
Norðurálsvöllurinn
föstudagur 05. maí 2023 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Völlurinn virkar þungur, það er þungskýjað og dropar úr lofti. 8 stiga hiti
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Guðjón Pétur Lýðsson
föstudagur 05. maí 2023 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Völlurinn virkar þungur, það er þungskýjað og dropar úr lofti. 8 stiga hiti
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Guðjón Pétur Lýðsson
ÍA 0 - 2 Grindavík
0-1 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('4)
0-2 Guðjón Pétur Lýðsson ('27)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
5. Arnleifur Hjörleifsson
9. Viktor Jónsson
14. Breki Þór Hermannsson
('69)

17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Haukur Andri Haraldsson
('69)

20. Indriði Áki Þorláksson
('69)

27. Árni Salvar Heimisson
('55)


28. Pontus Lindgren
88. Arnór Smárason (f)
('84)

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
('84)

6. Jón Gísli Eyland Gíslason
('55)

7. Ármann Ingi Finnbogason
('69)

10. Steinar Þorsteinsson
('69)

13. Daniel Ingi Jóhannesson
('69)

24. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
Liðstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Gul spjöld:
Árni Salvar Heimisson ('48)
Rauð spjöld:
90. mín
Leikurinn er að fjara út. Með öruggum sigri Grindvíkinga sem eiga þennan sigur fyllilega skilið. Veit ekki hversu mikið er bætt við en það getur ekki verið margar mínútur.
Eyða Breyta
Leikurinn er að fjara út. Með öruggum sigri Grindvíkinga sem eiga þennan sigur fyllilega skilið. Veit ekki hversu mikið er bætt við en það getur ekki verið margar mínútur.
Eyða Breyta
79. mín
Steinar Þorsteinsson með skot að marki grindvíkinga í góðu færi. Aron Dagur var vel á verði.
Eyða Breyta
Steinar Þorsteinsson með skot að marki grindvíkinga í góðu færi. Aron Dagur var vel á verði.
Eyða Breyta
78. mín
Dagur Örn Fjeldsted (Grindavík)
Edi Horvat (Grindavík)
Fyrsti leikur Dags í deildarleik með meistaraflokki.
Eyða Breyta


Fyrsti leikur Dags í deildarleik með meistaraflokki.
Eyða Breyta
67. mín
Tómas Orri Róbertsson (Grindavík)
Guðjón Pétur Lýðsson (Grindavík)
Annar markaskorari Grindvíkinga farinn af velli.
Eyða Breyta


Annar markaskorari Grindvíkinga farinn af velli.
Eyða Breyta
64. mín
Gult spjald: Marko Vardic (Grindavík)
Stígur í veg fyrir þegar Arnór Smára ætlaði að taka hraða sókn
Eyða Breyta
Stígur í veg fyrir þegar Arnór Smára ætlaði að taka hraða sókn
Eyða Breyta
61. mín
Skagamenn eru aðeins að sækja í sig veðrið og eru að pressa vel á varnarmúr Grindvíkinga sem er að standast pressuna afskaplega vel.
Eyða Breyta
Skagamenn eru aðeins að sækja í sig veðrið og eru að pressa vel á varnarmúr Grindvíkinga sem er að standast pressuna afskaplega vel.
Eyða Breyta
56. mín
Gríðarlega vel varið hjá Aroni Degi!
Jón Gísli geystist upp kantinn, sendi boltann fyrir, þar kom Breki boltanum á Hauk Andra sem náði góðu skoti innan úr miðjum teignum en Aron Dagur vel á verði.
Hættulegasta færi ÍA í leiknum.
Eyða Breyta
Gríðarlega vel varið hjá Aroni Degi!
Jón Gísli geystist upp kantinn, sendi boltann fyrir, þar kom Breki boltanum á Hauk Andra sem náði góðu skoti innan úr miðjum teignum en Aron Dagur vel á verði.
Hættulegasta færi ÍA í leiknum.
Eyða Breyta
55. mín
Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)
Árni Salvar Heimisson (ÍA)
Árni Salvar ekki búinn að eiga góðan leik.
Eyða Breyta


Árni Salvar ekki búinn að eiga góðan leik.
Eyða Breyta
53. mín
Grindvíkingar eru miklu mun betri í þessum seinni hálfleik. Skagamenn eru ekki að sýna neina löngun og virðast ekki hafa getuna til að ná eitthvað úr þessum leik.
Jón Þór er að kalla á varamenn og greinilega búinn að fá nóg af þessu. Skiptingar í farvatninu.
Eyða Breyta
Grindvíkingar eru miklu mun betri í þessum seinni hálfleik. Skagamenn eru ekki að sýna neina löngun og virðast ekki hafa getuna til að ná eitthvað úr þessum leik.
Jón Þór er að kalla á varamenn og greinilega búinn að fá nóg af þessu. Skiptingar í farvatninu.
Eyða Breyta
49. mín
Guðjón Pétur með fyrirgjöf eftir aukaspyrnu, boltinn berst inn í teig, Bjarki Aðalsteins með skot í slánna og í kjölfarið verður eitthvað klafs þar sem Árni Marínó liggur eftir. Hann Marco Vadic sparkaði í Árna Marínó. Ekkert dæmt en Grindavík fær aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Guðjón Pétur með fyrirgjöf eftir aukaspyrnu, boltinn berst inn í teig, Bjarki Aðalsteins með skot í slánna og í kjölfarið verður eitthvað klafs þar sem Árni Marínó liggur eftir. Hann Marco Vadic sparkaði í Árna Marínó. Ekkert dæmt en Grindavík fær aukaspyrnu.
Eyða Breyta
48. mín
Gult spjald: Árni Salvar Heimisson (ÍA)
Árni Salvar fær gult spjald fyrir að ýta Degi Inga í grasið. Spes.
Eyða Breyta
Árni Salvar fær gult spjald fyrir að ýta Degi Inga í grasið. Spes.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Engar breytingar hjá báðum liðum. En spurning hvernig heimamenn koma inn í seinni hálfleikinn. Þeir þurfa amk að spila betur en í þeim fyrri ætli þeir að fá eitthvað úr leiknum.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Engar breytingar hjá báðum liðum. En spurning hvernig heimamenn koma inn í seinni hálfleikinn. Þeir þurfa amk að spila betur en í þeim fyrri ætli þeir að fá eitthvað úr leiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur. Held að Jón Þór muni ekki klappa sínum mönnum lof í lófa. Helgi er væntanlega mjög sáttur við leik sinna manna.
Eyða Breyta
Það er kominn hálfleikur. Held að Jón Þór muni ekki klappa sínum mönnum lof í lófa. Helgi er væntanlega mjög sáttur við leik sinna manna.
Eyða Breyta
43. mín
Skagamenn heimta víti. Viktor fór í skallabolta og Aron Dagur kemur út í boltann og lendir á Viktori sem liggur eftir. Held að rétt sé dæmt að ekki dæma víti.
Eyða Breyta
Skagamenn heimta víti. Viktor fór í skallabolta og Aron Dagur kemur út í boltann og lendir á Viktori sem liggur eftir. Held að rétt sé dæmt að ekki dæma víti.
Eyða Breyta
40. mín
Það verður að hrósa Grindvíkingum fyrir það hvernig þeir eru að ná að spila leikinn. Þeir leyfa Skagamönnum að hafa boltann og sækja en gefa þeim ekki færi til þess að búa til eitthvað almennilegt úr sóknum sínum.
Eyða Breyta
Það verður að hrósa Grindvíkingum fyrir það hvernig þeir eru að ná að spila leikinn. Þeir leyfa Skagamönnum að hafa boltann og sækja en gefa þeim ekki færi til þess að búa til eitthvað almennilegt úr sóknum sínum.
Eyða Breyta
30. mín
Viktor Jóns var alltof lengi að athafna sig, var kominn inn fyrir vörn Grindvíkinga en var alltof lengi að hlutunum. Hann hægði á sér og var að bíða eftir að einhver kæmi með sér í stað þess að keyra bara beint á markið.
Eyða Breyta
Viktor Jóns var alltof lengi að athafna sig, var kominn inn fyrir vörn Grindvíkinga en var alltof lengi að hlutunum. Hann hægði á sér og var að bíða eftir að einhver kæmi með sér í stað þess að keyra bara beint á markið.
Eyða Breyta
29. mín
Grindvíkingar eru með leikinn þar sem þeir vilja hafa hann. Tvö - núll yfir og geta einfaldlega haldið þessum góða varnarleik sem þeir eru búnir að sýna í dag, ef þeir gera það þá eiga Skagamenn að minnsta kosti fá svör.
Eyða Breyta
Grindvíkingar eru með leikinn þar sem þeir vilja hafa hann. Tvö - núll yfir og geta einfaldlega haldið þessum góða varnarleik sem þeir eru búnir að sýna í dag, ef þeir gera það þá eiga Skagamenn að minnsta kosti fá svör.
Eyða Breyta
27. mín
MARK! Guðjón Pétur Lýðsson (Grindavík)
GPL10!
MAAAAARKKKK!!!
GUÐJÓN PÉTUR LÝÐSSON með geggjaða aukaspyrnu af 25 metra færi, upp í vinstra hornið. Gríðarlega vel gert!
Eyða Breyta
GPL10!
MAAAAARKKKK!!!
GUÐJÓN PÉTUR LÝÐSSON með geggjaða aukaspyrnu af 25 metra færi, upp í vinstra hornið. Gríðarlega vel gert!
Eyða Breyta
25. mín
Fínasta sókn hjá ÍA sem endar með fyrirgjöf sem lendir beint í fanginu hjá Aroni Degi.
Eyða Breyta
Fínasta sókn hjá ÍA sem endar með fyrirgjöf sem lendir beint í fanginu hjá Aroni Degi.
Eyða Breyta
20. mín
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA er ekki sáttur við sína menn og er að kalla mikið á þá og krefst meira af þeim.
Eyða Breyta
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA er ekki sáttur við sína menn og er að kalla mikið á þá og krefst meira af þeim.
Eyða Breyta
9. mín
Þetta er klárlega ekki byrjunin sem ÍA ætlaði sér og kom soldið upp úr þurru, Skagamenn voru búnir að vera ákveðnari fram að markinu. Hafa svo sem haldið því áfram eftir markið en Grindavík er að ná að verjast aðgerðum þeirra vel.
Eyða Breyta
Þetta er klárlega ekki byrjunin sem ÍA ætlaði sér og kom soldið upp úr þurru, Skagamenn voru búnir að vera ákveðnari fram að markinu. Hafa svo sem haldið því áfram eftir markið en Grindavík er að ná að verjast aðgerðum þeirra vel.
Eyða Breyta
4. mín
MARK! Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
MAAAARRRKKKK!!!
Klaufalegt hjá Árna Marínó, afskaplega klaufalegt. Það kom hár bolti sem skoppaði inn fyrir vörn ÍA, þar er Dagur Ingi Hammer mættur og pressaði vel á Árna og náði að skalla til boltans, Árni Marínó kemur út í boltann en hikar og missir boltann inn fyrir sig og og átti Dagur ekki í vandræðum með að komast inn fyrir og setja hann í autt markið.
Eyða Breyta
MAAAARRRKKKK!!!
Klaufalegt hjá Árna Marínó, afskaplega klaufalegt. Það kom hár bolti sem skoppaði inn fyrir vörn ÍA, þar er Dagur Ingi Hammer mættur og pressaði vel á Árna og náði að skalla til boltans, Árni Marínó kemur út í boltann en hikar og missir boltann inn fyrir sig og og átti Dagur ekki í vandræðum með að komast inn fyrir og setja hann í autt markið.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
LENGJUDEILDIN ER HAFIN!
Skagamenn sem eru í sínum gulu búningum spila í átt að höfninni. Grindavík sem er í gullfallegum bláum búningum spila í átt að Akrafjallinu og Grindavík sparkar leiknum af stað.
Eyða Breyta
LENGJUDEILDIN ER HAFIN!
Skagamenn sem eru í sínum gulu búningum spila í átt að höfninni. Grindavík sem er í gullfallegum bláum búningum spila í átt að Akrafjallinu og Grindavík sparkar leiknum af stað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn er ekkert sérstaklega spes
Norðurálsvöllurinn er ansi tættur eftir upphitunina og virkar laus og þungur. Það verður fróðlegt að sjá hvernig leikurinn muni spilast á þessum velli í kvöld.
Eyða Breyta
Völlurinn er ekkert sérstaklega spes
Norðurálsvöllurinn er ansi tættur eftir upphitunina og virkar laus og þungur. Það verður fróðlegt að sjá hvernig leikurinn muni spilast á þessum velli í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hinn ástríðufulli Skagamaður, Sverrir Mar er ekki í nokkrum vafa um ágæti Jóns Þór Haukssonar.
Eyða Breyta
Hinn ástríðufulli Skagamaður, Sverrir Mar er ekki í nokkrum vafa um ágæti Jóns Þór Haukssonar.
Fyrsti leikur í kvöld. Það hljóta flestir að gera sér grein fyrir því að lið í 1.deildinni með þennan í brúnni verður í góðum málum. Áfram ÍA pic.twitter.com/vM2gbLRnKU
— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) May 5, 2023
Eyða Breyta
Fyrir leik
Konsertmeistari kvöldsins og aðstoðarmenn
Erlendur Eiríksson einn fremsti dómari landsins fær það verðuga verkefni að halda um flautuna á Akranesi í kvöld.
Daníel Ingi Þórisson er AD1
Þórður Arnar Árnason (lengst til hægri) er AD2
Eyða Breyta
Konsertmeistari kvöldsins og aðstoðarmenn

Erlendur Eiríksson einn fremsti dómari landsins fær það verðuga verkefni að halda um flautuna á Akranesi í kvöld.

Daníel Ingi Þórisson er AD1

Þórður Arnar Árnason (lengst til hægri) er AD2
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin inn
Eins og sjá má að þá eru byrjunarliðin komin inn. Hjá ÍA er kannski tíðindi að Steinar Þorsteinsson er á bekknum og Arnór Smárason er að spila sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið.
Hjá gestunum er það svosem engar fréttir en Óskar Örn Hauksson er í byrjunarliðinu og ber fyrirliðabandið. En þetta er fyrsti leikur hans fyrir Grindavík frá því 2006.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin komin inn
Eins og sjá má að þá eru byrjunarliðin komin inn. Hjá ÍA er kannski tíðindi að Steinar Þorsteinsson er á bekknum og Arnór Smárason er að spila sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið.
Hjá gestunum er það svosem engar fréttir en Óskar Örn Hauksson er í byrjunarliðinu og ber fyrirliðabandið. En þetta er fyrsti leikur hans fyrir Grindavík frá því 2006.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnór Smára er kominn heim
Arnór Smársson fyrrum atvinnumaður og fyrrum landsliðsmaður er uppalinn Skagamaður. Gekk hann til liðs við Skagamenn eftir síðasta tímabil og eru bundnar vonir við að hann leiði liðið áfram til sigur í Lengjudeildinni í sumar.
Eyða Breyta
Arnór Smára er kominn heim
Arnór Smársson fyrrum atvinnumaður og fyrrum landsliðsmaður er uppalinn Skagamaður. Gekk hann til liðs við Skagamenn eftir síðasta tímabil og eru bundnar vonir við að hann leiði liðið áfram til sigur í Lengjudeildinni í sumar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sterkir póstar í liði Grindavíkur
Grindvíkingar hafa sankað að sér reynslumiklum mönnum sem eiga að koma liðinu upp um deild. Krafan þar er skýr. Hægt er að nefna menn eins og GPL10 sem gekk til liðs við þá í fyrra, Óskar Örn Hauksson og Einar Karl Ingvarsson. Þetta eru allt menn sem þekkja það að sigra og vinna titla.
Guðjón Pétur Lýðsson
Óskar Örn Hauksson er kominn aftur til Grindavíkur
Óskar Örn Hauksson mættur í Gula búninginn
Einar Karl Ingvarsson gekk til liðs við Grindvíkinga í haust
Einar Karl Ingvarsson
Eyða Breyta
Sterkir póstar í liði Grindavíkur
Grindvíkingar hafa sankað að sér reynslumiklum mönnum sem eiga að koma liðinu upp um deild. Krafan þar er skýr. Hægt er að nefna menn eins og GPL10 sem gekk til liðs við þá í fyrra, Óskar Örn Hauksson og Einar Karl Ingvarsson. Þetta eru allt menn sem þekkja það að sigra og vinna titla.

Guðjón Pétur Lýðsson
Óskar Örn Hauksson er kominn aftur til Grindavíkur

Óskar Örn Hauksson mættur í Gula búninginn
Einar Karl Ingvarsson gekk til liðs við Grindvíkinga í haust

Einar Karl Ingvarsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn fara beint upp
Samkvæmt spá fyrirliða og þjálfara í Lengjudeildinni að þá fara Skagamenn beint upp í Bestu deildina að sumri loknu. Miðað við þá spá að þá sleppa þeir við umspilið sem verður notast við í fyrsta sinn í sumar, þar sem liðin í 5 - 2 sæti munu berjast innbyrðis um að fylgja efsta sætinu upp.Hægt er að lesa nánar um spánna hér
Frá leik ÍA og Leiknis í fyrra
Eyða Breyta
Heimamenn fara beint upp
Samkvæmt spá fyrirliða og þjálfara í Lengjudeildinni að þá fara Skagamenn beint upp í Bestu deildina að sumri loknu. Miðað við þá spá að þá sleppa þeir við umspilið sem verður notast við í fyrsta sinn í sumar, þar sem liðin í 5 - 2 sæti munu berjast innbyrðis um að fylgja efsta sætinu upp.Hægt er að lesa nánar um spánna hér

Frá leik ÍA og Leiknis í fyrra
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestunum spáð 2. sæti
Gestirnir á Norðurálsvellinum í dag koma frá Grindavík. Þeim er einmitt spáð 2. sæti Lengjudeildarinnar í sumar á eftir gestgjöfunum. Hægt er að lesa nánar um spánna hér
Eyða Breyta
Gestunum spáð 2. sæti
Gestirnir á Norðurálsvellinum í dag koma frá Grindavík. Þeim er einmitt spáð 2. sæti Lengjudeildarinnar í sumar á eftir gestgjöfunum. Hægt er að lesa nánar um spánna hér

Eyða Breyta
Fyrir leik
Horfðu á leikinn í beinni á ÍATV:
Fyrsti leikur Skagamanna í Lengjudeildinni 2023 verður í beinni á ÍATV í kvöld þegar Grindvíkingar koma í heimsókn á Norðurálsvöllinn. Upphitun hefst kl. 18:45 en flautað verður til leiks 19:15. Örn Arnarson og Sverrir Mar Smárason lýsa leiknum og Björn Þór Björnsson aðstoðar við upphitun.
Eyða Breyta
Horfðu á leikinn í beinni á ÍATV:
Fyrsti leikur Skagamanna í Lengjudeildinni 2023 verður í beinni á ÍATV í kvöld þegar Grindvíkingar koma í heimsókn á Norðurálsvöllinn. Upphitun hefst kl. 18:45 en flautað verður til leiks 19:15. Örn Arnarson og Sverrir Mar Smárason lýsa leiknum og Björn Þór Björnsson aðstoðar við upphitun.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson
7. Kristófer Konráðsson
8. Einar Karl Ingvarsson
('85)

9. Edi Horvat
('78)

10. Guðjón Pétur Lýðsson
('67)

16. Marko Vardic

20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
('85)

23. Dagur Austmann
26. Sigurjón Rúnarsson
Varamenn:
24. Ingólfur Hávarðarson (m)
5. Tómas Orri Róbertsson
('67)

6. Viktor Guðberg Hauksson
11. Símon Logi Thasaphong
('85)

15. Freyr Jónsson
('85)

17. Dagur Örn Fjeldsted
('78)

21. Marinó Axel Helgason
95. Dagur Traustason
Liðstjórn:
Jósef Kristinn Jósefsson
Benóný Þórhallsson
Milan Stefán Jankovic
Hávarður Gunnarsson
Helgi Sigurðsson (Þ)
Beka Kaichanidis
Gul spjöld:
Marko Vardic ('64)
Rauð spjöld: