Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
LL
1
1
Þróttur R.
1
KA
4
2
Keflavík
Jakob Snær Árnason
'3
1-0
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'6
2-0
2-1
Ísak Daði Ívarsson
'18
Ásgeir Sigurgeirsson
'24
3-1
3-2
Nacho Heras
'47
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'88
4-2
20.09.2023 - 16:15
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Daníel Hafsteinsson
('61)
8. Harley Willard
('70)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
('70)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
29. Jakob Snær Árnason
30. Sveinn Margeir Hauksson
('84)
Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
8. Pætur Petersen
('70)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('70)
14. Andri Fannar Stefánsson
('61)
21. Mikael Breki Þórðarson
44. Valdimar Logi Sævarsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
('84)
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson
Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('14)
Rodrigo Gomes Mateo ('81)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sigur KA staðreynd. Keflavík í miklum vandræðum á botni deildarinnar. Skýsla og viðtöl koma inn á síðuna síðar í kvöld.
88. mín
MARK!
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Stoðsending: Pætur Petersen
Stoðsending: Pætur Petersen
MAAAAARK!
Pætur fær boltann inn á teiginn og á sendingu þvert yfir Þar sem Hallgrímur er mættur og setur boltann í opið markið.
71. mín
Keflvíkingar á leið upp í skyndisókn. Frans klappar boltanum full mikið en sendir að lokum á Ísak Daða sem á slkot sem Stubbur ver.
65. mín
Muhamed Alghoul kemst í geng en fær tvo varnarmenn KA á eftir sér og þeim tekst að loka á færið. Edon Osmani kemur inn á teiginn og er dauðafrír en Aghoul missir boltann.
52. mín
Magnús Þór Magnússon liggur hér. Hann fékk boltann í hausinn af mjög stuttu færi eftir útspark hjá Stubb!
Hann er staðinn upp og heldur leik áfram!
Hann er staðinn upp og heldur leik áfram!
49. mín
STUBBUR Í VESENI!
Ætlar að hreinsa boltann í burtu en Sami Kamel kemst fyrir, boltinn berst til Edon Osmani sem á sendingu fyrir en enginn Keflvíkingur inn í teignum.
47. mín
MARK!
Nacho Heras (Keflavík)
MAAAARK!
Nacho skallar boltann í netið eftir fyrirgjöf úr aukaspyrnu frá Sami Kamel!
43. mín
Keflavík fær horn
Sækja hart að marki KA þessa stundina!
Nacho Heras með skalla yfir
Nacho Heras með skalla yfir
40. mín
Ásgeir Sigurgeirs með skot á vítateigshorninu, ætlaði væntanlega að skrúfa boltann í hornið en boltinn fer beint í fangið á Mathias.
35. mín
Mohamed Alghoul leikur á Dusan og er kominn í fínt færi en skotið slakt og Stubbur ekki í vandræðum
29. mín
Ívar Örn Árnason með sendingu fyrir og Jakob Snær rennir sér í boltann en boltinn fer í stöngina!
27. mín
Axel Ingi kemst í gott færi en Steinþór ver út í teiginn beint fyrir fætur Sami Kamel en Dusan kemst fyrir skotið
24. mín
MARK!
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
MAAAARK!
ÓTRÚLEGT MARK! Ásgeir er hérna á hægri kanti og setur boltann yfir Mathias í marki Keflavíkur!
18. mín
MARK!
Ísak Daði Ívarsson (Keflavík)
Stoðsending: Axel Ingi Jóhannesson
Stoðsending: Axel Ingi Jóhannesson
MAAAAARK
Axel fær flugbraut upp kantinn og á sendingu meðfram jörðinni og Ísak tekur hlaupið á nær og leggur boltann í netið af stuttu færi.
15. mín
KA fær hornspyrnu
Hallgrímur Mar klippir boltann nánast inn á markteig en frábærlega varið hjá Mathias!
6. mín
MARK!
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Stoðsending: Harley Willard
Stoðsending: Harley Willard
MAAAARK!
Ég var enn að skrifa um fyrra markið þegar annað markið kemur. Willard með utanfótar snuddu inn fyrir vörn Keflavíkur, Hallgrímur ótrúlega einn og eftirleikurinn auðveldur.
3. mín
MARK!
Jakob Snær Árnason (KA)
Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAAARK
Hallgrímur Mar sendir boltann inn fyrir vörn Keflavíkur á Jakob sem keyrir inn á teiginn og leggur boltann framhjá Mathias.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Það eru markmannsskipti.Kristijan Jajalo dettur út og Steinþór Már Auðunsson kemur. Jóan Símun Edmundsson og Elfar Árni Aðalsteinsson detta einnig út og Ásgeir Sigurgeirsson og Jakob Snær Árnason koma inn.
Það eru fjórar breytingar á liði Keflavíkur sem tapaði 3-0 gegn Stjörnunni í síðustu umferð fyrir tvískiptingu. Dagur Ingi Valsson, Stefan Alexander Ljubicic, Sindri Þór Guðmundsson og Olekseii Kvotun detta út. Axel Ingi Jóhannesson, Edon Osmani, Frans Elvarsson og Ísak Daði Ívarsson koma inn í liðið.
Það eru fjórar breytingar á liði Keflavíkur sem tapaði 3-0 gegn Stjörnunni í síðustu umferð fyrir tvískiptingu. Dagur Ingi Valsson, Stefan Alexander Ljubicic, Sindri Þór Guðmundsson og Olekseii Kvotun detta út. Axel Ingi Jóhannesson, Edon Osmani, Frans Elvarsson og Ísak Daði Ívarsson koma inn í liðið.
Fyrir leik
Dómarateymið
Pétur Guðmundsson verður með flautuna hér í dag. Eysteinn Hrafnkelsson og Hreinn Magnússon verða honum til aðstoðar. Sveinn Arnarsson er skilta dómari og Vilhelm Adolfsson er eftirlitsmaður KSÍ.
Fyrir leik
Útisigur í dag
Benedikt Warén leikmaður Vestra í Lengjudeildinni er spámaður umferðarinnar en hann spáir útisigri í dag.
KA 0 - 1 Keflavík
Þetta verður bragðdaufur leikur, KA mun sakna Alex Freys í þessum leik og Keflavík mun vinna 0-1.
Alex Freyr Elísson spilar líklega ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla
KA 0 - 1 Keflavík
Þetta verður bragðdaufur leikur, KA mun sakna Alex Freys í þessum leik og Keflavík mun vinna 0-1.
Alex Freyr Elísson spilar líklega ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla
Fyrir leik
Keflvíkingar náðu í stig
Keflavík hefur aðeins unnið einn leik í Bestu deildinni en það var í fyrstu umferð gegn Fylki. Það hefur verið nóg að gera hjá KA í sumar en liðið náði langt í forkeppni Sambandsdeildarinnar og eins og áður segir fór liðið alla leið í úrslit Mjólkurbikarisins. Það er hins vegar ljóst að liðið ætlaði sér að berjast í efri hlutanum.
Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli á Akureyri en það var mun meira fjör í Keflavík þar sem leiknum lauk með 4-3 sigri KA. Sigurður Ragnar Eyjólfsson þáverandi þjálfari Keflavíkur fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins þar sem hann var ósáttur við að liðið sitt hafi ekki fengið vítaspyrnu.
Keflavík 3 - 4 KA
1-0 Sindri Þór Guðmundsson ('14 )
1-1 Bjarni Aðalsteinsson ('43 )
1-2 Bjarni Aðalsteinsson ('45 )
2-2 Viktor Andri Hafþórsson ('59 )
2-3 Sveinn Margeir Hauksson ('64 )
3-3 Ásgeir Páll Magnússon ('72 )
3-4 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('73 )
Bjarni Aðalsteinsson
Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli á Akureyri en það var mun meira fjör í Keflavík þar sem leiknum lauk með 4-3 sigri KA. Sigurður Ragnar Eyjólfsson þáverandi þjálfari Keflavíkur fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins þar sem hann var ósáttur við að liðið sitt hafi ekki fengið vítaspyrnu.
Keflavík 3 - 4 KA
1-0 Sindri Þór Guðmundsson ('14 )
1-1 Bjarni Aðalsteinsson ('43 )
1-2 Bjarni Aðalsteinsson ('45 )
2-2 Viktor Andri Hafþórsson ('59 )
2-3 Sveinn Margeir Hauksson ('64 )
3-3 Ásgeir Páll Magnússon ('72 )
3-4 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('73 )
Bjarni Aðalsteinsson
Fyrir leik
Góðan daginn
Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og Keflavíkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í neðri hlutanum. Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri.
Það er mikið í húfi í dag. 15 stig eru í pottinum en KA er efst í neðri hlutanum þremur stigum á undan HK. Liðið er að spila sinn fyrsta leik síðan liðið tapaði í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Víkingum um helgina þar sem mikið var um umdeild atvik.
Keflavík er á botni deildarinnar átta stigum frá öruggu sæti svo það má fara lítið úrskeðis svo liðið falli ekki í Lengjudeildina.
Það er mikið í húfi í dag. 15 stig eru í pottinum en KA er efst í neðri hlutanum þremur stigum á undan HK. Liðið er að spila sinn fyrsta leik síðan liðið tapaði í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Víkingum um helgina þar sem mikið var um umdeild atvik.
Keflavík er á botni deildarinnar átta stigum frá öruggu sæti svo það má fara lítið úrskeðis svo liðið falli ekki í Lengjudeildina.
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f)
6. Sindri Snær Magnússon
9. Muhamed Alghoul
19. Edon Osmani
('72)
23. Sami Kamel
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
25. Frans Elvarsson (f)
('77)
26. Ísak Daði Ívarsson
('81)
Varamenn:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
2. Alex Þór Reynisson
10. Dagur Ingi Valsson
('72)
11. Stefan Ljubicic
('77)
21. Aron Örn Hákonarson
50. Oleksii Kovtun
89. Robert Hehedosh
('81)
Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Luka Jagacic
Stefán Bjarki Sturluson
Guðmundur Árni Þórðarson
Stefán Sigurður Ólafsson
Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('56)
Rauð spjöld: