Lengjudeild karla
Njarðvík

LL
3
0
0

Lengjudeild karla
ÍR

LL
1
2
2

Lengjudeild karla
Þróttur R.

LL
1
2
2

Lengjudeild karla
Völsungur

LL
0
4
4

Lengjudeild karla
Fjölnir

LL
1
2
2

Lengjudeild karla
Selfoss

LL
1
4
4


Selfoss
1
4
Keflavík

Jón Daði Böðvarsson
'25
, víti
1-0

1-1
Eiður Orri Ragnarsson
'33
1-2
Muhamed Alghoul
'53
1-3
Marin Mudrazija
'89
1-4
Stefan Ljubicic
'93
13.09.2025 - 14:00
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Stefan Ljubicic
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Stefan Ljubicic
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
3. Reynir Freyr Sveinsson (f)

4. Alexander Berntsson
7. Harley Willard
9. Aron Fannar Birgisson
('65)

17. Brynjar Bergsson
('76)

21. Frosti Brynjólfsson
('76)

22. Jón Daði Böðvarsson

28. Eysteinn Ernir Sverrisson
('65)


32. Aron Lucas Vokes
- Meðalaldur 24 ár
Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
6. Daði Kolviður Einarsson
('65)


8. Raúl Tanque
('65)

11. Alfredo Ivan Sanabria
23. Elías Karl Heiðarsson
25. Sesar Örn Harðarson
('76)

77. Einar Bjarki Einarsson
('76)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Jón Vignir Pétursson
Heiðar Helguson
Helgi Bárðarson
Halldór Rafn Halldórsson
Gul spjöld:
Eysteinn Ernir Sverrisson ('57)
Daði Kolviður Einarsson ('70)
Reynir Freyr Sveinsson ('71)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Keflavík að sækja UMSPIL!
Selfoss því miður að falla. Áttu ekki nóg til að halda sér uppi en fínasta barátta.
93. mín
MARK!

Stefan Ljubicic (Keflavík)
Hrifsar Reynir af sér og er ALEINN frammi, setur hann fallega í fjær framhjá Blakala.
89. mín
MARK!

Marin Mudrazija (Keflavík)
Stoðsending: Stefan Ljubicic
Stoðsending: Stefan Ljubicic
3-1 fyrir gestina!
Þæginlegt spil gegnum fámenna vörn heimamanna og frábær slútt hjá Marin Mudrazia.
88. mín
Ásgeir með Forest Gump hlaup á vængnum en tók ekki skotið þegar hann var kominn í færi. Mögulega á auto pilot að sigla þessu bara heim.
87. mín
VARSLAAA
Ef eitthvað þá eru Keflavík að gera sig líklega í þriðja, fá fínt skot en Blakala ver og Reynir hreinsar síðan.
83. mín
Stefan í dúllerí
Spólar framhjá Alexander en nær ekki skoti á Blakala, virtist vera enginn fylgji fyrir að setjan þarna í netið.
80. mín
10mín eftir!
Keflavík á leiðinni í umspil en Selfoss á leiðinni í 2.deild einsog staðan er núna.
75. mín
RÉTT YFIR!
Harley með boltan beint fyrir Raúl sem fær geggjað færi en rétt yfir slána.
74. mín
Önnur 2x skipting á leiðinni hjá Selfoss, þeim vantar einhverja töfra til að sækja 3 stiginn og koma sér úr falli.
71. mín
Gult spjald: Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)

Allt vitlaust í stúkunni en gat ekki séð annað en þetta var bara gult, tekur Sindra Snæ niður við hliðarlínuna.
68. mín
HVERNIG!!!!!!
Horn hjá Selfossi og dettur á marklínuna en sýndist það vera Raúl sem setti hann YFIR!!!
Ég er ekki viss hvernig þetta var mögulegt!
Ég er ekki viss hvernig þetta var mögulegt!
61. mín
ÞETTA VAR HRIKALEGT!!!
Kári fær fyrirgjöf og er einn á markið en setur hann framhjá!
Þeir fá svo aftur færi þar sem Blakala er búin að missa manninn framhjá sér en þeir ná ekki skoti á markið og fá horn.
Þeir fá svo aftur færi þar sem Blakala er búin að missa manninn framhjá sér en þeir ná ekki skoti á markið og fá horn.
60. mín
Það er alvöru brekka á suðurlandinu þessar síðustu 30mín.
En gleði hjá gestunum.
En gleði hjá gestunum.
57. mín
Gult spjald: Eysteinn Ernir Sverrisson (Selfoss)

Hörku samstuð í teygnum hjá Keflavík en Helgi dæmir á Selfoss.
53. mín
MARK!

Muhamed Alghoul (Keflavík)
Gestirnir komnir YFIR!!!
Virtist ekkert vera í hættu hjá Selfyssingum síðan kemur rúllandi bolti í teyginn og Muhamed nær einhvern veginn að troða honum gegnum Blakala í markinu.
52. mín
Þetta var stór hætta!
Harley Willard með auka yfir allan pakkann.
Alexander sem hefði þurft aðeins fleiri hestöfl til að ná til boltans og þá hefði Sindri þurft að elda RÁNDÝRA vörslu til að lenda ekki undir.
Alexander sem hefði þurft aðeins fleiri hestöfl til að ná til boltans og þá hefði Sindri þurft að elda RÁNDÝRA vörslu til að lenda ekki undir.
50. mín
Selfoss með tökin á leiknum rétt í byrjun en enginn stór hætta sem Keflvíkingar þurfa að sjá um.
46. mín
Selfoss sparkar seinni hálfleik af stað!
Það varð fínasta skemmtun úr þessum fyrri hálfleik eftir þungar fyrstu mínútur.
Seinni hálfleikur bíður uppá gríðalega spennu, taflan algjörlega í lausu lofti og bæði liðin geta gripið rándýr úrslit hér.
Seinni hálfleikur bíður uppá gríðalega spennu, taflan algjörlega í lausu lofti og bæði liðin geta gripið rándýr úrslit hér.
45. mín
Hálfleikur
Selfoss fékk næstum dauðafæri úr innkasti.
Boltinn rúllar í teygnum og Frosti reyndi að komast í boltan en Sindri Kristinn með mikilvægt inngrip.
Boltinn rúllar í teygnum og Frosti reyndi að komast í boltan en Sindri Kristinn með mikilvægt inngrip.
43. mín
Annað færi gestana
Ásgeir með mjúkan bolta inní sem finnur Frans í teygnum en skallinn framhjá.
41. mín
Viktor Elmar!
Hleður í fínasta skot rétt fyrir utan teyg sem rennur rétt framhjá en fór í leikmann Selfoss og í horn.
38. mín
Næsta mark er eftirsótt
Selfoss líta betur út þessar mínútur en það aldrei að vita, næsta mark getur haft margt að segja í töflunni.
36. mín
Þungt högg fyrir Selfoss þetta jöfnunarmark, en vítamínsprauta fyrir Keflavík sem gætu stolið umspilssæti af ÍR.
33. mín
MARK!

Eiður Orri Ragnarsson (Keflavík)
ALLT JAFNT!
TRYLLTUR SKALLI! Eiður lætur hann svífa í fjær hornið og Blakala átti ekki roð í að verja þennan!
31. mín
Keflavík sækir auka og eru að reyna koma sér aftur í gang. Eysteinn sem leggst einfaldlega á Eiður við miðjan völl.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Alvöru sveiflur í töflunni einsog er, Selfoss ekki í falli og Keflavík að missa af séns í umspil því ÍR eru líka að tapa.
Hellingur eftir samt!
Hellingur eftir samt!
26. mín
Nú erum við kominn með leik!
Selfoss fór strax og sæktu horn sem var næstum búið að troða í netið, fá aðra spyrnu hér.
Selfoss fór strax og sæktu horn sem var næstum búið að troða í netið, fá aðra spyrnu hér.
25. mín
Mark úr víti!

Jón Daði Böðvarsson (Selfoss)
Enn ekki hvað Selfyssingurinn með frábæra spyrnu niðri í vinstri sem Sindri nær ekki höndum í.
23. mín
Fyrsta alvöru færið
Aron Fannar búin að vera fín hérna hægra meginn og finnur liðsfélaga í teygnum en skotið í varnarmann og í hornspyrnu.
22. mín
Sindri Snær nær að koma hausnum í sendingu frá Jóni Daða sem hefði hleypt Frosta í fína stöðu á hlaupi gegnum einum varnarmanni Keflavíkur.
20. mín
Bæði lið með fyrirgjafir sitthvor meginn á vellinum.
Markmenn vel á tánum og grípa inní.
Markmenn vel á tánum og grípa inní.
13. mín
Stefan Ljubicic keyrir aftan á Ívan Breka sem liggur eftir, stór furðulegt hlaup, einsog hann ætlaði einfaldlega í gegnum hann.
12. mín
Hættuleg fyrirgjöf
Aron Fannar neglir honum fyrir markið en gestirnir komast í þetta og hornspyrna fyrir heimamenn.
9. mín
Gestirnir að sækja auka rétt fyrir framan miðju.
Tóku fljótt og stutt, Kári með fyrirgjöf en Selfoss að fá innköst aftarlega á sínum velli.
Tóku fljótt og stutt, Kári með fyrirgjöf en Selfoss að fá innköst aftarlega á sínum velli.
5. mín
Gestir að byrja í betri takt, fundu tvær sendingar á Muhamed sem náði ekki að finna samherja í teygnum.
2. mín
Sláinn!
Keflavík með fyrirgjöf sem fer í skrítið skopp í slána.
Þetta hefði verið þreytt byrjun hjá heimamönnum.
Þetta hefði verið þreytt byrjun hjá heimamönnum.
1. mín
Leikur hafinn
Sparkað af stað!
Mikið undir í dag! Það er ekki við öðru að búast en hörkuleik!
Fyrir leik
Síðustu leikir
Í síðustu umferð spiluðu bæði liðin hörkuleiki, Selfoss tapaði 2-0 fyrir Leikni á meðan Keflvík vann Njarðvík 2-1.
Því má segja að liðin gangi missátt frá verkefnum 21. umferðar en það er allt undir hér í dag og mikið til að berjast um.
Þó munu bæði lið þurfa að treysta á önnur úrslit í leikjum dagsins ef þau ætla ná markmiðum sínum hér.
Því má segja að liðin gangi missátt frá verkefnum 21. umferðar en það er allt undir hér í dag og mikið til að berjast um.
Þó munu bæði lið þurfa að treysta á önnur úrslit í leikjum dagsins ef þau ætla ná markmiðum sínum hér.
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna
Þessi lið mættust síðast 3.Júlí 2025 í 11. umferð á HS Orku vellinum.
Þar var boðið uppá alvöru veislu sem endaði með 3-2 sigri Keflavíkur.
Staðan var 2-2 strax eftir 20mín.
Mörk Keflavíkur skoruðu Ari Steinn og Muhamed Alghoul.
Mörk Selfoss skoruðu Reynir Freyr og Aron Lucas.
Sigurmarkið kom svo á 80mín upp úr horni þar sem Frans Elvarsson skallaði boltan glæsilega í netið.
Þar var boðið uppá alvöru veislu sem endaði með 3-2 sigri Keflavíkur.
Staðan var 2-2 strax eftir 20mín.
Mörk Keflavíkur skoruðu Ari Steinn og Muhamed Alghoul.
Mörk Selfoss skoruðu Reynir Freyr og Aron Lucas.
Sigurmarkið kom svo á 80mín upp úr horni þar sem Frans Elvarsson skallaði boltan glæsilega í netið.
Fyrir leik
Spámaður umferðarinnar
Sigurður Bjartur Hallsson spáði fyrir þessa síðustu umferð Lengjudeildarinnar.
Hann spáði þvælu leik.
Selfoss 4-5 Keflavík
Hann spáði þvælu leik.
Selfoss 4-5 Keflavík
Fyrir leik
Keflavík
Keflvíkingar eru í 6.sæti með 34 stig.
Gestirnir eru þremur stigum frá umspili og því gæti markatala þeirra í lok dags reynst þeim býsna mikilvæg.
Gestirnir eru þremur stigum frá umspili og því gæti markatala þeirra í lok dags reynst þeim býsna mikilvæg.

Fyrir leik
Selfoss
Selfyssingar eru í 11.sæti fyrir leik dagsins með 19 stig.
Nýliðunum bráðvantar stig og einnig þurfa önnur úrslit í leikjum dagsins að falla með þeim til að þeir haldi sér uppi.
Nacho Gil er eini í leikbanni í dag.
Nýliðunum bráðvantar stig og einnig þurfa önnur úrslit í leikjum dagsins að falla með þeim til að þeir haldi sér uppi.
Nacho Gil er eini í leikbanni í dag.

Fyrir leik
Dómararnir
Helgi Mikael Jónasson er á flautunni í dag.
Guðni Freyr Ingvason og Breki Sigurðsson honum til aðstoðar.
Jón Sigurjónsson er eftirlitsmaður.
Guðni Freyr Ingvason og Breki Sigurðsson honum til aðstoðar.
Jón Sigurjónsson er eftirlitsmaður.

Byrjunarlið:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon

7. Kári Sigfússon
('69)

10. Stefan Ljubicic

11. Muhamed Alghoul

20. Marin Brigic
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Eiður Orri Ragnarsson
('81)


25. Frans Elvarsson (f)
27. Viktor Elmar Gautason
('86)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
('86)

5. Stefán Jón Friðriksson
8. Ari Steinn Guðmundsson
14. Marin Mudrazija
('69)


18. Ernir Bjarnason
('81)

24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
- Meðalaldur 28 ár
Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Luka Jagacic
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson
Gul spjöld:
Sindri Snær Magnússon ('70)
Rauð spjöld: