Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
Lengjudeild karla
HK
LL 0
2
Fylkir
Lengjudeild karla
Njarðvík
LL 3
1
Leiknir R.
Lengjudeild karla
Fjölnir
LL 1
2
Þróttur R.
Lengjudeild karla
ÍR
LL 4
2
Keflavík
Fjölnir
1
2
Þróttur R.
Árni Steinn Sigursteinsson '32 1-0
1-1 Liam Daði Jeffs '50
1-2 Hlynur Þórhallsson '82
29.08.2025  -  18:00
Egilshöll
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blíða í höllinni
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
8. Orri Þórhallsson ('83)
9. Árni Steinn Sigursteinsson ('83)
10. Kristófer Dagur Arnarsson
11. Bjarni Þór Hafstein ('74)
14. Daníel Ingvar Ingvarsson (f)
19. Jón Kristinn Ingason ('63)
23. Hilmar Elís Hilmarsson
26. Einar Örn Harðarson
27. Sölvi Sigmarsson
30. Laurits Nörby
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
13. Snorri Þór Stefánsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson ('83)
6. Árni Elvar Árnason
7. Óskar Dagur Jónasson ('74)
16. Mikael Breki Jörgensson
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('63)
20. Egill Otti Vilhjálmsson ('83)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Már Guðmundsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Ásgeir Frank Ásgeirsson
Kristinn Þór Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þróttarar vinna þetta eftir hörkuleik!
92. mín Gult spjald: Liam Daði Jeffs (Þróttur R.)
Spjald á Liam fyrir að kvarta í dómara eftir tæklingu
90. mín
Sýnist það vera bætt 5 mínutum við í uppbótartíma
83. mín
Inn:Egill Otti Vilhjálmsson (Fjölnir) Út:Orri Þórhallsson (Fjölnir)
Sýndist það vera Orri sem fer líka útaf
83. mín
Inn:Brynjar Gauti Guðjónsson (Fjölnir) Út:Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir)
82. mín MARK!
Hlynur Þórhallsson (Þróttur R.)
Stoðsending: Kári Kristjánsson
Frábært spil hjá gestunum sem endar í frábæru marki hjá Hlyni!
79. mín
Dauðafæri fyrir gestina, Kári Kristjáns nær boltann eftir varnarmistök og skýtur honum á Sigurjón Daða sem ver hann í horn
74. mín
Inn:Óskar Dagur Jónasson (Fjölnir) Út:Bjarni Þór Hafstein (Fjölnir)
73. mín
Óvætnur ungur gestur hleypur inn á völlinn en mamma hans er fljót að grípa hann
71. mín
Inn:Njörður Þórhallsson (Þróttur R.) Út:Kolbeinn Nói Guðbergsson (Þróttur R.)
71. mín
Inn:Viktor Andri Hafþórsson (Þróttur R.) Út:Unnar Steinn Ingvarsson (Þróttur R.)
70. mín
Liam Daði kemst í gegn eftir frábæra fyrirgjöf frá markmanni
63. mín
Inn:Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir) Út:Jón Kristinn Ingason (Fjölnir)
62. mín Gult spjald: Baldur Hannes Stefánsson (Þróttur R.)
Fyrirliði Þróttar fær spjald fyrir slæma tæklingu
60. mín
Fjölnir á fína sókn sem endar í finu skoti af löngu færi og endar í höndum markmannsins.
58. mín
Lítið að gerast eftir jöfnunarmarkið, frekar jafnt
50. mín MARK!
Liam Daði Jeffs (Þróttur R.)
Liam ekki lengi að tikka inn! Skýtur öruggu skoti í hægra hornið og jafnar þetta hér í höllinni!
47. mín
Liam Daði kemst í gegn eftir slæma sendingu til baka á markmann, en Sigurjón Daði ver þetta örugglega.
46. mín
Leikur hafinn
46. mín
Inn:Liam Daði Jeffs (Þróttur R.) Út:Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson (Þróttur R.)
45. mín
Hálfleikur
45. mín
Annað dauðafæri fyrir heimamenn! Hafa verið helvíti góðir seinustu 5 að sækja!
43. mín
Fjölnismenn eru nálægt því að bæta við öðru marki með skalla eftir hornspyrnu en Þórhallur ver vel
39. mín
Gestirnir búnir að vera sækja mikið eftir að hafa fengið á sig markið
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
32. mín MARK!
Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir)
Og það eru heimamenn sem opna markareikninginn! Gott skot í neðra vinstra hornið!
28. mín Gult spjald: Hlynur Þórhallsson (Þróttur R.)
Heimamenn fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað vinstra megin við teiginn rétt hjá endalínu en það verður ekkert úr því
26. mín
Frekar jafnt seinustu mínútur, bæði lið að spila vel
17. mín
DAUÐAFÆRI!! Smá skrambl í vörn Þróttar eftir að boltinn kemur inn og heimamenn mjöög nálægt því að skora!
17. mín
Heimamenn hafa verið betri seinustu 10 mínútur og fá aðra hornspyrnu.
14. mín
Fjölnir fær hornspyrnu eftir frábært spil! Daníel Ingvar skýtur boltanum í varnarmann og útfyrir.
Þeir fá síðan aðra hornspyrnu strax aftur sem endar í innkasti.
11. mín
Fjölnismenn í dauðafæri! Ná góðri sendingu inn í teig en ná ekki að klára.
9. mín
Heimamenn ná góðri sókn á Þrótt sem endar með skoti utan af teig yfir mark
5. mín
Þróttarar byrja af krafti og sækja mikið
1. mín
Leikur hafinn
Þróttarar hefja leikinn
Fyrir leik
Leikurinn er í beinni á Livey


Fyrir leik
Næstu leikir Þróttar Þróttarar eiga eftir þennan leik útileik í Kórnum gegn HK og í seinustu umferð heimaleik gegn Þórsurum
Fyrir leik
Næstu leikir Fjölnis Heimamenn eiga eftir þennan leik Þór norður á Akureyri og síðan Leikni heima í seinustu umferð.
Fyrir leik
Seinustu 5 leikir Fjölnis Fjölnir hefur náð tveimur jafnteflum, einum sigri og tveimur töpum eftir seinustu 5 leiki. Þeir sigruðu Selfoss á útivelli 1-2, gerðu jafntefli við Völsung og ÍR og hafa tapað gegn Njarðvík og í seinustu umferð gegn HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Fjölnismenn sitja á botninum í 12. sæti en með sigri og með von að aðrir leikir fari sinn veg gætu þeir komist upp í 8. sæti.

Fyrir leik
Seinustu 5 leikir Þróttar. Þróttarar hafa náð fjórum sigrum og einu jafntefli í seinustu 5 leikjum. Þeir hafa sigrað Fylki, Njarðvík, ÍR og Selfoss og gert jafntefli gegn Völsungi. Í seinasta leik sigruðu þeir Selfoss 2-1 í Laugardalnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þróttarar sitja í 2. sæti og geta með sigri komist 2 stigum yfir Þór sem eiga leik gegn Selfossi á Laugardaginn.
Fyrir leik
Dómaratríó dagsins Dómari leiksins er Helgi Mikael Jónasson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Honum til halds og trausts verða Arnþór Helgi Gíslason og Óliver Thanh Tung Vú.
Eftirlitsmaður er Halldór Breiðfjörð Jóhannsson.
Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
5. Kolbeinn Nói Guðbergsson ('71)
7. Hrafn Tómasson
8. Baldur Hannes Stefánsson (f)
21. Brynjar Gautur Harðarson
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson
32. Aron Snær Ingason
33. Unnar Steinn Ingvarsson ('71)
45. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('46)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
4. Njörður Þórhallsson ('71)
6. Emil Skúli Einarsson
9. Viktor Andri Hafþórsson ('71)
19. Benóný Haraldsson
20. Viktor Steinarsson
80. Liam Daði Jeffs ('46)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Hans Sævar Sævarsson
Alexander Máni Curtis
Bjarki Reyr Jóhannesson
Amir Mehica
Tiago J, Mota Da Pena Ferreira
Örn Þór Karlsson

Gul spjöld:
Hlynur Þórhallsson ('28)
Baldur Hannes Stefánsson ('62)
Liam Daði Jeffs ('92)

Rauð spjöld: