
FH
2
1
Stjarnan

0-1
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
'31
Birna Kristín Björnsdóttir
'53
1-1
Maya Lauren Hansen
'60
2-1
09.05.2025 - 18:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir

3. Erla Sól Vigfúsdóttir
('56)

5. Arna Eiríksdóttir (f)
6. Katla María Þórðardóttir
('72)

7. Thelma Karen Pálmadóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
('56)

9. Berglind Freyja Hlynsdóttir
('56)

13. Maya Lauren Hansen

17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
23. Deja Jaylyn Sandoval
- Meðalaldur 22 ár
Varamenn:
11. Ída Marín Hermannsdóttir
('56)

15. Hrönn Haraldsdóttir
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
19. Hildur Katrín Snorradóttir
21. Íris Una Þórðardóttir
22. Hildur Þóra Hákonardóttir
('56)

36. Harpa Helgadóttir
('72)

41. Ingibjörg Magnúsdóttir
('56)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Vigdís Edda Friðriksdóttir
Brynjar Sigþórsson
Harpa Finnsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
FH fer með sigur af hólmi 2-1
Sanngjörn úrslit verð ég að segja
Skýrsla og viðtöl á leiðinni
Takk fyrir mig
Skýrsla og viðtöl á leiðinni
Takk fyrir mig
90. mín
Maya með hörkuskot rétt fyrir utan teig
Negla með vinstri en Vera gerir vel og ver í horn
85. mín
Gott færi hjá Jönu
Fær frítt skot rétt utan af velli en skotið er laflaust og lekur út af.
Þarna hefðu frískar fætur átt að gera betur.
Þarna hefðu frískar fætur átt að gera betur.
81. mín
FH með stórsókn
FH með hörkusóknir þessa stundina og gæti verið stutt í þriðja markið.
Maya og Elísa báðar með góð skot utan af velli með nokurra mínútna millibili en Vera ver.
Maya og Elísa báðar með góð skot utan af velli með nokurra mínútna millibili en Vera ver.
78. mín

Inn:Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Út:Andrea Mist Pálsdóttir (Stjarnan)
Þreföld skipting Stjörnunni
78. mín

Inn:Fanney Lísa Jóhannesdóttir (Stjarnan)
Út:Hulda Hrund Arnarsdóttir (Stjarnan)
Þreföld skipting Stjörnunni
78. mín

Inn:Snædís María Jörundsdóttir (Stjarnan)
Út:Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan)
Þreföld skipting Stjörnunni
76. mín
Hörkuvarsla og skot
Jessica með hörkuskot sem var á leiðinni í bláhornið en VÁ hvað Aldís varði þetta vel og skutlaði sér eins og köttur í bláhornið og ver í horn.
75. mín
Deja með skalla
Deja með fínan skalla eftir aukaspyrnu Birnu en auðvelt fyrir Veru
73. mín
Elísa Lana með gott færi
Elísa Lana lmeð gott færi og nær fríu skoti rétt fyrir utan teig en beint á markið og Vera ekki í vandræðum.
FH stelpurnar eru að beita skyndisóknum grimmt þessa stundina.
FH stelpurnar eru að beita skyndisóknum grimmt þessa stundina.
70. mín

Inn:Jana Sól Valdimarsdóttir (Stjarnan)
Út:Hrefna Jónsdóttir (Stjarnan)
Tvöföld skipting Stjarnan
70. mín

Inn:Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan)
Út:Margrét Lea Gísladóttir (Stjarnan)
Tvöföld skipting Stjarnan
67. mín
Arna klettur
Arna er enn og aftur að koma í veg fyrir færi hjá Stjörnunni og stýrir vörn FH eins og foringi.
Búin að vera frábær í þessum leik fyrir utan þetta óheppilega atvik sem leiddi til eina marks Stjörnunnar.
Búin að vera frábær í þessum leik fyrir utan þetta óheppilega atvik sem leiddi til eina marks Stjörnunnar.
63. mín
Ingibjörg með skot
Ingibjörg brunar upp vinstri kantinn og skýtur úr þröngu færi og auðvelt fyrir Veru í markinu.
60. mín
Hörkusókn FH
Thelma með boltann á hægri og rennir honum snyrtilega á Mayu sem hamrar boltanum fast framhjá Veru.
Allt annað að sjá til sóknarleiks FH hér í byrjun síðari hálfleiks
Virkilega vel gert hjá Thelmu sem skapaði þetta færi á silfurfati fyrir Mayu
Allt annað að sjá til sóknarleiks FH hér í byrjun síðari hálfleiks
Virkilega vel gert hjá Thelmu sem skapaði þetta færi á silfurfati fyrir Mayu
56. mín

Inn:Ída Marín Hermannsdóttir (FH)
Út:Erla Sól Vigfúsdóttir (FH)
Þreföld skipting hjá FH
53. mín
Þrumuskot af 25 metra færi beint í bláhornið
Vel gert hjá Erlu sem nær að pota boltanum í átt að að Birnu sem hamrar boltanum beint í bláhornið.
Algjörlega óverjandi fyrir Veru í markinu.
Algjörlega óverjandi fyrir Veru í markinu.
48. mín
Stjarnan með færi
Hasar inn í teig FH og boltinn dettur fyrir Margréti Leu en hún skýtur hátt yfir.
47. mín
Flott sókn hjá FH
Thelma brunar upp hægri kantinn og sendir inn í teig og Maya hittir hann ekki almennilega og skýtur framhjá
Álítleg sókn hér strax í upphafi seinni hálfleiks.
FH þarf meira af þessu.
Álítleg sókn hér strax í upphafi seinni hálfleiks.
FH þarf meira af þessu.
45. mín
Hálfleikur
Jafn leikur heilt yfir
Heilt yfir er búið að vera jafnræði með liðunum og mikið 50/50 boltabaráttu á miðjunni.
Hefur pínu vantað síðustu snertingu hjá báðum liðum til skapa sér alvöru færi.
Búið að vera fullt af næstum því færum í þessum leik.
Hefur pínu vantað síðustu snertingu hjá báðum liðum til skapa sér alvöru færi.
Búið að vera fullt af næstum því færum í þessum leik.
45. mín
Hálfleikur
Markið endurskoðað
Skoðaði markið betur í endursýningu og það kom hár bolti sem skoppaði asnalega fyrir Örnu sem reyndi að hreinsa en hittir hann ekki.
Úlfa Dís nýtti sér þessi mistök og slapp ein í gegn og afgreiddi snyrtilega framhjá Aldísi í marki FH.
Úlfa Dís nýtti sér þessi mistök og slapp ein í gegn og afgreiddi snyrtilega framhjá Aldísi í marki FH.
45. mín
Hálfleikur
Dómarinn flautar til hálfleiks
Nú geta stelpurnar farið inn að hlýja sér.
En það er hræðilegt veðrið hér í dag, það verður að segjast eins og er.
En það er hræðilegt veðrið hér í dag, það verður að segjast eins og er.
41. mín
Stjarnan með úrvalsfæri
Góð sending inn á Jessica sem er sloppin í gegn og þrumar boltanum í átt að markinu en Aldís með stórkostlega vörslu.
Þarna hefði Stjarnan geta komist í 2-0
Vel gert hjá þeim báðum.
Þarna hefði Stjarnan geta komist í 2-0
Vel gert hjá þeim báðum.
39. mín
Brotið a Valgerði rétt fyrir utan teig
FH með tækifæri og Valgerður sjálf ætlar að tekur spyrnuna en reynir fyrirgjöf inn í teig sem Stjarnan á ekki í neinum vandærðum með hreinsa.
34. mín
Andrea næstum því sloppin í gegn
Hún reyndi að prjóna sig í gegnum vörn FH meira með styrk og vilja en tækni og þarna munaði litlu.
31. mín
Klaufalegt í vörn FH
Arna búin að vera óaðfinnaleg í þessum leik en þarna klikkaði hún og hreinlega hitti ekki boltann og reyndi að hreinsa.
Boltinn dettur í fæturnar á Úlfu Dís sem afgreiðir hann snyrtilega framhjá Aldísi.
Alvöru afgreiðsla hjá framherja.
Boltinn dettur í fæturnar á Úlfu Dís sem afgreiðir hann snyrtilega framhjá Aldísi.
Alvöru afgreiðsla hjá framherja.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
27. mín
Sterk byrjun hjá Örnu í vörn FH
Fyrirliðinn er eins og klettur í vörn FH, vinnur allt í loftinu og á jörðinni.
Almennt mjög örugg í sínum aðgerðum.
Almennt mjög örugg í sínum aðgerðum.
25. mín
Vantar herslumuninn
Það vantar herslumuninn hjá báðum liðum, fullt af næstum því færum á báða boga.
20. mín
Stjarnan sækir í sig veðrið
Stelpurnar í Stjörnunni eru að reyna að sækja en mæta þéttri og vel skulagaðri vörn FH go komast aldrei almennilega í færi.
17. mín
Góð sókn FH
Flott sókn frá hægri til vinstri með hraða en því miður endar með laflausu skoti frá Berglindi sem hittir hann ekki almennilega.
Þetta var hins vegar flott sókn fram að skotinu sjálfu
Þetta var hins vegar flott sókn fram að skotinu sjálfu
13. mín
Gott skot og naumlega varið í horn FH
Skot utan að velli frá Birnu sem Vera þarf að hafa sig alla við að blaka yfir markið.
10. mín
Góð barátta
Það er hörku barátta í þessum leik. Bæði liðin hörð í horn að taka.
Hart barist um hvern einasta bolta
Hart barist um hvern einasta bolta
9. mín
Mistök hjá Örnu
Missir boltann klaufalega og FH kemst í skyndisókn sem rennur í sandinn.
7. mín
Stjarnan vill fá víti
Það var hugsanlega brotið á Úlfu inni í teign en dómarinn dæmir ekki. Maður hefur nú séð víti dæmt fyrir minna.
4. mín
Fyrsta hornið hjá FH
Munaði litlu að FH hefði komið boltanum í netið eftir ringulreiðina ini í teig en Stjarnan hreinsar burt.
3. mín
FH byrjar vel
Stelpurnar í FH ákveðnari hér í upphafi og eru að vinna þessa 50/50 bolta.
Fyrir leik
Guðni Eiríksson hefur áhyggjur af aðstæðum
Guðni var rétt í þessu í viðtali og hafði áhyggjur af því að leikurinn muni litast af aðstæðum.
Við skulum nú vona að það rætist ekki, en það er rétt veðrið er ekkert spes svona vægt til orða tekið.
Við skulum nú vona að það rætist ekki, en það er rétt veðrið er ekkert spes svona vægt til orða tekið.
Fyrir leik
FH ekki með varamarkvörð hér í kvöld
Það er eins gott að Aldís meiðist ekki hér í kvöld, því að ég get ekki betur séð en að FH er ekki með varamarkvörð á bekknum, athyglisvert það.
Fyrir leik
Ekta íslenskt haustveður í Kaplakrika
Það er grátt, kalt og hvasst hér í Hafnarfirði í kvöld.
En það breytir engu máli þegar leikurinn byrjar eftir korter.
En það breytir engu máli þegar leikurinn byrjar eftir korter.
Fyrir leik
Ef eitthvað virkar til hvers reyna að laga það?
Þetta er einfalt engar breytingar á hvorugu liðinu hér í kvöld, enda bæði lið á siglingu.
FH unnið þrjá í röð og Stjarnan síðustu tvo.
FH unnið þrjá í röð og Stjarnan síðustu tvo.
Fyrir leik
Dómarar hér í kvöld
Dómarinn í kvöld er Þorfinnur Gústaf Þorfinsson.
Aðstoðardómarar eru þau Ásgeir Viktorsson og Tijana Krstic
Tijana Krstic þegar hún var hinum megin við borðið
Aðstoðardómarar eru þau Ásgeir Viktorsson og Tijana Krstic

Tijana Krstic þegar hún var hinum megin við borðið
Fyrir leik
Spá fyrir tímabilið og þjálfarar FH
Stelpunum í FH var spáð í 7.sæti fyrir mót og hafa heldur betur komið á óvart.
Þjálfarar FH eru bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir.
Þjálfarar FH eru bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir.

Fyrir leik
Spá fyrir tímabilið og þjálfari Stjörnunnar
Stelpunum í Stjörnunni var spáð í 6. sæti fyrir mót.
Þjálfari Störnunnar er Jóhannes Karl Sigursteinsson sem tók við liðinu á miðju tímabili í fyrra.
Þjálfari Störnunnar er Jóhannes Karl Sigursteinsson sem tók við liðinu á miðju tímabili í fyrra.

Fyrir leik
Bæði lið á siglingu
Bæði lið eru á blússandi siglingu fyrir þessa umferð.
FH unnið þrjá leiki í röð en Stjarnan tvo.
Þetta lofar góðu hér í kvöld og stefnir í æsispennandi leik, þvílík veisla.
FH unnið þrjá leiki í röð en Stjarnan tvo.
Þetta lofar góðu hér í kvöld og stefnir í æsispennandi leik, þvílík veisla.
Fyrir leik
Fyrir leik Stjarnan
Stelpurnar í Stjörnunni eru í 6. sæti fyrir leik einungis þremur stigum frá fallsæti.
Liðið hefur fengið á sig flest mörk allra liða það sem af er móti eða samtals 13 stykki.
Þær byrjuðu mótið hörmulega með 6-1 og 6-2 tapi en hafa unnið síðustu tvo leiki og héldu hreinu héldu hreinu í síðasta leik og unnu 1-0 á móti Valskonum.
Liðið hefur fengið á sig flest mörk allra liða það sem af er móti eða samtals 13 stykki.
Þær byrjuðu mótið hörmulega með 6-1 og 6-2 tapi en hafa unnið síðustu tvo leiki og héldu hreinu héldu hreinu í síðasta leik og unnu 1-0 á móti Valskonum.
Fyrir leik
Fyrir leik FH
Stelpurnar í FH byrjuðu mótið á 0-0 jafntefli við Val í fyrstu umferð, en hafa svo unnið þrjá síðustu leiki sannfærandi og einungis fengið á sig eitt mark allt tímabilið.
FH teflir fram einu yngsta lið deildarinnar og eins og Guðni Eiríksson þjálfari sagði í upphafi móts þá skiptir aldurinn engu máli heldur geta.
Með sigri fer FH upp í annað sæti með jafn mörg stig og Breiðablik en þurfa að vinna með 12 mörkum hér í dag til að ná þeim að markatölu. Ólíklegt en hver veit.
Eitt er ljóst og það er stelpurnar í FH eru nokkuð óvænt í toppbaráttunni og halda sér þar með sigri á heimavelli í kvöld.
FH teflir fram einu yngsta lið deildarinnar og eins og Guðni Eiríksson þjálfari sagði í upphafi móts þá skiptir aldurinn engu máli heldur geta.
Með sigri fer FH upp í annað sæti með jafn mörg stig og Breiðablik en þurfa að vinna með 12 mörkum hér í dag til að ná þeim að markatölu. Ólíklegt en hver veit.
Eitt er ljóst og það er stelpurnar í FH eru nokkuð óvænt í toppbaráttunni og halda sér þar með sigri á heimavelli í kvöld.
Fyrir leik
Veðrið fyrir leik
Það verður kalt, hvasst og jafnvel smá snjókoma hér í kvöld.
Stelpurnar þurfa að klæða sig vel það er nokkuð ljóst en þetta er án efa kaldasta umferðin á þessu tímabili.
Stelpurnar þurfa að klæða sig vel það er nokkuð ljóst en þetta er án efa kaldasta umferðin á þessu tímabili.
Fyrir leik
Spáin fyrir 5. umferð
Gylfi Tryggvason þjálfari Grindavík/Njarðvík í Lengjudeild kvenna spáir því að leikurinn endi 1-1
Við skulum nú vona að við fáum fleiri mörk og þá sérstaklega fyrr í leiknum en ekki tvö í blálokin eins og spáin gerir ráð fyrir.
Við skulum nú vona að við fáum fleiri mörk og þá sérstaklega fyrr í leiknum en ekki tvö í blálokin eins og spáin gerir ráð fyrir.
Byrjunarlið:
12. Vera Varis (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Jakobína Hjörvarsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
('78)


10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
('78)


18. Margrét Lea Gísladóttir
('70)

19. Hrefna Jónsdóttir
('70)

20. Jessica Ayers
26. Andrea Mist Pálsdóttir
('78)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
33. Tinna María Heiðdísardóttir (m)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
9. Birna Jóhannsdóttir
('70)

14. Snædís María Jörundsdóttir
('78)

17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir
('78)

23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
('78)

37. Jana Sól Valdimarsdóttir
('70)

42. Sandra Hauksdóttir
- Meðalaldur 20 ár
Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Arnar Páll Garðarsson
Hjalti Kárason Djurhuus
Beka Kaichanidis
Gul spjöld:
Hulda Hrund Arnarsdóttir ('58)
Rauð spjöld: