HS Orku völlurinn
föstudagur 30. september 2022  kl. 16:00
2. flokkur karla - Bikarúrslitaleikur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Keflavík 7 - 8 Valur
1-0 Sigurður Orri Ingimarsson ('7)
1-1 Thomas Ari Arnarsson ('37)
1-2 Thomas Ari Arnarsson ('96)
2-2 Gabríel Aron Sævarsson ('105)
3-2 Axel Ingi Jóhannesson ('120, víti)
3-3 Djordje Biberdzic ('120, víti)
4-3 Róbert Ingi Njarðarson ('120, víti)
4-4 Kristján Sindri Kristjánsson ('120, víti)
5-4 Óliver Andri Einarsson ('120, víti)
5-5 Matthías Hildir Pálmason ('120, víti)
5-5 Gabríel Aron Sævarsson ('120, misnotað víti)
5-5 Thomas Ari Arnarsson ('120, misnotað víti)
6-5 Stefán Jón Friðriksson ('120, víti)
6-6 Sverrir Þór Kristinsson ('120, víti)
7-6 Guðjón Pétur Stefánsson ('120, víti)
7-7 Helber Josua Catano Catano ('120, víti)
7-7 Aron Örn Hákonarson ('120, misnotað víti)
7-8 Hilmar Starri Hilmarsson ('120, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
3. Aron Örn Hákonarson
5. Óliver Andri Einarsson
7. Sigurður Orri Ingimarsson
11. Cristovao A. F. Da S. Martins ('98)
13. Jökull Ingi Kjartansson ('70)
15. Dagur Margeirsson
17. Axel Ingi Jóhannesson
17. Guðjón Pétur Stefánsson
17. Valur Þór Hákonarson ('75)
18. Stefán Jón Friðriksson

Varamenn:
73. Guðjón Snorri Herbertsson (m)
8. Tómas Freyr Jónsson
9. Róbert Ingi Njarðarson ('70)
20. Ottó Helgason
27. Alex Þór Reynisson ('110)
28. Gabríel Aron Sævarsson ('98)
70. Elfar Máni Bragason ('75) ('110)

Liðstjórn:
Snorri Már Jónsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Jökull Máni Jakobsson
120. mín Leik lokið!
Valsarar eru bikarmeistarar í 2. flokk 2022 (Staðfest)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Hilmar Starri Hilmarsson (Valur)
Hilmar vinnur þetta!
Eyða Breyta
120. mín Misnotað víti Aron Örn Hákonarson (Keflavík)
Yfir markið!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Helber Josua Catano Catano (Valur)
Ískaldur.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Guðjón Pétur Stefánsson (Keflavík)
Gæði.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Sverrir Þór Kristinsson (Valur)
Bráðabani!!!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Stefán Jón Friðriksson (Keflavík)
Frábært víti!
Eyða Breyta
120. mín Misnotað víti Thomas Ari Arnarsson (Valur)
Ásgeir vill ekki vera minni maður og ver!
Eyða Breyta
120. mín Misnotað víti Gabríel Aron Sævarsson (Keflavík)
Kristján ver!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Matthías Hildir Pálmason (Valur)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Óliver Andri Einarsson (Keflavík)
Öruggur.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Kristján Sindri Kristjánsson (Valur)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Róbert Ingi Njarðarson (Keflavík)
Lætur ekki verja frá sér tvisvar í röð!
Eyða Breyta
120. mín
Róbert klikkar en fær að taka aftur! Kristján of snöggur af línunni!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Djordje Biberdzic (Valur)
Gamla góða vippan.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Axel Ingi Jóhannesson (Keflavík)
Öruggt!
Eyða Breyta
120. mín
Það eru Keflvíkingar sem byrja!
Eyða Breyta
120. mín
FRAMLENGINGU LOKIÐ!

VIÐ ERUM Á LEIÐ Í VÍTASPYRNUKEPPNI!!!!
Eyða Breyta
116. mín
Sigurður með sendingu fyrir beint á ennið á Degi sem skallar rétt framhjá.
Eyða Breyta
113. mín
Guðjón missir Djorde fram fyrir sig og Djorde er við það að taka skot þá fleygir Guðjón sér fyrir og bjargar.

Guðjón fær krampa í kjölfarið þreytan farin að segja til sín!
Eyða Breyta
110. mín Alex Þór Reynisson (Keflavík) Elfar Máni Bragason (Keflavík)
Elfar fer meiddur af velli leiðinlegt að sjá.
Eyða Breyta
108. mín
DAUÐAFÆRI! Djorde gefur á Thomas sem er í algjöru dauðafæri en Ásgeir Orri ver frábærlega!
Eyða Breyta
106. mín Dagur Máni Ingvason (Valur) Eyþór Örn Eyþórsson (Valur)

Eyða Breyta
106. mín Djordje Biberdzic (Valur) Rómeó Rögnvaldsson Johnsen (Valur)

Eyða Breyta
105. mín MARK! Gabríel Aron Sævarsson (Keflavík), Stoðsending: Sigurður Orri Ingimarsson
GABRÍEL ARON take a bow son, Þrumar boltanum fyrir utan teig alveg upp í samskeytin STÓRKOSTLEGT MARK!

ALLT JAFNT!
Eyða Breyta
101. mín Gult spjald: Benedikt Darri Gunnarsson (Valur)
Fyrir brot við hliðarlínuna.
Eyða Breyta
98. mín Gabríel Aron Sævarsson (Keflavík) Cristovao A. F. Da S. Martins (Keflavík)

Eyða Breyta
96. mín MARK! Thomas Ari Arnarsson (Valur), Stoðsending: Rómeó Rögnvaldsson Johnsen
Valsarar komnir yfir!!! Sending fyrir hjá Rómeó inn á teiginn og Thomas kemur honum yfir línuna!
Eyða Breyta
91. mín Helber Josua Catano Catano (Valur) Ólafur Flóki Stephensen (Valur)

Eyða Breyta
91. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
90. mín
VENJULEGUM LEIKTÍMA LOKIÐ!

Við erum á leiðinni í framlengingu hér í Keflavík!
Eyða Breyta
90. mín
Guðjón hristir þetta af sér og er kominn inn aftur.
Eyða Breyta
90. mín
Guðjón Pétur steinliggur hér í teig Keflavíkur og heldur um höfuðið, verið að hlúa að honum.
Eyða Breyta
89. mín
Sigurður með hörkuskot eftir hornið en Kristján ver vel.
Eyða Breyta
89. mín
Róbert vinnur boltann hátt uppi á vellinum og nær í horn.
Eyða Breyta
87. mín
Elfar Máni með sendingu fyrir markið Óliver kemur tánni í boltann en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
86. mín
Stefán með skot af löngu færi beint í fangið á Kristjáni.
Eyða Breyta
85. mín
Valur í DAUÐAFÆRI Rómeó sleppur í gegn en Axel bjargar með glæsilegri tæklingu, Eyþór tekur svo frákastið en Ásgeir ver vel!
Eyða Breyta
77. mín
Sverrir með frábæra sendingu í gegn á Rómeó sem er sloppinn í gegn en upp fer flaggið!
Eyða Breyta
75. mín Elfar Máni Bragason (Keflavík) Valur Þór Hákonarson (Keflavík)

Eyða Breyta
74. mín
Stefán með fábæran sprett upp vinstri vænginn, setur hann fyrir á Róbert sem setur hann rétt framhjá!
Eyða Breyta
73. mín
Róbert strax kominn í færi eftir langt innkast en valsmenn bjarga í horn.
Eyða Breyta
72. mín
Óliver fellur í teignum Keflvíkingar vilja fá víti en ekkert dæmt.
Eyða Breyta
71. mín
Misheppnuð sending úr vörn Keflavíkur, Sverrir sleppur skyndilega í gegn en Ásgeir ver frábærlega og Guðjón kemur þessu svo í burtu.
Eyða Breyta
70. mín Róbert Ingi Njarðarson (Keflavík) Jökull Ingi Kjartansson (Keflavík)

Eyða Breyta
67. mín
Keflavík fær horn sem Aron tekur en fer yfir allan pakkann og endar í innkasti.
Eyða Breyta
64. mín
Óliver með sendingu inná Cristovao sem nær skoti í nærhornið en Kristján ver í horn.

Darraðadans í teignum eftir hornið dæmt hendi á Cristovao.
Eyða Breyta
58. mín
Ásgeir Orri í veseni kemur langt út í teiginn og er kominn út úr teignum og Helgi dæmir aukaspyrnu ekki viss um að þetta hafi verið réttur dómur, ekkert spjald á loft samt sem áður. Aukaspyrna á stórhættulegum stað.

Rómeó tekur spyrnuna, beint í vegginn!
Eyða Breyta
55. mín
Thomas með góða sendingu inn fyrir á Rómeó sem virðist vera sleppa í gegn en Aron Örn hljóp hann uppi og tæklar í horn!

Ekkert varð úr horninu.
Eyða Breyta
55. mín
Ekkert varð úr horninu.
Eyða Breyta
54. mín
Siguður spólar upp vinstri kantinn eftir horn hjá Valsmönnum en Valsarar bjarga í horn.
Eyða Breyta
52. mín
DAUÐAFÆRI! Ólafur Flóki með frábæra sendingu inn fyrir á Eyþór sem er einn í gegn en boltinn rétt framhjá!
Eyða Breyta
50. mín
Stefán aftur í færi eftir sendingu frá Axel en skot hans rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
47. mín
VÁÁÁÁÁÁ! Axel með stórkostlega fyrirgjöf beint á pönnuna á Stefáni Jóni sem skallar en Kristján ver á ótrúlegan hátt í slánna boltinn skoppar svo á línunni tvisvar áður en Kristján handsamar boltann.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Allt jafnt í hálfleik.
Eyða Breyta
39. mín
Langt innkast hjá Axel Inga, sem endar með skoti frá Guðjóni Pétri í hliðarnetið.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Thomas Ari Arnarsson (Valur), Stoðsending: Benedikt Darri Gunnarsson
Valsmenn jafna! Benedikt með sendingu inn fyrir á Thomas Ara sem fer framhjá Ásgeiri í marki Keflavíkur og rennir honum í autt netið. ALLT JAFNT!
Eyða Breyta
35. mín
Valur fær aukaspyrnu á kantinum.
Eyða Breyta
29. mín
Benedikt með góða sendingu inn fyrir á Ólaf Flóka en Axel Ingi gerir vel í varnarleiknum.
Eyða Breyta
28. mín
Guðjón Pétur með skot af stuttu færi en Kristján Hjörvar ver.
Eyða Breyta
23. mín
Valsarar fá horn, Ásgeir Orri kemur út og hirðir boltann.
Eyða Breyta
22. mín
Guðjón Pétur með sendingu í gegn á Val sem er sloppinn í gegn en upp fer flaggið!
Eyða Breyta
20. mín
Ólafur Flóki tekur spyrnuna, beint í vegginn.
Eyða Breyta
19. mín
Jökull Ingi brýtur á Thomasi Ara rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
18. mín
Valsarar í færi Sverrir Þór með skot en Aron Örn hendir sér fyrir.
Eyða Breyta
17. mín
FÆRI! Óliver með frábæra sendingu Sigurð sem setur hann framhjá.
Eyða Breyta
14. mín
Stefán Jón með skot utan af velli, rétt framhjá!
Eyða Breyta
13. mín
Ekkert verður úr horninu Keflavík hreinsar.
Eyða Breyta
12. mín
Eyþór Örn með góðan sprett upp kantinn og nær í horn.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Sigurður Orri Ingimarsson (Keflavík), Stoðsending: Guðjón Pétur Stefánsson
Guðjón með flottan bolta út til vinstri, Sigurður tekur boltann með sér inn á völlinn og þrumar boltanum utan teigs í þaknetið. Keflvíkingar leiða!
Eyða Breyta
5. mín
Darraðadans í teig Valsmanna en Keflvíkingar koma ekki skoti á markið og Valsmenn hreinsa.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Valsarar byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru mætt í hús:

Keflvíkingar gera 2 breytingar á liði sínu frá síðasta leik, Sigurður Orri og Cristovao Martins koma inn fyrir Alex Þór og Gabríel Aron.

Valsarar gera einnig 2 breytingar frá síðasta leik Thomas Ari og Ólafur Flóki koma inn fyrir Húna Pál og Dag Mána.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hættulegustu leikmenn liðanna í bikarnum:

Keflavík:
Óliver Andri: 4 Mörk.
Axel Ingi: 3 Mörk.

Valur:
Thomas Ari: 5 Mörk.
Eyþór Örn: 3 Mörk.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viðureignir liðanna:

Valur 6-0 Keflavík.
Keflavík 3-0 Valur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði liðin léku í B deild íslandsmótsins, Keflvíkingar tóku 1. Sætið með 38 stig og Valsarar tóku 2. Sætið með 37 stig. Því má búast við hörkuleik hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Mikael Jónasson dæmir leikinn í dag og er með þá Eysteinn Hrafnkelsson og Helga Hrannar Briem sér til aðstoðar á línunum.

Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá bikarúrslitaleik Keflavíkur og Vals í 2. flokki karla.

Leikið er á HS Orku vellinum í Keflavík og leikurinn hefst 16:00.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (m)
3. Benedikt Darri Gunnarsson
10. Thomas Ari Arnarsson
15. Rómeó Rögnvaldsson Johnsen ('106)
16. Eyþór Örn Eyþórsson ('106)
21. Sverrir Þór Kristinsson
23. Bjarki Snær Sigurðsson
33. Hilmar Starri Hilmarsson
45. Matthías Hildir Pálmason
77. Ólafur Flóki Stephensen ('91)
77. Bjarmi Kristinsson

Varamenn:
5. Heimir Tjörvi Magnússon
9. Djordje Biberdzic ('106)
17. Dagur Máni Ingvason ('106)
22. Óðinn Freyr Óðinsson
42. Kristján Sindri Kristjánsson
69. Húni Páll Gunnlaugsson
72. Helber Josua Catano Catano ('91)

Liðstjórn:
Hallgrímur Heimisson (Þ)
Leon Einar Pétursson (Þ)

Gul spjöld:
Benedikt Darri Gunnarsson ('101)

Rauð spjöld: