
Afturelding
0
8
ÍBV

0-1
Allison Patricia Clark
'6
0-2
Allison Patricia Clark
'9
0-3
Allison Grace Lowrey
'18
0-4
Viktorija Zaicikova
'33
0-5
Viktorija Zaicikova
'38
0-6
Milena Mihaela Patru
'67
0-7
Milena Mihaela Patru
'70
0-8
Milena Mihaela Patru
'87
26.05.2025 - 18:00
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: 11 gráður og skýjað, fínt
Dómari: Helgi Edvard Gunnarsson
Maður leiksins: Milena Mihaela Patru - ÍBV
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: 11 gráður og skýjað, fínt
Dómari: Helgi Edvard Gunnarsson
Maður leiksins: Milena Mihaela Patru - ÍBV
Byrjunarlið:
1. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
2. Hólmfríður Birna Hjaltested
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir
('46)

6. Anna Pálína Sigurðardóttir
8. Marem Ndiongue
('46)

9. Thelma Sól Óðinsdóttir

11. Elfa Sif Hlynsdóttir
16. Saga Líf Sigurðardóttir (f)
('74)

21. Hanna Faith Victoriudóttir
('74)

23. Karólína Dröfn Jónsdóttir
('74)

26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
- Meðalaldur 22 ár
Varamenn:
4. Ólöf Hildur Tómasdóttir
('46)

5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
13. Katrín S. Vilhjálmsdóttir
('46)

15. Ísabella Eiríksd. Hjaltested
('74)
('74)


18. Tinna Guðjónsdóttir
22. Alexandra Austmann Emilsdóttir
24. Snædís Logadóttir
('74)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Hildur Karítas Gunnarsdóttir
Toni Deion Pressley
Ingvar Þór Kale
Sigrún Guðmundsdóttir
Tinna Guðrún Jóhannsdóttir
Gul spjöld:
Thelma Sól Óðinsdóttir ('85)
Rauð spjöld:
87. mín
MARK!

Milena Mihaela Patru (ÍBV)
Stoðsending: Allison Patricia Clark
Stoðsending: Allison Patricia Clark
Þrenna á varamanninn!
frábær bolti þræddur innfyrir hjá Allison, Milena gerir virkilega vel, Esther náði aðeins í boltann í vörslunni, en ekki nógu mikið
85. mín
Gult spjald: Thelma Sól Óðinsdóttir (Afturelding)

Praktískt brot til að stoppa skyndisókn, fyrsta spjald leiksins kemur seint
81. mín
Heimakonur að skjóta á fullu, því miður virðist tíminn ekki vera með þeim í liði, spurning hvort þær nái að landa einu? Mögulega fleirum?
79. mín
Ísabella með skot frá miðju, boltinn var mjög nálægt því að fara inn, en strauk slánna og yfir!
78. mín
Esther gerir virkilega vel, ver í tvígang, seinna skotið var nánast bara gefins mark, en Esther segir nei!
74. mín

Inn:Ísabella Eiríksd. Hjaltested (Afturelding)
Út:Saga Líf Sigurðardóttir (Afturelding)
74. mín

Inn:Ísabella Eiríksd. Hjaltested (Afturelding)
Út:Karólína Dröfn Jónsdóttir (Afturelding)
70. mín
MARK!

Milena Mihaela Patru (ÍBV)
Ég gæti nánast copy-paste´að lýsinguna frá seinasta marki, skot, Esther gerir vel en Milena er enn og aftur rétt staðsett með opið mark
69. mín
Seinni hálfleikurinn er búinn að spilast mun betur hjá heimakonum en sá fyrri, Perry hefur tekið eitthverja góða innblásturs ræðu í hálfleik!
67. mín
MARK!

Milena Mihaela Patru (ÍBV)
Klaufalegt fyrir heimamenn
boltinn sendur fyrir, Esther virðist vera með boltann, en missir hann svo sem rúllar í fætur Milenu, engin með stoðsendingu vegna markmannsmistaka (og ég sá mögulega ekki hver senti)
60. mín

Inn:Lilja Kristín Svansdóttir (ÍBV)
Út:Magdalena Jónasdóttir (ÍBV)
Ein stoðsending frá Magdalenu í dag, stundum þark ekki meira til!
57. mín
Afsaka fá innslög, boltinn er aðallega búinn að vera á miðsvæðinu hér í seinni hálfleik
51. mín

Inn:Milena Mihaela Patru (ÍBV)
Út:Allison Grace Lowrey (ÍBV)
Allison Grace send í kælingu, mark og stoðsending frá henni í dag!
50. mín
Helgi tekur Þorbjörgu og Allison Grace í tiltal, eitthver pirringur þeirra á milli
46. mín

Inn:Ólöf Hildur Tómasdóttir (Afturelding)
Út:Elíza Gígja Ómarsdóttir (Afturelding)
41. mín
Hvað mun Perry plana í hálfleik?
það verður áhugavert að sjá upplag heimakona í seinni hálfleik
38. mín
MARK!

Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Viktorija skýtur, Esther ver vel en boltinn dettur aftur í lappir Viktoriju sem pota honum inn, enginn með stoðsendingu vegna vörslunnar á undan.
37. mín
#gögn
6 eyjakonur hafa komið að* þessum 4 mörkum gestanna
*skorað og/eða lagt upp
*skorað og/eða lagt upp
33. mín
MARK!

Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Stoðsending: Allison Grace Lowrey
Stoðsending: Allison Grace Lowrey
Fyrirgjöf frá vinstri, Allison skallar boltann í lappir, skot í næt, mark.
Beint af æfingasvæðinu á Þórsvelli!
0-4
Beint af æfingasvæðinu á Þórsvelli!
0-4

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
32. mín
Eyjakonur eru búnar að sækja núna uppá síðkastið, Afturelding komast í skyndisæoknir, en svo ná gestirnir alltaf að stoppa áður en þriðja vallarhelmingi er náð
25. mín
ég er ekki alveg að ná að lesa milli línanna í þessum markspyrnum Aftureldingar stutt uppspil, en þær enda oft með boltann króaðar af í öðru hverju horninu, vangaveltur!
23. mín
Heimakonur eru farnar að ná góðum spilköflum og að halda aðeins í boltann, allt að gerast!
18. mín
MARK!

Allison Grace Lowrey (ÍBV)
Stoðsending: Erna Sólveig Davíðsdóttir
Stoðsending: Erna Sólveig Davíðsdóttir
Allison skorar, en engin þrenna
Afturelding reyna spila stutt úr markspyrnu, Esther mishittir boltann og nær ekki að sparka nógu langt, boltinn fellur í fætur Ernu Sólveigar sem leggu hann upp fyrir Allison Grace
16. mín
Olga Sevcova með ágætis skot, en það reynist létt fyrir Esther í marki Aftureldingar sem ver vel og örugglega
11. mín
Gestir með skot í slá
leikurinn nánast búinn að fara fram á þriðja vallarhelming gestanna
9. mín
MARK!

Allison Patricia Clark (ÍBV)
Stoðsending: Kristín Klara Óskarsdóttir
Stoðsending: Kristín Klara Óskarsdóttir
gestirnir fljótir að breyta vörn í sókn hægri bakvörður eyjakvenna með góða sendingu uppávið þar sem Kristín Klara gerir vel í samspili og kemur sér vel út á kant, kemur svo boltanum fyrir á Allison sem slúttar í fyrsta við vítateig.
0-2
0-2
6. mín
MARK!

Allison Patricia Clark (ÍBV)
Stoðsending: Magdalena Jónasdóttir
Stoðsending: Magdalena Jónasdóttir
Gestirnir komnir yfir strax
Magdalena kemur með góða viðstöðulausa fyrirgjöf á Allison sem tekur þægilega á móti boltanum, hótar skoti einusinni, færir boltann á vinstri og slúttar í nærhornið!
0-1
0-1
4. mín
Wenger úlpan sýnileg!
Jón Ólafur, þjálfari ÍBV er í síðri úlpu, sem Arsene Wenger, fyrrum þjálfari Arsenal gerði nánast heimsfræga í den, vá!
2. mín
Viktorija Zaicikova á fyrsta skot leiksins frá ca 30 metrum,hátt skot, en niður vildi boltinn ekki fara, langt yfir
1. mín
Leikur hafinn
Here we go!
Helgi Edvard gefur ekkert eftir í upphafsflauti sínu, ég hef ekki heyrt annað eins flaut, vá!
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn
Djamm í kvöld eftir Steinda JR er í undirspili, þvælu stemning hér í 270!
Fyrir leik
Horfðu á leikinn í beinni hér
Leikurinn verður í beinni útsendingu á Fótbolti.net í samstarfi við Livey hér fyrir neðan.
Hægt er að skrá sig í áskrift hér að neðan en lesendur Fótbolta.net geta nýtt sér kynningartilboð sem tryggir 30% afslátt af fyrstu þremur mánuðunum með kóðanum "Fotbolti.net" (án gæsalappa).
Hægt er að skrá sig í áskrift hér að neðan en lesendur Fótbolta.net geta nýtt sér kynningartilboð sem tryggir 30% afslátt af fyrstu þremur mánuðunum með kóðanum "Fotbolti.net" (án gæsalappa).
Fyrir leik
Liðin
Töluverður stiga- og markamunur er milli liðanna
Afturelding hafa byrjað tímabilið fremur brösulega, en heimakonur eiga enn eftir að sækja sín fyrstu stig í Íslandsmótinu. Heimakonur hafa fengið á sig 10 mörk, eða 2.5 mörk á meðaltali í leik, en þær hafa einungis náð inn 2 mörkum það sem komið er af tímabilinu.
Eyjakonur eru hinsvegar á toppi Lengjudeildarinnar með 9 stig í 4 leikjum, þær hafa einungis fengið á sig 3 mörk í fyrstu 4 leikjum tímabilsins og skorað 16 þar á móti!
Afturelding hafa byrjað tímabilið fremur brösulega, en heimakonur eiga enn eftir að sækja sín fyrstu stig í Íslandsmótinu. Heimakonur hafa fengið á sig 10 mörk, eða 2.5 mörk á meðaltali í leik, en þær hafa einungis náð inn 2 mörkum það sem komið er af tímabilinu.
Eyjakonur eru hinsvegar á toppi Lengjudeildarinnar með 9 stig í 4 leikjum, þær hafa einungis fengið á sig 3 mörk í fyrstu 4 leikjum tímabilsins og skorað 16 þar á móti!

Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
5. Avery Mae Vanderven (f)
7. Edda Dögg Sindradóttir
('46)

10. Kristín Klara Óskarsdóttir
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
('46)

15. Magdalena Jónasdóttir
('60)

17. Viktorija Zaicikova
('46)



20. Allison Patricia Clark


27. Erna Sólveig Davíðsdóttir
35. Allison Grace Lowrey
('51)
- Meðalaldur 23 ár


Varamenn:
12. Ísey María Örvarsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
('46)

8. Lilja Kristín Svansdóttir
('60)

9. Milena Mihaela Patru
('51)




11. Helena Hekla Hlynsdóttir
23. Embla Harðardóttir
('46)

24. Tanja Harðardóttir
('46)
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Bjartey Helgadóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Guðrún Ágústa Möller
Kristian Barbuscak
Gul spjöld:
Rauð spjöld: