Víkingsvöllur
mánudagur 24. október 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Ari Sigurpálsson
Víkingur R. 2 - 2 KR
0-1 Kristján Flóki Finnbogason ('15)
1-1 Finnur Tómas Pálmason ('50, sjálfsmark)
2-1 Júlíus Magnússon ('61)
2-2 Atli Sigurjónsson ('79)
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
3. Logi Tómasson
7. Erlingur Agnarsson ('78)
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guđjónsson ('60)
12. Halldór Smári Sigurđsson
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen ('60)

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
10. Pablo Punyed
11. Gísli Gottskálk Ţórđarson ('78)
14. Sigurđur Steinar Björnsson
15. Arnór Borg Guđjohnsen ('60)
18. Birnir Snćr Ingason ('60)
30. Tómas Ţórisson

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Sölvi Ottesen
Guđjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Ţórđarson

Gul spjöld:
Halldór Smári Sigurđsson ('81)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
94. mín Leik lokiđ!
Kennie lćtur vađa á markiđ og Ţórđur slćr boltann út og hann endar hjá Pálma Rafn sem á skot í varnarmann og í sömu andrá flautar Jóhann Ingi til leiksloka.

Viđtöl og skýrlsa vćntanleg seinna í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
Aron Snćr í smá brasi og virđist missa boltann en sleppur međ ţađ.
Eyða Breyta
91. mín
Fáum +3 í uppbót.
Eyða Breyta
90. mín
Förum ađ sigla inn í uppbótartíma.
Eyða Breyta
87. mín
Danijel Djuric ađ komast í flott fćri en Aron Snćr lokar vel á hann.
Eyða Breyta
85. mín
Palmi Rafn ađ skora en flaggiđ á loft.
Eyða Breyta
84. mín
Atli SIgurjóns ađ komast í fínt fćri en skotiđ yfir markiđ. Arnar Gunnlaugs er ekki skemmt ţar sem honum fannst brotiđ á Gísla Gottskálk í ađdragandanum.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Halldór Smári Sigurđsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
79. mín MARK! Atli Sigurjónsson (KR), Stođsending: Theodór Elmar Bjarnason
KR JAFNA!!

Theodor Elmar hótar skotinu og keyrir á vörn Víkinga sem losar um Atla Sigurjóns og Theodór Elmar leggur boltann á hann og núna hafnar skotiđ hans réttu megin viđ stöngina međ smá hjálp frá Halldór Smára.
Eyða Breyta
78. mín Gísli Gottskálk Ţórđarson (Víkingur R.) Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
77. mín
ATLI SIGURJÓNS!!

Viktor Örlygur er ađ hreinsa frá marki en hreinsar ekki betur en beint í Stefán Árna og beint til Atla Sigurjóns sem er aleinn á móti Ţórđi en leggur boltan í utanverđa stöngina og út!
Eyða Breyta
75. mín
Atli Sigurjóns međ gott skot en beint á Ţórđ í marki Víkinga sem ver.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Pálmi Rafn Pálmason (KR)

Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Theodór Elmar Bjarnason (KR)
Theodor Elmar verđur ţá í banni í loka umferđinni.
Eyða Breyta
69. mín
Ţorsteinn Már međ fyrirgjöf sem Stefán Árni skallar framhjá.
Eyða Breyta
66. mín
Kristinn Jónsson međ frábćra fyrirgjöf fyrir markiđ á Sigurđ Bjart en hann nćr ekki ađ stýra boltanum niđur í átt ađ marki og yfir fer hann.
Eyða Breyta
65. mín
Halldór Smári í allskonar brasi en sleppur međ ţađ. Nćstum búin ađ missa boltann aftast.
Eyða Breyta
64. mín
Víkingar nćstum búnir ađ bćta viđ öđru marki en ráđa illa ráđum sínum. Ari Sigurpáls fór illa međ góđa stöđu en í stađ ţess ađ fara sjálfur reyndi hann lélega sendingu á Arnór Borg.
Eyða Breyta
61. mín Ţorsteinn Már Ragnarsson (KR) Finnur Tómas Pálmason (KR)

Eyða Breyta
61. mín MARK! Júlíus Magnússon (Víkingur R.), Stođsending: Ari Sigurpálsson
ŢÚ VERĐ HANN EKKI ŢARNA!!

Frábćr sóknarlota Víkings ţar sem Birnir Snćr Ingason er ekki langt frá ţví ađ skora međ sinni fyrstu snertingu í leiknum en KR bjarga og ţađ er svo Ari sem tíar upp ţrumufleygin hans Júlíusar!
Eyða Breyta
60. mín Birnir Snćr Ingason (Víkingur R.) Helgi Guđjónsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
60. mín Arnór Borg Guđjohnsen (Víkingur R.) Nikolaj Hansen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
58. mín
Stefán Árni viđ ţađ ađ sleppa í gegn en reynir ađ finna Sigurđ Bjart sem vill ţó ekki betur til en svo ađ Halldór Smári les ţađ og bjargar í horn.
Eyða Breyta
56. mín
Erlingur međ hćttulegan bolta fyrir markiđ en FInnur Tómas bjargar í horn.
Eyða Breyta
52. mín
Spurning hvort ţetta hleypi ekki smá lífi í Víkingana.
Eyða Breyta
50. mín SJÁLFSMARK! Finnur Tómas Pálmason (KR)
VÍKINGAR JAFNA!

Ari Sigurpálsson kemst upp ađ endalínu inni í vítateig og sendir fyrir markiđ ţar sem Finnur Tómas verđur fyrir ţví óláni ađ setja boltann í eigiđ net.
Eyða Breyta
49. mín
Pálmi Rafn í DAUĐAFĆRI!!

Boltinn fellur óvćnt fyrir fćturnar á honum fyrir miđju marki og hann á bara eftir ađ koma boltanum framhjá Ţórđi Ingasyni en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
48. mín
KR fćr fyrsta horn síđari hálfleiks.
Eyða Breyta
48. mín
Logi Tómasson kemst upp ađ endalínu og sendir fyrir markiđ en boltinn dettur út til Júlíusar Magnússonar sem nćr ađ koma skoti á markiđ en ţví miđur fyrir hann og Víkinga vantađi kraftinn í ţađ.
Eyða Breyta
46. mín
Ţetta er fariđ af stađ aftur.
Eyða Breyta
46. mín Sigurđur Bjartur Hallsson (KR) Kristján Flóki Finnbogason (KR)
Markaskorarinn tekinn af velli í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jóhann Ingi flautar til loka fyrri hálfleiks.

KR veriđ betri ađilinn framan af og leiđa nokkuđ sanngjarnt í hlé.

Tökum okkur stutta pásu og snúum aftur í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Kristinn Jónsson međ fyrirgjöf sem Ţórđur Ingason ţarf ađ blaka frá marki og Víkingar ná ađ koma hćttunni frá.
Eyða Breyta
42. mín
Theodor Elmar ekki langt frá ţví ađ stinga Kennie Chopart í gegn Viktor Örlygur nćr ađ komast fyrir sendinguna.
Eyða Breyta
39. mín
Danijel Djuric hefur átt eriftt uppdráttar úti vinsta meginn hjá Víkingum en hann reynir skot sem fer af varnarmanni.
Eyða Breyta
35. mín
Ţórđur Ingason ađ leika sér ađ eldinum ţarna, međ nćgan tíma og fćr Kristján Flóka í sig en nćr ađ pikka boltanum frá og spila út. Hefđi auđveldlega getađ sprungiđ framan í hann en Víkingar sleppa međ ţađ.
Eyða Breyta
32. mín
KR eru ađ pressa Víkinga virkilega vel og koma ţeim í allskonar vandrćđi í uppspilinu.
Eyða Breyta
30. mín
Flott fyrirgjöf fyrir mark Víkinga sem Stefán Árni skallar yfir markiđ.
Eyða Breyta
27. mín
KR fćr aukaspyrnu viđ vítateigshorniđ sem Kennie Chopart rennir á Atla Sigurjóns sem á skot hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
24. mín
Ari Sigurpáls međ ágćtis hlaup en missir svolítiđ dampinn ţegar hann nálgast markiđ og skotiđ er ekki gott.
Eyða Breyta
23. mín
Virđist brotiđ á Nikolaj Hansen en Jóhann Ingi leyfir leiknum ađ halda áfram sem er langt frá ţví ađ vera vinsćl ákvörđun í bókum Arnars Gunnlaugssonar.
Eyða Breyta
22. mín
Víkingar međ ágćtist áhlaup á KR en ná ekki ađ loka sókninni.
Eyða Breyta
20. mín
Ţađ er ađ fćrast ögn meiri harka í ţetta. Menn eru ađeins ađ láta finna fyrir sér.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Kristján Flóki Finnbogason (KR), Stođsending: Grétar Snćr Gunnarsson
KR ER KOMIĐ YFIR!!

KR fćr hornspyrnu sem er skölluđ á fjćrstöngina ţar sem Grétar Snćr kemur međ fast skot sem verđur ađ fyrirgjöf fyrir markiđ á Kristján Flóka sem skorar annan leikinn í röđ.
Eyða Breyta
14. mín
KR ađ komast í flotta stöđu en Stefán Árni međ slaka sendingu ćtlađa Kennie Chopart sem fer afturfyrir hann.
Eyða Breyta
12. mín
Danijel Djuric međ skemmtilegt hlaup og fćr gott hlaup frá Helga Guđjóns sýndist mér en skotiđ ţröngt og Aron Snćr ver vel.
Eyða Breyta
8. mín
Hornspyrnan ágćt og finnur Halldór Smára en skallinn laus og Kennie Chopart hreinsar.
Eyða Breyta
8. mín
Víkingar fá sína fyrstu hornspyrnu í kvöld.
Eyða Breyta
6. mín
Ágćtlega útfćrđ hornspyrna en Víkingar verjast vel. KR ađ pressa Víkinga vel á upphafsmínútum.
Eyða Breyta
5. mín
KR fćr fyrsta horn leiksins.
Eyða Breyta
4. mín
Halldór Smári og Viktor Örlygur mynda hafsentapar Víkinga í kvöld en eins og áđur hefur komiđ fram eru bćđi Oliver Ekroth og Kyle McLagan í banni í kvöld.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingar sparka ţessu af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár

Víkingar gera fimm breytingar á sínu liđi frá jafnteflinu gegn KA en inn koma Erlingur Agnarsson, Helgi Guđjónsson, Halldór Smári Sigurđsson,Júlíus Magnússon og Karl Friđleifur Gunnarsson fyrir ţá Kyle McLagan, Oliver Ekroth, Pablo Punyed, Arnór Borg Guđjohnsen og Birnir Snćr Ingason.

KR gerir ţá eina breytingu á sínu liđi sem sigrađi Breiđablik í síđustu umferđ en inn kemur Pálmi Rafn Pálmason fyrir Aron Ţórđ Albertsson sem tekur út leikbann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Miđverđir Víkings í banni
Miđverđir Víkings, Kyle McLagan og Oliver Ekroth, eru báđir í banni vegna uppsafnađra áminninga. Hjá Vesturbćjarliđinu tekur Aron Ţórđur Albertsson út bann.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Dómari ársins međ flautuna

Jóhann Ingi Jónsson heldur utan um flautuna í kvöld en hann var valinn dómari ársins 2022 af Fótbolta.net. Annađ áriđ í röđ hlýtur hann ţessa viđurkenningu. Honum til ađstođar í kvöld verđa ţeir Jóhann Gunnar Guđmundsson og Gylfi Már Sigurđsson.
Arnar Ţór Stefánsson verđur á skiltinu og til taks ef eitthvađ skyldi koma uppá.

Gylfi Ţór Orrason er svo eftirlitsdómarinn okkar í kvöld.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristall Máni Ingason efnilegastur

Uppgangur Kristals Mána Ingasonar hefur veriđ frábćr og ţessi tvítugi leikmađur skemmti áhorfendum Bestu deildarinnar međ fótboltahćfileikum sínum áđur en hann var seldur út til norska félagsins Rosenborg.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar eiga tvo fulltrúa í liđi ársins

Um helgina opinberađi Fótbolti.net liđ ársins í Bestu deild karla en ţar eiga Víkingar tvo fulltrúa. Ţađ eru vinsti bakvörđurinn Logi Tómasson og miđjumađurinn og fyrirliđi Víkigna Júlíus Magnússon.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikir liđana í sumar

Ţessi liđ mćttust fyrst í sumar á KR velli 1.Júlí ţar sem Víkingar höfđu betur međ ţremur mörkum gegn engu. Nikolaj Hansen, Pablo Punyed og Halldór Smári Sigurđsson skoruđu mörk Víkinga í ţeim leik.

Liđin áttust svo viđ í 8-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins í fjörugum leik 18.Ágúst ţar sem Víkingar höfđu betur 5-3.
Víkingar komust yfir međ mörkum frá Erlingi Agnarssyni og Birni Snć Ingasyni áđur en Theodór Elmar Bjarnason kom KR á blađ. Ari Sigurpálsson kom Víkingum svo í 3-1 en KR komu tilbaka og jöfnuđu međ mörkum frá Atla Sigurjónssyni og Sigurđi Bjart Hallssyni og stefndi allt í framlengingu ţar til Helgi Guđjónsson og Sigurđur Steinar Björnsson kláruđu leikinn fyrir Víkinga.

Liđin mćttust svo í lokaumferđ Bestu deildarinnar fyrir úrslitakeppni 17.September ţar sem ţau skildu jöfn 2-2.
Víkingar komust í 2-0 međ mörkum frá Ara Sigurpálssyni og Erlingi Agnarssyni en KR sýndu karakter og komu sterkir tilbaka og náđu ađ jafnađi metinn međ mörkum frá Ćgi Jarl Jónassyni og Arnóri Svein Ađalsteinssyni.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi leikur er síđasti leikurinn í 4.umferđ úrslitakeppni Bestu deildarinnar og jafnframt sá nćst síđasti á ţessu tímabili.
Mótiđ er allt nema búiđ en ţađ er svolítiđ síđan ađ ljóst var hvernig efri hluti úrslitakeppninnar hefđi spilast.
Breiđablik eru Íslandsmeistarar, Víkingar og KA fara í evrópukeppni á nćsta ári og KR, Valur og Stjarnan reka svo lestina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl lesendur góđir og veriđ hjartanlega velkominn í ţráđbeina textalýsingu frá Heimavelli hamingjunnar ţar sem heimamenn í Víking taka á móti KR.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Stefán Árni Geirsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
7. Finnur Tómas Pálmason ('61)
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason (f) ('46)
23. Atli Sigurjónsson

Varamenn:
1. Beitir Ólafsson (m)
8. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('61)
20. Hannes Pétur Hauksson
22. Jón Ívar Ţórólfsson
26. Patrik Thor Pétursson
28. Gunnar Magnús Gunnarsson
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('46)

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliđadóttir

Gul spjöld:
Theodór Elmar Bjarnason ('70)
Pálmi Rafn Pálmason ('74)

Rauð spjöld: