
Víkingsvöllur
fimmtudagur 18. maí 2023 kl. 17:00
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Gola, rigning af og til og blautt teppi. Gerist ekki betra
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 513
Maður leiksins: Logi Tómasson
fimmtudagur 18. maí 2023 kl. 17:00
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Gola, rigning af og til og blautt teppi. Gerist ekki betra
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 513
Maður leiksins: Logi Tómasson
Víkingur R. 2 - 1 Grótta
1-0 Helgi Guðjónsson ('12)
1-1 Arnar Þór Helgason ('19)
2-1 Logi Tómasson ('54)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
16. Þórður Ingason (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
('71)

3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
('71)

8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
12. Halldór Smári Sigurðsson
15. Arnór Borg Guðjohnsen
19. Danijel Dejan Djuric
('71)

24. Davíð Örn Atlason
('80)

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
10. Pablo Punyed
('71)

17. Ari Sigurpálsson
('80)

18. Birnir Snær Ingason
('71)

22. Karl Friðleifur Gunnarsson
('71)

23. Nikolaj Hansen
26. Sölvi Stefánsson
Liðstjórn:
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Sölvi Ottesen
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokið!
Titilvörn Víkinga heldur áfram en það má segja að þeir hafi svo sannarlega þurft að hafa fyrir því hér í dag gegn spræku liði Gróttu.
Viðtöl og skýrsla væntaleg í kvöld.
Eyða Breyta
Titilvörn Víkinga heldur áfram en það má segja að þeir hafi svo sannarlega þurft að hafa fyrir því hér í dag gegn spræku liði Gróttu.
Viðtöl og skýrsla væntaleg í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín
Fáum við einhverja dramatík í þetta eða eru Víkingar að halda sinni vegferð að fjórða bikartitlinum í röð áfram?
Eyða Breyta
Fáum við einhverja dramatík í þetta eða eru Víkingar að halda sinni vegferð að fjórða bikartitlinum í röð áfram?
Eyða Breyta
87. mín
Þórður Ingason með stórkostlegt úthlaup
Ivan Óli að sleppa einn í gegn en Þórður mættur nánast upp að miðlínu og skriðtæklar boltann í burtu.
Grótta heldur sókninni áfram og uppsker horn.
Arnar Þór í hörkufæri en skalli hans í varnarmann og afturfyrir.
Víkingar koma seinna horninu frá.
Eyða Breyta
Þórður Ingason með stórkostlegt úthlaup
Ivan Óli að sleppa einn í gegn en Þórður mættur nánast upp að miðlínu og skriðtæklar boltann í burtu.
Grótta heldur sókninni áfram og uppsker horn.
Arnar Þór í hörkufæri en skalli hans í varnarmann og afturfyrir.
Víkingar koma seinna horninu frá.
Eyða Breyta
85. mín
Pablo með hörkuskot eftir að Víkingar vinna boltann hátt á vellinum en Rafal ver vel.
Víkingar uppskera horn.
Eyða Breyta
Pablo með hörkuskot eftir að Víkingar vinna boltann hátt á vellinum en Rafal ver vel.
Víkingar uppskera horn.
Eyða Breyta
81. mín
Logi gerir virkilega vel í að koma sér inn á teiginn framhjá þremur varnarmönnum Gróttu en staða hans þröng þegar kemur að því að koma boltanum fyrir markið og Rafal hirðir boltann.
Eyða Breyta
Logi gerir virkilega vel í að koma sér inn á teiginn framhjá þremur varnarmönnum Gróttu en staða hans þröng þegar kemur að því að koma boltanum fyrir markið og Rafal hirðir boltann.
Eyða Breyta
80. mín
Ari Sigurpálsson (Víkingur R.)
Davíð Örn Atlason (Víkingur R.)
Ari Sigurpáls með sínar fyrstu mínútur í sumar.
Eyða Breyta


Ari Sigurpáls með sínar fyrstu mínútur í sumar.
Eyða Breyta
80. mín
Víkingar geysast upp og vinna horn.
Helgi reynir að klippa boltann á lofti eftir hornið en skot hans í varnarmann og afturfyrir.
Annað horn.
Eyða Breyta
Víkingar geysast upp og vinna horn.
Helgi reynir að klippa boltann á lofti eftir hornið en skot hans í varnarmann og afturfyrir.
Annað horn.
Eyða Breyta
78. mín
Arnar Númi fer niður í teignum eftir fínan sprett en Erlendur sér ekkert athugavert. Hugsa að það sé rétt hjá Ella en það mátti vona.
Eyða Breyta
Arnar Númi fer niður í teignum eftir fínan sprett en Erlendur sér ekkert athugavert. Hugsa að það sé rétt hjá Ella en það mátti vona.
Eyða Breyta
74. mín
Pétur Theodór vinnur horn fyrir gestina.
Með hæðina í liði þeirra gæti þetta orðið hættulegt fyrir Víkinga.
Eyða Breyta
Pétur Theodór vinnur horn fyrir gestina.
Með hæðina í liði þeirra gæti þetta orðið hættulegt fyrir Víkinga.
Eyða Breyta
70. mín
Alvöru barátta milli Ivan Óla og Ekroth þegar þá fyrrnefndi reynir að komast framhjá honum. Öxl í öxl yfir endalínu og alvöru barningur og Ekroth er að elska það. Sýnist hann brosa út að eyrum eftir þetta.
Eyða Breyta
Alvöru barátta milli Ivan Óla og Ekroth þegar þá fyrrnefndi reynir að komast framhjá honum. Öxl í öxl yfir endalínu og alvöru barningur og Ekroth er að elska það. Sýnist hann brosa út að eyrum eftir þetta.
Eyða Breyta
67. mín
Barátta, barátta og meiri barátta einkennir leikinn eins og er. Lítið um færi en gestirnir heldur að hressast eftir áhlaup Víkinga í upphafi hálfleiksins.
Eyða Breyta
Barátta, barátta og meiri barátta einkennir leikinn eins og er. Lítið um færi en gestirnir heldur að hressast eftir áhlaup Víkinga í upphafi hálfleiksins.
Eyða Breyta
61. mín
Hilmar Andrew McShane (Grótta)
Arnþór Páll Hafsteinsson (Grótta)
Brazell hendir bara í eins og eitt stykki fjórfalda skiptingu
Það er smá Arnar Gunnlaugs í því.
Eyða Breyta


Brazell hendir bara í eins og eitt stykki fjórfalda skiptingu
Það er smá Arnar Gunnlaugs í því.
Eyða Breyta
60. mín
Víkingar fengið lestur í hálfleik og er allt annað að sjá til þeirra hér þetta fyrsta korter síðari hálfleiks. Menn mikið mun skarpari og leikur liðsins eftir því.
Eyða Breyta
Víkingar fengið lestur í hálfleik og er allt annað að sjá til þeirra hér þetta fyrsta korter síðari hálfleiks. Menn mikið mun skarpari og leikur liðsins eftir því.
Eyða Breyta
54. mín
MARK! Logi Tómasson (Víkingur R.), Stoðsending: Danijel Dejan Djuric
Víkingar ná forystu á ný.
Vinna boltann hátt á vellinum. Dani fær boltann úti til vinstri, leikur inn völlinn að D-boganum og finnur Loga í svæði hægra megin í teignum. Logi stöðvar boltann og setur hann þægilega í nærhornið framhjá Rafal.
Fékk alltof mikinn tíma á boltann þarna og fyrir það refsar hann.
Eyða Breyta
Víkingar ná forystu á ný.
Vinna boltann hátt á vellinum. Dani fær boltann úti til vinstri, leikur inn völlinn að D-boganum og finnur Loga í svæði hægra megin í teignum. Logi stöðvar boltann og setur hann þægilega í nærhornið framhjá Rafal.
Fékk alltof mikinn tíma á boltann þarna og fyrir það refsar hann.
Eyða Breyta
51. mín
Helgi Guðjónsson fer illa með dauðafæri!
Erlingur í frábærri stöðu í teignum velur frekar að senda boltann á Helga sem vissulega var í ögn betri stöðu en Helgi setur boltann framhjá úr algjöru dauðafæri við vítapunkt.
Eyða Breyta
Helgi Guðjónsson fer illa með dauðafæri!
Erlingur í frábærri stöðu í teignum velur frekar að senda boltann á Helga sem vissulega var í ögn betri stöðu en Helgi setur boltann framhjá úr algjöru dauðafæri við vítapunkt.
Eyða Breyta
47. mín
Dani Djuric setur boltann í netið eftir virkilega góð sókn upp hægra megin hjá Víkingum en flaggið fer á loft.
Hugsa að þetta hafi verið tæpt en það sem mikilvægara er þá held ég að þetta hafi verið rétt.
Eyða Breyta
Dani Djuric setur boltann í netið eftir virkilega góð sókn upp hægra megin hjá Víkingum en flaggið fer á loft.
Hugsa að þetta hafi verið tæpt en það sem mikilvægara er þá held ég að þetta hafi verið rétt.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Engar breytingar sjáanlegar. Hálfleiksræðum lokið og seinni hálfleikur rúllar af stað með upphafsspyrnu heimamanna.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Engar breytingar sjáanlegar. Hálfleiksræðum lokið og seinni hálfleikur rúllar af stað með upphafsspyrnu heimamanna.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér í Víkinni. Erfitt að segja annað en að staðan sé sanngjörn. Víkingar byrjuðu vissulega betur en heldur dofnaði yfir leik þeirra er á leið og staðan fyllilega sanngjörn vegna þess.
Eyða Breyta
Flautað til hálfleiks hér í Víkinni. Erfitt að segja annað en að staðan sé sanngjörn. Víkingar byrjuðu vissulega betur en heldur dofnaði yfir leik þeirra er á leið og staðan fyllilega sanngjörn vegna þess.
Eyða Breyta
43. mín
Arnór Borg í hörkufæri eftir snapra sókn Vikinga en varnarmaður hendir sér fyrir skot hans úr teignum.
Víkingar halda boltanum og reyna á ný.
Eyða Breyta
Arnór Borg í hörkufæri eftir snapra sókn Vikinga en varnarmaður hendir sér fyrir skot hans úr teignum.
Víkingar halda boltanum og reyna á ný.
Eyða Breyta
42. mín
Víkingar verið að reyna að berja sig í gang síðustu mínútur en gestirnir varist fimlega til þessa átt sín augnablik fram völlinn.
Eyða Breyta
Víkingar verið að reyna að berja sig í gang síðustu mínútur en gestirnir varist fimlega til þessa átt sín augnablik fram völlinn.
Eyða Breyta
37. mín
Luigi spólar sig í gegnum alla vörn Gróttu og kemst einn gegn Rafal sem gerir vel og ver í horn.
Víkingar dæmdir brotlegir eftir hornið.
Eyða Breyta
Luigi spólar sig í gegnum alla vörn Gróttu og kemst einn gegn Rafal sem gerir vel og ver í horn.
Víkingar dæmdir brotlegir eftir hornið.
Eyða Breyta
35. mín
Lið Gróttu hreinlega verið sterkara síðustu mínútur ef eitthvað er. Víkingar hægir og hálf "sloppy" í sinni nálgun eftir að hafa komist yfir og ekki verið sannfærandi.
Eyða Breyta
Lið Gróttu hreinlega verið sterkara síðustu mínútur ef eitthvað er. Víkingar hægir og hálf "sloppy" í sinni nálgun eftir að hafa komist yfir og ekki verið sannfærandi.
Eyða Breyta
29. mín
Byrjað að hellirigna hér á vellinum. Kemur ekki til með að hægja á leiknum sem er vel.
Eyða Breyta
Byrjað að hellirigna hér á vellinum. Kemur ekki til með að hægja á leiknum sem er vel.
Eyða Breyta
27. mín
Sveinn Gísli er í bölvuðu brasi með Patrik Orra og hleypir honum hér inn á teig Víkinga þar sem Patrkik á skot sem Þórður þarf að hafa fyrir að verja.
Eyða Breyta
Sveinn Gísli er í bölvuðu brasi með Patrik Orra og hleypir honum hér inn á teig Víkinga þar sem Patrkik á skot sem Þórður þarf að hafa fyrir að verja.
Eyða Breyta
19. mín
MARK! Arnar Þór Helgason (Grótta)
Grótta hefur jafnað leikinn. Eftir hornspyrnu sem Þórður missir af virðist boltinn fara af enninu á Arnari í netið af rosalega stuttu færi.
Víkingar höfðu verið í allskonar vandræðum á undan horninu og náð að koma boltanum í horn með herkjum.
Eyða Breyta
Grótta hefur jafnað leikinn. Eftir hornspyrnu sem Þórður missir af virðist boltinn fara af enninu á Arnari í netið af rosalega stuttu færi.
Víkingar höfðu verið í allskonar vandræðum á undan horninu og náð að koma boltanum í horn með herkjum.
Eyða Breyta
12. mín
MARK! Helgi Guðjónsson (Víkingur R.), Stoðsending: Logi Tómasson
Víkingar taka forystu
Hornspyrna frá Loga frá vinstri tekin á nærstöng. Þar mætir Helgi á markteig og skilar boltanum í netið sem hafði þó viðkomu í Rafal í markinu.
Eyða Breyta
Víkingar taka forystu
Hornspyrna frá Loga frá vinstri tekin á nærstöng. Þar mætir Helgi á markteig og skilar boltanum í netið sem hafði þó viðkomu í Rafal í markinu.

Eyða Breyta
9. mín
Fer þokkalega af stað þessi leikur. Víkingar vissulega ögn skarpari en Gróttumenn að eiga sín móment. Kannski ekki náð að velgja heimamönnum undir uggum en hafa vissulega látið þá hugsa.
Eyða Breyta
Fer þokkalega af stað þessi leikur. Víkingar vissulega ögn skarpari en Gróttumenn að eiga sín móment. Kannski ekki náð að velgja heimamönnum undir uggum en hafa vissulega látið þá hugsa.
Eyða Breyta
5. mín
Víkingar að pressa. Viktor vinnur boltann ofarlega á vellinum og á skotið en beint í varnarmann, Víkingar halda boltanum og þrýsta Gróttuliðinu neðar á völlinn.
Eyða Breyta
Víkingar að pressa. Viktor vinnur boltann ofarlega á vellinum og á skotið en beint í varnarmann, Víkingar halda boltanum og þrýsta Gróttuliðinu neðar á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn
Erlendur Eiríksson er með flautuna í Víkinni í dag. Honum til aðstoðar eru þau Andri Vigfússon og Rúna Kristín Stefánsdóttir.
Ingi Jónsson er svo eftirlitsmaður KSÍ.
Eyða Breyta
Dómarinn
Erlendur Eiríksson er með flautuna í Víkinni í dag. Honum til aðstoðar eru þau Andri Vigfússon og Rúna Kristín Stefánsdóttir.
Ingi Jónsson er svo eftirlitsmaður KSÍ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viðuereignir í bikar
Liðin hafa háð eina viðureign sín á milli í Bikarnum frá upphafi.
Þau mættust í 32 liða úrslitum Visa bikarsins sáluga árið 2008 þar sem Víkingar höfðu sigur 1-0 með marki frá Pétri Viðarssyni sem var á láni hjá Víkingum frá FH það sumarið.
Eyða Breyta
Fyrri viðuereignir í bikar
Liðin hafa háð eina viðureign sín á milli í Bikarnum frá upphafi.
Þau mættust í 32 liða úrslitum Visa bikarsins sáluga árið 2008 þar sem Víkingar höfðu sigur 1-0 með marki frá Pétri Viðarssyni sem var á láni hjá Víkingum frá FH það sumarið.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur
Víkingur eins og önnur Bestu deildarlið kom inn í keppnina í 32 liða úrslitum. Þar dróst liðið gegn Magna frá Grenivík sem mætti í Víkina þann 20. apríl síðastliðinn.
Magnamenn gáfu Víkingum ágætis leik þótt lokatölur hafi á endanum orðið 6-2 Víkingum í vil,
Í deildinni er Víkingur enn ósigrað og situr í raun á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.
Eyða Breyta
Víkingur
Víkingur eins og önnur Bestu deildarlið kom inn í keppnina í 32 liða úrslitum. Þar dróst liðið gegn Magna frá Grenivík sem mætti í Víkina þann 20. apríl síðastliðinn.
Magnamenn gáfu Víkingum ágætis leik þótt lokatölur hafi á endanum orðið 6-2 Víkingum í vil,
Í deildinni er Víkingur enn ósigrað og situr í raun á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta
Lærisveinar Chris Brazzell hafa leikið tvisvar til þessa í keppninni. Liðið byrjaði á því að slá út kollega sína í Lengjudeildinni í liði Vestra 1-0 þar sem Arnþór Páll Hafsteinsson skoraði eina mark leiksins strax á annari mínútu.
Í 32 liða úrslitum mætti Grótta 4.deildar liði KH á Vivaldivellinum. Óhætt er að segja að þar hafi lið Gróttu lent í kröppum dansi gegn Luis Alberto Rodriguez Quintero og félögum sem tóku forystuna snemma leiks. Leikurinn var í járnum allt fram á 86.mínútu þegar Sigurður Steinar Björnsson sem er á láni hjá Gróttu frá Víkingum kom Gróttu í 4-2. Danny Tobar Valencia lagaði þó stöðuna í fyrir leikslok fyrir KH og lokatölur 4-3 í frábærum bikarleik.
Í Lengjudeildinni hefur lið Gróttu farið rólega af stað ef svo má að orði komast. Tvö jafntefli í fyrstu leikjum tímabils er uppskeran þar á bæ. Ekki það að það skipti nokkru máli þegar út í þennan leik er komið.
Eyða Breyta
Grótta
Lærisveinar Chris Brazzell hafa leikið tvisvar til þessa í keppninni. Liðið byrjaði á því að slá út kollega sína í Lengjudeildinni í liði Vestra 1-0 þar sem Arnþór Páll Hafsteinsson skoraði eina mark leiksins strax á annari mínútu.
Í 32 liða úrslitum mætti Grótta 4.deildar liði KH á Vivaldivellinum. Óhætt er að segja að þar hafi lið Gróttu lent í kröppum dansi gegn Luis Alberto Rodriguez Quintero og félögum sem tóku forystuna snemma leiks. Leikurinn var í járnum allt fram á 86.mínútu þegar Sigurður Steinar Björnsson sem er á láni hjá Gróttu frá Víkingum kom Gróttu í 4-2. Danny Tobar Valencia lagaði þó stöðuna í fyrir leikslok fyrir KH og lokatölur 4-3 í frábærum bikarleik.
Í Lengjudeildinni hefur lið Gróttu farið rólega af stað ef svo má að orði komast. Tvö jafntefli í fyrstu leikjum tímabils er uppskeran þar á bæ. Ekki það að það skipti nokkru máli þegar út í þennan leik er komið.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason (f)

3. Arnar Númi Gíslason
5. Patrik Orri Pétursson

8. Tómas Johannessen
('61)

10. Kristófer Orri Pétursson
('61)

14. Arnþór Páll Hafsteinsson
('61)

22. Tareq Shihab
26. Arnar Daníel Aðalsteinsson
28. Aron Bjarki Jósepsson
29. Grímur Ingi Jakobsson
('61)

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
6. Ólafur Karel Eiríksson
('61)

7. Pétur Theódór Árnason
('61)

11. Ívan Óli Santos
('61)

19. Kristófer Melsted
21. Hilmar Andrew McShane
('61)

25. Valtýr Már Michaelsson
Liðstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Arnar Þór Axelsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gareth Thomas Owen
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Gul spjöld:
Arnar Þór Helgason ('17)
Patrik Orri Pétursson ('77)
Rauð spjöld: