Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
Valur
3
1
Þór/KA
Amanda Jacobsen Andradóttir '24 1-0
Amanda Jacobsen Andradóttir '27 2-0
Jasmín Erla Ingadóttir '70 3-0
3-1 Sandra María Jessen '88
21.04.2024  -  15:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og smá vindur, flott fótbolta veður.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Amanda Jacobsen Andradóttir
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker ('79)
8. Kate Cousins ('79)
9. Amanda Jacobsen Andradóttir ('90)
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('65)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('65)
29. Jasmín Erla Ingadóttir

Varamenn:
20. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
13. Nadía Atladóttir ('65)
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('79)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('90)
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('65)
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir ('79)

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir
Hallgrímur Heimisson

Gul spjöld:
Fanndís Friðriksdóttir ('38)
Hailey Whitaker ('41)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Valur sigrar Þór/KA í fyrsta leik Bestu deildar kvenna 3-0 á heimavelli. Amanda með yfirburða frammistöðu í þessum leik.

Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag, takk fyrir mig!
91. mín
Það eru 3 mínútur til uppbótar í leiknum.
90. mín
Inn:Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Valur) Út:Amanda Jacobsen Andradóttir (Valur)
90. mín
Amanda mætt ein gegn markverði sem hleypur á móti henni, Amanda vippar þó botlanum yfir Hörpu og boltinn endar framhjá
89. mín
Bríet Fjóla með fyrirgjöf inn í teigin sem Sandra María skallar rétt yfir markið
88. mín MARK!
Sandra María Jessen (Þór/KA)
Mark sem kemur of seint Sandra María með þrumuskot frá stuttu færi sem endar í netið. Það er þó farið að vera of seint fyrir comeback.
85. mín
Amanda með fyrirgjöf inn í teig sem lendir á fætur Guðrúnu. Guðrún lætur vaða, en Harpa ver skotið.
83. mín
Inn:Emelía Ósk Kruger (Þór/KA) Út:Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
81. mín
Valur vinnur hornspyrnu.

Jasmín skallar boltann rétt svo útaf.
80. mín
Amanda skýtur beint á varnaveggin og boltinn enda útaf fyrir hornspyrnu.
79. mín
Inn:Málfríður Erna Sigurðardóttir (Valur) Út:Kate Cousins (Valur)
79. mín
Inn:Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir (Valur) Út:Hailey Whitaker (Valur)
79. mín
Cousins er tekinn niður rétt fyrir utan teig.

Ætlar Amanda að gera það sama og hún gerði seinasta leik?
74. mín
Inn:Bríet Fjóla Bjarnadóttir (Þór/KA) Út:Amalía Árnadóttir (Þór/KA)
74. mín
Inn:Hildur Anna Birgisdóttir (Þór/KA) Út:Lidija Kulis (Þór/KA)
70. mín MARK!
Jasmín Erla Ingadóttir (Valur)
3-0! WOW! Þetta var flott mark!

Valskonur eiga aukaspyrnu sem nær inn í teiginn. Boltinn skoppar eitthvað á milli leikmanna, en svo nær Jasmín að vippa boltanum yfir Hörpu í markinu og inn í netið.
68. mín
Agnes Birta skallar boltanum rétt yfir markið eftir fyrirgjöf frá Huldu Ósk. Þór/KA mætti alveg fara að setja boltann inn í teig til að gera meiri spennu í þetta.
65. mín
Inn:Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (Valur) Út:Fanndís Friðriksdóttir (Valur)
65. mín
Inn:Nadía Atladóttir (Valur) Út:Ísabella Sara Tryggvadóttir (Valur)
64. mín
Valur vinnur hornspyrnu.
64. mín
Amanda með frábært skot sem Harpa nær að slá í burtu
62. mín
Amanda með aukaspyrnu frá hægri kanti, hún leggur boltann inn í teig, en enginn nær í boltann.
60. mín
Inn:Bríet Jóhannsdóttir (Þór/KA) Út:Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Þór/KA)
58. mín
Valur vinnur sér hornspyrnu.

Eftir smá barsl fær Amanda boltann aftur og nær and senda lágt inn í teig á Berglindi sem skýtur yfir markið á stuttu færi.
53. mín
Cousins með skot sem deflektar af varnamanni Þór/KA og Harpa tekur svo boltann með þægindum
52. mín
Sandra María tekur niður Cousins
47. mín
Þór/KA eiga hornspyrnu.

Hulda Björk með skalla sem endar nær ekki til marksins. Svo fær Amalía boltann og tekur skot sem er varið.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn! Þór/KA sparka seinni hálfleik í gang.
45. mín
Hálfleikur
2-0 hér í lok fyrri hálfeik. Valur hafa verið miklu starkari, en Þór/KA átt sína sénsa. Þetta er alls ekki búið, en Þór/KA þarf að eiga frábæran sinni hálfleik til að fá stig úr þessum leik.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

45. mín
Aðeins einni mínútu bætt við hér í fyrri hálfleik
45. mín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

41. mín
Karen María tekur aukaspyrnu sem endar beint í fangið á Fanney Birtu
41. mín Gult spjald: Hailey Whitaker (Valur)
40. mín
Sandra María nálægt því að skora fyrir Þór/KA, en endar svo með að fá boltann í andlitið og stoppað var leikin í smá stund.
38. mín Gult spjald: Fanndís Friðriksdóttir (Valur)
37. mín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

35. mín
Sandra María með laust skot á markið sem Fanney nær að grípa.
32. mín
Fanndís ein gegn markvörð, en skýtur boltanum framhjá.
30. mín
Ekki hvort, heldur hvenær fær Amanda þrennu? Fanndís kemur upp vinstri kant og sendir inn fyrirgjöf inn í teig þar sem Amanda bíður. Amanda skallar svo boltanum rétt yfir markið. Nálægt þrennunni þarna
27. mín MARK!
Amanda Jacobsen Andradóttir (Valur)
Stoðsending: Fanndís Friðriksdóttir
Amanda með sitt annað mark! Hún var ekki lengi að bæta við öðru marki.

Amanda fær boltann frá Fanndísi með enga menn á sig. Hún lætur þá vaða fyrir utan teig og Harpa nær ekki teygja sig í þennan bolta.
24. mín MARK!
Amanda Jacobsen Andradóttir (Valur)
Stoðsending: Jasmín Erla Ingadóttir
ÞAÐ HLAUT AÐ KOMA! Fyrsta mark Bestu deildar kvenna 2024 er komið!

Jasmín Erla með sendingu frá vinstri kanti sem Amanda teygjir sér í og nær að koma boltanum rétt undir Hörpu í markinu.

Valur búið að vera sterkari hér fyrsti hálfleik, en Þór/KA hefur átt sína sénsa
22. mín
Berlgind Rós með skot sem endar rétt yfir markið
17. mín
Fanndís hleypur inn á vinstri kanti og sendir boltann inn í teiginn sem Harpa nær að grípa.
13. mín
Amanda með frábæra sendingu á Önnu Björk á vinstri vængi. Anna rennir boltanum svo inn í teig þar sem Cousins fær boltann, en nær ekki að skjóta honum.
12. mín
Fanndís með þrumuskot fyrir utan sem Harpa nær að verja útaf. Valur á hornspyrnu
11. mín
Þór/KA nærrum því komnir yfir. Leikmaður Þór/KA hleypur inn vinstr megin og nær skoti á markið. Fanney INga ver boltann og hann rennur útaf.

Þór/KA fá svo hornspyrnu og nær Kimberley skoti sem endar rétt framhjá markinu.
9. mín
Boltinn kemur inn í teig á Önnu Björk, en hún stendur rangstæð.
5. mín
Ísabella brýtur á Margréti við teig Þór/KA.
4. mín
Valur að vinna sér inn hornspyrnu.
1. mín
Leikur hafinn
Valur sparkar leikinn í gang. Besta deild kvenna er formlega hafin!
Fyrir leik
Þetta fer að byrja! Leikmenn eru að labba inn á völlin, ekki langt í þetta!
Fyrir leik
Fyrsta byrjunarlið Bestu deild kvenna 2024 birt! Valur gerir tvær breytingar eftir tap gegn Víking í Meistarakeppninni

Jasmín Erla og Ísabella Sara koma inn í byrjunarliðið fyrir Helenu Ósk og Guðrúnu Elísabetu.

Jóhann hefur líka valið byrjunarliðið sitt hjá Þór/KA
Fyrir leik
Seinasta tímabil Valur og Þór/KA hittust þrisvar sinnum í fyrra leiktímabilinu

Fyrsti leikurinn fór fram 6. júní og endaði leikurinn 1-0 fyrir Val
Þórdís Elva skoraði þá eina mark leiksins.Liðin mættust svo á Akureyri þann 15. ágúst, þar sem leikurinn endaði 2-3 fyrir Val
Þar skorðuðu Karen María og Bríet Jóhannsdóttir fyrir Þór/KA. Fyrir Val skoruðu Lise Dissing, Tahnai Lauren (sjálfsmark) og Ásdís Karen.Bæði Valur og Þór/KA voru í efri hluta skiftingar og fór fram þriðji leikurinn þann 31. ágúst á heimavelli Val. Það var markagleði á Hlíðarenda þegar Valur sigraði 6-0. Berglind Rós skoraði tvö mörk, Amanda, Fanndís Friðriks, Ísabella Sara og Þórdís Elva allar með eitt mark.

Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fyrir leik
Spá Fótbolti.net Besta Deild Kvenna Fótbolti.net spáir því að Valur endi í fyrsta sæti og Þór/KA í þriðja sæti.

1. Valur, 100 stig
2. Breiðablik, 89 stig
3. Þór/KA, 69 stig
4. FH, 64 stig
5. Stjarnan, 62 stig
6. Þróttur R., 60 stig
7. Víkingur R., 45 stig
8. Tindastóll, 25 stig
9. Fylkir, 22 stig
10. Keflavík, 14 stig
Fyrir leik
Fyrir leik
Fyrir leik
Helena Ólafsdóttir spáir 1. umferð Valur 1 - 1 Þór/KA
Held að þetta verði jafn og skemmtilegur leikur þar sem við fáum fullt af færum. Ég ætla að segja að tveir leikmenn sem hafa verið mjög áberandi í umræðunni sjái um að skora mörk liðanna. Amanda Andradóttir mun koma heimakonum yfir en Sandra María Jessen mun jafna fyrir norðankonur.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Berglind til Val? Mikið er búið að fjalla um að Berglind Björg sé á leiðinni til Val frá PSG. ,,Það er ekkert klárt. Ég skal svara því bara ef hún kemur.'' svaraði Pétur, þjálfari Vals, þegar hann var spurður út í hvernig væri að fá Berglindi í félagið.

Mynd: PSG
Fyrir leik
OPNUNARLEIKUR! Góða dagin gott fólk og verið hjartanlega velkomin í textalýsingu fyrir opnunarleik Bestu deild kvenna. Hér mætast Valur og Þór/KA í æsi spennandi leik í Hlíðarenda. Fótbolta sumarið er bara rétt að byrja!

Leikurinn hefst kl. 15:00

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('60)
7. Amalía Árnadóttir ('74)
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('83)
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
16. Lidija Kulis ('74)
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
3. Kolfinna Eik Elínardóttir
6. Hildur Anna Birgisdóttir ('74)
13. Sonja Björg Sigurðardóttir
17. Emelía Ósk Kruger ('83)
18. Bríet Jóhannsdóttir ('60)
21. Bríet Fjóla Bjarnadóttir ('74)

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Aron Birkir Stefánsson
Guðrún Marín Viðarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: