Boginn
laugardagur 25. mars 2023  kl. 20:00
Kjarnafæðimótið - Úrslit
Dómari: Birgir Þór Þrastarson
KA 3 - 0 Þór
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('26)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('28)
3-0 Hrannar Björn Steingrímsson ('69)
Ragnar Óli Ragnarsson, Þór ('85)
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('66)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Þorri Mar Þórisson ('66)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('80)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('66)

Varamenn:
99. Jóhann Mikael Ingólfsson (m)
2. Birgir Baldvinsson ('66)
14. Andri Fannar Stefánsson ('66)
16. Kristoffer Forgaard Paulsen
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('80)
29. Jakob Snær Árnason
37. Harley Willard ('66)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson

Gul spjöld:
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('75)
Ívar Örn Árnason ('85)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
93. mín Leik lokið!
KA Kjarnafæðimótsmeistari!!!
Til hamingju KA menn!
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Ívar Örn Árnason (KA)
Það urðu einhverjar stimpingar í kjölfarið og Ívar uppskar spjald.
Eyða Breyta
85. mín Rautt spjald: Ragnar Óli Ragnarsson (Þór )
RAUUUUTT
Brýtur á Birgi Baldvins og virðist svo sparka í hann meðan hann liggur.
Eyða Breyta
82. mín
Þórsarar taka aukaspyrnu snöggt og Ýmir kominn einn í frábæra fyrirgjafastöðu en Steinþór nær að komast í boltann og KA nær að koma hættunni frá.
Eyða Breyta
80. mín Steinþór Freyr Þorsteinsson (KA) Sveinn Margeir Hauksson (KA)

Eyða Breyta
80. mín Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór ) Valdimar Daði Sævarsson (Þór )

Eyða Breyta
77. mín
KA Í DAUÐAFÆRI
Hefðu átt að skora fjórða markið þarna en boltinn fer yfir eftir skot úr markteignum.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Hann sagði greinilega eitthvað við Birgi dómara.
Eyða Breyta
70. mín Birgir Ómar Hlynsson (Þór ) Bjarki Þór Viðarsson (Þór )

Eyða Breyta
69. mín MARK! Hrannar Björn Steingrímsson (KA), Stoðsending: Daníel Hafsteinsson
Maaaark
Hrannar að fara langt með þetta fyrir KA. Daníel óeigingjarn í teignum og leggur boltann á Hrannar sem skorar.
Eyða Breyta
68. mín
Hallgrímur Mar með aukaspyrnu frá hægri. Fyrirgjöfin fer á kollinn á Sveini Margeiri sem nær ekki að stýra boltanum á markið.
Eyða Breyta
66. mín Birgir Baldvinsson (KA) Bjarni Aðalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
66. mín Harley Willard (KA) Þorri Mar Þórisson (KA)

Eyða Breyta
66. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
64. mín Kristófer Kristjánsson (Þór ) Aron Ingi Magnússon (Þór )

Eyða Breyta
64. mín Nikola Kristinn Stojanovic (Þór ) Hermann Helgi Rúnarsson (Þór )

Eyða Breyta
59. mín
Aron Ingi Magnússon í dauðafæri en skýtur beint á Steinþór sem ver í horn. Ekkert kom út úr því.
Eyða Breyta
56. mín
Ýmir Már Geirsson með flotta fyrirgjöf, Hermann Helgi Rúnarsson kemur inn á teiginn og á skallann rétt yfir markið.
Eyða Breyta
55. mín
Hallgrímur Mar aleinn inn á vítateig Þórsara og á viðstöðulaust skot yfir markið. Hafði sennilega lengri tíma en hann gerði sér grein fyrir.
Eyða Breyta
51. mín
Þórsarar koma ákveðnari til leiks en ná ekki að skapa sér neitt. KA menn varla snert boltann.
Eyða Breyta
46. mín Ýmir Már Geirsson (Þór ) Vilhelm Ottó Biering Ottósson (Þór )
Skipting hjá Þórsurum í hálfleik
Eyða Breyta
46. mín
Síðari hálfleikur hafinn
Marc Rochester Sörensen sparkar síðari hálfleiknum af stað.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur. Það er ekkert gríðarlega mikið í þessum leik. KA menn komust á bragðið eftir skelfileg mistök í vörn Þórs og fylgu því eftir með öðru marki.
Eyða Breyta
39. mín
Glæsileg sókn há KA! Endar með fyrirgjöf frá Hrannari Birni. Ásgeir þarf að teygja sig aftur til að ná skallanum og boltinn fer yfir.
Eyða Breyta
37. mín
Kristján Atli með flottan snúning inn á teig KA og tekur skotið en boltinn fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
35. mín
KA fær hornspyrnu. kom ekkert út úr henni
Eyða Breyta
28. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Maaark
2-0!!!! Hallgrímur með mark beint úr aukaspyrnu í bláhornið í markmannshornið.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Akseli Matias Kalermo (Þór )
Aukaspyrna á stórhættulegum stað
Eyða Breyta
26. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Maaaark
Marc Rochester Sörensen með skelfilega sendingu til baka ætlaða Bjarka Þór en hann endar hjá Ásgeiri sem er kominn einn gegn Aroni og setur boltann snyrtilega framhjá honum og í netið.
Eyða Breyta
25. mín
KA menn komu boltanum frá og komust í góða stöðu í kjölfarið en fyrirgjöfin hjá Daníel beint í hendurnar á Aroni
Eyða Breyta
24. mín
Þór fær hornspyrnu
Eyða Breyta
23. mín
Pætur Petersen (KA) er í landsliðsverkefni með færeyska landsliðinu og þeir Ingimar Stöle (KA) og Bjarni Guðjón Brynjólfsson (Þór) eru með U19 landsliðinu sem lagði England í dag í milliriðli fyrir EM.
Eyða Breyta
19. mín
Þórsarar hafa verið að vinna sig vel inn í leikinn en það er ansi lítið um færin hér.
Eyða Breyta
14. mín
Rólegt yfir þessu síðustu mínútur.
Eyða Breyta
9. mín
Þórsarar fengu aukaspyrnu á vinstri kantinum. Fyrirgöfin fór beint á Steinþór Má sem kýldi boltann beint fyrir fætur Kristjáns Atla Marteinssonar sem átti misheppnað skot yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Byrjar nokkuð rólega. KA menn verið meira með boltann en komast ekki framhjá þéttum varnarmúr Þórsara.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Sveinn Margeir Hauksson kemur leiknum af stað!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn.
Það vekur athygli að Kristijan Jajalo markvörður KA er hvergi sjáanlegur. Hann tognaði á æfingu á dögunum en ætti að vera klár þegar KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins á sunnudaginn eftir viku.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þór vann þrjá fyrstu leiki sína en gerði svo markalaust jafntefli gegn Magna í lokaumferðinni.

KA2 0-4 Þór
KF 2-5 Þór
Þór 1-0 KFA
Þór 0-0 Magni

Ingimar Arnar Kristjánsson er markahæstur í liði Þórs með þrjú mörk
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA fór nokkuð þægilega í gegnum riðlakeppnina en liðið vann alla leikina og fékk ekki á sig mark.

KA 6-0 Þór 2
Tindastóll 0-8 KA
Völsungur 0-4 KA
KA 4-0 Dalvík/Reynir

Markaskorunin er vel dreifð milli manna en Hallgrímur Mar Steingrímsson er markahæstur með þrjú mörk.
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Alvöru úrslitaleikur
Góða kvöldið og verið velkomin í beina textalýsingu frá úrslitaleik í Kjarnafæðimótinu. Þar mætast
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Hermann Helgi Rúnarsson ('64)
5. Akseli Matias Kalermo
6. Kristján Atli Marteinsson
9. Alexander Már Þorláksson (f)
11. Marc Rochester Sörensen
14. Aron Ingi Magnússon ('64)
16. Valdimar Daði Sævarsson ('80)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('46)
30. Bjarki Þór Viðarsson ('70)

Varamenn:
12. Snorri Þór Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('70)
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('64)
15. Kristófer Kristjánsson ('64)
18. Rafnar Máni Gunnarsson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('80)
24. Ýmir Már Geirsson ('46)

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Elín Rós Jónasdóttir
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Páll Hólm Sigurðarson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Sævar Eðvarðsson

Gul spjöld:
Akseli Matias Kalermo ('27)

Rauð spjöld:
Ragnar Óli Ragnarsson ('85)