Besta-deild karla - Efri hluti
Valur

3'
0
0
0

Besta-deild karla - Neðri hluti
Fram

LL
1
0
0

Besta-deild karla - Neðri hluti
HK

LL
0
1
1

Besta-deild karla - Efri hluti
KR

LL
4
3
3

Besta-deild karla - Neðri hluti
Keflavík

LL
1
3
3


Þróttur R.
1
3
Leiknir R.

0-1
Daníel Finns Matthíasson
'6
Aron Snær Ingason
'69
1-1
1-2
Hjalti Sigurðsson
'78
1-3
Omar Sowe
'82
05.05.2023 - 19:15
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 264
Maður leiksins: Omar Sowe
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 264
Maður leiksins: Omar Sowe
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
5. Jorgen Pettersen
6. Sam Hewson (f)
('85)

7. Aron Snær Ingason
('73)


8. Baldur Hannes Stefánsson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
('59)


10. Ernest Slupski
('73)

26. Emil Skúli Einarsson

33. Kostiantyn Pikul
99. Kostiantyn Iaroshenko
('85)

Varamenn:
25. Óskar Sigþórsson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
4. Njörður Þórhallsson
('85)

9. Hinrik Harðarson
('59)

11. Ágúst Karel Magnússon
('73)

17. Izaro Abella Sanchez
('73)

22. Kári Kristjánsson
('85)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Guðmundur Axel Hilmarsson ('19)
Emil Skúli Einarsson ('38)
Rauð spjöld:
82. mín
MARK!

Omar Sowe (Leiknir R.)
Leiknismenn að fara langt með þetta!
Skelfileg mistök í öfstustu línu Þróttar. Boltinn sendur innfyrir vörnina þar sem varnarmaður ætlar að skýla boltanum aftur til markmanns. Omar bara margfalt sterkari, vinnur sig framfyrir og skorar auðveldlega framhjá Sveini Óla með góðu skoti í hornið fjær.
Brekkan brött fyrir heimamenn og lítið eftir.
Skelfileg mistök í öfstustu línu Þróttar. Boltinn sendur innfyrir vörnina þar sem varnarmaður ætlar að skýla boltanum aftur til markmanns. Omar bara margfalt sterkari, vinnur sig framfyrir og skorar auðveldlega framhjá Sveini Óla með góðu skoti í hornið fjær.
Brekkan brött fyrir heimamenn og lítið eftir.
80. mín
Aukaspyrna tekinn frá hægri inn á teig Leiknis, Emil Skúli rís þar manna hæst og er aleinn en skalli hans yfir markið úr úrvalsfæri.
Þróttarar nálægt því að jafna strax.
Þróttarar nálægt því að jafna strax.
78. mín
MARK!

Hjalti Sigurðsson (Leiknir R.)
Leiknismenn komast yfir á ný
Boltinn fellur fyrir Hjalta eftir skot og hamrar boltann neðst í vinstra hornið.
77. mín
Þróttarar komast í álitlega skyndisókn sem endar með slakri sendingu beint á leiknismann.
69. mín
MARK!

Aron Snær Ingason (Þróttur R.)
Stoðsending: Emil Skúli Einarsson
Stoðsending: Emil Skúli Einarsson
Þróttarar jafna verðskuldað
Frábært uppspil hjá Þrótturum sem endar með fyrirgjöf frá Emil Skúla og skalla á fjær.
67. mín
Þróttarar fá álitlega sókn upp finsti kanntinn sem endar með skoti í varnarmann.
61. mín
Gult spjald: Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.)

Ljót tækling á Kostiantyn laroshenko sem verðskuldar gult spjald.
56. mín
Gult spjald: Hjalti Sigurðsson (Leiknir R.)

Reyndi að stöðva skyndisókn, Elías beitir hagnaði og spjaldar þegar boltinn fer úr leik.
55. mín
Arnór Ingi á gott hlaup upp hægri kanntinn og kemur boltanum á Hjalta sem að skítur í hælinn á Kostiantyn sem endar með hornspyrnu.
50. mín
Sam Hewson á skot fyrir utan teig sem fer í Aron Snæ og auðvelt fyrir Viktor að grípa.
45. mín
Hálfleikur
Leiknismenn byrjuðu leikinn heilt yfir betur og verðskulduðu að komast yfir en Þróttarar hafa unnuð sig vel inn í leikinn og tóku yfir seinustu mínútur fyrrihálfleiksins.
45. mín
+2 Ernest fær sendingu inn fyrir vörnina vinstra megin og á skot rétt framhjá markinu.
45. mín
Sam Hewson kemst í álitlega stöðu inni í teik sem endar með skoit sem fer af varnarmanni og í horn.
38. mín
Gult spjald: Emil Skúli Einarsson (Þróttur R.)

Hleypur inn í Arnór Inga. Báðir liggja eftir og Elías með spjaldið í handinni og bíður þess að spjalda Emil.
35. mín
Aron Snær fær skallafæri í teignum erftir fyrirgjöf frá hægri en nær ekki nægilegum krafti í skallann og Viktor ekki neinum vandræðum með skallann
33. mín
Gult spjald: Daði Bærings Halldórsson (Leiknir R.)

Ernest Slupski kemst framhjá Daða sem að rífur hann niður og verðskuldar gult spjald.
29. mín
Omar Sowe að sleppa í gegn, nær skotinu sem Sveinn Óli ver. Flaggið á loft sömuleiðis og hefði ekki talið.
18. mín
Omar Sowe bjartsýnn og sér að Sveinn Óli er framarlega í markinu og reynir skot frá miðju. Hvergi nærri markinu en fær prik fyrir að reyna.
8. mín
Leiknismenn sækja hratt, Omar með boltann upp hægri vænginn og leggur hann inn á teiginn þar sem Kaj Leo mætir en smellir boltanum framhjá markinu. Hægri fóturinn ekki sá sterkasti hjá færeyingnum.
6. mín
MARK!

Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Stoðsending: Davíð Júlían Jónsson
Stoðsending: Davíð Júlían Jónsson
Leiknismenn komast yfir
Sindri með hornið frá vinstri og Davíð Júlían flickar boltanum á Daníel sem hamrar boltann í netið af stuttu færi
Sindri með hornið frá vinstri og Davíð Júlían flickar boltanum á Daníel sem hamrar boltann í netið af stuttu færi
3. mín
Aron Snær kemst í álitlega stöðu úti hægra megin en fyrirgjöf hans í varnarmann og ekkert verður úr því
2. mín
Stúkuvaktin
Sigurður Höskuldsson er mættur í stúkuna að fylgjast með fyrrum lærisveinum sínum. Hann lét af störfum sem þjáfari Leiknis eftir síðasta tímabil og gerðist aðstoðarþjálfari Vals.
Sigurður Höskuldsson er mættur í stúkuna að fylgjast með fyrrum lærisveinum sínum. Hann lét af störfum sem þjáfari Leiknis eftir síðasta tímabil og gerðist aðstoðarþjálfari Vals.

1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stað og það eru gestirnir sem að byrja með boltann
Fyrir leik
Styttist óðum í leik
Liðin eru að ganga til vallar og Lengjudeildin 2023 er að fara af stað
Fyrir leik
Dómarinn
Elías Ingi Árnason er dómari leiksins. Honum til aðstoðar eru Helgi Hrannar Briem og Rögnvaldur Þ Höskuldsson. Einar Örn Daníelsson er svo eftirlitsmaður KSÍ og tekur út þeirra störf sem og framkvæmd leiksins.
Elías Ingi Árnason er dómari leiksins. Honum til aðstoðar eru Helgi Hrannar Briem og Rögnvaldur Þ Höskuldsson. Einar Örn Daníelsson er svo eftirlitsmaður KSÍ og tekur út þeirra störf sem og framkvæmd leiksins.

Fyrir leik
Þróttur
Heimamönnum í Þrótti sem komu upp úr annari deild er spá ellefta sæti.
Þróttur 11.sæti
Þróttarar komnir upp í Lengjudeildina og geta vel komið á óvart í sumar ef þeir ná að spila mikið upp á sína styrkleika, þeir eiga að gefa öllum liðum leik með öguðum varnarleik og vel útfærðum skyndisóknum.
Þjálfarinn
Ian Jeffs er á leið í sitt annað tímabil hjá Þrótti. Hann kom liðinu upp á fyrsta tímabili og núna er verkefnið að halda liðinu uppi í næst efstu deild. Jeffs, sem er fertugur Englendingur, er fyrrum aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins og var áður en hann tók við Þrótti aðstoðarmaður Helga Sigurðssonar hjá ÍBV. Hann hefur verið á Íslandi frá árinu 2003 þegar hann fyrst gekk í raðir ÍBV.
Styrkleikar: Gríðarlega skipulagt og vel þjálfað lið, eru sterkir varnarlega og leikmenn þekkja sín hlutverk vel, samstilltir og kraftmiklir. Þróttarar verða skipulagðir og skeinuhættir í sumar, eru mjög öflugir í skyndisóknum með eldfljóta leikmenn eins og Izaro Abella, Ernest Slupski, Ágúst Karel og fleiri. Einnig eru þeir að miklu leyti með svipaðan hóp og í fyrra, sterkur kjarni sem hefur spilað saman og náð árangri, þekkja hvorn annan vel.
Veikleikar: Ekki nógu sterkir í að stjórna leikjum með boltann, gætu lent í vandræðum sóknarlega ef lið leggjast aftar og loka svæðum fyrir þeirra eldfljótu menn til að ráðast í. Þeir eru líka ekki með mikla reynslu í liðinu í Lengjudeild, Úkraínumennirnir, Ernest og fleiri lykilmenn hafa ekki spilað þar áður.
Lykilmenn: Miðvörðurinn öflugi Kostiantyn Pikul, sóknarsinnaði miðjumaðurinn Kostiantyn Iaroshenko og fyrirliðinn Sam Hewson. Iaro og Hewson eru gífurlega reynslumiklir og eru mikil gæði í þeim, Hewson var hjá Manchester United í upphafi síns ferils og Iaro var hjá Shakhtar Donetsk.
Komnir
Ágúst Karel Magnússon frá Ægi
Jörgen Pettersen frá ÍR
Njörður Þórhallsson frá KV
Óskar Sigþórsson frá ÍH
Farnir
Alex Baker til Ástralíu
Franz Sigurjónsson á láni til KFS
Miroslav Pushkarov til Slóvakíu
Aron Fannar Hreinsson í ÍR (var á láni frá Fjölni)
Heimamönnum í Þrótti sem komu upp úr annari deild er spá ellefta sæti.
Þróttur 11.sæti
Þróttarar komnir upp í Lengjudeildina og geta vel komið á óvart í sumar ef þeir ná að spila mikið upp á sína styrkleika, þeir eiga að gefa öllum liðum leik með öguðum varnarleik og vel útfærðum skyndisóknum.
Þjálfarinn
Ian Jeffs er á leið í sitt annað tímabil hjá Þrótti. Hann kom liðinu upp á fyrsta tímabili og núna er verkefnið að halda liðinu uppi í næst efstu deild. Jeffs, sem er fertugur Englendingur, er fyrrum aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins og var áður en hann tók við Þrótti aðstoðarmaður Helga Sigurðssonar hjá ÍBV. Hann hefur verið á Íslandi frá árinu 2003 þegar hann fyrst gekk í raðir ÍBV.

Styrkleikar: Gríðarlega skipulagt og vel þjálfað lið, eru sterkir varnarlega og leikmenn þekkja sín hlutverk vel, samstilltir og kraftmiklir. Þróttarar verða skipulagðir og skeinuhættir í sumar, eru mjög öflugir í skyndisóknum með eldfljóta leikmenn eins og Izaro Abella, Ernest Slupski, Ágúst Karel og fleiri. Einnig eru þeir að miklu leyti með svipaðan hóp og í fyrra, sterkur kjarni sem hefur spilað saman og náð árangri, þekkja hvorn annan vel.
Veikleikar: Ekki nógu sterkir í að stjórna leikjum með boltann, gætu lent í vandræðum sóknarlega ef lið leggjast aftar og loka svæðum fyrir þeirra eldfljótu menn til að ráðast í. Þeir eru líka ekki með mikla reynslu í liðinu í Lengjudeild, Úkraínumennirnir, Ernest og fleiri lykilmenn hafa ekki spilað þar áður.
Lykilmenn: Miðvörðurinn öflugi Kostiantyn Pikul, sóknarsinnaði miðjumaðurinn Kostiantyn Iaroshenko og fyrirliðinn Sam Hewson. Iaro og Hewson eru gífurlega reynslumiklir og eru mikil gæði í þeim, Hewson var hjá Manchester United í upphafi síns ferils og Iaro var hjá Shakhtar Donetsk.
Komnir
Ágúst Karel Magnússon frá Ægi
Jörgen Pettersen frá ÍR
Njörður Þórhallsson frá KV
Óskar Sigþórsson frá ÍH
Farnir
Alex Baker til Ástralíu
Franz Sigurjónsson á láni til KFS
Miroslav Pushkarov til Slóvakíu
Aron Fannar Hreinsson í ÍR (var á láni frá Fjölni)
Fyrir leik
Leiknir
Breiðhyltingum sem féllu úr Bestu deildinni á síðastliðnu tímabili er spáð fjórða sæti af þjálfurum og fyrirliðum liða í deildinni.
4. Leiknir R.
Leiknisliðið er ótrúlega sterkt og spennandi, margir efnilegir og sprækir ungir strákar í bland við meiri reynslu, gott jafnvægi í hópnum sem getur fleytt liðinu langt.
Þjálfarinn Vigfús Arnar Jósepsson tók við í vetur þegar Siggi Höskulds söðlaði um og samdi við Val. Fúsi vill að liðið sitt spili boltanum með fram jörðinni og er Barcelona hans uppáhaldsfélag í Evrópuboltanum. Hann var aðalþjálfari Leiknis 2018, er uppalinn hjá félaginu og þekkir hvern krók og kima.
Styrkleikar: Heimavöllurinn er og á að vera eitt aðalsmerki Leiknis, það er aldrei auðvelt að labba inn á Ghetto Ground með Elvis Presley í græjunum. Það er gríðarlegt hjarta í félaginu, góður kjarni leikmanna uppalinn og með úrvalsdeildar reynslu.
Veikleikar: Varnarleikurinn er spurningamerki, hafa misst Bjarka Aðalsteinsson sem var algjör lykilmaður og leiðtogi. Gyrðir fór einnig en hann spilaði hlutverk í vörn liðsins í fyrra, Óttar Bjarni þurfti að hætta svo eftir stendur Binni Hlö sem þarf að stýra nýrri og reynsluminni varnarlínu en áður.
Lykilmenn
Brynjar Hlöðvers er reynslubolti og algjör lykilmaður í vörninni, Daníel Finns Matthíasson er kominn aftur heim og á að sjá um að skapa færi fyrir Omar Sowe sem verður í fremstu víglínu.
Komnir
Arnór Ingi Kristinsson frá Val á láni
Daníel Finns Matthíasson frá Stjörnunni (á láni)
Kaj Leo Í Bartalsstovu frá ÍA
Omar Sowe frá New York Red Bulls
Ólafur Flóki Stephensen frá Val (á láni)
Andi Hoti frá Aftureldingu (var á láni)
Patryk Hryniewicki frá KV (var á láni)
Farnir
Adam Örn Arnarson í Fram (var á láni)
Birgir Baldvinsson í KA (var á láni)
Bjarki Aðalsteinsson í Grindavík
Dagur Austmann Hilmarsson í Grindavík
Emil Berger til HB
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson í FH
Kristófer Konráðsson í Grindavík (var á láni frá Stjörnunni)
Mikkel Dahl til HB
Mikkel Jakobsen í Vestra
Zean Dalügge til Lyngby (var á láni)
4. Leiknir R.
Leiknisliðið er ótrúlega sterkt og spennandi, margir efnilegir og sprækir ungir strákar í bland við meiri reynslu, gott jafnvægi í hópnum sem getur fleytt liðinu langt.
Þjálfarinn Vigfús Arnar Jósepsson tók við í vetur þegar Siggi Höskulds söðlaði um og samdi við Val. Fúsi vill að liðið sitt spili boltanum með fram jörðinni og er Barcelona hans uppáhaldsfélag í Evrópuboltanum. Hann var aðalþjálfari Leiknis 2018, er uppalinn hjá félaginu og þekkir hvern krók og kima.
Styrkleikar: Heimavöllurinn er og á að vera eitt aðalsmerki Leiknis, það er aldrei auðvelt að labba inn á Ghetto Ground með Elvis Presley í græjunum. Það er gríðarlegt hjarta í félaginu, góður kjarni leikmanna uppalinn og með úrvalsdeildar reynslu.
Veikleikar: Varnarleikurinn er spurningamerki, hafa misst Bjarka Aðalsteinsson sem var algjör lykilmaður og leiðtogi. Gyrðir fór einnig en hann spilaði hlutverk í vörn liðsins í fyrra, Óttar Bjarni þurfti að hætta svo eftir stendur Binni Hlö sem þarf að stýra nýrri og reynsluminni varnarlínu en áður.
Lykilmenn
Brynjar Hlöðvers er reynslubolti og algjör lykilmaður í vörninni, Daníel Finns Matthíasson er kominn aftur heim og á að sjá um að skapa færi fyrir Omar Sowe sem verður í fremstu víglínu.

Komnir
Arnór Ingi Kristinsson frá Val á láni
Daníel Finns Matthíasson frá Stjörnunni (á láni)
Kaj Leo Í Bartalsstovu frá ÍA
Omar Sowe frá New York Red Bulls
Ólafur Flóki Stephensen frá Val (á láni)
Andi Hoti frá Aftureldingu (var á láni)
Patryk Hryniewicki frá KV (var á láni)
Farnir
Adam Örn Arnarson í Fram (var á láni)
Birgir Baldvinsson í KA (var á láni)
Bjarki Aðalsteinsson í Grindavík
Dagur Austmann Hilmarsson í Grindavík
Emil Berger til HB
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson í FH
Kristófer Konráðsson í Grindavík (var á láni frá Stjörnunni)
Mikkel Dahl til HB
Mikkel Jakobsen í Vestra
Zean Dalügge til Lyngby (var á láni)
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
0. Andi Hoti
('46)

3. Ósvald Jarl Traustason

5. Daði Bærings Halldórsson (f)

7. Kaj Leo Í Bartalstovu
('59)

10. Daníel Finns Matthíasson
('87)


11. Brynjar Hlöðvers
23. Arnór Ingi Kristinsson
30. Davíð Júlían Jónsson
('73)

67. Omar Sowe

88. Sindri Björnsson

Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
8. Árni Elvar Árnason
9. Róbert Hauksson
('59)

19. Jón Hrafn Barkarson
('87)

20. Hjalti Sigurðsson
('46)



45. Róbert Quental Árnason
('73)

66. Ólafur Flóki Stephensen
Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Þ)
Gísli Friðrik Hauksson
Manuel Nikulás Barriga
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Nemanja Pjevic
Gul spjöld:
Daði Bærings Halldórsson ('33)
Sindri Björnsson ('36)
Hjalti Sigurðsson ('56)
Ósvald Jarl Traustason ('61)
Rauð spjöld: