar sem liðið fékk Reyni Sandgerði í heimsókn. Leiknum lauk með 4-1 sigri KA. Í 16-liða úrslitum kíktu Framarar í heimsókn til Akureyrar. KA vann þann leik einnig 4-1.

Markahæstu menn

Nökkvi Þeyr Þórisson 3 mörk
Hallgrímur Mar Steingrímsson 2 mörk
Jakob Snær Árnason 2 mörk
Elfar Árni Aðalsteinsson 1 mark
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og Ægis í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri og hefst kl 18.
Byrjunarlið:
Stefán Blær Jóhannsson
Djordje Panic
7. Milos Djordjevic
8. Renato Punyed Dubon
11. Stefan Dabetic
13. Dimitrije Cokic
17. Þorkell Þráinsson (f)
23. Ágúst Karel Magnússon
27. Brynjólfur Þór Eyþórsson ('61)
28. Bjarki Rúnar Jónínuson
31. Arnar Páll Matthíasson ('63)

Varamenn:
25. Ivaylo Yanachkov (m)
3. Ragnar Páll Sigurðsson
5. Anton Breki Viktorsson ('63)
10. Pálmi Þór Ásbergsson
14. Arilíus Óskarsson
27. Jamal Klængur Jónsson
30. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
99. Baldvin Már Borgarsson

Liðsstjórn:
Nenad Zivanovic (Þ)
Erik Hallgrímsson
Guðbjartur Örn Einarsson
Cristofer Rolin
Anton Freyr Jónsson
Miguel Mateo Castrillo

Gul spjöld:

Rauð spjöld: