Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
Afturelding
1
3
KR
0-1 Rakel Grétarsdóttir '24
0-2 Katla Guðmundsdóttir '44
Saga Líf Sigurðardóttir '49 1-2
1-3 Lina Berrah '59
03.05.2025  -  14:00
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: 12.5 gráður og logn, er mig að dreyma?
Dómari: Patryk Emanuel Jurczak
Áhorfendur: 104
Maður leiksins: Katla Guðmundsdóttir
Byrjunarlið:
1. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir ('45)
6. Anna Pálína Sigurðardóttir ('45)
8. Marem Ndiongue
9. Thelma Sól Óðinsdóttir ('78)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir
13. Katrín S. Vilhjálmsdóttir
14. Sigrún Guðmundsdóttir
16. Saga Líf Sigurðardóttir (f)
21. Hanna Faith Victoriudóttir
26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
4. Ólöf Hildur Tómasdóttir ('45)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir ('45)
7. Hlín Heiðarsdóttir
15. Ísabella Eiríksd. Hjaltested ('78)
18. Tinna Guðjónsdóttir
22. Alexandra Austmann Emilsdóttir
24. Snædís Logadóttir
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Kristín Þóra Birgisdóttir
Hildur Karítas Gunnarsdóttir
Toni Deion Pressley
Ingvar Þór Kale
Tinna Guðrún Jóhannsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Gestirnir fara heim með öll 3 stigin í dag, ég þakka fyrir samfylgdina!
90. mín
2 min í uppbót segir Patryk
89. mín
Þetta eru búnar að vera fremur daufar lokamínútur leiksins, KR vilja halda í boltann og tryggja fyrstu 3 stig sumarsins.
84. mín
Inn:Aníta Björg Sölvadóttir (KR) Út:Hildur Björg Kristjánsdóttir (KR)
Fyrsta skipting gestanna á 84. Mínútu
eitthver meiðsli að stríða Hildi virðist vera
84. mín
KR fá aukaspynu ijnn í D-boganum

Lina flýtir sér að og skýtur framhjá
80. mín
Hildur virðist meidd eða þreytt, settist allavega niður og leikur stoppaður
78. mín
Inn:Ísabella Eiríksd. Hjaltested (Afturelding) Út:Thelma Sól Óðinsdóttir (Afturelding)
Ísabella fær lof í lófa frá áhorfendum
77. mín Gult spjald: Hildur Björg Kristjánsdóttir (KR)
Brot á hættulegum stað fyrir Aftureldingu!
76. mín
Pery að henda í skiptingu
75. mín
Ekkert kom uppúr hornum KR
74. mín
Horn eftir horn hjá KR
73. mín
Lina reynir inni sendingu en Esther hefur létt með að fanga boltann í loftinu
66. mín
KR með enn eitt hornið Ég er algjörlega búinn að missa töluna á hornum fyrir gestina
63. mín Gult spjald: Makayla Soll (KR)
stoppar hér mögulega skyndisókn, praktískt gult
62. mín
KR fá horn, ekkert kom úr því
60. mín
Þorbjörg Jóna með fullhressilega tæklingu, Patryk leyfir henni að sleppa undan gula spjaldinu en gefur henni seinustu viðvörun
59. mín MARK!
Lina Berrah (KR)
Mark beint úr hornspyrnu! Esther nái ekki til boltans í tæka tíð og rataði hann beint í netið!
55. mín
Þetta var dýrt Rakel! Esther fer út í skógahlaup eftir boltanum, Rakel fæ svo boltann fyrir opnu marki en skýtur framhjá! Þetta gæti reynst dýrt klúður ef Afturelding ná að svara fyrir
54. mín
Hanna Faith með enn einn boltann innfyrir, virkilega snyrtilegt en rangstæða er niðurstaðan
49. mín MARK!
Saga Líf Sigurðardóttir (Afturelding)
Stoðsending: Hanna Faith Victoriudóttir
HEIMAKONUR SVARA STRAX Virkilega góð sending hjá Hönnu Faith meðfram allri vörn KR-inga finnur Sögu beint í fætur með galopið mark! Virkilega vel gert hjá Aftureldingu!
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
45. mín
Inn:Andrea Katrín Ólafsdóttir (Afturelding) Út:Elíza Gígja Ómarsdóttir (Afturelding)
Perry með tvöfalda hálfleiks skiptingu
45. mín
Inn:Ólöf Hildur Tómasdóttir (Afturelding) Út:Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)
Perry með tvöfalda hálfleiks skiptingu
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur +2

Afturelding virkuðu mun meira vakandi eftir fyrtsa mark KR, spurning hvernig þetta mark fer í þær í seinni hálfleik!
44. mín MARK!
Katla Guðmundsdóttir (KR)
Stoðsending: Lina Berrah
0-2 KR Lina Berrah, þvílíkt og annað eins upphlaup, byrjar með boltann fyrir aftan miðju, fer á milli svona 4-5 leikmanna Aftureldingar og gefur Kötlu skotfæri á silfurfati, snytilega klárað hjá Kötlu Guðmunds.
41. mín
Hildur Björg með vitlaust innkast, þetta sér maður ekki oft
39. mín
Anna Pálína með skot tilraun rétt fyrir utan teig eftir klaufalegt spil hjá KR, en boltinn fór yfir
36. mín
Katla Guðmunds með hárnákvæma sendingu innfyrir á Önnu Maríu en Esther ver virkilega vel!
33. mín
Afturelding farnar að banka á dyrnar! Saga Líf með gott skot framhja Helenu í marki KR, en varið er á línu af Mayu
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
32. mín
Katrín Vilhjámsdóttir með skemmtilega skot tilraun, vippan frá D-boganum, en boltinn endar í markspyrnu fyrir KR
28. mín
Jújú, KR eru vaknaðar, skot eftir skot núna hjá þeim!
24. mín MARK!
Rakel Grétarsdóttir (KR)
Stoðsending: Katla Guðmundsdóttir
KR KOMNAR YFIR Katla Guðmunds gerir vel og tekur gott skot fyrir utan D-bogann, en Esther gerði heldur betur vel og varði boltann frá marki, en ekki nægilega langr frá vegna þess að Rakel kom á siglingunni og skorar í tómt markið, 0-1 KR
22. mín
Hvar er boltinn? það var óþarflega löng pása þar sem boltinn fór yfir grindverkið og boltasækirinn ekki alveg vaknaður haha
15. mín
KR búnar að vera mun meira ógnandi fyrsta korterið, vantar bara upp á slúttin hjá þeim, boltinn búinn að liggja á fremsta þriðjungi þeirra
12. mín
Skemmtilega útfært horn, en svo endaði boltinn útfyrir og fjórða horn KR er útkoman
11. mín
þriðja horn KR
10. mín
Makayla með fyrsta skot leiksins, en það reyndist léttur leikur fyrir Esther
9. mín
Misheppnuð hreinsun Önnu Pálínu endar í hornspyrnu fyrir KR
5. mín
Hildur Björg með tæklingu, virðist vera 50/50 en Patryk flautar aukaspyrnu á miðjunni
4. mín
Ekkert kom úr horninu, en KR halda áfram að sækja
3. mín
KR fá fyrstu hornspyrnu leiksins, flott hlaup hjá Makaylu
1. mín
Patryk flautar leikinn í gang, gleðilegt fótboltasumar!
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn
Fyrir leik
Liðin komin inn! Afturelding með fulla skýrslu en KR hafa 2 auð bekkjarsæti á skýrslu

Ólöf Freyja, markahæsti leikmaður KR seinasta tímabils, er á bekknum vegna meiðsla aftan á læri sem hún er að stíga upp úr samkvæmt heimildum okkar
Fyrir leik
enn í skotskónum? Markahæstu leikmenn liðanna á tímabilinu 2024

Ólöf Freyja KR - 11 mörk (3 víti)
Alice Walker KR - 11 mörk
Makayla Soll KR - 10 mörk
Katla Guðmundsdóttir KR - 10 mörk (1 víti)
Ariela Lewis Afturelding - 6 mörk (2 víti)
Hildur Karítas Afturelding - 4 mörk
Anna Pálína Afturelding - 3 mörk

Mynd: Mummi Lú


Fyrir leik
Spá þjálfara og fyrirliða fyrir komandi tímabil 10. sæti - Afturelding

Samkvæmt spá þjálfara og fyrirliða í Lengjudeildinni fyrir komandi tímabil voru Aftureldingarkonur ekki mjög heppnar með atkvæði, þeim er spáð neðsta sæti deildarinnar, 10. sæti.

‘’Þetta er svo sannarlega ótrúleg breyting, í raun sláandi. Það hefur gengið illa hjá liðinu í vetur og heyrst hefur að það hafi ekki verið haldið nægilega vel utan um hlutina á bak við tjöldin hjá kvennaliði Aftureldingar í vetur - fyrir komandi tímabil. Ef það fer eins illa í sumar og spáin segir til um, þá hlýtur það að vekja fólk í kringum félagið. Það er nú ekki langt síðan Afturelding var með lið í Bestu deild kvenna.’’

Nú er spurning hvernig Perry Maclachlan, fyrrum aðalþjálfari KR kvenna og fleiri liða hér innanlands & núverandi þjálfari Afturelingar mun bregðast við spánni, og nær hann að snúa blaðinu við frá brösulegu gengi seinasta tímabils þar sem Afturelding unnu ekki leik seinustu 8 umferðir tímabilsins?

8. sæti - KR

Nýliðum Lengjudeildarinnar þetta tímabiðið hefur verið spáð 8. sætinu, eftir að hafa hafnað í 4. sæti í 2. deild komust þær upp í úrslitakeppninni í fyrra með Haukum.

‘’Eftir tvö föll í röð, þá horfir vonandi til betri tíma fyrir Vesturbæinga núna þar sem þær komust upp í fyrra. KR hlýtur bara að stefna á það að byggja ofan á árangurinn í fyrra og komast enn hærra í sumar og á næstu árum.’’

Það verður áhugavert að sjá hvernig Ívar og Gunnar ætla að svara fyrir þessari spá!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Glugginn Lygilegt væri að segja að skrifstofur liðanna höfðu lítið að gera í félagskiptaglugganum, nú hefst lestur:

Afturelding

inn:
Elíza Gígja Ómarsdóttir (2003) frá Víking R.
Embla Sóley Árnadóttir (2011) frá Fjölni
Esther Júlía Gustavsdóttir (2005) frá Val - Tímabundinn samningur
Guðrún Embla Finnsdóttir (2005) frá Álftanesi
Guðrún Gyðja Haralz (1999) frá Þrótti R.
Hanna Faith Victoriudæottir (2004) frá FH
Ísabella Eiríksd. Hjaltested (2007) frá ÍR
Karólína Dröfn Jónsdóttir (2005) frá Einherja
Lilja Björk Gunnarsdóttir (2005) frá Álftanesi
Marem Ndiongue (2000) frá Florida Tech (USA)
Ólöf Hildur Tómasdóttir (2003) frá Víking R.
Snædís Logadóttir (1998) frá FH
Tinna Guðjónsdóttir (2007) frá KH
Tinna Rún Tómasdóttir (2012) frá Fram


út:
Alexandra Erla Guðjónsdóttir (2012) til Fram
Ariela Lewis (1995) til Keflavíkur
Birta Líf Rúnarsdóttir (2008) til HK
Harpa Karen Antonsdóttir (1999) til Fylkis
Ísold Kristín Rúnarsdóttir (1999) til Fjölnis
Karen Dæja Guðbjartsdóttir (2005) til Smára
Katrín Rut Kvaran (2002) til Gróttu
Lea Mjöll Berndsen (2007) til Smára
Lilianna Marie Berg (1999) til Fram
Magðalena Ólafsdóttir (2000) til Smára
Ragnheiður Anna Árnadóttir (2012) til Spánar
Sara Lissy Chontosh (1996) til Bandaríkjanna
Sesselja Líf Valgeirsdóttir (1994) til Smára
Sigrún Evan Sigurðardóttir (2002) til ÍA
Sigrún Gunndís Harðardóttir (1996) til Smára
Snæfríður Eva Eiríksdóttir (2005) til Tindastóls
Tanja Ýr Erlendsdóttir (2006) til Smára

KR

inn:
Anna Björk Kristjansdottir (1989) frá Val
Ingunn Brynja Hermannsdóttir (2009) frá Val
Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir (2005) frá Val
Karen Guðmundsóttir (2003) frá Val / KH
Maya Camille Neal (1996) frá Aftureldingu
Emilía Ingvarsdóttir (2002) frá Fram
Þórey Björk Eyþórsdóttir (2001) frá Fram
Lina Berrah (2003) frá Campbellsville Tigers (USA)
Sóley María Davíðsdóttir (2006) frá HK
+13 stelpur frá Gróttu (sameiginlegir yngri flokkar)

út:
Alice Elizabeth Walker (2000) til Þýskalands
Ástríður Haraldsdóttir Passauer (2001) til Danmerkur
Freyja Ellingsdóttir (2001) til Danmerkur
Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (2005) til Fylkis
Freyja Hjaltalín Ólafsdóttir (2010) til Vals
Ásta Rún Jóhannsdóttir (2010) til Vals
Halla Elísabet Viktorsóttir (2008) til Víkings R.
Jóhanna Karen Sveinbjörnsdóttir (2007) til Víkings R.
Hildur Leila Hákonardóttir (2007) til KÞ
Jovana Milinkovic (1995) til Sindra
Laufey steinunn Kristinsdóttir (2005) til Fjölnis
Lilja Davíðsdóttir Scheving (2005) til Gróttu
Birta Ósk Sigurjónsdóttir (2004) til Gróttu
Marín Jóhannsdóttir (2005) til Gróttu
Selma Dís Scheving (2006) til KH
Sólveig Birta Eiðsdóttir (2000) til Dalvík/Reynis
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin á beina textalýsingu í fyrstu umferð Lengjudeildar kvenna sumarið 2025, Ísak Orri heiti ég og mun fylja ykkur í gegnum þennann leik í þráðbeinni!
Byrjunarlið:
29. Helena Sörensdóttir (m)
2. Rakel Grétarsdóttir
9. Anna María Bergþórsdóttir
10. Katla Guðmundsdóttir
12. Íris Grétarsdóttir
14. Maya Camille Neal
16. Eva María Smáradóttir (f)
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir ('84)
19. Lina Berrah
20. Makayla Soll
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Matthildur Eygló Þórarinsdóttir (m)
6. Emilía Ingvadóttir
11. Aníta Björg Sölvadóttir ('84)
13. Koldís María Eymundsdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Einarsson (Þ)
Ívar Ingimarsson (Þ)
Sigríður Fanney Pálsdóttir
Jamie Paul Brassington
Bergþór Snær Jónasson
Hildur Guðný Káradóttir
Sóley María Davíðsdóttir

Gul spjöld:
Makayla Soll ('63)
Hildur Björg Kristjánsdóttir ('77)

Rauð spjöld: