Malbikstöđin ađ Varmá
föstudagur 02. september 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sól og blíđa
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Benedikt Daríus Garđarasson
Afturelding 0 - 2 Fylkir
0-1 Benedikt Daríus Garđarsson ('23)
0-2 Benedikt Daríus Garđarsson ('39)
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason ('46)
7. Hallur Flosason ('76)
8. Guđfinnur Ţór Leósson
9. Javier Ontiveros Robles
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('25)
19. Sćvar Atli Hugason
20. Marciano Aziz
21. Elmar Kári Enesson Cogic
33. Andi Hoti

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
3. Breki Freyr Gíslason
4. Sigurđur Kristján Friđriksson ('76)
10. Kári Steinn Hlífarsson
23. Pedro Vazquez ('46)
28. Jordan Chase Tyler
32. Sindri Sigurjónsson ('25)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Ţorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Gunnar Bergmann Sigmarsson ('80)

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
90. mín Leik lokiđ!
Sigurinn aldrei í hćttu í dag. Öruggt frá fyrstu mínútu.
Eyða Breyta
90. mín
Javier í fínu fćri en skotiđ hans er beint á Ólaf.
Eyða Breyta
90. mín
Dađi Ólafsson hér međ tilraun rétt framhjá. Hörkuskot!
Eyða Breyta
87. mín
Esteve!

Orri Sveinn međ góđan skalla eftir horn en Esteve á tánum og ver vel upp í horninu!
Eyða Breyta
83. mín Ómar Björn Stefánsson (Fylkir) Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
83. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
82. mín
Dauđafćri!!'

Javier fćr allt í einu boltann inn í markteig en á ótrúlegan hátt skýtur hann yfir markiđ!
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Gunnar Bergmann Sigmarsson (Afturelding)
Harkaleg tćkling á Arnóri Gauta en virtist bara taka boltann.
Eyða Breyta
77. mín
Enn annađ horn fyrir Aftureldingu. Verđa ađ fara nýta ţetta.
Eyða Breyta
76. mín Sigurđur Kristján Friđriksson (Afturelding) Hallur Flosason (Afturelding)

Eyða Breyta
76. mín
Benedikt Daríus nálćgt ţví ađ fullkomna ţrennuna en í ţetta sinn fer hann rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
72. mín
Marciano međ töfrasendingu yfir vörnina hér á Javier sem klárar vel. Rangstćđa dćmd samt.
Eyða Breyta
70. mín
Pedro hér međ fína tilraun sem ewr ađ snúast í markvinkilinn en fer í varnarmann og í horn. Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
66. mín Óskar Borgţórsson (Fylkir) Birkir Eyţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
64. mín
Javier hér međ fínan sprett og sćkir horn.
Eyða Breyta
61. mín
VÁ!!!!!!!!!

Emil Ásmunds međ gjörsamlega magnađ skot! Lćtur vađa af ţrjátíu metrum og í slánna. Ţađan fer boltiđ í bakiđ á Esteve og í átt ađ marki. Hvernig hann fór ekki inn skil ég ekki.
Eyða Breyta
59. mín
Aftur fínt fćri fyrir Mosfellinga en skotiđ aftur laflaust á Ólaf í ţetta sinn átti Elmar Kári skotiđ.
Eyða Breyta
58. mín
Javier fćr hér boltann inn í teig og snýr vel en skotiđ hans er laflaust og beint á Ólaf.
Eyða Breyta
57. mín
Birkir Eyţórs hér nálćgt ţví ađ skora en Esteve ver vel. Ţórđur Gunnar svo međ boltann í dauđafćri fyrir opnu marki en hittir hann. Ţarna á Ţórđur ađ klára ţetta.
Eyða Breyta
54. mín Emil Ásmundsson (Fylkir) Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
53. mín
Hćtta hérna inn í teig Fylkismanna.eftir fína takta Aziz en horn niđurstađan
Eyða Breyta
48. mín
606 áhorfendur í dag. Frábćr mćting.
Eyða Breyta
46. mín
Fyrsta horn seinna hálfleiks er Mosfellinga en skapast enginn ógn af ţví
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Afturelding byrjar hér međ boltann.
Eyða Breyta
46. mín Pedro Vazquez (Afturelding) Sigurđur Gísli Bond Snorrason (Afturelding)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fylkismenn leiđa hér í hálfleik. Ekkert sérstaklega opinn leikur. Fylkismenn nýtt sín fćri og ţađ er munurinn. Vörn Mosfellinga veriđ klaufaleg oft á tíđum hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Nikulás Val međ skalla rétt yfir markiđ eftir horn.
Eyða Breyta
45. mín
Einni mínútu bćtt viđ
Eyða Breyta
39. mín MARK! Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)
Benedikt aftur!

Arnór Gauti á skot í varnarmann fyrir utan teig og boltinn lekur í gegn á Benedikt sem klárar lystivel.

Benedikt ćtlar ađ vinna ţennan leik.
Eyða Breyta
38. mín
Birkir Eyţórs hér međ skot inn í teig sem fer hátt yfir.
Eyða Breyta
33. mín
Guđfinnur hér í skotfćri innan teigs en sendir á Aziz sem er ekki í góđri stöđu og missir knöttinn.

Ţarna á Guđfinnur ađ láta vađa.
Eyða Breyta
30. mín
Sćvar Atli hér međ skot fyrir utan teig sem fer rétt framhjá markinu.

Mosfellingar ađeins ađ sćkja í sig veđriđ.
Eyða Breyta
26. mín
ÚFF

Guđfinnur brýtur hér á Nikulás Val viđ vítateigslínuna. Arnar hinsvegar á öđru máli og dćmir ekki.

Jafnvel vítalykt.
Eyða Breyta
25. mín Sindri Sigurjónsson (Afturelding) Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
Ásgeir búinn ađ glíma viđ meiđsli hér í upphafi leiks.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)
Mark!

Klaufagangur í vörn Aftureldingar og Fylkir komnir yfir.

Missa boltann viđ eigin vítateig og Fylkismenn fljótir ađ áttta sig og renna honum í gegn á Benedikt Daríus sem klárar vel.

1-0!!
Eyða Breyta
20. mín
Mathias Laursen í dauđafćri hérna fyrir Fylki.

Fyrirgjöf sem Esteve nćr ekki ađ halda og Mathias fćr boltann fyrir opnu marki en boltinn fer rétt yfir.

Ţarna á Mathias ađ skora, ekkert flóknara en ţađ.
Eyða Breyta
17. mín
Esteve hér í smá veseni međ fyrirgjöf en dćmd aukaspyrna á Fylki og ţetta bjargast ađ lokum.
Eyða Breyta
14. mín
Rangstćđa!

Nikulás Val skorar hér eftir darrađdans í teignum en rangstćđa dćmd.

Erfitt ađ sjá hvađ gerđist ţarna
Eyða Breyta
11. mín
Afturelding fćr hér annađ horn.
Eyða Breyta
8. mín
Mikil stöđubarátta hérna í byrjun og hvorugt liđ ađ ógna ađ neinu ráđi
Eyða Breyta
2. mín
Fínt spil hjá Mosfellingum sem uppskera fyrsta horniđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Mathias Laursen spyrnir í knöttinn og leikurinn ţar međ hafinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir

Fylkir er líklega ennţá í sigurvímu frá ţví um seinustu helgi. Liđiđ sigrađi ţá Gróttu 5-1 og tryggđi ţví fyrir fullt og allt ađ Árbćingar munu spila í deild ţeirra bestu ađ ári. Tímabiliđ hefur veriđ mjög sannfćrandi hjá ţeim appelsínugulu og ţađ hefur aldrei veriđ í vafa ađ stopp Fylkis í Lengjudeildinni yrđi mjög stutt í ţetta skiptiđ. Markahćsti leikmađur liđsins er Mathias Laursen sem er ásamt Kjartani Kára markahćstur í deildinni ţetta áriđ. Rúnar Páll Sigmundsson ţjálfari liđsins er ţá stađráđinn í ţví ađ klára toppsćtiđ í deildinni og ţađ getur raungerst í kvöld ef önnur úrslit eru Fylki hagstćđ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding

Afturelding hefur átt skemmtilegt tímabil í sumar og hafa byggt ofan á tímabiliđ í fyrra og eru međal annars búnir ađ bćta met stigafjölda sinn í Lengjudeildinni. Ţeir eru ţessa stundina međ 29 stig eftir 19 leiki í 5. sćti Lengjudeildarinnar. Markahćsti leikmađur liđsins er Belginn magnađi Marciano Aziz sem er kominn međ 10 mörk og hefur komiđ mjög sterkur inn á miđjuna eftir ađ hafa komiđ inn í liđiđ í glugganum. Ţađ verđur allavega mjög spennandi ađ fylgjast međ ţessu verkefni á nćstu misserum í Mosfellsbćnum.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ sćl og veriđ velkominn í Mosfellsbćinn!

Hér fer fram leikur Aftureldingar og Fylkis í Lengjudeildinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Mathias Laursen
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('83)
17. Birkir Eyţórsson ('66)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('54)
27. Arnór Breki Ásţórsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson ('83)

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson
7. Dađi Ólafsson ('83)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
16. Emil Ásmundsson ('54)
22. Ómar Björn Stefánsson ('83)
77. Óskar Borgţórsson ('66)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson (Ţ)
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: