SaltPay-völlurinn
ţriđjudagur 23. ágúst 2022  kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
Áhorfendur: 357
Mađur leiksins: Margrét Árnadóttir
Ţór/KA 1 - 0 Ţróttur R.
1-0 María Catharina Ólafsd. Gros ('55)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Arna Eiríksdóttir
6. Unnur Stefánsdóttir
7. Margrét Árnadóttir ('91)
8. Andrea Mist Pálsdóttir
10. Sandra María Jessen
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('86)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('82)
20. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
27. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
5. Steingerđur Snorradóttir ('91)
14. Tiffany Janea Mc Carty
18. Amalía Árnadóttir
22. Krista Dís Kristinsdóttir
23. Iđunn Rán Gunnarsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('82)

Liðstjórn:
Saga Líf Sigurđardóttir
Perry John James Mclachlan (Ţ)
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Ţóra Reyn Rögnvaldsdóttir
Iđunn Elfa Bolladóttir

Gul spjöld:
María Catharina Ólafsd. Gros ('52)
Jón Stefán Jónsson ('53)
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('88)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
94. mín Leik lokiđ!
Gríđarlega mikilvćgur sigur Ţórs/KA!
Eyða Breyta
93. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu. Ná ţćr ađ jafna?

Mikil barátta inn á teignum og ađ lokum dćmd rangstćđa.
Eyða Breyta
91. mín
ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
91. mín Steingerđur Snorradóttir (Ţór/KA) Margrét Árnadóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
90. mín
Boltinn endar hjá Hörpu.
Eyða Breyta
89. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu!
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
86. mín Saga Líf Sigurđardóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)
Önnur skipting hjá Ţór/KA. Rosalega dauft yfir leiknum ţessa stundina.
Eyða Breyta
82. mín Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Ţór/KA) María Catharina Ólafsd. Gros (Ţór/KA)
Fyrsta breytingin hjá Ţór/KA.
Eyða Breyta
79. mín
Ţróttur vinnur hornspyrnu stuttu síđar. Fengu ađra og sú síđari endar ofan á ţaknetinu.
Eyða Breyta
78. mín
Ţór/KA fćr aukaspyrnu, fín fyrirgjafastađa frá hćgri.

Fyrirgjöfin beint í fangiđ á Írisi Dögg.
Eyða Breyta
75. mín
Hćtta skapast fyrir framan mark Ţór/KA eftir langt innkast. Murphy Agnew fćr boltann ađ lokum viđ vítateigslínuna og á skotiđ beint á Hörpu.
Eyða Breyta
73. mín
Margrét í góđu fćri, fćr boltann á miđjum vítateignum og tekur viđstöđulaust skot, boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
69. mín
Ţór/KA fćr hornspyrnu. Kom ekkert út úr henni.
Eyða Breyta
68. mín
Rólegur síđari hálfleikur, Ţór/KA veriđ meira međ boltann eftir markiđ.
Eyða Breyta
62. mín
Ţór/KA í fínu fćri. Skot sem Margrét á fer af varnarmanni og út úr teignum. Boltinn dettur fyrir Jakobínu sem á skot/sendingu sem hafnar í höndunum á Írisi Dögg.
Eyða Breyta
58. mín Freyja Karín Ţorvarđardóttir (Ţróttur R.) Brynja Rán Knudsen (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
55. mín MARK! María Catharina Ólafsd. Gros (Ţór/KA), Stođsending: Margrét Árnadóttir
MAAAAARK!!!

HEIMAKONUR KOMNAR YFIR! Margrét brunar upp kanntinn og inn á teiginn, leggur boltann síđan fyrir á Maríu og eftirleikurinn auđveldur.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Jón Stefán Jónsson (Ţór/KA)
Jón Stefán ţjálfari Ţór/KA fćr einnig gult spjald.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: María Catharina Ólafsd. Gros (Ţór/KA)
Fćr gult spjald fyrir kjaft. Ţór/KA vildu víti en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
50. mín
Ţá kemur fyrsta skotiđ. Danielle Julia Marcano međ ţađ en Harpa vel á verđi og grípur boltann.
Eyða Breyta
50. mín
Ansi rólegt hér í upphafi. Gestirnir líklegri sem af er.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
ŢŢŢ flautar til hálfleiks um leiđ og klukkan slćr 45.
Eyða Breyta
44. mín
Arna Eiríksdóttir nćr skallanum á markiđ en Íris Dögg í litlum vandrćđum.
Eyða Breyta
44. mín
Ţór/KA fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
40. mín
Ekki mikiđ ađ frétta síđustu mínútur..
Eyða Breyta
33. mín
Heldur betur opiđ hér. Hulda Ósk fékk sendingu innfyrir en hún var ekki nógu ákveđin og skokkađi á eftir boltanum. Ólöf Sigríđur var viđ ţađ ađ sleppa í gegn hinu megin stuttu síđar en missti boltann of langt frá sér og Harpa fljót ađ hugsa og handsamar knöttinn.
Eyða Breyta
31. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
29. mín
Ólöf Sigríđur međ fína tilraun, skotiđ ađ stefna í fjćrhorniđ en rúllar rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
24. mín
Ţór/KA ađ reyna fyrirgjafir og ná nokkrum snertingum inn í teig en koma boltanum ekki ađ markinu.
Eyða Breyta
20. mín
Boltinn dettur fyrir Sćunni Björnsdóttur fyrir utan vítateiginn og hún á fínt skot en boltinn fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
17. mín
Hulda Ósk fćr boltann inn á teignum í upplögđu fćri en hún hittir boltann illa, varnarmađur Ţróttar međ góđa pressu.
Eyða Breyta
13. mín
Margrét međ máttlítiđ skot beint á Írisi.
Eyða Breyta
12. mín
Andrea Mist međ tilraun af löngu fćri. Vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
6. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu. Boltinn endar útaf, markspyrna.
Eyða Breyta
3. mín
Margrét Árnadóttir fćr boltann inn á teignum og á skot sem fer í varnarmann og í horn.

Ţróttarar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér sitthvoru megin á skjánum.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar
Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson verđur međ flautuna í kvöld. Ađalsteinn Tryggvason og Páll Valţór Stefánsson eru honum til ađstođar. Sigurbjörn Hafţórsson er varadómari og Magnús Sigirđir Sigurólason eftirlitsmađur KSÍ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur fór međ öruggan sigur af hólmi í fyrri leik liđanna fyrir sunnan 4-1. Ţróttur situr í 3.sćti ađeins ţremur stigum frá Breiđablik á međan Ţór/KA er í bullandi fallbaráttu. Liđiđ er í 8. sćti ađeins einu stigi fyrir ofan Aftureldingu og tveimur stigum fyrir ofan KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs/KA og Ţróttar í Bestu Deild kvenna. Leikiđ er á SaltPay Vellinum á Akureyri og leikurinn hefst kl 18.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
10. Danielle Julia Marcano
12. Murphy Alexandra Agnew
16. María Eva Eyjólfsdóttir
21. Lorena Yvonne Baumann
23. Sćunn Björnsdóttir
25. Brynja Rán Knudsen ('58)
29. Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir

Varamenn:
9. Freyja Karín Ţorvarđardóttir ('58)
14. Guđrún Ólafía Ţorsteinsdóttir
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
22. Hildur Laila Hákonardóttir

Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Ţ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garđarsdóttir
Angelos Barmpas

Gul spjöld:

Rauð spjöld: