Würth völlurinn
Thursday 18. August 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Emil Ásmundsson
Fylkir 4 - 3 Selfoss
1-0 Emil Ásmundsson ('4)
2-0 Birkir Eyţórsson ('41)
3-0 Emil Ásmundsson ('45)
3-1 Gary Martin ('47)
3-2 Valdimar Jóhannsson ('60)
4-2 Birkir Eyţórsson ('63)
4-3 Hrvoje Tokic ('90, víti)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('79)
16. Emil Ásmundsson ('67)
17. Birkir Eyţórsson ('71)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('79)
27. Arnór Breki Ásţórsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson ('71)

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson
7. Dađi Ólafsson ('79)
8. Ragnar Bragi Sveinsson ('67)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('71)
22. Ómar Björn Stefánsson ('79)
77. Óskar Borgţórsson ('71)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Michael John Kingdon (Ţ)
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson (Ţ)
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Jón Már Ferro
90. mín Leik lokiđ!
Viđtöl og umfjöllun á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
Selfoss fékk hornspyrnu í uppbótartíma en Fylkir kom boltanum í burtu. Ţađ hefđi veriđ rosalega svekkjandi fyrir Fylkismenn ef ţeir hefđu skorađ.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Hrvoje Tokic (Selfoss)
Ásgeir Börkur braut á Gonzalo Zamorano sem keyrđi inn á teig Fylkismanna. Hrvoje Tokic setti boltan upp í vinkilinn vinstrameginn.
Eyða Breyta
88. mín Ţorlákur Breki Ţ. Baxter (Selfoss) Valdimar Jóhannsson (Selfoss)

Eyða Breyta
88. mín Ţorlákur Breki Ţ. Baxter (Selfoss) Danijel Majkic (Selfoss)

Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss)
Óskar Borgţórsson fór einn á móti einum á Adam sem missti Óskar framhjá sér en stöđvađi för hans međ tćklingu rétt fyrir utan vinstri hliđ vítateigs Selfyssinga.
Eyða Breyta
79. mín Ómar Björn Stefánsson (Fylkir) Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
79. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
71. mín Ţormar Elvarsson (Selfoss) Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss)

Eyða Breyta
71. mín Óskar Borgţórsson (Fylkir) Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
71. mín Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir) Birkir Eyţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
67. mín Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Valdimar var of seinn í tćklingu á Orra Svein, réttilega dćmd aukaspyrna og gult.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Birkir Eyţórsson (Fylkir)
Fylkismenn spiluđu sig upp ađ endamörkum hćgra meginn. Boltinn skorinn út í teiginn ţar sem Birkir stóđ einn og óvaldađur fyrir framan markteig gestanna.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Boltinn hrökk fyrir fćtur Valdimars sem stóđ viđ stöngina hćgra meginn. Selfyssingar tóku aukaspyrnu ađeins vinstra megin á miđjum vallarhelming Fylkismanna. Selfyssingar skölluđu boltann ađ marki. Ólafur varđi boltann, ţađ var ekki nóg vegna ţess ađ boltinn hrökk til Valdimars og eftirleikurinn auđveldur.
Eyða Breyta
58. mín
Hrvoje Tokic međ skot af vítateigslínunni eftir ađ hafa fengiđ boltann frá Gonzalo Zamorano sem fékk boltann á vinstri kantinum og kom međ sendinguna inn á miđjann völlinn á vítateigslínunni.
Eyða Breyta
55. mín
Gonzalo Zamorano međ skot framhjá markinu eftir ađ hafa sótt inn af vinstri kantinum og prjónađ sig inn á miđjan teig Fylkismanna.
Eyða Breyta
50. mín
Ţórđur Gunnar međ skot framhjá marki gestanna rétt fyrir utan markteig einn og óvaldađur, eftir ađ boltinn hrökk til hans eftir frábćra sókn upp hćgri kantinn.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Gary Martin (Selfoss)
Já! Gary Martin međ skot upp í samskeytin eftir ađ hafa fengiđ boltann vinstra megin í teignum. Selfoss sótti upp vinstra meginn, boltinn sendur inn í teiginn, Gary tók eina snertingu og skaut frábćru skoti á markiđ međ fyrrnefndum afleiđingum.
Eyða Breyta
47. mín
Nikulás Val međ skot beint á Stefán Ţór. Nikulás var einn og óvaldađur inni í teig gestanna. Nokkarar sekúndur liđnar af seinni hálfleik og heimamenn strax komnir í dauđafćri.
Eyða Breyta
46. mín Gonzalo Zamorano (Selfoss) Aron Darri Auđunsson (Selfoss)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín MARK! Emil Ásmundsson (Fylkir)
Vippar boltanum yfir Stefán Ţór! Orri Sveinn međ frábćra sendingu inn fyrir vörn Selfyssinga sem stóđ hátt á vellinum ţrátt fyrir ađ engin pressa hafi veriđ á boltamanninum. Fylkir lét boltann ganga langa stund án ţess ađ leikmenn Selfoss sýndu lítinn áhuga á ađ vinna boltann.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Aron Darri Auđunsson (Selfoss)
Selfoss í sókn. Aron Darri nálgađist teig Fylkismanna en missti boltann of langt frá sér og endađi á ađ tćkla Fylkismann.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Birkir Eyţórsson (Fylkir)
Renndi boltanum í markiđ af stuttu fćri. Benedikt Daríus međ fyrirgjöf međ jörđinni frá endalínu vinstra megin. Frábćrt spil Fylkismanna og loksins setja ţeir annađ markiđ eftir ađ hafa brennt af nokkrum.
Eyða Breyta
35. mín
Selfoss međ skot ađ marki Fylkis eftir hornspyrnu frá vinstri. Boltinn hafđi viđkomu í Selfyssing á leiđinni á mitt markiđ, ţar sem mikill pakki manna stóđ.
Eyða Breyta
33. mín
Langur bolti fram yfir vörn gestanna á Nikulás Val sem sendi boltann fyrir markiđ á Benedikt Daríus sem var nánast einn fyrir opnu marki en ţurfi ađ teygja sig ađeins of mikiđ í boltann og setti hann framhjá markinu.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Ţorsteinn Aron Antonsson (Selfoss)
Ţorsteinn braut á Birki rétt fyrir utan teig eftir ađ hafa misst boltann klaufalega. Aukaspyrnunaa tók Arnór Breki en varnarveggur Selfyssinga kom í veg fyrir ađ boltinn fćri ađ markinu. Boltinn hrökk hinsvegar til Ţórđar Gunnars sem átti máttlítiđ skot ađ marki gestanna. Boltinn endađi í fangi Stefáns Ţór eftir viđkomu í varnarmanni gestanna.
Eyða Breyta
30. mín
Eftir 30 mínútur hafa Fylkismenn haft algjöra yfirburđi úti á vellinum. Selfyssingar eiga erfitt međ ađ halda boltanum og eru langt frá heimamönnum varnarlega.
Eyða Breyta
24. mín
Fylkir í sókn. Nikulás Val einn á móti Stefáni Ţór međ Ţorstein Aron í bakinu. Birkir Eyţórs laumađi boltanum innfyrir vörn Selfyssinga. Stefán Ţór lokađi vel á Nikulás. Selfyssingar heppnir ađ vera ekki lentir 2-0 undir.
Eyða Breyta
16. mín
Ţórđur Gunnar í ţröngu fćri hćgra megin í markteig Selfyssinga eftir ađ Birkir Eyţórs ţrćddi bolann í gegn. Ţórđur setti boltann framhjá markinu fjćr.
Eyða Breyta
14. mín
Benedikt Daríus komst einn á móti Stefáni Ţór ţgar hann tók Adam Örn auđveldlega á vinstra megin í teig gestanna. Stefán lokađi markinu vel og fékk boltann beint í sig.
Eyða Breyta
11. mín
Hrvoje Tokic međ fyrsta skot Selfoss nokkrum metrum fyrir utan teig heimamanna. Boltinn var allan tímann á leiđinni yfir markiđ. Engin hćtta.
Eyða Breyta
9. mín
Birkir Eyţórsson leggur boltann međ vinstri beint á Stefán Ţór í marki Selfyssinga. Aftur fara Fylkismenn upp hćgra meginn, Ţórđur Gunnar fékk boltann úti á kanti einn á móti Ţór Llorens, vinstri bakverđi Selfyssinga, Ţórđur Gunnar tók á ţegar hann nálgađist endamörkin skar hann boltann út í miđjan teiginn ţar sem Birkir mćtti.
Eyða Breyta
6. mín
Emil Ásmundsson međ skalla framhjá marki Selfyssinga. Emil var einn og óvaldađur ţegar Ţórđur Gunnar fékk boltann viđ endalínu hćgramegin eftir frábćrt spil heimamanna. Fyrirgjöf Ţórđar var frábćr beint á Emil sem hefđi viljađ gera betur.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Emil Ásmundsson (Fylkir)
Arnór Breki tók aukaspyrnu frá hćgri nálćgt endalínu međ vinstri fćti. Boltinn fór inn á miđjan markteginn ţar sem Ásgeir Eyţórsson sneiđir boltann aftur fyrir sig ţar sem Emil Ásmundsson setur boltann í Stefán Ţór í marki Seflyssinga, ţađan í slánna og inn!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ, ţađ eru Selfyssingar sem hefja leik. Góđa skemmtun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Rúnar Páll, ţjálfari Fylkis gerir eina breytingu á sínu liđi. Út fer Mathias Laursen Cristensen sem er í banni og inn kemur Benedikt Daríus Garđarsson.

Dean Martin, ţjálfari Selfoss, gerir tvćr breytingar á sínu liđi, Jón Vignir Pétursson er í leikbanni og Gonzalo Zamorano fer einnig út og inn koma Valdimar Jóhannsson og Ţór Llorens Ţórđarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Međ heimasigri kemst Fylkir í efsta sćti deildarinnar og hoppar ţar međ yfir HK sem missteig sig í síđustu umferđ á móti Ţórsurum. Selfoss er međ 11 stigum minna en Fylkir og eru í 5.sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og hjartanlega velkomin til leiks á Würth völlinn í Árbćnum. Framundan er stórleikur Fylkis og Selfoss í 17.umferđ Lengjudeildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Ţorsteinn Aron Antonsson
6. Danijel Majkic ('88)
7. Aron Darri Auđunsson ('46)
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin (f)
17. Valdimar Jóhannsson ('88)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('71)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Ţormar Elvarsson ('71)
4. Jökull Hermannsson
14. Reynir Freyr Sveinsson
16. Ívan Breki Sigurđsson
19. Gonzalo Zamorano ('46)
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter ('88) ('88)

Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Ţorkell Ingi Sigurđsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Ţorsteinn Aron Antonsson ('31)
Aron Darri Auđunsson ('43)
Valdimar Jóhannsson ('64)
Adam Örn Sveinbjörnsson ('81)

Rauð spjöld: