Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Víkingur R.
2
4
Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir '25
0-2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '29
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '50
Bergdís Sveinsdóttir '59 1-3
Dagný Rún Pétursdóttir '70 2-3
2-4 Karitas Tómasdóttir '82
12.08.2025  -  18:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Jovan Subic
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir (f)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir
8. Birta Birgisdóttir ('46)
14. Shaina Faiena Ashouri
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
24. Ashley Jordan Clark
26. Bergdís Sveinsdóttir ('81)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
12. Hugrún Líf Sigurgeirsdóttir
15. Inga Lilja Ómarsdóttir
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('81)
18. Kristín Erla Ó Johnson
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('46)
28. Rakel Sigurðardóttir
34. Anika Jóna Jónsdóttir
35. Arna Ísold Stefánsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Einar Guðnason (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Lisbeth Borg
Selma Dögg Björgvinsdóttir
Freyja Stefánsdóttir
Birgitta Rún Yngvadóttir
Ingólfur Orri Gústafsson
Lára Hafliðadóttir
Valgerður Tryggvadóttir

Gul spjöld:
Gígja Valgerður Harðardóttir ('52)
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('68)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
4-2 sigur Blika, skýrsla og viðtöl koma seinna
90. mín
Líf Van Bemmel sleppur í gegn og eru 2v2 en skotið hennar fer í varnarmann og fyrir horn
90. mín
Víkingar eru að reyna að ná einu marki en vörn Blika er að standa sig
90. mín
+4 mínútur
89. mín
Inn:Líf Joostdóttir van Bemmel (Breiðablik) Út:Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
88. mín
Spyrnan frá Öglu er hættuleg en Víkingar ná að koma honum út, Blikar hafa lveg tekið yfir leikinn
88. mín
Barbára tekinn niður og fær hún aukaspyrnu á hættulegum stað
85. mín
Edith reynir fyrirgjöfina en hún fer framhjá, blikar eru að reyna að ná fimmta og eru líklegri
82. mín MARK!
Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
Samantha skallar í slána og boltinn dettur fyrir framan Karítas sem þarf bara að pota honum inn
81. mín
Inn:Jóhanna Elín Halldórsdóttir (Víkingur R.) Út:Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
78. mín
Ljót tækling hjá Heiðu sem fær gula, Víkingur eru ekki sáttir, Bergdís er niðri
78. mín Gult spjald: Heiða Ragney Viðarsdóttir (Breiðablik)
78. mín
Hornspyrna fyrir Blika og þær eru að fara skora aftur en það aer aukaspyrna fyrir Víking
75. mín
Blikar reyna að sækja fjórða og klára leikinn, vörn víkinga stendur
73. mín
Bergdís reynir skotið á erfiðum stað en skotið er framhjá
72. mín
Inn:Samantha Rose Smith (Breiðablik) Út:Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik)
71. mín
Clark með tækifæri fyrir aftan vítateig sem hún Devine á erfitt með að verjast, Víkingar eru að vakna
70. mín MARK!
Dagný Rún Pétursdóttir (Víkingur R.)
Langur bolti í gegn og Dagný er slopinn og er alveg ein og skorar
68. mín Gult spjald: Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Víkingur R.)
66. mín
Blikar með skot en það fer á Áslaugu sem nær a sparka honum burt
66. mín
Barbára kemst upp hægri kantinn en fyrirgjöf hennar fer yfir markið
62. mín
Inn:Kristín Dís Árnadóttir (Breiðablik) Út:Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
62. mín
Inn:Barbára Sól Gísladóttir (Breiðablik) Út:Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
62. mín
Inn:Edith Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik) Út:Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
60. mín
Víkingar eru að herja upp vinstri kantinn og það virðist vera galopið fyrir þær að koma með fyrirgjafir inn
59. mín MARK!
Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
Stoðsending: Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Þórdís er galopin vinstra megin og kemur með fyrigjöf á Bergdísi sem er galopin líka og skýur í opið markið, Blikar aðeins að missa fókusinn
56. mín
Birta með fyfirgjöf sem fer í Áslaug og Blikar vilja víti en Subic vill ekki gefa, virðist hafa farið í hendina hennar Áslaugar
55. mín
Víkingur reynir að svara og Bergdís er með flotta fyrirgjöf en Víkingar ná ekki skallanum og Devine ver
53. mín
Agla sleppur í gegn og nær skotinu en markmaðurinn ver, Blikar alveg búnar að taka yfir leikinn
52. mín Gult spjald: Gígja Valgerður Harðardóttir (Víkingur R.)
50. mín MARK!
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Agla María með hornspyrnuna sem fer beint á hausinn hjá henni Berglindi sem þarf ekki að gera mikið og skallar hann inn
48. mín
Birta hleypur upp hægri kantinn og kemst í góða stöðu en skotið hennar er rétt yfir markið
46. mín
Seinni Hálfleikur Blikar byrja núna með boltann
46. mín
Inn:Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Víkingur R.) Út:Birta Birgisdóttir (Víkingur R.)
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur kominn, Breiðablik búnar að skora tvö mörk gegn núll hjá Víkingum, samt reyna Víkingar að skora og eru búnar að hafa góð tækifæri til þess, Breiðablik búnar að vera með enn betri tækifæri til þess að skora fleiri og eru búnar að vera aðeins betri.

Sjáumst eftir korter.
45. mín
+2 mínútur
42. mín
Birta með gott tækifæri eftir að hafa náð að snúa sér en skotið beint á markmannin
41. mín
Hranfhildur Ása með gott hlaup upp völlinn og nær góðu tækfæri eftir gott dribbl en skotið framhjá
40. mín
Hrafnhildur reynir að senda Berglindi í gegn en hún er rangstæður
38. mín
Bergdís með skotið en það er langt yfir, hún vill horn en fær ekki
37. mín
Aukaspyrna á hættulegum stað fyrir Víking
35. mín
Berglind setur Birtu í gegn en varnarmaður nær að komast í boltann og markmaðurinn grípur hann
33. mín
Shaina með annað tækifæri fyrir utan vítateig en skotið er ekki gott og fer framhjá
32. mín
Birta fær gott skot tækifæri á hægri kantinn en markmapurinn ver vel
32. mín
Berglind sleppur aftur í gegn en Katla er fljótari og grípur boltann
31. mín
Shaina með skot fyrir utan vítateig en Devine ver
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
29. mín MARK!
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
Andrea Rut kemst í gegn og nær að koma fyrirgjöfinni inn á Berglind sem nær að pota boltanum inn
27. mín
Víkingur ætlar að reyna að svara en það er dæmt hendi á Clark
25. mín MARK!
Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Agla snýr í hring fyrir utan vítateig og skýtur góðu skoti í vinstra hliðarnet mark Víkinga
24. mín
Víkingur með nokkrar fyrirgjafir í einum kafla en vörn Breiðabliks sparkar burt aftur og aftur
22. mín
Breiðablik með góð tök á leiknum
18. mín
Berglind með skot eftir gott spil og fyrirgjöf á hægri kantinum en skotið er yfir
16. mín
Lítið að gerast hingað til eftir mikinn sóknarleik
12. mín
Frábær há sending á Bergþóru sem reynir skotið sem fer í varnarmann, Shaina tekur reboundið en aftur á varnarmann. Leikurinn er að vera meira spennandi
11. mín
Breiðablik sleppur í gegn hægri kantinum með skyndisókn, Markmaðurinn nær ekki að halda boltanum en vörn Víkings nær að sparka boltanum út
11. mín
Clark sleppur í gegn á vinstri kantinum en skot hennar er beint á markmann
9. mín
Breiðablik eru byrjaðar að taka yfir leikinn og búnar að eiga góðar sóknir
7. mín
Birta sleppur í gegn en skotið er langt yfir markið, hefði getað beðið aðeins lengur með að taka skotið og komist nær markinu
5. mín
Clark með skot af þröngu færi en Katherine ver
4. mín
Tíðindalitlar fyrstu mínútur nokkrir háir boltar hjá báðum liðum en Víkingar sækja hratt
1. mín
Leikur hafinn
Víkingur byrjar með boltann, veislan byrjar
Fyrir leik
Tríóið Dómari er Jovan Subic, honum til aðstoðar eru þau Tijana Krstic og Jón Reynir Reynisson. Varadómari er Breki Sigurðsson og eftirlitsmaður er Ólafur Ingi Guðmundsson.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Síðasta einvígi þeirra Víkingur og Breiðablik spiluðu síðast á mót hor öðrum í 4. umferð þar sem Breiðablik vann 4-0, Agla María með tvennu.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Breiðablik Breiðablik situr á topp deildarinnar með 34. stig, 6 stiga forskoti á annað sætið. Þær hafa bara tapað einum leik í deildinni og var það útileikur gegn FH.

Í síðustu þrem leikjum í deildinni hafa þær skorað 12 mörk og fengið á sig tvö. Svo sigruðu þær ÍBV á heimavelli 3-2 í undanúrslitum í Mjólkurbikarinum.



Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Víkingur Heimaliðið er í 9. sæti í deildinni með 10 stig. Víkingur hefur bara unnið einn heimaleik í deildinni sem kom gegn Stjörnunni.

Einar Guðnason nýr þjálfari liðsins hefur tekið yfir bara í tveimur leikjum og hefur hann náð einum sigri og einu tapi sem var síðasti leikur þeirra og var hann gegn Þrótti.


Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Velkomin í Fossvoginn Velkomin í 13. umferð Bestu Deildarinnar þar sem Víkingur tekur á móti toppliðinu Breiðabliki

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('62)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('72)
17. Karitas Tómasdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('62)
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('62)
28. Birta Georgsdóttir ('89)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
5. Samantha Rose Smith ('72)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('62)
24. Helga Rut Einarsdóttir
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('89)
27. Barbára Sól Gísladóttir ('62)
29. Sunna Rún Sigurðardóttir
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('62)
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Katrín Ásbjörnsdóttir
Ana Victoria Cate
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Eiríkur Raphael Elvy

Gul spjöld:
Heiða Ragney Viðarsdóttir ('78)

Rauð spjöld: