Vogaídýfuvöllur
laugardagur 27. ágúst 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sól og blýđa, 16 gráđur úti.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Grímur Ingi Jakobsson
Ţróttur V. 1 - 2 KV
0-1 Askur Jóhannsson ('3)
1-1 Arnór Gauti Úlfarsson ('35)
1-2 Grímur Ingi Jakobsson ('62)
Rúrik Gunnarsson, KV ('82)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
5. Haukur Leifur Eiríksson
7. Hans Mpongo ('58)
16. Unnar Ari Hansson (f)
21. Helgi Snćr Agnarsson ('74)
22. Nikola Dejan Djuric ('74)
26. Michael Kedman
27. Dagur Guđjónsson
44. Andy Pew ('74)

Varamenn:
1. Walid Birrou Essafi (m)
9. Oliver Kelaart
10. Aron Logi Sigurpálsson
11. Atli Dagur Ásmundsson ('74)
13. Leó Kristinn Ţórisson ('74)
17. Agnar Guđjónsson ('74)
20. Magnús Andri Ólafsson ('58)
23. Jón Kristinn Ingason

Liðstjórn:
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ćgisson
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala
Gísli Sigurđarson

Gul spjöld:
Arnór Gauti Úlfarsson ('7)
Haukur Leifur Eiríksson ('12)
Nikola Dejan Djuric ('55)
James William Dale ('57)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
93. mín Leik lokiđ!
Leikmađur Ţróttur skallar boltanum rétt framhjá markinu áđur en ţađ er flautađ af leiksloka hér í Vogum. Ţróttur var međ mikla pressu í lokinn, en KV taka 3 stig héđan.

Ţví miđur verđa engin viđtöl eftir leikinn, en skýrsla kemur seinna í dag. Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
86. mín
Ţróttur vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
83. mín Kristinn Daníel Kristinsson (KV) Valdimar Dađi Sćvarsson (KV)

Eyða Breyta
83. mín () Askur Jóhannsson ()

Eyða Breyta
82. mín Rautt spjald: Rúrik Gunnarsson (KV)
Rúrik ađ fá hér sitt annađ gula spjald eftir brot á Agnari.
Eyða Breyta
78. mín
Unnar Ari međ skot rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
74. mín Agnar Guđjónsson (Ţróttur V. ) Nikola Dejan Djuric (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
74. mín Leó Kristinn Ţórisson (Ţróttur V. ) Andy Pew (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
74. mín Atli Dagur Ásmundsson (Ţróttur V. ) Helgi Snćr Agnarsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
71. mín
Ţróttur eiga hér hornspyrnu.

Ómar grípur boltann beint frá horninu.
Eyða Breyta
68. mín
Arnór Gauti međ skalla yfir markiđ eftir fyrirgjöf frá Unnari Ara.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Grímur Ingi Jakobsson (KV)
Hornspyrnan tekinn stutt á Grím Inga sem skokkar međ boltann nćr teignum og tekur frábćrt skot ađeins fyrir utan teig. Grímur búinn ađ vera mjög flottur í ţessum leik!
Eyða Breyta
62. mín
KV vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
61. mín
Arnór Gauti međ fast skot sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
58. mín Magnús Andri Ólafsson (Ţróttur V. ) Hans Mpongo (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: James William Dale (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
55. mín
Nikola reynir ađ sparka í boltann sem er upp í loftinu, en fer í hausinn á Rúrik. Rúrik svo sparkar í Nikola sem liggur á jörđinni og smá rifrildi fara í gang. Smá svona Kian gegn FH í ţessu en samt bara gult.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Rúrik Gunnarsson (KV)

Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Nikola Dejan Djuric (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
46. mín
Ţróttur hefja hér seinni hálfleik!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hér í Voganum eftir mjög jafnan fyrri hálfleik. KV byrjuđu sterkari, en Ţróttur náđu góđum tökum eftir markiđ hjá KV.
Eyða Breyta
45. mín
Nikola Djuric međ hörku skot sem fer beint á Ómar í markinu.
Eyða Breyta
44. mín
KV menn vinna aftur boltann eftir hornspyrnuna og Grímur Ingi á skot sem fer rétt framhjá marki Ţróttara.
Eyða Breyta
43. mín
KV vinnur sér hornspyrnu.

Dćmt rangstćđa eftir spyrnuna.
Eyða Breyta
40. mín Sigurpáll Sören Ingólfsson (KV) Magnús Snćr Dagbjartsson (KV)

Eyða Breyta
40. mín
Ţróttur eiga hér hornspyrnu.
Eyða Breyta
39. mín
Arnór Gauti nálćgt ţví ađ skora sitt annađ mark! Dagur tekur innkast inn í teiginn. Hann finnur Andy sem skallar boltanum fram á Arnór sem nćr ekki alveg ađ koma nógu vel viđ boltann sem rennur svo á Ómar í markinu.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Arnór Gauti Úlfarsson (Ţróttur V. ), Stođsending: Michael Kedman
Eiga ţetta mark skiliđ!
Kedman er međ boltann viđ vítateigs línunna ađ leita sér af opnu fćri. Kedman finnur opiđ fćri og tekur skotiđ, boltinn endar í stöngina en skoppar á Arnór Gauta sem rennur boltanum í opiđ mark.
Eyða Breyta
32. mín
James William međ frábćra sendingu á Hans Mpongo sem er kominn framhjá vörn KV og er einn gegn markvörđi, en er allt of lengi ađ slútta. Ómar í markinu nćr fótnum fyrir boltanum og boltinn skoppast í burtu. Mikla klúđriđ ţarna hjá Hans
Eyða Breyta
17. mín
Grímur Ingi međ skota ađ löngu fćri ađ marki, boltinn fer í Andy og svo útaf. KV vinna hornspyrnu.

BOltinn skallađur yfir markiđ eftir spyrnuna.
Eyða Breyta
16. mín
Ţorsteinn međ láa fyrirgjöf inn í teiginn ţar sem tveir KV menn bíđa eftir boltanum. Boltlinn rennur samt framhjá öllum og út fyrir markspyrnu.
Eyða Breyta
12. mín Gult spjald: Haukur Leifur Eiríksson (Ţróttur V. )
Aftur veriđ ađ brjóta á Grím Inga.
Eyða Breyta
11. mín
KV eiga hornspyrnu.

Ekkert kemur úr ţessari spyrnu.
Eyða Breyta
7. mín Gult spjald: Arnór Gauti Úlfarsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
7. mín
Grímur Ingi, fyrirliđi KV, liggur hér eftir öskrandi eftir ađ hann fékk högg í fótinn frá Arnóri Gauta.
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttur vinnur aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Kedman tekur spyrnuna sem flýgur framhjá veggnum og beint ađ markinu, en Ómar grípur boltann.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Askur Jóhannsson (KV)
Ţetta tók ekki langan tíma!

Ţetta var allt of létt fyrir KV menn og komust ţeir allt of léttilegt í gegnum vörn Ţróttara. KV ađ komast snemma hér yfir!
Eyða Breyta
2. mín
Ţađ hefja 4 ađrir leikir á sama tíma í lengjudeildinni í dag. Svo hefst 1 annar klukkan ţrjú.
Lengjudeildi í dag
14:00
Ţróttur V.-KV
Grindavík-Vestri
Kórdrengir-HK
Fjölnir-Selfoss
Fylkir-Grótta

15:00
Ţór-Afturelding
Eyða Breyta
1. mín
KV hefur hér leikinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er frábćrt veđur hér í Vogum, en ţar sem ađ Ţróttur eru ţegar fallinn er lítil mćting í stúkunni. Ţađ er allt mjög rolegt hérna fyrir ţennan ţar sem bćđi liđin eru alveg örugglega fallin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđiđ leiksins kominn!

Ţróttur V gerir 4 breytingar eftir 0-4 tap gegn Afturelding.
James William, Michael Kedman, Nikola Djuric og Andy Pew koma allir inn í byrjunarliđiđ. Atli Dagur, Leó Kristinn, Magnús Andri og Jón Kristinn eru allir settir á bekkinn.

KV gerir breytingar eftir 1-3 tap gegn Grindavík.
Magnús Snćr og Stefán Orri koma inn í byrjunarliđiđ. Gunnar Helgi og Freyţór Hrafn eru báđir ekki međ í hóp í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţríeykiđ
Ađal dómari leiksins er Elías Ingi Árnason, Međ honum til ađstođar eru Eysteinn Hrafnkelsson og Magnús Garđarsson. Eftirlitsmađur leiksins sendur af KSÍ er Ingi Jónsson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
KV
KV menn ţurfa ađ sigra alla fjóra leikina sýna og vona ađ annađhvort Grindavík eđa Ţór tapi öllum sýnum fjórum leikjum til ţess ađ eiga séns í ađ halda sér uppi í Lengjudeildinni. Eins og sést eru nánast engar líkur á ţví ađ KV nái ađ halda sér uppi. Sigurđur Víđisson tók viđ af Sigurvin Ólafsyni ţegar hann fór međ Eiđur Smára til FH sem ađstođarţjálfari.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur V
Eins og var nefnt fyrir neđan ţá er Ţróttur V. ţegar falliđ niđur í 2. deild og mun spila ţar í nćsta tímabil. Ţjálfari Ţróttur, Brynjar Ţór, segist ćtla halda áfram ađ ţjálfa liđiđ ţrátt fyrir fall. Brynjar Ţór tók viđ sem ţjálfari Ţróttar eftir ađ Eiđur Ben var rekinn úr starfi.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ hjartanlega velkomin á ţessa textalýsingu milli botnliđin tvö Ţróttur V. og KV. Ţróttur hafa ţegar falliđ niđur í 2. deild og eru KV menn ekki langt frá falli.

Leikurinn hefst kl. 14:00 á Vogaídýfuvellinum.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
0. Patryk Hryniewicki
0. Hrafn Tómasson
3. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
5. Askur Jóhannsson ('83)
6. Grímur Ingi Jakobsson
8. Magnús Snćr Dagbjartsson ('40)
11. Valdimar Dađi Sćvarsson ('83)
15. Rúrik Gunnarsson
23. Stefán Orri Hákonarson
26. Hreinn Ingi Örnólfsson

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m) ('40)
6. Kristinn Daníel Kristinsson ('83)
7. Bele Alomerovic
8. Njörđur Ţórhallsson
10. Oddur Ingi Bjarnason
18. Einar Tómas Sveinbjarnarson
20. Agnar Ţorláksson
22. Jökull Tjörvason

Liðstjórn:
Björn Ţorláksson
Sigurđur Víđisson (Ţ)

Gul spjöld:
Rúrik Gunnarsson ('55)

Rauð spjöld:
Rúrik Gunnarsson ('82)