Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Selfoss
2
2
Þór
0-1 Aron Ingi Magnússon '34
Guðmundur Tyrfingsson '59 1-1
Adrian Sanchez '83 2-1
2-2 Aron Ingi Magnússon '86
20.08.2023  -  18:00
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður á Jáverk-vellinum
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 307
Maður leiksins: Aron Ingi Magnússon (Þór)
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson ('45)
4. Oskar Wasilewski
5. Jón Vignir Pétursson (f)
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
9. Aron Fannar Birgisson ('57)
10. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('45)
19. Gonzalo Zamorano
21. Aron Einarsson
22. Þorsteinn Aron Antonsson
77. Hrannar Snær Magnússon

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
6. Adrian Sanchez ('45)
10. Gary Martin ('57)
15. Alexander Clive Vokes
17. Valdimar Jóhannsson
20. Guðmundur Tyrfingsson ('45)
23. Þór Llorens Þórðarson

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Lilja Dögg Erlingsdóttir
Eyþór Orri Árnason

Gul spjöld:
Ívan Breki Sigurðsson ('15)
Þorlákur Breki Þ. Baxter ('28)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Jafntefli loktölur Skýrsla væntanleg
88. mín Gult spjald: Marc Rochester Sörensen (Þór )
86. mín MARK!
Aron Ingi Magnússon (Þór )
Stoðsending: Ingimar Arnar Kristjánsson
Þór jafnar!!! Vilhelm fær flugbraut á kanntinum og á fyrirgjöf þar sem Ingimar tekur boltann niður og leggur hann upp fyrir Aron sem lúðrar boltanum í netið og jafnar leikinn
85. mín
Fyrirgjöf Aron Einars fer í Bjarka og nálægt því að setja það í sitt eigið mark en Aron er vel vakandi
83. mín MARK!
Adrian Sanchez (Selfoss)
Stoðsending: Gonzalo Zamorano
SELFOSS KEMST YFIR! Góð hornspyrna hjá Gonzalo er beint á Adrian sem flikkar boltanum í fjær hornið og Selfoss kemst verðskuldað yfir í leiknum
82. mín
Gummi klúðrar gegn opnu marki! Gary á sprett upp völlinn og á skot í varnarmann þar sem Gummi Tyrfings er einn á móti opnu marki en setur boltann í slánna
75. mín Gult spjald: Bjarni Guðjón Brynjólfsson (Þór )
74. mín
Skotið frá Marc er hátt yfir markið
73. mín
Þór fær aukaspyrnu fyrir utan D-bogann
71. mín
Inn:Hermann Helgi Rúnarsson (Þór ) Út:Kristján Atli Marteinsson (Þór )
69. mín
Ekkert kemur úr horninu
68. mín
Gary rúllar boltanum stutt á Jón sem á skot í varnarmann og í horn
68. mín
Selfoss fær aukaspyrnu fyrir utan teiginn en svolítið langt í burtu
66. mín
Ingvi skallar frá
65. mín
Þór fær aukaspyrnu við hliðarlínunna hægramegin
64. mín
Gary kemur boltanum í netið en er klárlega rangstæður
62. mín
Flott uppspik hjá Selfossi sem endar hjá Gary sem battar boltann upp fyrir Aron Einars sem lætur vaða en skot hans framhjá
62. mín
Inn:Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór ) Út:Kristófer Kristjánsson (Þór )
59. mín MARK!
Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Stoðsending: Gonzalo Zamorano
Selfoss jafnar!!! Hornspyrna Gonzalo er fullkominn beint á Gumma sem skallar boltann niður en Aron nær að verja en boltinn kominn yfir línunna og Selfoss jafnar
58. mín
Horn fyrir Selfoss
57. mín
Inn:Gary Martin (Selfoss) Út:Aron Fannar Birgisson (Selfoss)
Aðeins eldri skipting
55. mín
Inn:Vilhelm Ottó Biering Ottósson (Þór ) Út:Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór )
53. mín
Selfoss hársbreydd frá því að jafna Gummi og Aron Fannar taka flottan þríhyrning inní teig Þórs og Gummi kemur með fyrirgjöf þar sem Ingvi er aðeins of seinn og Gonzalo á skot í stöngina á móti hálfopnu marki ótrúlegt að þeir séu ekki búnir að jafna
48. mín
Föst spyrna frá Jón sem Aron kýlir frá
47. mín
Selfoss fær aukaspyrnu nálægt vítateigshorninu
47. mín
Þór hreinsar
46. mín
Selfoss fær horn
46. mín
Leikur hafinn
Þór byrjar seinni hálfleikinn
45. mín
Inn:Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss) Út:Þorlákur Breki Þ. Baxter (Selfoss)
45. mín
Inn:Adrian Sanchez (Selfoss) Út:Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss)
45. mín
Hálfleikur
Stöngin hjá Gonzalo! Langur bolti frá Ingva er fullkominn á Gonzalo sem er í góðu færi og köttar á hægri og á skot í stöngina svo stuttu er flautað til hálfleiks
42. mín
Hornið aftur í gegnum alla en núna er skotið frá þeim framhjá
42. mín
Þór fær annað horn
39. mín
Hornið í gegnum allan pakkann og á Bjarna sem er aleinn á fjærstönginni og á hálfgert skot og fyrirgjöf sem endar hjá Þorsteini sem hreinsar
39. mín
Þór fær hornspyrnu
36. mín
Þór nálægt því að tvöfalda forystunna strax Alexander fær boltann í annari skyndisókn nema núna lætur hann sjálfur vaða og skot hans er rétt framhjá
34. mín MARK!
Aron Ingi Magnússon (Þór )
Stoðsending: Alexander Már Þorláksson
Þórsarar komast yfir! Skyndisókn hjá Þór þar sem boltinn berst á Alexander sem fer einn á einn gegn Oskar fer inn á völlinn og rennir honum á Aron Inga sem keyrir á Ívan og lætur vaða og skotið hans fer af varnarmanni og inn
31. mín
Þórsarar vilja aftur víti en Aðalbjörn er ósammála aftur
30. mín
Marc með spyrnuna á miðjan teiginn sem Selfoss hreinsar
29. mín
Þór fá horn
28. mín Gult spjald: Þorlákur Breki Þ. Baxter (Selfoss)
24. mín
Kristófer kemur sér að endalínunni og á góða fyrirgjöf á Alexander sem á góðan skalla en hann er framhjá
18. mín
Aron bjargar Þór aftur með ennþá betri vörslu! Langur bolti inná teignn frá ívan Breka þar á Oskar sem nær að koma honum á Aron Fannar sem er inní markteig Þórs en skotið hans er beint á markið þar sem Aron er fljótur að bregðast við og ver frábærlega
16. mín
Ekkert kemur úr horninu
16. mín
Gott skot Stutt horn út á Aron Einars sem hefur fullt af plássi fyrir framan sig og lætur vaða í gegnum þvöguna en Aron ver vel í horn
15. mín
Selfoss fær horn
15. mín Gult spjald: Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss)
15. mín
Þór í góðri stöðu en ekkert verður úr því
10. mín
Þórsarar hreinsa
9. mín
Stutt horn á Breka sem fær annað horn
9. mín
Selfoss fær horn
8. mín
Fyrstu mínútur búnar að vera mjög physical og gæti orðið erfiður leikur að dæma
7. mín
Jón með skot yfir markið
6. mín
Gonzalo á flottan sprett og klobbar tvo og fær aukaspyrnu á góðum stað
4. mín
Ekkert verður úr þessu
3. mín
Þór fær annað horn
2. mín
Selfloss hreinsa
1. mín
Þórsarar vilja víti strax en Aðalbjörn gefur þeim bara horn
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er komið af stað Selfoss byrjar leikinn
Fyrir leik
Liðin komin inn Þorlákur gerir engar breytingar á liðinu eftir sigur á Þrótt en Dean gerir fimm breytingar á liði sínu eftir tap gegn Njarðvík

Oskar fyrir Adrian
Aron Fannar fyrir Gary
Gonzalo fyrir Valdimar
Ingvi fyrir Alexander Clive
Aron Einarsson fyrir Guðmund
Fyrir leik
Í BEINNI:
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Þór-Selfoss Þessi lið mættust á Akureyri í 7. umferð en þar höfðu Þórsarar betur og unnu 2-1 sigur.

Alexander Már kom Þór snemma yfir í leiknum áður en Reynir Freyr fékk slæmt höfuðhögg og þurfti að vera fluttur með sjúkrabíl en það stoppaði ekki Þór því að Alexander bætti öðru marki við strax í byrjun seinni hálfleiks en Gonzalo náði að minnka muninn en það dugði ekki til og loka tölur 2-1 fyrir Þór
Fyrir leik
Gegni Þórs Þór hefur verið að ganga ágætlega og eru búnir að vinna 3 af síðust 5 og eru í 6. sæti með 23. stig og eru einu stigi frá umspili á eftir Vestri.

Síðati leikur Þórs var gegn Þrótt á heimavelli en þar unnu þeri endurkomu sigur gegn þeim en þeir lentu undir snemma í leiknum og fengu víti dæmt á sig um miðjan fyrri hálfleikinn en Þróttur klikkuðu á henni og Þór nýttu sér það og jöfnuðu leikinn stuttu seinna og staðan 1-1 í hálfleik.
Þórsarar skoruðu svo sigurmark á síðustu mínútu leiksins og unnu 2-1

Hinrik Harðarson (7'-Þróttur)
Alexander Már Þorláksson (27'-Þór)
Ragnar Óli Ragnarsson (90'-Þór)


Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Fyrir leik
Gengi Selfoss Eftir að hafa unnið þrjá leiki í röð hefur hallað undan fæti hjá Selfossi og eru þeir núna búnir að tapa þrem í röð og eru núna einu stigi frá fallsæti eftir að hafa verið fyrir stuttu einu stigi frá umspili en deildin er svo fljót að breytast með þessum breytingum

Síðasti leikur Selfoss var hér á Jáverk velli gegn Njarðvík en voru komnir 0-2 undir eftir aðeins fimm mínútur og 0-3 undir í hálfleik. Selfoss komu svo sem allt annað lið í seinni hálfleik og náðu að minnka muninn í 2-3 og fengu svo dauðafæri úr aukaspyrnu á vítateigs línunni en skot Jón Vignis fór framhjá markinu og Selfoss þurfti að sætta sig við 0 stig.

Oumar Diouck (2'- Njarðvík)
Rafael Alexandre Romao Victor (5'-Njarðvík)
Rafael Alexandre Romao Victor (41'-Njarðvík)
Gonzalo Zamorano Leon (60'-Selfoss)
Oskar Wasilewski (74'-Selfoss)

Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Fyrir leik
18 umferð Lengjudeild karla Velkomin í beina textalýsingu frá Jáverk-vellinum þar sem Selfoss tekur á móti Þór í seinni leik dagsins hér á Selfossi

Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Akseli Matias Kalermo
6. Kristján Atli Marteinsson ('71)
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
9. Alexander Már Þorláksson
10. Aron Ingi Magnússon
11. Marc Rochester Sörensen
15. Kristófer Kristjánsson ('62)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('55)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Snorri Þór Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('71)
18. Birkir Ingi Óskarsson
19. Davíð Örn Aðalsteinsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('55)
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('62)

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Jónas Leifur Sigursteinsson
Sævar Eðvarðsson
Guðrún Marín Viðarsdóttir

Gul spjöld:
Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('75)
Marc Rochester Sörensen ('88)

Rauð spjöld: