SaltPay-völlurinn
laugardagur 17. september 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 7° hiti, logn og skýjađ. Fínar ađstćđur.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Ion Perelló (Ţór)
Ţór 2 - 1 Fylkir
1-0 Ion Perelló ('27)
1-1 Benedikt Daríus Garđarsson ('47)
2-1 Sigfús Fannar Gunnarsson ('87)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('66)
9. Alexander Már Ţorláksson
11. Harley Willard
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('82)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('73)
22. Ion Perelló
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('66)
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
6. Páll Veigar Ingvason
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('66)
15. Kristófer Kristjánsson ('66)
18. Elvar Baldvinsson ('73)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('82)
25. Birkir Ingi Óskarsson

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Elín Rós Jónasdóttir
Gestur Örn Arason
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Ingimar Arnar Kristjánsson ('45)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
95. mín Leik lokiđ!
Ţórsarar vinna sinn síđasta leik og enda tímabiliđ í 7. sćti. Virtist sem ađ meira vćri eftir á tankinum hjá gestunum, en frábćr skyndisókn Ţórs klárađi leikinn á 87. mínútu. Fylkismenn enda tímabiliđ á toppnum og spila í deild ţeirra bestu ađ ári.
Eyða Breyta
94. mín
Ólafur Kristófer mćtir fram!
Eyða Breyta
94. mín
Fylkismenn fá aukaspyrnu viđ vítateiginn, úti á hćgri kanti. Ţetta er síđasti séns.
Eyða Breyta
92. mín
Gestirnir reyna hvađ ţeir geta ađ byggja upp sóknir, en Ţórsarar eru miklu grimmari og ná hverri skyndisókninni á fćtur annarri.
Eyða Breyta
91. mín
Fjórar mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
89. mín
Ţórsarar náđu skyndisókn eftir aukaspyrnu Fylkis, en dćmd var rangstađa.
Eyða Breyta
89. mín
Fylkismenn fá aukaspyrnu útá vinstri kanti. Dađi Ólafsson stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
87. mín MARK! Sigfús Fannar Gunnarsson (Ţór ), Stođsending: Alexander Már Ţorláksson
GEGGJUĐ SKYNDISÓKN!!!

Ţórsarar vinna boltann á sínum vallarhelmingi, en eru öskufljótir upp völlinn. Harley Willard leggur boltann á Alexander Má sem ađ veit af Sigfúsi alveg dauđafríum vinstra megin viđ sig.

Alexander gerir engin mistök og leggur boltann fyrir varamanninn Sigfús sem ađ hamrar boltann í fjćrhorniđ. 2-1!
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Emil Ásmundsson (Fylkir)
Húkkar far međ Ion Perelló sem ađ Gunnar hefur engan húmor fyrir.
Eyða Breyta
83. mín
Fylkismenn í dauđafćrum!

Benedikt Daríus ţýtur framhjá Ragnari Óla og kemur boltanum á Unnar Stein. Aron Birkir ver frá honum og ţađan berst boltinn til Emils. Emil á ţrumuskot sem ađ er blokkađ aftur fyrir. Ţetta var alvöru séns!
Eyða Breyta
82. mín Sigfús Fannar Gunnarsson (Ţór ) Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )

Eyða Breyta
82. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Arnór Breki Ásţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
80. mín
Augljóslega togađ í Nikulás Val áđur en hann reynir ađ setja Ómar Björn í gegn. Frekar spes ađ dćma ekkert ţegar ađ sendingin klikkar. Nikulás allt annađ en kátur.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Unnar Steinn Ingvarsson (Fylkir)
Stoppar skyndisókn.
Eyða Breyta
77. mín
Óskar Borgţórsson á hćttulega fyrirgjöf sem ađ Ţórsarar hreinsa út í teiginn. Ţar fćr Arnór Breki boltann á vítateigslínunni, en skot hans er beint á Aron.
Eyða Breyta
74. mín Ómar Björn Stefánsson (Fylkir) Mathias Laursen (Fylkir)
Mathias meiddist í krađakinu inná teig Ţórs.
Eyða Breyta
73. mín Elvar Baldvinsson (Ţór ) Vilhelm Ottó Biering Ottósson (Ţór )

Eyða Breyta
72. mín
ÓTRÚLEG BJÖRGUN BIRGIS ÓMARS!

Fylkismenn leika vel sín á milli fyrir framan teig Ţórs áđur en boltinn berst til Benedikts. Hann lyftir boltanum yfir Aron í markinu og hann virđist ćtla ađ enda inni, en Birgir Ómar hreinsađi frábćrlega á elleftu stundu!
Eyða Breyta
69. mín
Eftir fjöruga byrjun í seinni hálfleik hefur heldur dofnađ yfir ţessu. Rúmar 20 mínútur til leiksloka - fáum smá fjör takk!
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Tekur Alexander harkalega niđur og stöđvar skyndisókn.
Eyða Breyta
66. mín Kristófer Kristjánsson (Ţór ) Ingimar Arnar Kristjánsson (Ţór )
Kristófer mćtir einnig til leiks.
Eyða Breyta
66. mín Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór ) Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )

Eyða Breyta
65. mín
Ţá virđist Sigurđur Marinó Kristjánsson vera ađ gera sig kláran í ađ koma inná hjá Ţórsurum.
Eyða Breyta
61. mín
Gunnar Oddur stöđvar leikinn vegna meiđsla Unnars Steins. Sem vćri svosem ekki frásögu fćrandi, nema fyrir ţćr sakir ađ ekki var um höfuđmeiđsli ađ rćđa og Ţórsarar voru komnir inn í vítateig Fylkis. Mjög undarlegt!
Eyða Breyta
60. mín Mathias Laursen (Fylkir) Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
60. mín Óskar Borgţórsson (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
60. mín
Óskar Borgţórsson og Mathias Laursen ađ gera sig klára á bekknum.
Eyða Breyta
57. mín
Hornspyrna Harley Willard ratar á Ragnar, en skalli hans er talsvert framhjá.
Eyða Breyta
57. mín
Ţórsarar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
54. mín
Emil er ansi nálćgt ţví ađ setja öskufljótan Benedikt Daríus í gegn, en Ragnar Óli á frábćra björgunartćklingu.
Eyða Breyta
52. mín
Bjarni Guđjón á góđan sprett í gegnum miđjan vallarhelming Fylkis en langskot hans er talsvert yfir markiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Ţórđur í dauđafćri!

Benedikt Daríus rennir boltanum ţvert fyrir markiđ og ţar er Ţórđur í úrvalsfćri. Hann hittir boltann engan veginn og fćriđ rennur út í sandinn. Ţórsarar heppnir!
Eyða Breyta
49. mín
Ţessi einnar snertinga fótbolti í marki Fylkis var algjört augnakonfekt. Skáru sig í gegnum Ţórsvörnina eins og grautlint smjör!
Eyða Breyta
47. mín MARK! Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir), Stođsending: Unnar Steinn Ingvarsson
FRÁBĆR BYRJUN Á SEINNI HÁLFLEIK!!

Stórglćsileg sókn Fylkis endar međ ţví ađ Unnar Steinn, sýndist mér, er einn gegn Aroni Birki og rennir boltanum fyrir markiđ á Benedikt sem ađ á í litlum vandrćđum međ ađ setja boltann í tómt markiđ!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn!

Fylkismenn koma seinni hálfleiknum af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+3

Nokkuđ daufum fyrri hálfleik lokiđ. Ţađ er spurning hvort ađ Fylkismenn séu saddir og í ákveđinni ţynnku eftir titilfögnuđinn. Ţórsarar eru ofan á í baráttunni, en lítiđ um fćri.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)
+3
Rennir sér inní teig Ţórsara og tekur Alexander niđur.
Eyða Breyta
45. mín
+2
Fylkismenn fá aukaspyrnu á fínum stađ ţegar ađ Hermann brýtur á Birki.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Unnar er klár í slaginn.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Ingimar Arnar Kristjánsson (Ţór )
Skallar hnakkann á Unnari. Kveinka sér báđir, en Ingimar er kominn á fćtur. Unnar ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
44. mín
Ah, aldrei gaman. Vilhelm Ottó fćr dćmt á sig vitlaust innkast.
Eyða Breyta
42. mín
Fín sókn Fylkis endar međ ţví ađ Arnór Breki á slakt skot langt yfir mark Ţórs.
Eyða Breyta
39. mín
Bjarni Guđjón nćlir í aukaspyrnu inná miđjum vallarhelmingi Fylkis viđ litla hrifningu gestanna. Sýndist ekkert vera ađ ţessu. Gunnar Oddur mćtti leyfa leiknum ađ fljóta ađeins meira.
Eyða Breyta
38. mín
Ţórsarar fá hornspyrnu. Ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
37. mín
Emil Ásmundsson er kannski örlítiđ heppinn ađ sleppa viđ gult ţegar hann er of seinn í Ion Perelló. Sýndist Perelló gera helvítiđ mikiđ úr ţessu reyndar.
Eyða Breyta
34. mín
HVERNIG ENDAĐI ŢETTA EKKI MEĐ MARKI?

Ég er varla búinn ađ sleppa orđinu ţegar ađ Benedikt Daríus á gott hlaup inn fyrir og rennir boltanum ţvert fyrir mark Ţórs. Ţar mćtir Ţórđur Gunnar á fjćr og ćtlar ađ setja boltann ţvert í fjćrhorniđ. Ţórsarar bjarga á línu og á einhvern óskiljanlegan hátt endar boltinn ekki í markinu í kaosinu sem ađ átti sér stađ í kjölfariđ!
Eyða Breyta
33. mín
Ţórsarar eru ofan á í baráttunni ţessa stundina og stemningin er ţeirra megin. Meistararnir ţurfa ađ skipta um gír ef ađ ţeir ćtla ađ enda tímabiliđ á góđum nótum.
Eyða Breyta
31. mín
Aukaspyrna Perelló er hörmuleg og sókn Ţórs rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
30. mín
Stúkan tekur viđ sér og klappar fyrir Vilhelm Ottó sem ađ nćlir í aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Fylkis eftir magnađan sprett upp vinstri kantinn. Perelló og Willard standa yfir boltanum.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Ion Perelló (Ţór ), Stođsending: Alexander Már Ţorláksson
ŢÓRSARAR KOMAST YFIR!!

Alexander gerir vel undir mikilli pressu í ađ koma boltanum á Ion Perelló, sem ađ á frábćra fyrstu snertingu og tekur vörn Fylkis algjörlega úr umferđ. Hann gerir frábćrlega einn gegn Ólafi í marki Fylkis og rennir boltanum í fjćrhorniđ. 1-0!
Eyða Breyta
23. mín
Spyrnan er góđ, en Bjarni Guđjón nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ međ hausnum!
Eyða Breyta
23. mín
Harley Willard stendur yfir boltanum. Hefur lítiđ sést, en ţetta er gott fyrirgjafarfćri.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)
Tekur Ingimar niđur eftir góđan sprett frá Ţórsaranum.
Eyða Breyta
21. mín
Aukaspyrna Arnórs er vćgast sagt léleg og fer himinhátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
20. mín
Emil Ásmundsson nćlir í aukaspyrnu fyrir Fylki. Líklega ađeins of langt fćri til ađ ţruma á markiđ. Arnór Breki og Unnar Steinn standa yfir boltanum.
Eyða Breyta
16. mín
Ingimar Arnar Kristjánsson fer illa međ Unnar Stein úti á vinstri kantinum, en skot Ingimars siglir hćttulaust framhjá markinu. Fínir taktar!
Eyða Breyta
15. mín
Sýnist Ásgeir vera klár í ađ halda leik áfram.
Eyða Breyta
13. mín
Emil Ásmundsson og Birkir Eyţórsson opna hćgri kantinn fyrir Ţórđ Gunnar, en fyrirgjöf hans er blokkuđ í horn. Fyrirliđinn Ásgeir Eyţórsson meiđist svo í darrađadansinum inná teig Ţórs og ţarfnast ađhlynningar.
Eyða Breyta
11. mín
Fylkismenn bruna upp í skyndisókn, en Benedikt Daríus tekur alltof langan tíma í ađ ákveđa hvert hann vilji senda boltann og endar á ađ senda á Aron Birki í marki Ţórs. Ţetta var verulega álitleg stađa.
Eyða Breyta
10. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu inná miđjum vallarhelmingi Fylkis og freista ţess nú ađ setja boltann á pönnuna á einhverjum.
Eyða Breyta
9. mín
Unnar Steinn á ágćtis sendingu inn fyrir vörn Ţórs á Benedikt Daríus, en hann er flaggađur rangstćđur. Fyrsta snerting Benedikts sveik hann í ţokkabót.
Eyða Breyta
6. mín
Mikil stöđubarátta hér í upphafi og boltinn talsvert í loftinu. Liđin skiptast á ađ hirđa seinni bolta.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stutt í leik og mćtingin er heldur drćm. Ekki mikiđ undir og ţví skiljanlegt ađ Ţorparar flykkist ekki á völlinn. Örfáir stuđningsmenn Fylkis fylgja svo appelsínugulum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn

Dómari leiksins er Gunnar Oddur Hafliđason. Honum til ađstođar eru Sveinn Ţórđur Ţórđarson og Tryggvi Elías Hermannsson. Eftirlitsmađur er svo Ţóroddur Hjaltalín.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi liđanna

Ţór: LWDLW
Fylkir: WWWWW

Ţađ er óhćtt ađ fullyrđa ađ gengi liđanna í síđustu fimm (og í allt sumar) hafi veriđ ólíkt. Ţórsarar hafa veriđ stöđugt óstöđugir og máttu nú síđast sćtta sig viđ sanngjarnt 1-0 tap gegn löngu föllnu KV liđi. Ţorparar hafa ţó sýnt ađ ţeir geta gefiđ öllum liđum leik.

Árbćingar hafa aftur á móti veriđ stöđugt magnađir. Ţeir hafa tekiđ síđustu fimm leiki međ markatölunni 17-6 og spilađ virkilega vel. Ţađ er kúnst ađ leiđa deildina og Fylkismenn hafa spilađ sína rullu fullkomlega.


Benedikt Daríus Garđarsson hefur spilađ frábćrlega fyrir meistarana í sumar og skorađ 13 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Meistararnir í heimsókn

Leikurinn í dag er ekki sérlega ţýđingarmikill. Ţórsarar, sem ađ sitja í 10. sćti, gćtu međ sigri og hagstćđum úrslitum annarsstađar skotiđ sér upp í 6. sćtiđ og vilja vćntanlega enda tímabiliđ á góđum nótum.

Fylkismenn eru fyrir löngu öruggir upp og lyftu Lengjudeildarbikarnum fyrir framan sitt fólk eftir 4-0 sigur á Ţrótti Vogum, sem ađ leika í 2. deild á nćstu leiktíđ. Rúnar Páll Sigmundsson gćti gefiđ leikmönnum sem ađ minna hafa fengiđ ađ spreyta sig mínútur í dag, en mun ađ sjálfsögđu gera kröfu um sigur.


Fyrirliđi Fylkis, Ásgeir Eyţórsson, lyftir bikarnum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér mun fara fram textalýsing á leik Ţórs og Fylkis í lokaumferđ Lengjudeildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson ('60)
5. Orri Sveinn Stefánsson
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('60)
16. Emil Ásmundsson
17. Birkir Eyţórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásţórsson ('82)
28. Benedikt Daríus Garđarsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson
7. Dađi Ólafsson ('82)
9. Mathias Laursen ('60) ('74)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
22. Ómar Björn Stefánsson ('74)
77. Óskar Borgţórsson ('60)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon (Ţ)
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson (Ţ)
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('22)
Ásgeir Eyţórsson ('45)
Orri Sveinn Stefánsson ('68)
Unnar Steinn Ingvarsson ('79)
Emil Ásmundsson ('84)

Rauð spjöld: