Lengjudeild karla
HK

LL
0
2
2

Lengjudeild karla
Njarðvík

LL
3
1
1

Lengjudeild karla
Fjölnir

LL
1
2
2

Lengjudeild karla
ÍR

LL
4
2
2


Fjölnir
1
2
Þróttur R.

Árni Steinn Sigursteinsson
'32
1-0
1-1
Liam Daði Jeffs
'50
1-2
Hlynur Þórhallsson
'82
29.08.2025 - 18:00
Egilshöll
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blíða í höllinni
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Egilshöll
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blíða í höllinni
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
8. Orri Þórhallsson
('83)

9. Árni Steinn Sigursteinsson
('83)


10. Kristófer Dagur Arnarsson
11. Bjarni Þór Hafstein
('74)

14. Daníel Ingvar Ingvarsson (f)
19. Jón Kristinn Ingason
('63)

23. Hilmar Elís Hilmarsson
26. Einar Örn Harðarson
27. Sölvi Sigmarsson
30. Laurits Nörby
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
13. Snorri Þór Stefánsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
('83)

6. Árni Elvar Árnason
7. Óskar Dagur Jónasson
('74)

16. Mikael Breki Jörgensson
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
('63)

20. Egill Otti Vilhjálmsson
('83)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Már Guðmundsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Ásgeir Frank Ásgeirsson
Kristinn Þór Guðmundsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Sterkur útisigur Þróttar
Hvað réði úrslitum?
Í heildina var þetta frekar jafn leikur, en Þróttur náði að koma þessum tveimur mörkum inn í seinni hálfleik. Bæði lið mjög góð.
Bestu leikmenn
1. Liam Daði Jeffs
Liam náði fljótlega eftir hann kom inná að jafna metin, komst nokkrum sinnum í gegn eftir það.
2. Daníel Ingvar
Daníel var mjög sterkur í dag og átti fínan leik
Atvikið
Seinna mark Þróttar er umdeilt, en talið er að leikmaður Þróttar hafi verið rangstæður í spilinu.
Annars var helvíti fyndið þegar það hljóp krakki inn á.
|
Hvað þýða úrslitin?
Eins og er situr Þróttur í efsta sæti, en það getur breyst á morgun þegar restin af umferðinni er spiluð.
Fjölnir sitja enn á botninum með 15 stig.
Vondur dagur
Enginn átti slæman dag, en það voru þó nokkrir hnökrar í vörn Fjölnis sem leiddi næstum til marka.
Dómarinn - 6
Heilt yfir dæmdi Helgi bara ágætlega
|
Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
5. Kolbeinn Nói Guðbergsson
('71)

7. Hrafn Tómasson
8. Baldur Hannes Stefánsson (f)

21. Brynjar Gautur Harðarson
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson


32. Aron Snær Ingason
33. Unnar Steinn Ingvarsson
('71)

45. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson
('46)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
4. Njörður Þórhallsson
('71)

6. Emil Skúli Einarsson
9. Viktor Andri Hafþórsson
('71)

19. Benóný Haraldsson
20. Viktor Steinarsson
80. Liam Daði Jeffs
('46)
- Meðalaldur 23 ár



Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Hans Sævar Sævarsson
Alexander Máni Curtis
Bjarki Reyr Jóhannesson
Amir Mehica
Tiago J, Mota Da Pena Ferreira
Örn Þór Karlsson
Gul spjöld:
Hlynur Þórhallsson ('28)
Baldur Hannes Stefánsson ('62)
Liam Daði Jeffs ('92)
Rauð spjöld: