SaltPay-völlurinn
sunnudagur 14. ágúst 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Guđmundur Páll Friđbertsson
Mađur leiksins: Ion Perelló Machi
Ţór 2 - 0 HK
1-0 Ion Perelló ('19)
2-0 Alexander Már Ţorláksson ('30)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Sigurjónsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Alexander Már Ţorláksson ('90)
11. Harley Willard
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('90)
18. Elvar Baldvinsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson ('25)
22. Ion Perelló ('84)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('84)
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('25)
6. Páll Veigar Ingvason ('90)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('84)
15. Kristófer Kristjánsson ('84)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('90)

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Nikola Kristinn Stojanovic ('37)
Ion Perelló ('53)
Bjarki Ţór Viđarsson ('67)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín Sigfús Fannar Gunnarsson (Ţór ) Alexander Már Ţorláksson (Ţór )

Eyða Breyta
90. mín Páll Veigar Ingvason (Ţór ) Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )

Eyða Breyta
90. mín
Fimm mínútum bćtt viđ. Ţessi síđari hálfleikur hefur ekki veriđ uppá marga fiska.
Eyða Breyta
84. mín Kristófer Kristjánsson (Ţór ) Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór )

Eyða Breyta
84. mín Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór ) Ion Perelló (Ţór )

Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK)
Fer ansi hressilega í Ion. Allt vitlaust í stúkunni, menn hefđu viljađ sjá annan lit.
Eyða Breyta
77. mín
Haurits međ áhugaverđa tilraun. Tekur snúning á miđjum vallarhelmingi Ţórs og tekur skotiđ. Langt framhjá.
Eyða Breyta
75. mín
Ívar Örn fékk boltann fyrir utan teiginn og tekur boltann á lofti. Boltinn endar ofan á slánni.
Eyða Breyta
75. mín
HK fćr hér hornspynru.
Eyða Breyta
72. mín
Boltinn veriđ meira og minna á vallarhelmingi Ţórs hér í síđari hálfleik en HK nćr ekki ađ ógna markinu.
Eyða Breyta
70. mín
Bruno Soares međ fínan skalla eftir hornspyrnu en boltinn fer rétt yfir.
Eyða Breyta
68. mín Tumi Ţorvarsson (HK) Hassan Jalloh (HK)

Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )

Eyða Breyta
62. mín
Leikurinn hafinn á ný og Aron Birkir heldur leik áfram.
Eyða Breyta
60. mín
Aron Bikrir Stefánsson markvörđur Ţórs meiddist eitthvađ eftir ţetta og ţarf á ađhlynningu ađ halda.
Eyða Breyta
59. mín
Ţađ kemur bara skot upp úr aukaspyrnunni og boltinn endar í slánni. Boltinn fer aftur út í teiginn og Ţór nćr ađ verja aftur á línu!
Eyða Breyta
58. mín
HK fćr aukaspyrnu, fín fyrirgjafastađa.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Ion Perelló (Ţór )
Barátta á miđjunni hér í upphafi síđari hálfleiks. Menn eru ađ safna spjöldum.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Arnţór Ari Atlason (HK)

Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
46. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK) Ívar Orri Gissurarson (HK)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Ţađ hafa orđiđ tafir í ţessum fyrri hálfleik og ţess vegna eru fjórum mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
40. mín
Fín sókn hjá heimamönnum. Ion fćr boltann í D boganum og tekur boltann á lofti en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
39. mín
Ţór fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Ívar Örn Jónsson (HK)

Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Nikola Kristinn Stojanovic (Ţór )

Eyða Breyta
33. mín
Ţórsarar nálćgt ţví ađ bćta ţriđja markinu viđ en stungusendingin frá Bjarna Guđjóni á Harley Willard ekki nćgilega nákvćm og Arnar Freyr kemst á undan í boltann.
Eyða Breyta
30. mín MARK! Alexander Már Ţorláksson (Ţór ), Stođsending: Harley Willard
MAAAAAAARK!!!!

Alexander kemst í gegnum vörn HK sem hálfpartinn hćtti ţar sem ţeir töldu ađ um rangstöđu vćri ađ rćđa.

Arnar Freyr kemur út á móti Alexander sem vippar snyrtilega yfir hann.
Eyða Breyta
28. mín
Ion ađ komast í fína stöđu en tekur skotiđ í miklu flýti og ţađ er vel framhjá.
Eyða Breyta
25. mín Birgir Ómar Hlynsson (Ţór ) Ragnar Óli Ragnarsson (Ţór )

Eyða Breyta
22. mín
Sending fyrir, Oliver Horitz ţarf ađ fara út í teiginn til ađ sćkja boltann, hann tekur skotiđ í litlu jafnvćgi og setur boltann hátt yfir.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Ion Perelló (Ţór ), Stođsending: Harley Willard
MAAAARK!!!!

Ion međ nćgan tíma fyrir utan vítateiginn og lćtur skotiđ ríđa af, alveg út viđ stöng! Heimamenn komnir í forystuna!
Eyða Breyta
18. mín
VÁÁÁ!!

Alexander Már međ flugskallann sem hafnar í samskeytunum!
Eyða Breyta
15. mín
Ţór fćr hornspyrnu. HK koma boltanum frá.
Eyða Breyta
14. mín Kristján Snćr Frostason (HK) Birkir Valur Jónsson (HK)
Birkir Valur heldur í viđbeiniđ. Hann hefur lent illa ţegar brotiđ var á honum áđan.
Eyða Breyta
13. mín
HK fćr hornspyrnu. Ekkert varđ úr henni.
Eyða Breyta
11. mín
Örvar Eggertsson međ skallann yfir markiđ eftir fyrirgjöf frá Ívari Erni.
Eyða Breyta
11. mín
Aukaspyrnan fór beint í veggin og Ţórsarar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
8. mín
Glćfraleg tćkling og HK fćr aukaspyrnu á vítateigslínunni. Birkir Valur liggur eftir.
Eyða Breyta
4. mín
Bruno Soares lenti í samstuđi viđ leikmann Ţórs og ţurfti á ađhlynningu ađ halda. Hann heldur leik áfram en er augljóslega ţjáđur. Kennir sér mein í síđunni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn hafinn. Gestirnir koma ţessu af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús og má sjá hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríóiđ
Guđmundur Páll Friđbertsson verđur međ flautuna í kvöld. Sveinn Ţórđur Ţórđarson og Ađalsteinn Tryggvason verđa honum til ađstođar. Magnús Sigurđur Sigurólason er eftirlitsmađur KSÍ á leiknum.
Guđmundur Páll Friđbertsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í sérflokki
HK er á toppi deildarinnar einu stigi á undan Fylki en ţessi tvö liđ hafa veriđ í algjörum sérflokki. HK hefur spilađ átta leiki í röđ án ţess ađ tapa. HK fer langt međ ađ tryggja sér sćti í Bestu deildinni á nćstu leiktíđ međ sigri í kvöld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hermann í banni
Hermann Helgi Rúnarsson er í banni hjá Ţór í dag eftir ađ hafa veriđ rekinn útaf í 2-1 tapi liđsins gegn Selfossi í síđustu umferđ. Ţađ var ansi umdeilt ţar sem Erlendur Eiríksson dómari leiksins gaf röngum manni spjaldiđ, Orri Sigurjónsson var ţá brotlegur.

Selfyssingar stöđvuđu ţriggja leikja sigurgöngu Ţórs sem situr í 8. sćti deildarinnar og getur fariđ tímabundiđ upp í 6. sćti međ sigri í kvöld.


Hermann Helgi Rúnarsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs og HK í Lengjudeildinni.

Leikurinn fer fram á SaltPay vellinum á Akureyri og hefst kl 18.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('46)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson ('14)
7. Örvar Eggertsson
8. Arnţór Ari Atlason
9. Oliver Haurits
10. Ásgeir Marteinsson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('68)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snćr Frostason ('14)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('46)
15. Hákon Freyr Jónsson
16. Eiđur Atli Rúnarsson
24. Teitur Magnússon
28. Tumi Ţorvarsson ('68)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Sigurđur Viđarsson
Sandor Matus
Ísak Jónsson Guđmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Ívar Örn Jónsson ('38)
Arnţór Ari Atlason ('51)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('79)

Rauð spjöld: