Kórinn
Tuesday 23. August 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Alltaf bongó inn í Kórnum!
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Mathias Laursen
HK 0 - 2 Fylkir
0-1 Mathias Laursen ('73)
0-2 Mathias Laursen ('81)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
7. Örvar Eggertsson
8. Arnţór Ari Atlason
9. Oliver Haurits ('74)
10. Ásgeir Marteinsson ('74)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('62)
18. Atli Arnarson ('74)
21. Ívar Örn Jónsson
24. Teitur Magnússon ('11)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snćr Frostason ('11)
3. Ívar Orri Gissurarson ('74)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('62)
15. Hákon Freyr Jónsson
23. Hassan Jalloh ('74)
29. Karl Ágúst Karlsson ('74)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Ólafur Örn Eyjólfsson ('23)
Leifur Andri Leifsson ('47)
Bruno Soares ('67)
Arnar Freyr Ólafsson ('73)
Kristján Snćr Frostason ('91)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
94. mín Leik lokiđ!
Sigurđur Hjörtur Ţrastarson flautar til leiksloka, 2-0 sigur Fylkis stađreynd. Fylkir eykur međ ţessum sigri forystu sína á toppi deildarinnar og munar nú 5 stigum á HK og Fylki.
Viđtöl og skýrsla koma innan skams.
Eyða Breyta
94. mín
Mathias Laursen sloppinn einn í gegn en dćmd rangstađa.
Eyða Breyta
93. mín
Oskar Borgţórs međ hörkuskot en Arnar Freyr ver vel!
Eyða Breyta
93. mín
Oskar Borgţórs međ hörkuskot en Arnar Freyr ver vel!
Eyða Breyta
92. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Kristján Snćr Frostason (HK)

Eyða Breyta
90. mín
HK fćr hér horn, Ívar tekur en Orri Sveinn skallar boltann frá.
Eyða Breyta
87. mín
HK fćr hér aukaspyrnu í fínasta skotfćri, Ívar Örn tekur spyrnuna en boltinn fer vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
87. mín Frosti Brynjólfsson (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
81. mín MARK! Mathias Laursen (Fylkir), Stođsending: Ţórđur Gunnar Hafţórsson
Mathias ađ tvöfalda forystu Fylkis!!!

Ţórđur Gunnar fćr háann bolta inn fyrir, kemst framhjá Arnari í marki HK en er í of ţröngu skotfćri. Ţórđur gefur á Mathias sem er vel stađsettur og setur boltann í autt netiđ.
Fylkir búnir ađ ná ađ galopna vörn HK á síđustu mínútum!
Eyða Breyta
74. mín Karl Ágúst Karlsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)

Eyða Breyta
74. mín Ívar Orri Gissurarson (HK) Atli Arnarson (HK)

Eyða Breyta
74. mín Hassan Jalloh (HK) Oliver Haurits (HK)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Arnar Freyr Ólafsson (HK)

Eyða Breyta
73. mín MARK! Mathias Laursen (Fylkir)
Mathias ađ koma Fylki yfir!!!

Ţórđur Gunnar er kominn í góđa stöđu inn í teig HK, Ívar Örn rennir sér fyrir hann og kemst í boltann en boltinn fer beint á Mathias Laursen sem er stađsettur á markteig nánast fyrir opnu marki og hann getur ekki annađ en skorađ.
Mikilvćgt mark fyrir Fylki til ađ auka forystu sína á toppi deildarinnar!
Eyða Breyta
72. mín
Fylkir ađ gefa í!

Nikulás Val međ boltann fyrir utan teig HK rennir honum til hliđar á Óskar Borgţórs sem er nánast einn hann tekur skotiđ í fyrsta en skotiđ er lélegt og Arnar Freyr ver.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Bruno Soares (HK)

Eyða Breyta
67. mín
ŢVÍLÍKT FĆRI!!

Oskar Borgţórs keyrir upp vinstri kantinn í skyndisókn kemur međ bolta fyrir Mathias Laursen nćr ekki til boltans en Ţórđur Gunnar gerir ţađ hann er nánast fyrir opnu marki en boltinn er ađeins fyrir aftan hann og Ţórđur skýtur yfir.
Stuđningsmenn Fylkis voru byrjađir ađ fagna!
Eyða Breyta
62. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK) Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)

Eyða Breyta
61. mín
Draumatćkling!

Boltinn dettur fyrir Nikulás Val sem er í frábćrri stöđu inn í teig HK en ţá kemur Atli Arnars til bjargar fyrir HK međ frábćrri tćklingu!
Eyða Breyta
60. mín Óskar Borgţórsson (Fylkir) Arnór Breki Ásţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Rúnar Páll Sigmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
57. mín
Oliver Haurits í dauđafćri!

Haurits fćr háann bolta inn í teig Fylkis ţar sem hann er í einn á einn stöđu viđ Ólaf Kristófer, boltinn er skoppandi og Haurits reynir ađ lyfta boltanum yfir Ólaf en boltinn fer yfir.
Besta fćri leiksins hingađ til.
Eyða Breyta
55. mín
Arnţór Ari nćr skallanum úr horninu en hittir ekki boltann nógu vel og Fylkir fćr boltann.
Eyða Breyta
55. mín
Kristján Snćr reynir fyrirgjöf en Nikulás Val fer fyrir boltann og í horn.
Eyða Breyta
54. mín
Arnór Breki liggur niđri og ţarfnast ađhlynningar, 4. skiptiđ í leiknum sem leikur er stöđvađur vegna meiđsla.
Eyða Breyta
53. mín
HK vinnur hér horn, Ásgeir Marteins tekur og finnur Örvar sem skallar boltann hátt yfir.
Eyða Breyta
49. mín
Gott fćri HK!
Ívar Örn Jónsson tekur spyrnuna sem er frábćr og fer beint á kollinn á Bruno Soares sem skallar boltann rétt framhjá. Bruno hefđi getađ nýtt ţetta skallafćri betur!.
Eyða Breyta
48. mín
HK fćr aukaspyrnu utarlega á miđjum vallarhelming Fylkis.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Leifur Andri Leifsson (HK)
Leifur fćr verđskuldađ gult spjald fyrir ađ rífa Mathias Laursen niđur.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur farinn af stađ og eru ţađ gestirnir sem byrja međ boltann.
Vonandi fáum viđ einhver mörk á nćstu 45 mínútum!
Eyða Breyta
45. mín
HK liđiđ komiđ út á völl og eru ţeir ađ mér sýnist ađ taka liđsfund, Fylkismenn láta ekki sjá sig.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sigurđur Hjörtur flautar hér til hálfleiks.
Ekkert mark komiđ til ađ skilja liđin ađ, greinilega tvö mjög jöfn liđ ađ etja hér kappi viđ hvort annađ.
Eyða Breyta
45. mín
Mathias Laursen á skalla framhjá á lokasekúndum fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
44. mín
Atli Arnars međ laust skot rétt fyrir utan teiginn, boltinn fer framhjá engin hćtta.
Eyða Breyta
42. mín
Ásgeir Marteins tekur horniđ og finnur Bruno Soares sem skallar boltann rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
42. mín
Örvar á fyrirgjöf sem er komiđ í burtu og í horn.
Eyða Breyta
39. mín
Haurits kominn aftur inná.
Eyða Breyta
37. mín
Oliver Haurits liggur niđri, virđist vera sárţjáđur. Sá ekki hvađ gerđist.
Eyða Breyta
34. mín
Arnór Gauti á frábćra sendingu í gegnum vörn HK, sendingin er ćtluđ Ţórđi en Arnar Freyr les sendinguna vel og er mćttur til ađ handsama boltann rétt áđur en Ţórđur komst í boltann.
Eyða Breyta
33. mín
Nikulás Val međ lúmskt skot langt fyrir utan teig en Arnar Freyr ver örugglega.
Eyða Breyta
29. mín
Vandrćđagangur í vörn HK!

Ţórđur Gunnar sólar tvo varnarmenn HK upp úr skónum hann er kominn á teyginn en ţá kemur Leifur Andri međ frábćra tćklingu. Fylkir heldur í boltann en Arnar Freyr í marki HK er farinn langt úr markinu, boltinn berst á Benedikt sem skýtur á markiđ en Bruno Soares skallar boltann frá.
Eyða Breyta
25. mín
Ásgeir Marteins tekur horniđ og finnur Örvar á nćrhorninu sem tekur skotiđ í fyrsta en boltinn fer framhjá, ágćtis tilraun.
Eyða Breyta
24. mín
Ólafur Örn reynir fyrirgjöf eftir frábćran undirbúning Kristjáns Snćs, boltinn fer í Arnór Breka og í horn.
Eyða Breyta
23. mín
Góđar fréttir fyrir HK, Leifur Andri er kominn aftur inn á völlinn.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)

Eyða Breyta
20. mín
Leifur Andri liggur niđri, ţetta gćti orđiđ dýrt fyrir HK ef ţeir missa annan leikmann úr varnarlínu sinni. Leifur neyđist til ađ fara útaf vellinum í smá tíma til ađ fá ađhlynningu.
Eyða Breyta
16. mín
Haurits međ skot á vítateigshorninu sem Ólafur Kristófer ver örugglega.
Eyða Breyta
12. mín
Oliver Haurits á skot utarlega inn í teig Fylkis sem fer framhjá.
Eyða Breyta
11. mín Kristján Snćr Frostason (HK) Teitur Magnússon (HK)
Teitur fer útaf vegna meiđsla í bakinu, í hans stađ kemur Kristján Snćr Frostason ungur og spennandi leikmađur sem hefur spilađ fyrir u17 ára landsliđ Íslands.
Eyða Breyta
10. mín
HK búnir ađ byrja ţessar fyrstu 10 mínútur mun betur, leikurinn nánast alfariđ búinn ađ fara fram á vallarhelmingi Fylkis.
Eyða Breyta
7. mín
Teitur kominn aftur inná völlinn.
Eyða Breyta
5. mín
Teitur Magnússon liggur niđri eftir skallabarráttu viđ Benedikt Daríus, Teitur virđist hafa lent illa á bakinu, vonum ađ ţetta sé ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
2. mín
HK fćr fyrsta horn leiksins, en ekkert kemur úr ţví og endar Ólafur Kristófer markmađur Fylkis međ boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Sigurđur flautar leikinn af stađ og eru ţađ heimamenn sem byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn, nú eru ađeins nokkrar mínútur í ađ ţessi toppslagur hefjist!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin komin inn!

Seinasti leikur HK var erfiđur bikarleikur gegn Breiđablik sem tapađist 1-0 en Ómar Ingi gerir 3 breytingar á sínu liđi, inn koma Ólafur Örn Eyjólfsson, Atli Arnarson og Bruno Soares sem var í banni gegn Breiđablik.
Ívar Orri, Eiđur Atli og Bjarni Páll Linnett fara út.

Seinasti leikur Fylkis var sterkur 4-3 sigur á Selfossi en Rúnar Páll gerir eina breytingu á liđinu Mathias Laursen kemur aftur inn í liđiđ eftir úttekt á banni í síđasta leik og kemur hann í stađ fyrir Emil Ásmundsson sem skorađi 2 mörk gegn Selfossi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţríeykiđ
Dómari leiksins er Sigurđur Hjörtur Ţrastarson en honum til halds og trausts eru ţau Andri Vigfússon og Rúna Kristín Stefánsdóttir.
Eftirlitsmađur leiksins er enginn annar en Kristinn Jakobsson.Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir

Fylkir hefur veriđ á frábćrri siglingu í deildinni en ţeir hafa unniđ 8 leiki í röđ og eru á toppnum í Lengjudeildinni.
Síđasti leikur sem Fylkir tapađi var gegn HK ţann 16. júní, leikurinn fór 0-1 fyrir HK og skorađi Ásgeir Eyţórsson ţar sjálfsmark.
Markahćstu leikmenn Fylkis eru jafnir á mörkum međ 9 mörk hvor en ţađ eru ţeir Mathias Laursen og Benedikt
Daríus Garđarsson sem deila ţessari nafnbót.


Eyða Breyta
Fyrir leik
HK

Heimamenn í HK eru í 2. sćti deildarinnar ađeins 2 stigum á eftir Fylki og má ţví búast viđ hörkuleik hér í kvöld.
HK hafa tapađ tveimur leikjum í röđ gegn Ţór og Breiđablik í bikarnum. Ómar Ingi ţjálfari HK hafđi orđ á ţví ađ leikurinn gegn Ţór var versta frammistađa HK í sumar. HK voru á hinn bóginn flottir á móti Blikum og sýndu góđa frammistöđu ţrátt fyrir tap.
HK hefur misst tvo af sínum bestu leikmönnum ţá Stefán Inga sem fór út í skóla og Valgeir Valgeirsson sem var seldur út til Örebro, einnig er mikilvćgur leikmađur HK ekki međ vegna meiđsla, Birkir Valur en hann viđbeinsbrotnađi gegn Ţór fyrir rúmri viku síđan.Eyða Breyta
Fyrir leik
Toppslagur!

Góđan og blessađan daginn kćru lesendur og veriđi velkomin í ţráđbeina textalýsingu beint úr Kórnum.
Hér í kvöld mun fara fram sannkallađur toppslagur ţar sem HK tekur á móti Fylki í 18. umferđ Lengjudeild karla.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Mathias Laursen
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('87)
17. Birkir Eyţórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson ('92)
27. Arnór Breki Ásţórsson ('60)
28. Benedikt Daríus Garđarsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson ('87)
7. Dađi Ólafsson ('92)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
16. Emil Ásmundsson
22. Ómar Björn Stefánsson
77. Óskar Borgţórsson ('60)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Michael John Kingdon (Ţ)
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson (Ţ)
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Rúnar Páll Sigmundsson ('58)
Arnór Gauti Jónsson ('85)

Rauð spjöld: