Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Rosenborg
4
2
Breiðablik
Emilie Nautnes '4 1-0
Cesilie Andreassen '11 2-0
Emilie Nautnes '18 3-0
Emilie Nautnes '48 4-0
4-1 Natasha Anasi '68
4-2 Helena Ósk Hálfdánardóttir '70
18.08.2022  -  16:00
Koteng Arena í Þrándheimi
Forkeppni Meistaradeildar kvenna
Aðstæður: 19 gráður og léttskýjað
Dómari: Galiya Echeva (Búlgaría)
Byrjunarlið:
12. Lene Christensen (m)
2. Kristine Bjørdal Leine
3. Mali Lilleås Næss
5. Cesilie Andreassen ('62)
7. Emilie Marie Joramo
8. Maria Olsvik
11. Anna Jøsendal ('62)
14. Mathilde Hauge Harviken
20. Synne Hansen
21. Emilie Nautnes ('63)
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
1. Rugile Maria Rulyte (m)
22. Karen Oline Sneve (m)
10. Sara Kanutte Sørensen Fornes ('62)
13. Sara Iren Lindbak Hørte
15. Celine Emilie Nergård
17. Kristine Minde
18. Synne Brønstad ('63)
26. Marita Olsen
88. Emilie Lein ('62)

Liðsstjórn:
Steinar Lein (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Slakur fyrri hálfleikur fór með möguleika Breiðabliks. Stutt Evrópugaman þetta árið. Það er alltaf næsta ár.

90. mín
Komin inn í uppbótartíma. Breiðablik því miður að falla úr Meistaradeildinni við fyrstu hindrun þetta tímabilið, eftir að hafa komist í riðlakeppnina á síðasta tímabili.
85. mín
Klukkan tifar.
80. mín Gult spjald: Anna Petryk (Breiðablik)
79. mín
Valur mætir írsku meisturunum í úrslitaleik
Nú rétt í þessu var að ljúka leik Pomurje og Shelbourne í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Liðin spiluðu um að komast í úrslitaleik gegn Íslandsmeisturunum í Val um sæti í 2. umferð keppninnar.

Shelbourne, sem er írskur meistari, hafði betur með einu marki gegn engu. Sigurmarkið kom strax á fjórðu mínútu en á annarri mínútu hafði vítaspyrna farið forgörðum hjá írska liðinu.
Sjá nánar
78. mín
Breiðablik aðeins að rétta úr kútnum, en betur má ef duga skal. Liðið er á leið með að falla úr keppni í Meistaradeildinni.
73. mín
Nergård með skot beint á Persson.

70. mín MARK!
Helena Ósk Hálfdánardóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Skiptingarnar hjá Breiðabliki hafa hleypt lífi í leikinn! Helena Ósk sem kom af bekknum minnkar muninn enn frekar. Rennir sér á boltann og kemur honum inn eftir fyrirgjöf Öglu Maríu. (heimild mbl.is)
68. mín MARK!
Natasha Anasi (Breiðablik)
Stoðsending: Anna Petryk
Einhver bilun frá UEFA svo við fáum upplýsingarnar frá mbl.is núna - Natasha minnkar muninn með skalla eftir horn.
63. mín
Inn: Synne Brønstad (Rosenborg) Út:Emilie Nautnes (Rosenborg)
63. mín
Inn:Helena Ósk Hálfdánardóttir (Breiðablik) Út:Clara Sigurðardóttir (Breiðablik)
63. mín
Inn:Karen María Sigurgeirsdóttir (Breiðablik) Út:Laufey Harpa Halldórsdóttir (Breiðablik)
62. mín
Inn:Emilie Lein (Rosenborg) Út:Anna Jøsendal (Rosenborg)
62. mín
Inn:Sara Kanutte Sørensen Fornes (Rosenborg) Út:Cesilie Andreassen (Rosenborg)
60. mín
Agla María Albertsdóttir með skot en hittir ekki rammann.
54. mín
Samkvæmt Roald Dalen sem er á leiknum þá á Laufey Harpa í vinstri bakverðinum hjá Breiðabliki virkilega erfiðan dag. Hansen á kantinum hjá Rosenborg hefur leikið hana grátt.

48. mín MARK!
Emilie Nautnes (Rosenborg)
Stoðsending: Synne Hansen
Þetta er farið að verða vandræðalegt... Nautnes komin með þrennuna.
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
45. mín
Samkvæmt tölfræði á vef UEFA hefur Rosenborg átt 9 marktilraunir en Breiðablik 2. Gönguferð í garðinum fyrir norska liðið. Því miður.
45. mín
Hálfleikur
Erfiður fyrri hálfleikur að baki hjá Blikum. Það verður erfitt að koma til baka úr þessu.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
31. mín
Rosenborg var að fá kjörið tækifæri til að bæta við fjórða markinu en Persson bjargar.

Þetta er algjör einstefna.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
25. mín
Andreassen í Rosenborg með tilraun sem Persson ver.
18. mín MARK!
Emilie Nautnes (Rosenborg)
Stoðsending: Synne Hansen
13. mín
Breiðabliksliðið stálheppið að lenda ekki þremur mörkum undir! Nautnes með skot þverslána!
11. mín MARK!
Cesilie Andreassen (Rosenborg)
Stoðsending: Selma Sól Magnúsdóttir
Selma Sól með stoðsendinguna. Martraðarbyrjun hjá Blikakonum.
4. mín MARK!
Emilie Nautnes (Rosenborg)
Norska liðið er strax komið yfir. Vond byrjun Breiðabliks.

1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn.

Tvær breytingar eru á byrjunarliði Breiðabliks frá sigrinum gegn Selfossi í undanúrslitum bikarsins á laugardag. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Hildur Þóra Hákonardóttir eru farnar til náms í Harvard og inn í liðið koma þær Laufey Harpa Halldórsdóttir og Heiðdís Lillýardóttir.

Hjá Rosenborg er Blikinn Selma Sól Magnúsdóttir í byrjunarliðinu.
Fyrir leik
ATHUGIÐ! Hér er ekki um ítarlega textalýsingu að ræða heldur upplýsingaþjónustu sem unnin er gegnum upplýsingar frá heimasíðu UEFA

Breiðablik spilar við liðið sem er í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar, Rosenborg, í forkeppni Meistaradeildarinnar í Þrándheimi. Tapi Blikar leiknum þá eru þær einfaldlega úr leik í keppninni.

Ef Breiðablik vinnur leikinn þá spila þær úrslitaleik á sunnudaginn um að komast á næsta stig forkeppninnar. Sá leikur verður gegn Minsk frá Hvíta-Rússlandi.



Í liði Rosenborg er íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir. Hún lék með Breiðabliki áður en hún fór til Noregs í byrjun þessa árs.
Byrjunarlið:
1. Eva Nichole Persson (m)
2. Natasha Anasi (f)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
8. Taylor Marie Ziemer
10. Clara Sigurðardóttir ('63)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
17. Karitas Tómasdóttir
25. Anna Petryk
26. Laufey Harpa Halldórsdóttir ('63)
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
6. Margrét Brynja Kristinsdóttir
14. Karen María Sigurgeirsdóttir ('63)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
22. Rakel Hönnudóttir
22. Melina Ayres
23. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('63)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarson (Þ)

Gul spjöld:
Anna Petryk ('80)

Rauð spjöld: